13.4.2009 | 23:20
Hver er besta íslenska smáskífan? Skođanakönnun - takiđ ţátt!
Ađdragandi ţess ađ ég hef sett hér í gang leit ađ bestu íslensku smáskífunni er ađ tónlist.is, rás 2 og Félag hljómplötuútgefenda eru ađ leita ađ 100 bestu íslensku plötunum. Eins og í fyrri opinberu könnunum um bestu íslensku plöturnar eru smáskífur útundan. Margar af merkilegustu íslensku hljómsveitunum sendu aldrei frá sér stóra plötu. Fyrir bragđiđ eru ţćr hljómsveitir afskiptar á listum yfir bestu íslensku plöturnar sem miđast viđ stórar plötur.
Í umrćđu um ţetta hvatti Doddý mig til ađ setja upp ţessa könnun sem nú er í gangi. Ég óskađi eftir tillögum frá ykkur. Útkoman er listinn hér fyrir neđan. Skilyrđi fyrir ţví ađ smáskífa sé gjaldgeng í ţessari skođanakönnun eru eftirfarandi:
1. Ađ smáskífan standi sem sjálfstćđ útgáfa. Hafi ekki veriđ kynningarefni fyrir stóra plötu sem inniheldur lögin á smáskífunni.
2. Ađ titillag/ađallag smáskífunnar sé ekki útlend kráka (cover).
3. Lag sem einungis hefur komiđ út á safnplötu međ ýmsum flytjendum - og ţess vegna einnig á smáskífu - er gjaldgengt.
Í einhverjum tilfellum er smáskífa eđa lag á gráu svćđi. Til ađ mynda Ammćli / Köttur međ Sykurmolunum. Ammćli var vissulega á fyrstu stóru plötu Sykurmolanna. Rökin fyrir ţví ađ ţessi smáskífa sé međ eru ţau ađ Köttur sé ekki síđra lag og eigi ekki ađ gjalda ţess ađ Ammćli var upphitun fyrir stóru plötuna. Hvađ heldur ţú? Ósanngjarnt? Ég er á báđum áttum međ ađ leyfa ţátttöku Ammćli / Köttur.
Önnur smáskífa á gráu svćđi er Söknuđur međ Roof Tops. Ţađ er erlend kráka. Ef ég man rétt var ţetta 4ra laga plata og hin 3 lögin frumsamin.
Hvert og eitt ykkar má hámark kjósa 5 smáskífur. Ef ykkur ţykir bara ein smáskífa skara fram úr er í fínu lagi ađ kjósa ađeins eina. En hámarkiđ er 5.
Ţćr 10 - 15 smáskífur sem hljóta flest atkvćđi verđa sett upp í formlega könnun í skođanakönnunarkerfi bloggsíđunnar. Fjöldi titlanna fer eftir ţví hvort atkvćđi hrúgast á fáar smáskífur eđa dreifast á margar. Í ţeirri uppstillingu verđur ekki látiđ stađar numiđ fyrr en 1000 atkvćđi eru í húsi.
Listinn hér fyrir neđan er niđurstađa úr tilnefningum sem ég óskađi eftir frá ykkur. Ţađ er í góđu lagi ađ bćta viđ ţennan list. Sú viđbót er alveg jafn rétthá ţeim útnefningum sem ţegar eru komnar.
Einar Ólafsson: Ég vil ganga minn veg
Megas: Spáđu í mig
Jóhann G. Jóhannsson: Don´t try to fool me
Óđmenn: Spilltur heimur
Flowers: Glugginn
Tatarar: Dimmar rósir
Sigurđur Karlsson: Beirut
Tívolí: Fallinn
Eik: Mr. Sadness
Flosi Ólafsson: Ţađ er svo geggjađ
Roof Tops: Söknuđur
Ljósin í bćnum: Tungliđ, tungliđ taktu mig
Óđmenn: Tonight
Roof Tops: Lífiđ
Guđmundur Haukur: Mynd
Ţeyr: A life transmission
Kristín Ólafsdóttir: Koma engin skip í dag?
