Pönkveisla ársins

 

sex-pistols

clash1frćbbblarnir

   Ţađ verđur ekkert smá gaman á laugardagskvöldiđ,  4đa apríl.  Klukkan 22:00 hefst pönkveisla ársins á Grandrokk.  Vćnn kjarni úr mörgum helstu pönksveitum áranna um og upp úr 1980 sameinast um ađ flytja mögnuđustu pönkperlur áranna 1976 - 1979.   Međal ţeirra sem leggja hönd á plóg eru liđsmenn Frćbbblanna,  Q4U,  Taugadeildarinnar,  Tappa tíkarrass,  Snillinganna og fleiri hljómsveita.

  Breidd á lagavali spannar allt frá Crass til Blondie og sitthvađ sem var áberandi hluti af pönkstemmningunni án ţess ađ vera beinlínis pönk.  En hryggjalengjan verđur sígildu pönkslagararnir.

  Svona pönkhátíđ var haldin á Grand Rokk fyrir ári.  Hún tókst rosalega vel og var gífurlega mikil skemmtun.  Lagalistinn nú er ekki alveg sá sami og í fyrra.  En lofar magnađri dagskrá.  Sjá:


Anarchy In The UK - Sex Pistols
Police And Thieves - Clash
So What? - Crass
Gotta Getaway - Stiff Little Fingers
Sheena Is A Punk Rocker - Ramones
Barbed Wire Love - Stiff Little Fingers
EMI - Sex Pistols
Into The Valley - Skids
New Rose - Damned
Sex & Drugs & Rock & Roll - Ian Dury
Sound Of The Suburb - Members
Alternative Ulster - Stiff Little Fingers
What Do I Get? - Buzzcocks
I'm So Bored With The USA - Clash
Suspect Device - Stiff Little Fingers
Public Image - PiL
Johnny Was - Stiff Little Fingers
Ever Fallen In Love - Buzzcocks
Holidays In The Sun - Sex Pistols
Denis - Blondie
Pretty Vacant - Sex Pistols
A Bomb In Wardour Street - Jam
My Perfect Cousin - Undertones
Safe European Home - Clash
Get Over You - Undertones
Swallow My Pride - Ramones
White Man In Hammersmith Palais - Clash
Watching The Detectives - Elvis Costello
Spanish Bombs - Clash
The KKK Took My Baby Away - Ramones
Radio Radio - Elvis Costello
No More Heroes - Stranglers
Teenage Kicks - Undertones
Down In The Tube Station At Midnight - Jam
Real World - Buzzcocks
Marquee Moon - Television
Five Minutes - Stranglers
Roots, Radicals, Rockers And Reggae - Stiff Little Fingers
Get A Grip On Yourself - Stranglers
In The City - Jam
White Riot - Clash
God Save The Queen - Sex Pistols
Rockaway Beach - Ramones
Janie Jones - Clash
Blitzkrieg Bop - Ramones
If The Kids Are United - Sham 69

  Svo sérkennilega vill til ađ ţetta sama kvöld rifjar diskópakkiđ upp diskótímabiliđ eins og ţađ var í Hollywood í Ármúla.  Tilviljun? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

A bunch of my brother's favorite songs in there - wish he could make it!

Lissy (IP-tala skráđ) 2.4.2009 kl. 21:03

2 Smámynd: Jens Guđ

Lissy,  I hope he can make it.  This will be his greatest evening of 2009.

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 21:10

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţađ vekur óneitanlega athygli, en gleđur oss jafnframt mjög, hve Stiff Little Fingers er gert hátt undir höfđi!

Vonandi verđur ţetta svo bara taumlaus skemmtan og engin leiđindi eđa ömurlegheit líkt og varđ fyrir einn mann fyrir ári!

Magnús Geir Guđmundsson, 2.4.2009 kl. 21:15

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og ţá á ég auđvitađ ekki viđ viđburđin sjálfan, heldur ţađ sem gerđist ađ honum loknum.

