Skemmtilega skrítið

stafavilla í stöðvunarmerkingu

  Það er eitthvað skrítið á þessum myndum.  Eitthvað sem passar ekki.  Ég átta mig bara ekki á hvað það er.

a-frábær-mynd-8

Bannað að ljósmynda

klósettaðstaða fyrir fatlaða

traust efnahagsstjórn Geirs

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Alveg milljón.

Halla Rut , 30.1.2009 kl. 22:22

2 Smámynd: Hannes

Mér finnst síðasta myndin vera drep fyndin og að þeir ættu að nota þessa mynd í næstu kosningabaráttu til að sjá til þess að flokkurinn tapaði mörgum atkvæðum.

Myndir númer 1 og 2 eru líka drep fyndnar.

Hannes, 30.1.2009 kl. 23:04

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.1.2009 kl. 00:48

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þú ert semsagt alve LOST

Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 01:02

5 identicon

  Ég hef séð fleiri myndir af mistökum á vegamerkingum.  Þau virðast vera algeng.  Mér er sagt að í Bandaríkjunum sé algengt að litlir verktakar sjái um vegamerkingar.  Þeir hafi ólöglega innflytjendur í vinnu,  einkum Mexíkana sem kunna sumir ekki að lesa og kunna því síður ensku.

  Merkilegust þykir mér myndin af klósettunum.  Það er gott fyrir manneskju í hjólastól að vita að þarna fyrir ofan stigann sé klósettaðstaða fyrir fatlaða.  Þá er bara eftir að klöngrast í hjólastólnum upp stigann.

Þór (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:08

6 identicon

Sæll Jens.Mér datt í hug að láta þig vita að lagið mitt aleinn á ný af væntanlegri plötu er komið inn á www.myspace.com/gardarsson

kveðja Hilmar.

Hilmar Garðarsson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:48

7 identicon

Þór: Ég var einmitt að rífast við einn vin minn og sjálfstæðismann áðan sem vildi halda því fram að best væri að bjóða út einstök verk fyrir vegagerðina og leggja þá stofnun í raun niður. Mér hugnaðist það síður, þar sem ég myndi helst vilja hafa einhvern staðal á því hvernig jafn mikilvægt verk og vegaframkvæmdir fara fram. 

Þessar myndir eru þá greinilega máli mínu til stuðnings ;) 

kommúnistadrullusokkur (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 01:58

8 Smámynd: Þorsteinn Briem

Árangur áfram, ekkert SOTP!

K(v)eðja frá Framsóknarflokknum.

Þorsteinn Briem, 31.1.2009 kl. 12:10

9 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hér VAR traust efnahagsstjórn, ríkissjóður hallalaus og ríkið skuldlaust. Ástandið ekkert ósvipað og þegar handlaginn og traustur heimilisfaðir sem má ekki vamm sitt vita í fjármálum, gerir þau reginmistök að skrifa upp á óútfylltan víxil fyrir vel menntaðan son sinn sem reynist fjárglæframaður.

Á myndinni er Geir er nýbúinn að missa af síðasta vagninum en gerir sig ekki grein fyrir því.

Benedikt Halldórsson, 31.1.2009 kl. 14:06

10 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Úr þessu er nú ekki flókið að ráða fram úr. Og ég hélt að þú værir skarpur.

Mynd 1: Þarna er Skoda bifreið að taka framúr ítölskum 12 cylendra Lamborghini. Ekkert athugavert við það nema hvað bílstjóri Skoda-ns virðist liggja á.

Mynd 2: Myndin er af skilti sem bannar að taka myndir eftir að þú ert kominn inn á ákveðið svæði. Sumum finnst mjög fyndið að sjá svona mynd vegna þess að þeir halda að staðurinn á móti skiltinu sé bannaður myndatöku. Ég sé ekki húmorinn.

Mynd 3: Þriðja myndin er einfaldlega af skýrum upplýsingum af hvar salerni er til staðar. Þvert á móti pirrast ég út í hversu íslensk fyrirtæki eru léleg í að merkja staði, þó Leifsstöð sé komin með hið "fullkomna system". Á skiltinu er einnig mynd af hjólastólamanneskju. Myndatökumaðurinn hefur því greinilega séð sér húmor í að passa að lyftan fyrir hjólastól komi ekki inn í mynd.

Mynd 4 : Veit ekki hvers vegna þessi mynd á að vera brandari. Sé ekki húmorinn. Sjálfstæðisflokkurinn var við stjórn á eingöngu góðæristímum fyrir kannski utan fyrstu árin sem hann tók við. Svo er sekúndunni varla sleppt þegar að allt fer í fokk og kommúnistar taka við völdum. Þessi mynd er í raun mjög táknræn fyrir næstkomandi mánuði.

Siggi Lee Lewis, 31.1.2009 kl. 14:41

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ertu gullfiskur Siggi Lee Lewis ?

Anna Einarsdóttir, 31.1.2009 kl. 15:07

12 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Allar myndirnar eru OK nema sú síðasta.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 31.1.2009 kl. 15:08

13 Smámynd: Hlédís

Mig grunar að þú ráðir gáturnar svona smátt og smátt. Góðir hlutir gerast hægt ;)

Tókstu efir því á myndum af stjórnarmyndunar-spjalli Sf í dag, að hvergi glitti í Rauðkollinn? Boðar það eins gott og bjartsýnustu menn vona? 

Hlédís, 31.1.2009 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.