Hljómar: Fyrsti kossinn
Frćbbblarnir: False Death
Gyllinćđ: Kristjana
Póló og Bjarki: Glókollur
Jón Rafn: Ég syng fyrir vin
Pétur Kristjánsson: Vitskert veröld
Mánar: Fresli
Spilafífl: Playing fool
Logar: Minning um mann
Dátar: Leyndarmál
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar: S.O.S. ást í neyđ
Ćvintýri: Illska
Ríó tríó: Viđ viljum lifa
Hljómsveit Ţorsteins Guđmundssonar: Hanna litla
Ellý Vilhjálms: Hugsađu heim
Hljómar: Let it Flow
Svanfríđur: Kalli kvennagull
Sextett Ólafs Gauks: Bjössi á Hól
Rúnar Júlíusson: Come into my Life
Ómar Ragnarsson: Úr ţorskastríđinu
Lola: Fornaldarhugmyndir
Utangarđsmenn: Rćkjureggí
Frćbbblarnir: Bjór
Purrkur Pillnikk: Tilf
Mosi frćndi: Katla kalda
Dátar: Gvendur á Eyrinni
Roof Tops: Tequila samba
Trúbrot: Starlight
Daníel Ágúst: Ţađ sem enginn sér
Haukur Morthens: Gústi í Hruna
Ţeyr: The Walk
Pelican: Time
Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks: Húrra nú ćtti ađ vera ball
Ţuríđur Sigurđardóttir: Ég á mig sjálf
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar: Ţađ ert bara ţú
Óđmenn: Bróđir
Pónik og Einar: Herra minn trúr
Change: Yakketty yak, smacketty smack
Tatarar: Gljúfrabarn
Viđar Jónsson: Sjóarinn síkáti
Icy: Gleđibankinn
Póló og Erla: Lóan er komin
Ari Jónsson: Fyrirheit
Pelican: Jenny darling
Geislar: Skuldir
Johnny Triump: Luftgítar
Sykurmolarnir: Ammćli / Köttur
Kukl: Söngull
Örkuml: Edrú / Elskađir
Purrkur Pillnikk: No time to Think
Sigur Rós: Dánarfregnir og jarđarfarir
Reykjavík!: Dirty Weekend
Bubbi: Skapar fegurđin hamingjuna?
Bubbi: Skytturnar
Bubbi: Mađur hefur nú
Bubbi: Bíódagar
Bubbi: Foxtrott
Bubbi: Mér líkar ţađ (međ upphafslaginu Ţađ ţarf ađ mynda hana)
Bubbi: Sumariđ í Reykjavík
Alfređ Clausen: Ömmubćn
Klink: Death by Auto
Úr Járnhausnum eftir Jónas og Jón Múla Árnason í flutningi Hljómsveitar Svavars Gests og söngvaranna Ellýar Vilhjálms, Ragnars Bjarnasonar og Ómars Ragnarssonar:
- Undir stórasteini
- Án ţín
- Hvađ er ađ?
- Viđ heimtum aukavinnu
- Stúlkan mín
- Sjómenn íslenskir erum vér
Stjörnukisi: Flottur sófi
Magnús og Jóhann: Mary Jane
Celsíus: Poker
Pal Brothers: Candy girl
Poker: Driving in the city
Spilafífl: Talandi höfuđ
Tatarar: Sandkastalar
Mánar: Útlegđ
Sólstafir: Ásareiđin
Tilvera: Lífiđ
Helena Eyjólfsdóttir: Hvítu mávar
Óđinn Valdimarsson: Einsi kaldi
Vonbrigđi: Ó Reykjavík
Bodies: Where are the bodies
Ţeir: Killer boogie
Ţorvaldur Haldórsson: Á sjó
Sykurmolarnir: Einn mol´á mann
Rúnar Gunnarsson: Viđ söng og gleđi
Utangarđsmenn: 45 rpm (upphafslagiđ er Fuglinn er floginn sem Óli Palli hefur sagt vera sitt uppáhaldslag međ Utangarđsmönnum. Ég man ţegar Utangarđsmenn kynntu ţessa Ep-plötu á blađamannafundi og Bubbi sagđi Fuglinn er floginn vera útúrsnúning úr Help lagi Bítlanna)
Thor´s Hammer: Umbarumbamba
Ham: Hold
Ţeyr: Yđur til fóta
Ţeyr: Útfrymi
Sjálfsfróun: Lollipopp
Megas: Dufl
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 15.4.2009 kl. 12:15 | Facebook
Athugasemdir
Ég myndi velja Óđmenn af ţví ađ ég hélt alltaf mest uppá ţá.
Annađ hvort Tonight eđa Spilltur heimur
Sigurđur Ţórđarson, 13.4.2009 kl. 23:32
Óđmenn: Spilltur heimur
Eik: Mr. Sadness
Utangarđsmenn: Rćkjureggí
Icy: Gleđibankinn
BG og Ingibjörg: Góđa nótt minn litli ljúfur
Bendi áhugasömum jafnframt á 4 lög međ Sveimhuga sem er ađ finna á blogginu mínu. Einhvertíma mun ég klára ţetta verkefni... ţađ er ađ segja Hljómplötusafniđ.
Ţórđur Björn Sigurđsson, 13.4.2009 kl. 23:40
Nr. 1 Don´t try to fool me.
Brattur, 13.4.2009 kl. 23:43
Ţessi listi sem komin er upp hjá ţér Jens, er hrein og bein snilld. nokkuđ mörg lög ţar sem ég mundi vekja.
Sigfús Sigurţórsson., 13.4.2009 kl. 23:54
velja, sorry.
Sigfús Sigurţórsson., 13.4.2009 kl. 23:54
Siggi, takk fyrir ţađ. Ég merki viđ smáskífur Óđmanna.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:21
Ţórđur, takk fyrir ţátttökuna. Ég ćtla ađ tékka Sveimhuga á blogginu ţínu.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:22
Brattur, ég merki viđ Don´t try to fool me. Ég man eftir ţví ţegar ég heyrđi ţađ lag í fyrsta skipti og hugsađi: "Ţetta er fyrsta íslenska lagiđ sem hljómar eins og alţjóđlegt gćđapopp."
