29.3.2009 | 21:19
Spurningahöfundur Gettu betur bað þjóðina afsökunar
Helgin hefur verið dramatísk. Geir Haaarde herti upp hugann og bað 2000 fundarmenn á landsfundi Sjálfstæðisflokksins afsökunar á mistökum sínum. Ég man ekki hvernig hann orðaði það. Hinsvegar tók ég eftir því hvernig spurningahöfundur Gettu betur, Davíð Þór Jónsson, bað í gærkvöldi þjóðina afsökunar á mistökum sem ég vakti athygli á fyrir viku: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/834652/. Þar var gefið upp vitlaust útgáfuár á plötu.
Davíð Þór er skemmtilegur húmoristi og brá á leik er hann bar fram afsökunarbeiðnina. Fyrst baðst hann afsökunar á tæknilegum mistökum sem höfðu átt sér stað í þættinum og bætti við: "Sama er að segja um annað sem miður fór og var í mínu valdi og hefði mátt gera betur."
Annað: Í þættinum í gær var spurt í hvaða hljómsveit Heiðar Örn Kristjánsson sé. Gefið var rétt fyrir svarið Botnleðju.
Ég ætla ekki að gagnrýna þetta. Aftur á móti fór ég að velta því fyrir mér hvort hljómsveitin Botnleðja sé ennþá starfandi. Það hefur ekki komið út plata með henni síðan 2003 og ekkert lífsmark verið með henni í nokkur ár. Heiðar Örn hefur verið á fullu með annarri hljómsveit, The Viking Giant Show, síðan 2007. Þar hefur hann haft í nógu að snúast við að semja grípandi lög sem hann gaf út á plötu í fyrra.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Davíð hefði alveg örugglega gefið rétt fyrir Viking Giant Show líka. En varðandi það hvort að lífsmark sé með Botnleðju þá er ekki svo langt síðan það gekk sú saga að þeir æfðu nokkuð reglulega. Svo má líka minna á að á barnadisknum Pollapönk, sem var hluti af lokaverkefni Halla og Heiðars í leikskólakennaranum og kom út í fyrra eða hittifyrra, er Botnleðja samankomin í öllum lögum nema einu þar sem Heiðar spilar á bassann.
Egill Óskarsson, 29.3.2009 kl. 21:43
Egill, ég geng sömuleiðis út frá því sem vísu að gert hafi verið ráð fyrir að Heiðar væri í Viking Giant Show og rétt gefið fyrir það svar. Davíð Þór fylgist áreiðanlega vel með ferli sveitunga síns úr Hafnarfirði.
Ég kannast við orðróm sem af og til hefur komið upp um að Botnleðja verði endurreist, eða réttara sagt þá hefur aldrei komið fram að hljómsveitin sé hætt. Fyrir nokkuð mörgum árum, 3 eða 4, las ég viðtal við Halla trommara að hljómsveitin væri að fara í gang aftur á fullu. Sem ekki hefur gengið eftir.
Ég vissi ekki að Raggi bassaleikari hafi verið með á Pollapönki. Enda lítið að hlusta á barnaplötur síðustu árin. En bestu þakkir fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 30.3.2009 kl. 00:14
"4 the record, we never quit, we just took a 20 year's vacation ..."
Glenn Frey - Eagles
Steingrímur Helgason, 30.3.2009 kl. 01:19
Æ.....þetta er nú pínu smámunasemi...
Stefanía, 30.3.2009 kl. 02:28
Geir H Haarde hafði ekki manndóm í sér til að biðja þjóðina afsökunar á hinum mörgu og mjög svo afdrifaríku mistökum sem hann gerði sem forsætisráðherra, lét nægja að biðja samflokksmenn sína afsökunar. Hann fær hinsvegar prik frá mér fyrir að skamma loks Davíð, sem lengi hafði hraunað opinberlega yfir Geir. Sjálfstæðisflokknum er enn sem fyrr stjórnað af Engeyjarætt og Kolkrabba. Flokksmenn eru jafn íhaldssamir og fyrr og voru greinilega ánægðir með það hvernig Davíð hraunaði yfir Vilhjálm Egilsson og endurskoðunarnefnd flokksins, sem greinilega fer fyrir brjóstið á þessu íhaldssamasta liði landsins.
Stefán (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 10:11
Stefán. Þeir sem halda lengi í sér eru íhaldssamir.
Þorsteinn Briem, 30.3.2009 kl. 11:10
Steingrímur, hann Óli Palli á rás 2 heldur því fram að hljómsveitir hætti aldrei. Enda er hann stöðugt að fá þessa kenningu staðfesta.
Jens Guð, 30.3.2009 kl. 18:15
Stefanía, þetta er eiginlega hvorki smámunasemi né stórmunasemi. Þetta eru bara sakleysislegar vangaveltur um hvort hljómsveitin Botnleðja sé hætt. Frábær hljómsveit sem alltaf hefur verið gaman að fylgjast með. Í og með var ég að vonast til að einhver sem þekkir vel til muni upplýsa málið. Egill í #1 er einmitt búinn að bæta í myndina.
Jens Guð, 30.3.2009 kl. 18:19
Stefán, svo virðist vera sem Geir sé aðeins að braggast eftir að hann tók þá ákvörðun að segja af sér. Hann er ekki eins lafhræddur við hinn sjálfgerða Jesú Krist Oddsson og áður.
Með lófaklappinu fyrir svívirðingum Jesú Krists Oddssonar í garð okkar gamla sveitunga og vinnufélaga, Vilhjálms Egilssonar, og formannskosningu hins litlausa ættarlauks Engeyjar, Kolkrabbans og Neins stimpluðu landsfundarmenn sig sem afturhaldssama umfram íhaldssama.
Jens Guð, 30.3.2009 kl. 18:40
Steini, þetta er góð nýtúlkun á orðinu. Hehehe! Héðan í frá verða þeir sem áður voru sagðir vera með samkvæmisblöðru kallaðir íhaldsmenn!
Jens Guð, 30.3.2009 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.