Magnús Geir Guđmundsson, 2.4.2009 kl. 21:17

5 Smámynd: doddý

... og ég í vinnu kddkkdkjklfdflksfdjlksaf

doddý, 2.4.2009 kl. 21:37

6 Smámynd: Ómar Ingi

Diskópakkiđ HAHAHAHAHAHAHA

Hvađ heldurđu ađ ţađ kalli ykkur

Gaman ađ ţessu

Ómar Ingi, 2.4.2009 kl. 21:45

7 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi,  ţetta vakti líka athygli mína og gleđi.  Fyrirfram hafđi ég ekki gert mér vonir um ađ ţetta mörg SLF lög yrđu á prógramminu í ár.  Hafa má í huga ađ SLF fór fljótlega framúr Sex Pistols í fjölda útgefinna platna.  Einnig tengi ég PIL viđ afgreiđsluna á Sex Pistols/Johnny Rotten.  Ég er virkilega ánćgđur međ ţennan lagalista og hlakka mikiđ til.

  Ég áttađi mig á ađ ţú varst ađ vitna í árásina á Árna Daníel eftir hljómleikana.  Ţađ var ljóta dćmiđ. 

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 22:01

8 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  ţú tekur bara frí.  Svona pönkveisla er bara einu sinni á ári.

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 22:02

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég orđađi ţetta svona upp á djókiđ ađ gera.  Til ađ rifja upp stemmninguna og skerpa á minningunum um pönkiđ og diskóiđ.

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 22:05

10 Smámynd: Steingrímur Helgason

Jamm, skemmtileg tilviljun ađ á međan ţiđ gallaklćddu sóđalegu nćlustúngnu rennilázarnir veriđ ţarna ţrjátíu saman sveittir í púngstađ undir gaddavírzgarginu, ţá verđurm viđ fallega fólkiđ 80'tíz spariklćtt í sleik viđ konudýr náunganz á Broadway međ Jackson ~Beat'It á blazti~.

Steingrímur Helgason, 2.4.2009 kl. 22:41

11 Smámynd: Jens Guđ

  Steingrímur,  ţađ er nćsta víst ađ klćđnađur og útlit ţeirra sem rifja upp diskóiđ annarsvegar og hinsvegar okkar sem rifjum upp pönkiđ verđur verulega frábrugđiđ.  Mér segir svo hugur ađ á Broadway verđi fólk međ blásiđ hár,  farđa í andliti og íklćtt skćrlitum bleikum og grćnum glimmerbúning međ ýktum herđapúđum.  Já,  og í ţar til hönnuđum dansskóm.

  Ég ćtla ađ viđ sem mćtum á Grand Rokk verđi í látlausari og "venjulegri" fötum.  Sjálfur hef ég aldrei elt neina tísku.  Nema ef vera skildi á unglingsárum ţegar hippastemmningin gekk út á sítt hár og skegg.  Á pönkárunum tók ég ekki ţátt í gaddaólum,  hanakamb,  nćlum eđa slíku.  Var - ađ ég held - ósköp venjulegur í klćđaburđi og útliti.  Ég efast um ađ nokkur hafi lesiđ út úr útliti mínu ađ ég var á kafi í pönkinu.  Ţađ átti viđ um flesta sem voru í pönkinu.  Samt vorum viđ pönkararnir miklu flottari en diskópakkiđ.  Ţađ var miklu hallćrislegra frá A-Ö.

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 23:16

12 Smámynd: Jens Guđ

  Eđa afkárlegra,  sem er kannski nákvćmari lýsing.

Jens Guđ, 2.4.2009 kl. 23:22

13 identicon

Ekkert diskópönk?  Gang of Four?

Sveinn (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 00:42

14 identicon

Sćll

Ţađ vantar nú Dead Kennedys, Ian Dury, Clash, New Order ofl. Lagavaliđ er samt gott.

Kv.

Sveinbjörn

Sveinbjörn (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 03:19

15 Smámynd: Einar B  Bragason

Er síđasti útburđur landsins en ađ reka Grandiđ ?