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:25
Sigfús, ţessi listi er ekki samsettur af mér heldur tilnefningum sem bárust inn á athugasemdakerfi bloggs míns. Mig langar til ađ fá marktćka niđurstöđu og blanda mínum persónulegu skođunum ekki inn í dćmiđ. Ţćr eru enda ađ uppistöđu til bundnar af pönki.
En endilega taktu ţátt međ ţví ađ merkja viđ 5 bestu smáskífurnar.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:28
1. Change -Yakketty yak, smacketty smack
2. Pelican - Jenny darling
3. BG og Ingibjörg: Góđa nótt minn litli ljúfur
4. Jóhann G. Jóhannsson: Don´t try to fool me
5. Hljómsveit Ingimars Eydal: Í sól og sumaryl
Ţannig er minn listi.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 14.4.2009 kl. 00:33
Já ég vissi ţađ Jens minn, tók bar asvona til orđa, og segi bara aftur ađ mér finst ţessi listi góđur,,, fyrir minn smekk.
Já kjósa, ekki ţýđir annađ.
Sigfús Sigurţórsson., 14.4.2009 kl. 00:34
Vantar klárlega Reykjavík!, "Dirty weekend"
Almar (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 00:36
Jóna Kolbrún, bestu ţakkir fyrir ţína ţátttöku.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:47
Sigfús, ég var rosalega ánćgđur međ góđ viđbrögđ viđ tilnefningum. Ađ vísu ţurfti ég ađ mínusa margar tilnefningar vegna ţess ađ ţćr uppfylltu ekki skilyrđi. Eftir stendur mjög stór listi.
Endilega taktu ţátt međ ţví ađ greiđa atkvćđi til ţó ekki sé nema einnar smáskífu eđa hámark 5.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:50
Almar, takk fyrir ţetta. Ég vissi ekki af ţessari smáskífu Reykjavík! Engu ađ síđur frábćr hljómsveit.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 00:52
"Kristjana" međ Gyllinćđ. Ekki spurning.
Sveinn (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 00:53
Hć. ég er nú frekar lítiđ inn í ţessu, en t.d. mundi ég kjósa Can´t walk away međ Herbert Guđmundsyni og eins Don´t try to fool me.
Man ekki hvort Bubbi Morthens sé međ eihverja smáskífu, en ţar er t.d. lagiđ: Aldrei fór ég suđur. sem ég fíla vel.
Kveđja, Hörđur.
Hörđur Jónasson, 14.4.2009 kl. 01:04
Nóg af snilldinni, ég veit reyndar ekkert hvađ kemur út á smáskífum en sakna ţess ađ fá ekki gott íslenskt rapp til ađ kjósa um. Á reyndar bara heila ,,LP" diska í ţeirri kategóríu og svo tonlist.is - en alla vega:
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.4.2009 kl. 01:05
Jamm, ein enn (fyrst Stikluvik kom ekki út á smáskífu):
5. Jenny Darling - Pelikan.
Smá rökstuđningur: Luftgítar er auđvitađ eitt af frábćrustu stuđlögum síđustu aldar og Jenny Darling er ţađ líka. Dimmar rósir sló nýjan tón og var mystískt og ţunglyndislegt, Söknuđur (Roof Tops) hefđi reyndar átt heima ţarna líka út á skemmtilega hikandi byrjun en Dimmar rósir eru einfaldlega enn meira seiđandi. Tonight međ Óđmönnum er barnslega einfalt og grípandi lag (naive) og ég var farin ađ trúa ţví ađ ţađ vćri misminni hjá mér ađ lagiđ hefđi verđ til (ţott ég kynni textann frá a til ö) ţar til Sixties dustuđu rykiđ af ţvíog tonlist.is stađfesti tilvist ţess í kjölfariđ. Ţetta er reyndar lag sem minnir mjög á upprunalegu útgáfuna á Crying Game međ Dave Berry. Varđandi Dánarfregnir og jarđarfarir ţá er ţađ bara voldugt og magnađ og eitt af ţeim bestu úr herbúđum Sigur Rósar. Takk fyrir frumkvćđiđ.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.4.2009 kl. 01:14
Eitt enn: Er lagiđ sem ég skildi treglega eftir - Söknuđur međ Roof Tops ekki flokkađ sem tökulag eđa er ţađ bara mér sem finnst ţađ eins og ,,Try a little tenderness"?
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.4.2009 kl. 01:16
Jens Sigurjónsson, 14.4.2009 kl. 01:21
Af ţessum lista eru ţetta lögin sem mér finnst skemmtilegust. Annars eru ţarna mjög ólík lög og mörg í eldri kantinum en mér finnst eftirfarandi lög flott:
Don´t try to fool me, Glugginn, Rćkjureggí
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 14.4.2009 kl. 01:35
auđvitađ Söngull međ Kuklinu.
