8.2.2009 | 21:22
Glæsilegt uppátæki og G!Festival
Karlakórinn Fjallabræður - eða Fjallabröður eins og Færeyingar kalla þá - færði Færeyingum lag að gjöf núna fyrir helgi. Lagið heitir Minni Færeyinga. Höfundur þess er Halldór Gunnar Pálsson. Textann orti Ásgeir Andri Guðmundsson. Færeyingar geta halað gjöfinni niður af http://media.internet.fo/Minni%20Faereyinga.mp3. Íslendingar geta það líka. Lagið er sömuleiðis í tónspilaranum mínum hér við hliðina.
Með þessu vilja Fjallabræður sýna Færeyingum þakklæti fyrir góðvild og höfðingsskap gagnvart Íslendingum í áranna rás. Flestir Fjallabræðra koma frá Flateyri. Þar hafa þeir fyrir augum leikskóla sem Færeyingar gáfu þorpinu eftir að snjóflóð féll þar. Sama gerðu Færeyingar eftir snjóflóð á Súðavík. Færeyingar brugðust skjótt við neyð Vestmanneyinga í gosinu. Þegar íslenska bankakerfið hrundi á haustdögum voru Færeyingar fyrstir þjóða til að rétta Íslendingum hjálparhönd.
Færeyingar munu kynnast Fjallabræðrum ennþá betur í sumar. Síðustu helgina í júlí skemmta Fjallabræður á stærstu árlegri tónlistarhátíð í Færeyjum, G!Festivali. Hausmyndin á þessu bloggi er frá G!Festivali. Mig minnir að hljómleikasvæðið í Götu taki um 6000 gesti. Það er alltaf uppselt löngu áður en hátíðin skellur á.
Það er æðislega gaman á G!Festivali. Þar koma fram helstu færeysku hljómsveitirnar. Í ár verða það meðal annars pönksveitin 200, þunga þungarokkssveitin SIC, Lena Andersen Band og Boys in a Band. Allar þessar hljómsveitir hafa spilað á Íslandi við góðar undirtektir. Söngkonan Annika Hoydal kemur líka fram með hljómsveit á G!Festival. Hún var forsöngvari Harkaliðsins sem naut mikilla vinsælda á Íslandi um 1970 fyrir lagið um Ólaf Riddararós.
Færeyskum nöfnum á eftir að fjölga mikið á skrá G!Festivals þegar nær dregur. Á G!Festivalinu er einnig ætíð slatti af hljómsveitum frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Kanada.
Auk Fjallabræðra verður Bloodgroup fulltrúi Íslands á G!Festivalinu í sumar.
Hér er hægt að hlusta á fleiri lög með Fjallabræðrum:
http://www.facebook.com/pages/Fjallabraeur/44072663616
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Ha,ha,ha Jóhann, hvað má þá kalla Jakob Frímann ? Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Já rétt er það Stefán (með "flokkaviðreynsluna"). Í mínu ungdæm... johanneliasson 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Góður Jóhann ! Einhversstaðar las ég að Halla hafi verið búin ... Stefán 8.7.2025
- Ástarsvik eða?: Jóhann, þessi er sterkur! jensgud 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Ég held að Stefán eigi við Höllu Hrund Logadóttur. Einhverjum ... johanneliasson 7.7.2025
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 48
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 1185
- Frá upphafi: 4147785
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 949
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ómar Ingi, 8.2.2009 kl. 21:52
Skil ekki hvers vegna þeir vilja minni Færeyinga....
Gunnar Kristinn Björgvinsson, 9.2.2009 kl. 13:16
Hvað þýðir Faroe Ship? Færskip? Nei sá þetta á gám í dag....
Siggi Lee Lewis, 9.2.2009 kl. 17:34
Ómar, takk fyrir innlitið.
Gunnar, Færeyingar eru að fitna eins og aðrar vestrænar þjóðir. Við viljum minni Færeyinga. Þeir hafa verið flottir og eiga að vera flottir.
Siggi Lee, er þetta ekki enska? Færeyska skipafélagið?
Jens Guð, 9.2.2009 kl. 23:47
sá þetta í Degi & viku á föstudaginn held ég. Mjög flott framtak.
Í fréttaþættinum var einnig fyrsta frétt að færeyingar óttast undirboð íslenskra iðnaðarmanna
Hægt er að sjá Dag & Viku þættina hér: http://www.kringvarp.fo/index.asp?s=48&t=s&slag=1
Ari (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 02:36
“- Fyrr hava íslendingar barst ímóti náttúrukreftunum og náttúruvanlukkum. Nú skal vinnast á mannaelvdum kreftum og vanlukkum. Somu royndir hava vit í Føroyum. Tjóðirnar í Norðuratlansthavi mugu samstarva á jøvnum føti og ikki kappast um stuttskygdan vinnuligan og politiskan vinning"
Hetta segði Høgni Hoydal millum annað í røðu síni fyri Vinstra-grøna flokkinum, sum hildin varð í Reykjavík leygarkvøldið í sambandi við 10 ára hátíðarhaldið hjá systirflokki Tjóðveldisins.
ari (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.