9.3.2009 | 22:57
Plötuumsögn
- Titill: Haré! Haré!
- Flytjandi: Högni
- Einkunn: ****1/2
Haré! Haré! er ţriđja sólóplata fćreyska tónlistarmannsins Högna Lisberg. Fyrsta sólóplata hans, Most Beautiful Thing, var lágstemmd kassagítarplata. Öll lögin róleg, látlaus og falleg. Nćsta plata, Morning Dew, var mun fjölbreyttari. Ţar voru ýmsir músíkstílar í gangi og sum lögin hröđ, kraftmikil og rokkuđ. Nokkur lög af Morning Dew urđu vinsćl hérlendis og Högni heimsótti okkur í tvígang og hélt nokkra hljómleika.
Áđur en Högni hóf sólóferil var hann trommuleikari fyrstu og einu alvöru súper-grúppu Fćreyja, trip-hopp hljómsveitarinnar Clickhaze. Sú hljómsveitin spilađi á nokkrum hljómleikum á Íslandi 2002 viđ góđar undirtektir. Söngkonan, Eivör, varđ í kjölfariđ súperstjarna á Íslandi.
Haré! Haré! er ólík fyrri plötum Högna. Raddbeiting Högna er önnur og Prince-legri. Hljóđheimurinn er sömuleiđis sérstćđur. Ţađ er Prince-keimur af honum í bland viđ Beck eins og hann hljómađi í Looser laginu. Í sumum lögum merlar á funk-hrynjanda og öđrum trip-hoppinu sem kennt er viđ Bristol (Massive Attack, Portishead, Tricky...). Einnig er eins og örli á arabískri stemmningu. Nafn plötunnar og letur undirstrikar austurlensku áhrifin. Heildaráferđ plötunnar er sterk og samstćđ. Lögin eru samt mishröđ og miságeng. Ţađ skiptast á rokk og rólegheit. Greinilega hefur veriđ nostrađ mjög viđ hljóđblöndun. Sum lögin hljóma dálítiđ eins og "remix" fyrir plötusnúđa diskóteka međ hörđum og vélrćnum trommutakti.
Ţađ sveif fćreysk stemmning yfir fyrri plötum Högna. Haré! Haré! er hinsvegar mjög "erlendis". Sem fyrr er Högni höfundur laga og texta, syngur og sér ađ mestu um allan hljóđfćraleik.
Platan hljómar vel strax viđ fyrstu spilun. Samt er hún frekar seintekin ađ ţví leyti ađ laglínur eru ekki grípandi né auđlćrđar. Viđ fyrstu spilanir renna lögin dálítiđ saman í eitt. Ţađ besta er ađ platan venst afskaplega vel. Ţađ er hćgt ađ endurspila hana ótal sinnum án ţess ađ fá nóg af henni.
Enn sem komiđ er fćst Haré! Haré! ekki í íslenskum plötubúđum. Fyrri plöturnar fást í Pier í Korputorgi og glerturninum viđ Smáratorg. Hćgt er ađ panta Haré! Haré! í pósti á www.tutl.com. Stutt er í ađ Kimi Records dreyfi Haré! Haré! hérlendis.
Vert er ađ geta sérstćđrar umslagshönnunar. Ţađ er allt úr pappa. Ţegar ţađ er opnađ sprettur upp pappírsvöndull sem réttir manni diskinn. Magnađ.
Á ţessu myndbandi flytur Högni lagiđ Been Out of Town. Ţarna 2007 hljómar lagiđ afskaplega nakiđ í samanburđi viđ flutninginn á Haré! Haré!:
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 10.3.2009 kl. 22:13 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđur! jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Bjarni, sumir búa ađ hundaheppni. jensgud 11.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Er einhver hundur í ţér Bjarni??????? johanneliasson 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundleiđinlegur,hundfúll, ţađ er enginn hundskemmtilegur Bjarni 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, ţetta er áhugaverđ pćling hjá ţér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 40
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1465
- Frá upphafi: 4119032
Annađ
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 1124
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 30
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Já ţú segir nokkuđ vert ađ athuga ţennan ađeins meira , en miđađ viđ lagiđ hérna Been Out of Town. Mćtti kallinn alveg fara ađ lćra enskuna betur fyrst hann er á annađ borđ ađ syngja á ţví máli !.