ţví á B-hliđinni var hiđ sígilda Pökn fyrir byrjendur
eftir Van Houtens Kókó
Halldór Carlsson (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 02:30
Búin ađ kjósa Jens Guđ! ;)
Óskar Arnórsson, 14.4.2009 kl. 07:56
Diskurinn m/ Vilhjálmi Vilhjalms er í sérflokki og síđan Trúbrot.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 14.4.2009 kl. 08:03
Sigur Rós: Dánarfregnir og jarđarfarir
Icy: Gleđibankinn
Johnny Triump: Luftgítar
Trúbrot: Starlight
Ellý Vilhjálms: Hugsađu heim
Af ţessum lista eru ţessar smáskífur í uppáhaldi.
ThoR-E, 14.4.2009 kl. 08:16
Engin spurning í mínum huga, Gvendur á eyrinni.
Síđan kemur upp í hugann tik takk margar góđar sögur.
Sennilegast er ţađ cover eins og ţú kallar ţađ en frćddu mig.
Kv..
gretar (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 08:41
Blessađur Jenni, ég gleymdi ţví ađ Klink gaf út smáskífu 2001 međ 4lögum. Ţar sem ađallagiđ er Deth by Auto. Dúndur rokk ţar á ferđinni. Svo má allsekki gleyma plötunni međ lögunum úr Járnhausnum, eftir brćđurna Jónas og Jón Múla í fluttningi Elly V. Ragga B. og Ómars R. + Hljómsv. Svavars G. ađ vísu 6 lög en á 45 snún. plötu. 1.Undir stóraseini. 2.Án ţín. 3. Hvađ er ađ? . 4 Viđ heimtum aukavinnu. 5 Stúlkan mín. 6 Sjómenn íslenskir erum vér. Já og lagiđ Superman m/Paradís er kráku dćmi.
viđar (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 09:35
Alveg er ég gapandi yfir smekkleysinu og ađ Mosi frćndi skuli ekki fá stig fyrir Kötlu Köldu.
Ţórđur (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 10:30
1: Megas - Spáđu í mig
2: Dátar - Gvendur á Eyrinni
3: Change - Yakety Yak
4: Ţeyr - A Life Transmission
5: Pelican - Jenny Darling
Veit einhver hvort Viđ söng og gleđi međ Rúnari Gunnarssyni kom út á smáskífu?
Skarpi, 14.4.2009 kl. 13:51
Ţetta er magnađur listi, takk fyrir, erfitt ađ velja en ég segi : BG og Ingibjörg: Góđa nótt minn litli ljúfur.
Ásdís Sigurđardóttir, 14.4.2009 kl. 13:57
Svo er náttúrulega Stjörnukisi međ Flottur sófi.
viđar (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 14:23
Nokkrar tillögur í viđbót.
Magnús og Jóhann= Mary Jane
Celsíus = Poker
Pal Brothers = Candy girl
Poker = Driving in the city
Spilafífl = Talandi höfuđ
Tatarar = Sandkastalar
Mánar = Útlegđ
Sólstafir = Ásareiđin
Tilvera = Lífiđ
Helena Eyjólfsdóttir = Hvítu mávar
Óđinn Valdimarsson = Einsi kaldi
Vonbrigđi = Ó Reykjavík
Bodies = Where are the bodies
Ţeir = Killer boogie
Ţorvaldur Haldórsson = Á sjó
viđar (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 17:03
jćjha ekkert hugljúft hér, en listinn er flottur.
ég tek undir međ ţórđi númer 30 og nefni ađ sjálfsögđu
MOSI FRĆNDI - katla kalda
spilafífl sem voru svo meiriháttar í mynd friđryks
frćbbblar - bjór og false death
purrkur pillnikk - tilf (ég nefni ekki no time to think ţví ég man ekki eftir ţessu, en eflaust gott efni)
Lola sem flutti fornaldarhugmyndir? var ţađ eitthvađ ađ austan? nefni ţađ líka.
takk fyrir ţetta frábćra framtak jens. kv d
doddý, 14.4.2009 kl. 17:21
ćji lola verđur ađ lúffa, ég nefndi einum of marga. kv d
doddý, 14.4.2009 kl. 17:24
MOSI FRĆNDI - katla kalda
Megas: Spáđu í mig
Tatarar: Dimmar rósir
Facon: Ég er frjáls
Hljómar: Fyrsti kossinn
Eftirtaliđ er allt coverlög (krákur)
Lítiđ eitt: Syngdu međ Puff the magic dragon og fleyri Peter Paul and Mary lög
BG og Ingibjörg: Góđa nótt minn litli ljúfur sem hét: Ţín innsta ţrá er ítalskt eđa spánskt
Vilhjálmur Vilhjálmsson: Hlustiđ á mig Heitir upphaflega Hi Lully
Sigrún Harđardóttir: Ein á ferđ Hét: The Leaving of Liverpool
Hljómsveit Ingimars Eydal: Spánardraumar Man ekki hvađ ţessi Costa del sol lög héetu
Vilhjálmur Vilhjálmsson: Hún hring minn ber Hét She wears my ring ( skrýtiđ)
Og örugglega fleiri
KVEĐJA Leifur
Ţorleifur S Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 19:36
1 Frćbbblarnir- Bjór 2. Frćbbblarnir- False death 3. Purrkurr pillnikk-Tilf 4.Sykurmolarnir- einn moli á mann
Röggi (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 21:24
Sveinn, ekki spurning!
