7.4.2009 | 13:50
Bestu plötur Íslands
Leit Félags hljómplötuútgefenda, tónlist.is og rásar 2 ađ bestu plötum Íslands gengur vel. Af tćplega 500 tilnefndum plötum liggur fyrir niđurstađa um ţćr 100 bestu. Nćsta skref er ađ rađa ţeim upp í sćtaröđ frá 1 upp í 50. Af 100 bestu plötunum verđa 10 kynntar í stafrófsröđ alla virka daga á milli klukkan 10 og 11 á rás 2 og á www.tonlist.is/100bestu.
Ţetta eru 30 fyrstu plöturnar:
( ) - Sigur Rós
12. ágúst '99 - Sálin hans Jóns míns
200.000 naglbítar og LV - 200.000 naglbítar og Lúđrasveit verkalýđsins
Abbababb!- Dr. Gunni og vinir hans
Allt fyrir ástina - Páll Óskar
Apparat Organ Quartet- Apparat Organ Quartet
Á bleikum náttkjólum - Megas & Spilverk ţjóđanna
Ágćtis byrjun - Sigur Rós
Álfar - Magnús Ţór Sigmundsson
Bein leiđ- KK Band
Breyttir tímar - Egó
Debut - Björk
Deluxe - Nýdönsk
Drullumall - Botnleđja
Drög ađ sjálfsmorđi - Megas
Dögun- Bubbi Morthens
Einu sinni var - Björgvin Halldórsson og Gunnar Ţórđarson
Ekki enn- Purrkur Pillnikk
Eniga meniga - Olga Guđrún Árnadóttir
Farewell Good Night's Sleep- Lay Low
Ferđasót - Hjálmar
Fingraför - Bubbi Morthens
Fisherman's Woman - Emilíana Torrini
Forever - GusGus
Fólk er fífl - Botnleđja
Fram og aftur blindgötuna - Megas
Frelsi til sölu - Bubbi Morthens
GCD - Bubbi og Rúnar
Geislavirkir - Utangarđsmenn
Gilligill - Bragi Valdimar og Memfismafían
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 8.4.2009 kl. 11:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég kaus 10 af ţessum 20 ţannig ađ ég er mjög sáttur viđ byrjun á upptalningunni.
Kristján Kristjánsson, 7.4.2009 kl. 21:04
ég kaus 2 af ţessum 20 ţannig ađ ég er drullu ósátt viđ byrjun á upptalningu. kv d
doddý, 7.4.2009 kl. 21:18
Ekki byrjar ţađ vel... varla nema 3-4 plötur ţarna sem eiga skiliđ ađ vera nefndar í ţessu samhengi.
Kannski eigum viđ einfaldlega ekki 100 góđar plötur...? - jafnvel ekki 50...?
Evreka (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 22:51
Lengi lifi međ HAM er uppáhalds íslenska platan mín.
Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 7.4.2009 kl. 23:42
Kiddi Rokk, svo einkennilega vill til ađ ég kaus einnig 10 af ţeim 20 fyrstu. Og 4 af nćstu 10.
Jens Guđ, 8.4.2009 kl. 21:49
Doddý, ţú hefur vćntanlega kosiđ Ekki enn - af ţví ađ umslagiđ er svo flott.
Jens Guđ, 8.4.2009 kl. 21:51
Evreka, ef viđ skođum ţessar plötur út frá ţví hverjar eru í flokknum 4 - 5 stjörnu (af 5) ţá eru ţćr fleiri en 3 - 4 á ţessum lista. Ţegar einnig er tekiđ tillit til ţess hvađa áhrif tilteknar plötur höfđu á dćgurlagasöguna ţegar ţćr komu út fjölgar plötunum sem eiga heima á svona lista.
Jens Guđ, 8.4.2009 kl. 21:57
Jesús, til gamans: Fyrir mörgum árum skrapp ég til Tékklands. Í Prag fann ég ţokkalega stóra plötubúđ. Enginn í búđinni talađi ensku. Í ţessari búđ fann ég plötuna Saga rokksins međ Ham. Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ eina íslenska platan sem ég fann ţarna. Ţó má vera ađ plötur hafi veriđ međ Björk. En mér varđ svo um ađ finna plötu međ Ham í plötubúđ í Prag ađ ég keypti hana til ađ eiga hana međ tékkneskum verđmiđa.
Jens Guđ, 8.4.2009 kl. 22:02
... já ég kaus auđvitađ ekki enn, en mínu umslagi (sem engillinn systir mín gaf mér) var stoliđ. kannski vegna ţess ađ ţađ var svo flott. dansar ţú viđ mig á nćstu paunkhátiíđ?
en heldurđu ađ eningameninga hafi átt ţátt í ađ breyta tónlistarlandslagi á íslandi? (bara svona í mestu vinsemd)? kv d
doddý, 10.4.2009 kl. 10:25
Doddý, ég dansa viđ ţig á nćstu pönkhátíđ. Sama hvort ţú mćtir eđa ekki.
Ef Eninga Meninga kćmi út í dag ţćtti hún ekki mjög merkileg plata. Á hinn bóginn markađi hún tímamót 1975. Fyrir hennar daga settu íslenskir flytjendur sig í sérstakar stellingar ţegar ţeir matreiddu lög handa börnum. Ţađ var svona dálítiđ eins og ţeir vćru ađ syngja niđur til heimskra barna. Eđa eitthvađ svoleiđis. Söngvarar skćldu röddina og vönduđu sig ekki í útsetningum.
Eninga Meninga er fyrsta barnaplatan sem var auđheyranlega gerđ af fyllstu virđingu fyrir börnum. Einfaldar útsetningar Gunnars Ţórđarsonar voru hnitmiđađar og rokkađri en áđur hafđi heyrst á íslenskum barnaplötum.
Platan sló rćkilega í gegn hjá börnum. En líka hjá fullorđnum. Ég djammađi mikiđ á ţessum tíma. Ryksugan á fullu og fleiri lög af plötunni voru ţau heitustu á skemmtistöđum á borđ viđ Klúbbinn, Ţórskaffi og Röđul, ásamt á sveitaböllunum. Allar helstu ballhljómsveitir urđu ađ vera međ ţessi lög á prógramminu. Ţau komu fólkinu út á dansgólfiđ og fengu ţađ til ađ syngja međ.
Eitthvađ var um ađ rokkađar unglingahljómsveitir fengu Olgu Guđrúnu til ađ trođa upp međ sér og syngja lög af plötunni.
Ég kannast viđ dćmi ţess ađ fullorđiđ fólk kaupi ţessa plötu ennţá og hún haldi uppi fjöri í partýum.
Eftir 1975 hafa flestallar íslenskar barnaplötur tekiđ miđ af Eninga Meninga.
Jens Guđ, 10.4.2009 kl. 16:45
.. óóókei. hlakka til ađ ári. kv d
doddý, 11.4.2009 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.