17.3.2009 | 22:56
Landsþing Frjálslynda flokksins varið af lögreglu
Það bar til tíðinda á Landsþingi Frjálslynda flokksins - sem var haldið á Hótel Stykkishólmi - að skyndilega birtist her lögreglumanna í fullum skrúða. Yfir mig helltust minningar úr sjónvarpsfréttum og ég bjóst við að á næstu sekúndum yrði öskrað: "Gas! Gas!"; með tilheyrandi piparúða, kylfum á lofti og handjárnum.
Ekkert slíkt gerðist. Lögreglumenn upplýstu okkur á hinn bóginn um að boðuð hafi verið mótmælastaða við hótelið. Dreifibréf hafði verið sent í hvert hús í Stykkishólmi og nágrenni. Þar var tilkynnt að rasistaþing yrði haldið á Hótel Stykkishólmi um helgina. Snæfellingar voru hvattir til að mæta í mótmælastöðu fyrir utan hótelið. Dreifibréfið var skreytt mynd af hakakrossinum í skástrikuðu bannmerki.
Snæfellingar almennt eru það vel upplýstir - eins og aðrir landsmenn - að þeir vita að Frjálslyndi flokkurinn er ekki rasistaflokkur. Það er auðvelt að fletta afstöðu FF til innflytjenda upp á www.xf.is. Boðuð mótmælastaða varð þess vegna jafn fjölmenn og blysförin að heimili Jóhönnu Sigurðardóttur á dögunum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Spaugilegt, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 18.3.2009 kl. 12:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um hlýjan mann: Já, ,, kristilega ,, sjónvarpsstöðin Omega veifar fána barnaslá... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Stefán, hann er þó ekki morðingi eins og þeir! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Sigurður I B, þetta er góður fyrripartur - með stuðlum og rími... jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Viðkomandi er greinilega algjör drullusokkur og skíthæll, en sa... Stefán 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: Blessaður unginn með blóðrauðan punginn! sigurdurig 21.5.2025
- Smásaga um hlýjan mann: "Ekki við eina fjölina felldur"....... johanneliasson 21.5.2025
- Sparnaðarráð: Grimmir og hættulegir hundar hafa stundum verið til umræðu á þe... Stefán 18.5.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, rétt ályktað! jensgud 16.5.2025
- Sparnaðarráð: Stefán (# 7), þessir menn eru ekki jarðtengdir. jensgud 16.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 9
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 732
- Frá upphafi: 4141324
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 578
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.3.2009 kl. 00:26
hahahahaha hvaða spaugara ætli hafi dottið þetta í hug.
Hannes, 18.3.2009 kl. 01:38
Góðir grínkarlar hehe !
Einar B Bragason , 18.3.2009 kl. 08:17
Ef Frjálslyndi Flokkurinn vill láta taka sig alvarlega, þá þurfa talsmenn flokksins að beina öllum sínum kröftum og málflutningi gegn messtu meinsemd Íslands í dag, þ.e.s. Sjálfstæðisflokknum. Ef ekki, þá geta flokksmenn FF bara unað glaðir við sitt 2-3 % fylgi.
Stefán (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 14:43
Ómar Ingi, 18.3.2009 kl. 19:05
Hm ? Nú er það alvitað að vissar erlendar konur koma hér til lands að selja blíðu sína og koma með dóp í leiðinni . og einnig ber á þjóðerni hérlendis sem rænir og ruplar hlutfallslega meira en önnur þjóðerni . Er það rasismi að reyna að losna við svona ófögnuð ?
conwoy (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 19:35
Magnað hreint. Löggan fréttir að einhver hrekkjusvín plani að gera klúbbstarfi ama á sveitahóteli og flykkist þangað af sjálfsdáðum til að halda uppi góðri reglu. Er Björn Mikaelsson að reka hótelið frá varðstofunni eða hvað? Oft er nú löggan tregari en þetta til dáða þótt meira liggi við.
Fimmta valdið (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 08:10
http://www.visir.is/article/20090319/FRETTIR01/781733639
conwoy (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.