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 21:28
1. Ekkert nema "Don't try to fool me", gargandi snilld
2. "Ţađ er svo geggjađ" - Flosi er meiriháttar
3. "Minning um mann" - Engin útilega án ţess
4. "Yakketty yak, smacketty smack" - yndislega púkalegt
OliSt (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 21:34
Hörđur, Can´t Walk Away var á stóru plötunni Dawn of the Human Revolation.
Ég fćri ţitt atkvćđi á Don´t Try to Fool Me til bókar.
Aldrei fór ég suđur var á stóru plötunni Dögun. Bubbi hefur sent frá sér nokkrar smáskífur og lög sem hafa einungis komiđ út á safnplötu međ ýmsum flytjendum. Í fljótu bragđi man ég eftir:
Skapar fegurđin hamingjuna? (Ég hannađi umslagiđ)
Skytturnar
Mađur hefur nú
Bíódagar
Foxtrott
Mér líkar ţađ (međ upphafslaginu Ţađ ţarf ađ mynda hana)
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 21:41
Hvađ er ađ ţessu liđi... auđvitađ er ţađ luftgítar... međ sykurmolnum og sjón.
var ekki líka smáskífa međ nýdönsk sem hét Kissuber ? ... mér fanst sú spóla allaveganna mjög ţétt....
Brynjar Jóhannsson, 14.4.2009 kl. 21:45
Anna, takk fyrir ţátttökuna og frábćrt ađ fá ađ sjá rökin fyrir valinu. Í bloggfćrslunni skrifađi ég ţetta um Söknuđ:
"Önnur smáskífa á gráu svćđi er Söknuđur međ Roof Tops. Ţađ er erlend kráka. Ef ég man rétt var ţetta 4ra laga plata og hin 3 lögin frumsamin."
Ég deili međ ţér hrifningu á Stikluvík af plötunni Rímur og rapp.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:01
Jens nafni minn, takk fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:03
Sigríđur, takk fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:04
Halldór, takk fyrir ţađ. Ég var búinn ađ gleyma Pönk fyrir byrjendur.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:06
Erlingur, ég fćri til bókar atkvćđi frá ţér á bćđi lögin.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:08
Óskar, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:09
Sóldís, takk fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:11
AceR, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:13
Ţórđur, stigunum á Kötlu köldu međ Mosa frćnda fer ađ rigna inn. Ég á líka ljómandi skemmtilega kassettu međ Mosa frćnda. Ţar kráka ţeir Rćkjureggíiđ hans Bubba og Where Have All the Flowers Gone? sem er eftir Pete Seeger en varđ frćgast í flutningi Kingston Trio. Ađ sjálfsögđu afgreiddi Mosi frćndi lögin međ sínu nefi.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:16
Skarpi, ég kannast ekki viđ ţetta lag međ Rúnar Gunnarssyni. Mig rámar í ađ hann hafi sent frá sér smáskífu skömmu fyrir fráfall sitt. Ég man samt ekki hvađa lög voru á henni.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:25
Gretar, Tikk takk lagiđ sem ţú nefnir er sennilega Ömmubćn međ Alfređ Clausen. Ţađ lag byrjar á ţví ađ sungiđ er "Tikk takk, tikk takk...". Ég held ađ ţetta sé íslenskt lag og set ţađ inn á listann ţangađ til einhver upplýsir um annađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:28
#29 Viđar, ég bćti ţessum lögum viđ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:32
#32 Ásdís, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:37
#33 Viđar, ég bćti Stjörnukisanum líka viđ. Til gamans en ţessu ekki alveg viđkomandi. Einhver stal frá mér plötunni međ Döđlunum fyrir nokkrum árum. Mér til mikils svekkelsis. Svo fann ég hana til sölu í Kolaportinu í gćr! Mikiđ varđ ég glađur.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:41
#34 Viđar, ţú ert nú meiri kallinn. Ég hef ekki viđ ađ fćra smáskífur og lög inn á listann. En ţessi viđbót frá ţér á reyndar vel heima á listanum. Bestu ţakkir fyrir dugnađinn.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:49
Doddý, ţađ er rétt til getiđ: Hljómsveitin Lóla var frá Austfjörđum. Man ekki hvort hljómsveitin var frá Egilsstöđum eđa Seyđisfirđi eđa bćđi. Mig hálf rámar í ađ Lóla hafi tekiđ ţátt í Músíktilraunum. Lagiđ Fornaldarhugmyndir var skemmtilega Pretenders-legt međ texta sem deilir á útlitsdýrkun. Mig minnir ađ lagiđ á B-hliđ hafi líka veriđ fínt. En ég á Fornaldarhugmyndir á einhverri safnplötu, ađ ég held, sem Andrea Jóns setti saman.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 22:56
Ţorleifur, kćrar ţakkir fyrir ţessar upplýsingar. Ég hafđi sterkan grun um ađ flest ţessara laga sem ţú tiltekur séu krákur. Ţađ var gaman ađ sjá ţig í góđu hlutverki í ţćttinum Sveitapiltsins draumur í sjónvarpinu um helgina. Ţađ var sannarlega vel til falliđ ćvintýri ađ svona mikill músíkgúrú skyldi vinna dvöl í Lennon-svítunni međ hvíta píanóinu.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 23:01
Röggi, takk fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 23:03
ÓliSt, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 23:06
Brynjar, sjálfum ţykir mér Luftgítar eitt flottasta lag íslensku rokksögunnar. Ég kannast viđ lagiđ Kissuber međ Ný dönsk en veit ekki hvort ţađ var á smáskífu. Ég ákalla okkur fróđari til ađ upplýsa ţađ.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 23:09
Vel Gvendur á Eyrinni.