Takk
Ómar Ingi, 10.3.2009 kl. 00:18
Ómar, fyrir röskum aldarfjórđungi heimstótti mig hollensk kona sem var ađ skrifa bók um rokkmúsík (minnir mig fremur en ritgerđ). Hún hélt ţví fram ađ enskuframburđur Skandinava sé auđţekkjanlegur. Hún sagđist alltaf heyra strax hvers lenskur söngvarinn sé. Ég prófađi ţetta á henni. Spilađi fyrir hana plötur frá Svíţjóđ, Noregi, Danmörku og Íslandi. Ég var varla búinn ađ setja plötu af stađ ţegar konan nefndi réttilega hvers lenskur söngvarinn var. Ég man ađ íslensku plöturnar voru međ Pelikan, Icecross og Hljómum.
Kanadískur vinur minn segist alltaf ţekkja enskuframburđ Íslendinga. Honum ţykir enskuframburđur íslenskra söngvara krúttlegur og, ja, hann notar orđiđ barnalegur. Honum ţykir ţetta gera músíkina skemmtilega. Eitt sinn ţegar hann kom til Íslands spilađi ég fyrir hann fyrstu sólóplötu Högna. Hann hélt ađ Högni vćri íslenskur vegna enskuframburđarins. Kannski er ţetta ekki ókostur. Ég veit ţađ ekki. Högna vegnar vel á alţjóđavettvangi. Hann gerir út frá Danmörku og hefur nóg ađ gera sem atvinnutónlistarmađur.
Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Sviss og heyrđi ţar í útvarpi lag međ honum spilađ. Ţegar ég spurđist fyrir könnuđust Svisslendingar viđ hann sem "fćreysku poppstjörnuna".
Jens Guđ, 10.3.2009 kl. 01:11
Já rétt er ţađ jens ađ ţađ heyrist ávallt bara mismikiđ en í ţessu lagi fer Högni alveg međ ţađ
En sumum finnst ţađ eflaust krúttlegt eđa bara töff , vćri til í ađ heyra tölvupoppiđ hans hehe
Ómar Ingi, 10.3.2009 kl. 11:33
ef ég rek viđ á fćreysku, fć ég ţá 5 stjörnur?
Sigurđur Jóhann (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 16:42
Ómar, ţađ hefur orđiđ mikil viđhorfsbreyting til enskuframburđar í músík síđasta aldarfjórđung. Sennilega vegna ţess ađ áđur voru yfir 99% af vinsćlustu lögum heims sungin af fólki međ ensku sem móđurmál. Á ţessu hefur orđiđ breyting. Margir sem ekki hafa ensku sem móđurmál eiga lög á vinsćldalistum. Einnig hefur jamaísk enska orđiđ áberandi í vinsćlum lögum.
Söngvarar eru ekki lengur ađ vanda sig viđ ađ syngja ensku sem hljómar eins og menn sé innfćddir Bretar, Norđur-Ameríkanar, Ástralir... Danni Pollock sagđi frá ţví í blađaviđtali ađ hann lagđist gegn ţví ađ Utangarđsmenn reyndu viđ enskumćlandi markađ. Danna ţótti enskuframburđur Bubba ekki bođlegur. Danna finnst hinsvegar svoleiđis framburđur í söng vera flottur í dag. Fćreyskst tölvupopp - eđa teldugrót - er alltaf flott.
Jens Guđ, 10.3.2009 kl. 22:54
Ómar, Högni skrifađi mér áđan. Var ađ lesa sig í gegnum ţessa umrćđu. Hann segist ekkert vera ađ rembast viđ ađ ţykjast vera enskur. Einfaldlega vegna ţess ađ hann er ekki enskur.
Jens Guđ, 10.3.2009 kl. 22:59
Sigurđur, í guđanna bćnum ekki láta reyna á ţađ!
Jens Guđ, 10.3.2009 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.