24.3.2009 | 01:20
Skúbb! Íslendingur semur músík fyrir James Bond auglýsingu
Það er alltaf gaman þegar Íslendingar hasla sér völl úti í hinum stóra heimi. Ekki síst þegar um tónlistarfólk er að ræða. Það hefur farið hljótt að japanska fyrirtækið Sony fékk íslenskan tónlistarmann til að semja músík fyrir auglýsingu er byggir á leiknu James Bond atriði. Nýjasti leikarinn sem túlkar hlutverk James Bond er þar í aðalhlutverki. Í fljótu bragði man ég ekki hvað hann heitir og nenni ekki að "gúgla" það upp. Það vita allir hver sá náungi er þó að ég muni ekki nafnið. Enda auli í að muna nöfn kvikmyndaleikara. En ég man nafn Íslendingsins sem var fenginn til að semja tónlistina. Hann heitir Ólafur Arnalds. Athugið að hann er ekki sama manneskja og Ólöf Arnalds. Samt eru þau náskyld.
Athugasemd bætt við klukkan 20.15: Smávægileg ónákvæmni er í færslunni. Það hefur nefnilega verið hætt við að nota músík í auglýsingunni og hún hefur þegar verið tekin til sýningar. Eftir stendur að Ólafur Arnalds var fenginn til verksins og skilaði því af sér.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111587
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 861
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Daniel Craig eða eitthvað svoleiðis. Ég man ekki alveg hvernig nafnið hans er skrifað.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.3.2009 kl. 01:23
My name is Craig - Daniel Craig
Hér http://www.youtube.com/watch?v=g4AgzQvFNZs er hann í brjálæðislega fyndnu atriði með þeirri bestu Chaterine Tate
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 24.3.2009 kl. 07:55
Rétt hjá stúlkunum með nafnið á núvernadi Bond , en þetta hlýtur að vera stikla sem farinn er í loftið í heiminum í dag þar sem myndin er að koma út allstaðar 25 Mars 2009 á DVD og Blu Ray.
En frábært að fá þetta skúbb um Ólaf , hafði ekki heyrt af þessu áður
Ómar Ingi, 24.3.2009 kl. 08:37
Live and Let Die !!!
Stefán (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 10:14
Jó! - þetta er úr skemmtiþætti Chaterine Tate
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 24.3.2009 kl. 12:13
Ólafur var um tíma trommari í I Adaptl.
viðar (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 14:04
I Adapt átti þetta að vera.
viðar (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 14:06
mér hefur aldrei fundist james spennandi maður. kv d
doddý, 24.3.2009 kl. 14:29
ahhhh svo þú ert ástæðan fyrir að allir fjölmiðlar landsins eru að hringja í mig í dag...
Annars eru þetta fréttir sem mætti svosem afskrifa sem "slúður" :) Ég samdi lag fyrir þessa auglýsingu í júlí 2008, en það var ekki notað. Leikstjórinn tók þá ákvörðun að hafa enga tónlist í auglýsingunni. Hún var frumsýnd í október með einhverjum framtíðarhljóðum í stað tónlistar.
Ólafur Arnalds (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 15:28
Jóna, takk fyrir nafnið.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:30
Kristín Björg, takk fyrir hlekkinn. Hún er frábærlega fyndin þessi Chaterine Tate. Ekki síst þegar hún leikur kjaftforu gömlu konuna.
Annað, þú hefur kannski áttað þig á að Róbert Tómasson sem skrifar oft athugasemdir hjá mér er skólabróðir okkar frá Laugarvatni.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:32
Ómar, það mun vera rétt hjá þér að stiklan er komin í umferð fyrir nokkru.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:34
Stefán, titillag Live and Let Die er flottasta James Bond lag "ever" og eitt flottasta lag á ferli Pauls McCartneys eftir daga Bítlanna. Magnað og tilþrifamikið lag.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:36
Viðar, ég vissi að Ólafur trommaði um tíma í hljómsveitinni frábæru I Adapt. Fyrir það fær hann sérstaka viðskiptavild hjá mér.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:38
Doddý, ég er enginn sérstakur aðdáandi James Bond. Né mjög áhugasamur um það fyrirbæri. Samt hef ég skemmt mér ágætlega við að horfa á James Bond myndir. Til að mynda þá næst síðustu. En þetta eru óttalegar klisjur og jafnan mjög fyrirsjáanlegar.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:42
Ólafur, takk fyrir að leiðrétta ónákvæmni í færslu minni. Í gær hitti ég mann í Mosfellsbæ sem sagði mér tíðindin. Hann hafði séð - að ég held hjá þér - auglýsinguna. Og sagði frá eins og ég skráði hér. Fréttin stendur þó: Að Íslendingur hafi verið fenginn til að semja lag fyrir þessa auglýsingu.
Jens Guð, 24.3.2009 kl. 23:46
... að öðru. ég heyrði glefsur úr útvarpi í dag að nú eigi að fara af stað einhver tilnefning um bestu hljómplötur/diska úr íslensku flórunni frá upphafi, veistu jens eitthvað um þetta, eða einhver? kv d
doddý, 25.3.2009 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.