"Viđ söng og gleđi" kom út á smáskífu rétt fyrir andlát Rúnars.
Smá athugasemd : Í sól og sumaryl er ekki smáskífa ađ ég best veit. Kom út á 12 laga plötu hljómsveitarinnar sem Tóna-útgáfan gaf út.
Međ kveđju og ţökk fyrir framtakiđ
Jón G (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 23:18
Smá aths: "Mađur hefur nú" kom aldrei út á smáskífu heldur einhverri safnplötu sem Steinar Berg gaf út
Lagiđ "Rónarnir í Reykjavík" hlýtur ađ vera "Sumariđ í Reykjavík".
ŢAđ kom út á smáskífu. Er samiđ af Bubba og Gumma P. í samvinnu.
Jón G (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 23:22
Utangarđsmenn = 45 rpm
Thor´s Hammer = Umbarumbama
Ham = Hold
Ţeyr = Yđur til fóta
Ţeyr = Útfrymi
Sjálfsfróun = Lollipopp
Ţór (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 23:27
Takk fyrir ţađ Jens, ţetta var meiriháttar ferđ,
Áttu Katla Kalda / Ástin sigrar á 45 rpm?
Eitt lag sem Bubbi syngur er ađ vísu á stórri plötu en eina lagiđ hans á henni. Ţađ er Augađ í veggnum á samnefndum frumburđi Rúnars Ţórs Péturssonar. Allir búnir ađ gleyma ţví.
Gleymum ekki Megasi međ Dufl ţađ var smáskífa, Annars til gamans á Megas eina massíva kráku, Ţađ er komdu og skođađu í kistuna mína, Ţađ lag er eftir Woody Guthrie og heitir I aint got no home.
Kveđja
Leifur Lennon
Ţorleifur S Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 14.4.2009 kl. 23:53
Jón G, blíđar ţakkir (eins og Fćreyingar segja) fyrir upplýsingarnar. Ég fćri Viđ söng og gleđi inn á listann.
Nú verđ ég ađ ákalla lesendur um hvort ţeir muni eftir Í sól og sumaryl sem smáskífu. Mig minnir ađ ţađ lag hafi veriđ á 2ja laga plötu međ lögum eftir Gylfa Ćgisson. Ţó má vel vera ađ ég sé ađ rugla ţví saman viđ ađ Gylfi hafi sent Ingimari Eydal 2 lög á kassettu sem komu bara út á stórri plötu. Ég veit alla vega ađ lagiđ er á stórri plötu međ Hljómsveit Ingimars Eydal. Hafi ţađ áđur komiđ út á 2ja laga plötu er lagiđ engu ađ síđur ógilt í ţessu vali ţví ţađ var gefiđ út á stórri plötu međ Hljómsveit Ingimars Eydal. Ég strika ţađ út.
Mađur hefur nú eftir Gunnar Reyni Sveinsson var sennilega aldrei gefiđ út á smáskífu heldur safnplötu í flutningi ýmissa flytjenda. Plötu sem inniheldur lög úr kvikmyndum. Sem slíkt er ţađ gilt í ţessari könnun ţví ţađ var aldrei hluti af stórri plötu međ flytjandanum.
Ţađ mun rétt vera ađ lagiđ heitir Sumariđ í Reykjavík en ekki Rónarnir í Reykjavík ţó svo sé sungiđ í viđlagi. Ég man ađ eitt 3ja laga á plötunni heitir Klóakkrossfarinn og fjallar um Eirík Jónsson ritstjóra Séđ og heyrt. Ég laga ţetta á listanum.
Jens Guđ, 14.4.2009 kl. 23:54
Ţór, ég fćri ţessi lög á listann. ţarna eru mörg lög sem eiga heima á listanum.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 00:19
Ţorleifur, ţú ert snillingur eins og allir mestu Kinks-ađdáendur Íslands. Ég átti Kötlu köldu á vinyl-plötu. Á sínum tíma ţekkti ég einn af Mosunum ţegar ég var međ pönkplötubúđina Stuđ. Mig brestur hinsvegar minni til ađ muna hver ţađ var eđa hvort Mosinn spilađi á einum af okkar rómuđu pönkhljómleikum á föstudögum í búđinni. En ég fylgdist vel međ Mosanum á sínum tíma og kannađist á ţeim tíma viđ Ţorstein J. Viljálmsson sem á stórleik í Kötlu köldu.