Einar B Bragason , 3.4.2009 kl. 08:29

16 identicon

Skyldi Árni Johnsen rćflarokkari af Alţingi mćta ţarna geltandi og syngja ,, Paradísarfuglinn hló og gelti " til heiđurs hvolpunum í Sjálfstćđisflokknum sem gelta nú hátt út í loftiđ á Alţingi ?  

Stefán (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 09:47

17 Smámynd: Finnur Bárđarson

Stefán: Árni er upptekinn í söngleiknum Málţófinu og mćtir ekki.

Finnur Bárđarson, 3.4.2009 kl. 09:58

18 identicon

Málţóf Sjálfstćđismanna er hallćrislegasti, leiđinlegasti og umfram allt FALSKASTI söngleikur sem hér hefur veriđ settur upp, enda hrynur fylgiđ af Sjálfstćđisflokknum. Fleiri og fleiri sjá í gegn um skrípaleikinn. Stuttbuxnadeild Birgis Ármanns, Sigurđar Kára og Ragnheiđa Elínar sér um ţađ.  

Stefán (IP-tala skráđ) 3.4.2009 kl. 11:50

19 Smámynd: Ómar Ingi

hehehehe  Nei alls ekki afsaka gaman af ţví ţegar fólk úr mismunandi stefnum er ađ drulla yfir smekk hvors annars.

Ţađ köllum viđ skemmtilegar umrćđur

Ómar Ingi, 3.4.2009 kl. 13:55

20 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ég hefđi alveg veriđ til í ađ heyra minnst á the Exploited...

...en ţeir voru bara rétt stofnađir ţađ ár.

...en hvađ međ the Adicts? Stofnađir '78, helvíti skemmtilegir og melódískir og merkilegt nokk enn starfandi međ sama mannskap (+2).

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 3.4.2009 kl. 22:11

21 Smámynd: Jens Guđ

  Sveinn,  Gang of Four komu til leiks í lok ţessa tímabils sem pönkveislan er ađ afgreiđa.  Vissulega frábćr hljómsveit í upphafi ferils ţó framhaldiđ hafi ekki veriđ eins merkilegt.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:32

22 Smámynd: Jens Guđ

  Framhaldiđ varđ eiginlega ansi ómerkilegt vil ég bćta viđ.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:34

23 Smámynd: Jens Guđ

  Sveinbjörn,  ţú hefur skautađ all léttilega yfir lagalistann.  Á honum vantar ekkert upp á afgreiđslu á The Clash.  Mér telst til ađ ţađ séu 7 lög af "katalóg" The Clash.  Og Ian Dury er einnig afgreiddur.

  New Order kom nokkuđ síđar til leiks og verđur harla felld undir pönk.  Dead Kennedys eru ţarna á mörkunum,  ´79-´80.  Bandaríska pönkiđ er afgreitt bćrilega međ lögum The Ramones og Television.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:41

24 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Bragi,  ég veit ekkert hver rekur Grand Rokk í dag.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:43

25 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ţađ er nćsta víst ađ Árni Johnsen geltir á öđrum vígstöđvum en á Grand Rokk á morgun.  Ţar međ er ólíklegt ađ einhverju verđi stoliđ eđa einhver kýldur í pönkveislunni.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:47

26 Smámynd: Jens Guđ

  Finnur,  Árni verđur áreiđanlega uppteknari viđ söngţófiđ á alţingi.  Honum fer ţađ betur ađ atast í skrípaleiknum ţar.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:49

27 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  ţetta var nokkuđ skemmtilegur tími ţegar diskóboltarnir voru ađ lemja pönkarana á Hlemmi og öfugt.  Ţetta fólk hafđi málstađ ađ verja og/eđa berjast fyrir.  Nú er bara lognmolla.

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:52

28 Smámynd: Jens Guđ

  Helgi,  mín er ánćgjan ađ fá ađ taka ţátt í ađ plögga ţetta frábćra framtak ykkar.  Og mikiđ rosalega sem ég hlakka til ađ heyra ykkur afgreiđa ţetta prógramm á morgun. 

