4.2.2009 | 21:51
Samanburður á þorrahlaðborðum á veitingastöðum
Það fylgir þorramánuði, rétt eins og dagur fylgir nótt, að snæða þorramat í tíma og ótíma. Hluti af stemmningunni er að sækja þorrablót og skreppa á þorrahlaðborð veitingahúsanna. Þar er jafnan boðið upp á hliðstæða rétti í grunninn. Einhver munur er þó á úrvalinu, verði og fleiru. Ég hef gert úttekt á eftirfarandi:
Í Múlakaffi kostar þorrahlaðborðið 2900 krónur í hádegi en 3900 á kvöldin. Í pakkanum er allur hefðbundinn súrmatur og nýir kaldir réttir. Til viðbótar eru heitir réttir: Hreindýraragú með eplasalati, lambalæri með hefðbundnu meðlæti, saltkjöt og uppstúf. Og að sjálfsögðu hákarl, harðfiskur, síldarréttir og þess háttar.
Í Restaurant Reykjavík kostar þorrahlaðborðið 4900 krónur. Þar er eftirtalinn súrmatur: Sviðasulta, blóðmör, lifrarpylsa, hrútspungar, eistnavefjur, bringukollar, lundabaggar, gellur og sundmagi.
Nýir og kaldir réttir eru: Sviðasulta, grísasulta, sviðakjammar, lifrarpylsa, blóðmör, hangikjöt, rófustappa, magáll. Einnig er í boði heitt saltkjöt, uppstúf, hrossabjúgu, reykt folaldakjöt, saltað folaldakjöt og soðnar kartöflur.
Að auki eru 3 tegundir af síld, rúgbrauð, flatkökur, smjör, hákarl og harðfiskur.
Í Fjörukránni kostar þorrahlaðborðið 6400 krónur. Þorrahlaðborðið í Fjörukránni er miklu hátíðlegra og meiri skemmtun en á öðrum veitingahúsum. Innifalið í verði er fordrykkur og bjór. Víkingar og valkyrjur syngja íslensk þjóðlög yfir borðhaldi og um helgar spila Paparnir eftir borðhald fyrir fjörmiklum dansleik langt frá á nótt. Ég taldi mig merkja að Hilmar Sverrisson, stuðbolti úr Skagafirði, væri kominn á nikkuna.
Á þorrahlaðborðinu í Fjörukránni er eftirtalinn súrmatur: Lundabaggar, lifrarpylsa, blóðmör, hrútspungar, bringukollar, lundabaggar og sviðasulta.
Kjötréttir eru: Hangikjöt, svið, sviðasulta, saltkjöt og svínasulta. Af sjávarfangi er: Súr hvalur, reykt þorskhrogn, hákarl, harðfiskur og 2 síldartegundir. Meðlæti er: Uppstúf, kartöflur, kartöflumauk, rófustappa, rauðrófur, grænar baunir, hverabrauð, flatkökur og smjör.
Í veitingastað IKEA er boðið upp á þorramat á 990 krónur. Þar er um að ræða meira eins og tilbúinn þorrabakka sem seldir eru í matvöruverslunum. Maður fær ekki að velja á diskinn sjálfur en getur valið á milli disks með súrmeti eða án. Á diskunum er allt það helsta sem kallast þorramatur, svo og rófustappa.
Það er ekki sanngjarnt að bera þorramatinn í IKEA saman við alvöru þorrahlaðborð hinna veitingastaðanna. Verðmunurinn er eðlilegur. Á hinn bóginn er upplagt að nota þessa færslu til að koma á framfæri ánægju með þetta uppátæki IKEA; að bjóða upp á þorramat.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Value for money. Hvert færir þú aftur ?
John (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 22:10
John, ef stefna er sett á mikla upplifun og langvarandi skemmtun þá er það Fjörukráin. Það getur verið margra klukkutíma fjörpakki. Ég er sannfærður um að það er sérlega gaman að fara með útlendinga í þorraveisluna á Fjörukránni.
Að degi til - þegar ekki á að eyða löngum tíma né hárri upphæð í snæðing - er þægilegt að skreppa í veitingastað IKEA. Ef leið liggur þar um.
Jens Guð, 4.2.2009 kl. 22:28
Ég próma fyrir Jóana báða, Múlakaffi hefur alveg átt þennann markað fyrir alvöru menn áratugum saman en Viddi kemur sterkur inn úr fjöruborðinu. Verzt að Nauztið sé ekki lengur til, Höddi hélt troginu hanz Símons alveg á floti.
Steingrímur Helgason, 4.2.2009 kl. 23:00
Steingrímur, ég tek undir að það sé hið versta mál að hafa Naustið ekki lengur með sín þorratrog. Þorrahlaðborðið í Múlakaffi er til fyrirmyndar. Bæði matur og verð. Reyndar mætti verðið vera hærra í hádegi en lægra á kvöldin. Almennilegt fólk er ekki komið á ról fyrr en síðdegis. Það er líka kostur að í Múlakaffinu er hægt að lesa dagblöð og tímarit.
Fjörukráin er eðal.
Jens Guð, 4.2.2009 kl. 23:57
Ég ætla að fara í Múlakaffi og fá mér þorramat, fljótlega. Þar sem ég kemst ekki á þorrablót þetta árið.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.2.2009 kl. 01:57
Jóna, ég borða oft á Múlakaffi. Það er ekkert að marka heimasíðu staðarins. Það borgar sig að hringja og tékka á stöðunni. Staðurinn auglýsti út og suður þorrahlaðborð síðasta laugardag. Þegar á reyndi var ekki þorrahlaðborð á laugardaginn. Þar var hinsvegar glæsilegt þorrahlaðborð sem ég komst í á sunnudeginum. Ég hef oft lent í því áður að uppgefinn matseðill á heimasíðu staðarins er annar en gefinn er upp á heimasíðunni.
Jens Guð, 5.2.2009 kl. 02:28
Ok takk ég hringi áður en ég fer. Mér finnst þorramaturinn hjá Múlakaffi einstaklega bragðgóður, sérstaklega hrútspungarnir og hákarlinn.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.2.2009 kl. 02:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.