Ţađ sem ég vil samt hrósa ţér mest fyrir er ađ benda á ađ lagiđ Komdu og skođađu í kistuna mína sé I Ain´t got no Home eftir Woody Guthrie. Ég var ekki búinn ađ kveikja á perunni. Samt á ég ţetta lag bćđi í flutningi Woodys og Bruce Springsteen. Kráka Megasar er ţannig flutt ađ í fljótu bragđi er ţetta ekki augljóst. Óttar Felix Hauksson "strömmar" gítarleikinn í laginu. Ég veit ađ Megas er mikill Woody Guthrie ađdáandi og kann hans stóra katalóg frá A-Ö.
Ég á plötuna međ Rúnari Ţór ţar sem Bubbi syngur Augađ í veggnum.
Ég hélt ađ ég ţekki katalóg Megasar vel en man ekki eftir Dufli. Ég bćti ţví lagi á listann.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 00:38
Ţađ er búiđ ađ vera svakalegt puđ ađ afgreiđa ţessa skođanakönnun. Núna í 3 klukkutíma hef ég gert annađ en fjarlćgja ógild lög og bćta viđ öđrum samkvćmt ykkar upplýsingum. En samt gaman. Frábćrar ţakkir ţiđ öll fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 00:43
Dimmar Rósir er náttúrulega besta Íslenska lagiđ frá upphafi og ţessvegna óţarft ađ gefa fleirum atkvćđi.
EP (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 09:02
Sćll aftur Jenni, verđ ađ leiđrétta sjálfann mig. Lagiđ Söknuđur međ Roof Tops er upphaflega bandarískur soul standard , Try a little tenderness í útsetningu Percy Sledge. Sömuleiđis er lagiđ Ástin ein međ Roofurunum líka ćttađur frá Percy Sledge. Aftur á móti gaf bandiđ út tveggja laga smáskífu međ lagi eftir Vigni Bergmann sem heitir Lífiđ og lag eftir Guđmund Hauk sem heitir Eitt lítiđ tár.
viđar (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 10:11
EP, Dimmar rósir var og er glćsilegt lag. Sem betur fer geymir saga íslenskrar dćgurlagamúsíkur fleiri perlur.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 12:02
A life transmission
ka (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 12:05
Viđar, takk fyrir ţađ. Ţetta skrifađi ég í fćrslunni:
"Önnur smáskífa á gráu svćđi er Söknuđur međ Roof Tops. Ţađ er erlend kráka. Ef ég man rétt var ţetta 4ra laga plata og hin 3 lögin frumsamin."
Núna ţegar ég er ađ skrifa ţetta hljómar allt í einu fyrir huga mér flutningur útlendinga á Á sjó. Er mig ađ misminna?
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 12:07
Ka, takk fyrir ţátttökuna.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 12:08
Á b hliđinni á Dimmar rósir er ađ finna lagiđ Sandkastalar sem er lagiđ Processions af plötunni Family Entertainment međ Family. Ég mađ ekki betur en ađ ţekkt stórskáld hafi samiđ textann fyrir Tatara. Samiđ og samiđ já. Jens berđu ţá saman ađ gamni. :-)
Ég er mikill Family/ Streetwalkers fan.
Kveđja
Leifur
Processions
A small boy, bucket in hand
Building castles in the sand
Thinking of his life that lies ahead
An engine driver, sailor, why not a king
Of the sand castle as the gypsy woman said
Taking a ride on a dinkie rail
A green engine that's old
Could be a royal procession through
Big city streets
Waving to the crowds from a sand carpet of gold
Shaking hands of the V.I.P.'s one meets
Sailing a toyboat in a rockpool
Thinking that it could be
The Queen Mary, passing the Cape Horn tip
Something majestic, sailing world wide seas
Attention please, I'm the captain of the ship
After all these thoughts and more
The boy returned to find
That the sandcastles had been washed into the sea
Head in hands, eyes full of tears
And a mixed up mind
The gypsy woman can't foresee the years
Ţorleifur S Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 12:30
Listi yfir útgáfur SG hljómplatna
http://is.wikipedia.org/wiki/Listi_yfir_SG-hlj%C3%B3mpl%C3%B6tur
Kveđja
Leifur
Ţorleifur S Ásgeirsson (IP-tala skráđ) 15.4.2009 kl. 14:37
1. Ţeyr: Útfrymi
2. Purrkur Pillnikk: Tilf
3. Sigur Rós: Dánarfregnir og jarđarfarir
4. Ţeyr: Killer boogie
5. Megas: Spáđu í mig
Georg P Sveinbjörnsson, 15.4.2009 kl. 15:59
hć jens - ţetta verđur frábćr listi. hvađ heitir nú platan sem hún andrea tók saman? var hold singull, ég hélt alltaf ađ ţađ lag hafđi komiđ út á einhverri perlunni. kv d (best ađ fara ađ flytja inn í eitthvađ hús sem ég á ekki og elda ţar súpu trarírallalala)
doddý, 15.4.2009 kl. 20:08
hćhć, heyrđu.... ţađ vantar allveg stóra pósta í ţetta allt saman hjá ykkur. Já eiginlega stćrsu póstana.