Jens Guđ, 3.4.2009 kl. 23:58

29 Smámynd: Jens Guđ

  Einar Loki,  ég á allar fyrstu plötur Exploited.  En ţeir komu ekki til leiks fyrr en á níunda áratugnum. 

  Fyrir nokkrum árum var ég í Englandi og sá ađ Adicts voru enn ađ,  ásamt Sham 69 og X-Ray Spex.  Ég fann ekki fyrir sterkri löngun til ađ fara á ţá hljómleika.  Vil frekar muna eftir ţessum hljómsveitum á blómatíma ţeirra.  Ţađ er líka stemmningin sem ég geng ađ sem vísri á Grand Rokk á morgun.

Jens Guđ, 4.4.2009 kl. 00:06

30 identicon

Gledir mig ad sja Crass a listanum.  Eg hefdi lika kreist Flux og Rudimentary inn a hann. God faersla!

Birkir (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 13:34

31 Smámynd: Jens Guđ

  Birkir,  ég var rosalega ánćgđur međ ađ Crass var međ í pakkanum.  Frćbbblarnir afgreiddu ţađ líka af frábćrri snilld.  Valli fór á kostum.  Náđi ađ túlka ćsinginn og pönk orkusprengjuna á sannfćrandi hátt.  Ţetta var magnađur flutningur. Ţetta var harđasta lagiđ á prógramminu.

  Flux og Rudimentary komu nokkru síđar viđ sögu,  ´82 - ´83. 

Jens Guđ, 8.4.2009 kl. 22:53

32 identicon

Thad hefdi ekki verid leidinlegt ad vera vidstaddur. Fullt af flottum logum a programminu og eg er afar katur med hatt hlutfall af Stiff Little Fingers. Eins og thu veist tha gjommudum vid gjarnan um Stiff, a Classic a sinum tima.

En til ad halda nordismanum gangadi tha er eg nokkud viss um ad Rudimentary Peni hafi verid komin i gangi arid 80 thar sem fyrsta "smaplatan" theirra kom ut 81.

Svipad med Flux.En ad osekju tha er thad rett, badar sveitirnar attu ekki heima a lagalista kveldsins.

Birkir (IP-tala skráđ) 9.4.2009 kl. 18:56

33 Smámynd: Jens Guđ

  Birkir,  ţađ má alveg vera rétt hjá ţér ađ ţessar hljómsveitir hafi veriđ farnar ađ sprikla fyrr en ég nefndi.  Ég nenni ekki ađ "gúgla" ţćr upp.  Hinsvegar rak ég á ţessum árum pönkplötubúđina Stuđ og varđ ekki var viđ plötur ţeirra fyrr en ´82 - ´83.  Sala á smáskífum var mjög drćm ţannig ađ ég flutti nánast einungis inn stórar plötur nema hljómsveitirnar vćru af stćrđargráđu The Clash eđa Dead Kennedys.

  Ójá,  ég man eftir ţví ţegar viđ ţrefuđum um Stiff Little Fingers á Classic.  Og skammast mín ennţá fyrir ađ hafa fundiđ ţeirri frábćru hljómsveit allt til foráttu.  Sem var alveg á skjön viđ afstöđu mína til SLF.  Ég á sennilega um 10 plötur međ SLF og hef ekki minna dálćti á hljómsveitinni en Valli í Frćbbblunum. Ég var bara í einhverjum út í hött ţrefgír og greip tćkifćriđ til ađ rífast viđ ţig.  Af ţví ađ ég ţekki pönkiđ svo vel og hef áráttu til ađ rífast um ţađ.  Ţegar ţannig liggur á mér.  Ég biđst enn og aftur afsökunnar á ađ hafa veriđ í ţessu kjánalega stuđi.  Mig langađi til ađ rífast og vera ókurteis og ţú varst til í ađ rífast viđ mig.  Auđvitađ hafđir ţú rétt fyrir ţér í ţessari rimmu.  Eins og alltaf,  kćri vinur.  

Jens Guđ, 9.4.2009 kl. 23:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.