Björk - ansi margir singlar
Sigurrrós - nokkrir
Gus Gus - Moss eđa David
Trabant - Nasty Boy og The One
o.fl. alvöru.
...og come on út úr sveitamennskunni međ sum lögin ţarna. Gleđibankinn...,hehhe bara fyndiđ. krćst.
Helgi Már Bjarnason, 15.4.2009 kl. 22:26
Ţorleifur, yndislegar ţakkir fyrir ţetta. Eldri bróđir minn átti smáskífuna međ Töturum og ég átti Lp plötuna međ Family. Stal henni frá einhverjum á Laugarvatni á sínum tíma.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 23:43
Georg, vćnar ţakkir fyrir ţátttökuna. Ég hef áđur tekiđ eftir ađ ţú ert međ eđal músíksmekk.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 23:45
Doddý, platan sem Andrea tók saman heitir Stelpurokk ađ mig minnir. Virkilega áhugaverđ plata eins og allt sem Andrea kemur nćrri. Plötusafniđ mitt er lokađ ofan í tugum kassa í geymslu og ég nenni ekki ađ sannreyna nafniđ á plötunni eđa hvort ég man rétt ađ lagiđ međ Lólu sé á plötunni. Ég held samt ađ ég sé ađ fara rétt međ.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 23:50
Ć, ég gleymdi ađ nefna ađ Hold međ Ham var svokölluđ Ep plata. Auk titilslagsins innihélt hún 4 önnur lög. Ţetta var fyrsta plata Ham. Mér er minnisstćtt fyrsta útvarpsviđtaliđ sem ég heyrđi viđ Ham. Ţá vissi ég ekki ađ liđsmenn vćru húmoristar og keypti bulliđ í ţeim. Ţeir voru svo alvörugefnir í viđtalinu. Sögđust hafa kynnst í sadó-masó klúbbi í Keflavík, uppgötvađ sameiginlegan músíksmekk og áhuga á ađ vera í rokkhljómsveit. Ég trúđi ţessu lengi vel.
Jens Guđ, 15.4.2009 kl. 23:57
Helgi Már, ţú ert ađ vísa í smáskífur sem jafnframt hafa veriđ hluti af stórum plötum međ ţessum flytjendum. Ţćr smáskífur er ţar međ ekki gjaldgengar.
Til gamans: Ég keypti á dögunum áhugaverđa plötu ţar sem ýmsir flytjendur ýmist endurmixa eđa öllu heldur kráka lag Bjarkar Army of Me. Ţar er margt flott. Enda magnađ lag.
Ég ber mikla virđingu fyrir Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnars sem tónlistarmönnum. En ekki Gleđibankanum. Ţađ lag var ţó tilnefnt af lesendum bloggsins og ég get ekkert ađ ţví gert. En ţađ er út í hött ađ Gleđibankinn eigi heima á lista yfir bestu smáskífur. Samt ritskođa ég ekki ţađ sem kemur fram í ţessari skođanakönnun.
Jens Guđ, 16.4.2009 kl. 00:05
Hvađ međ Mezzoforte - Gardenparty? Var ţađ aldrei gefiđ út sem smáskífa?
A.m.k. ţá er ţađ ađ mínu mati eitt besta íslenska lagiđ. Ţađ er alveg hryllilega hallćrislegt en ţađ er einmitt ţađ sem ég elska viđ ţađ.
Einar Óli (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 02:16
Af mörgum góđum langar mig ađ nefna Gluggann međ Flowers. Svona í leiđinni langar mig ađ geta ţess ađ í óskalagaţáttunum í gamla daga voru flytjendur Yakkety Yak, Smacketty Smack alltaf kynntir sem Magnús og Jóhann (aldrei sem Change - sem ég er ekki einu sinni viss um ađ hafi veriđ til ţá).
Sveinn (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 06:08
Einar Óli, Garden Party var hluti af stórri plötu og ţess vegna ekki gjaldgengt ţó ţađ hafi einnig komiđ út á smáskífu, samanber eftirfarandi skilyrđi:
"Ađ smáskífan standi sem sjálfstćđ útgáfa. Hafi ekki veriđ kynningarefni fyrir stóra plötu sem inniheldur lögin á smáskífunni."
Reyndar minnir mig ađ smáskífan hafi ekki veriđ gefin út á undan stóru plötunni heldur síđar, eftir ađ byrjađ var ađ spila lagiđ í breskum útvarpsţćtti. En ţađ breytir engu. Lagiđ er hluti af stórri plötu.
Jens Guđ, 16.4.2009 kl. 22:34
Sveinn, eins og sést á myndinni var hljómsveitin Change skráđ fyrir Yacketty yak, smacetty smack. Magnús og Jóhann voru vinsćll dúett áđur en fóru í útrás undir nafninu Change. Ţó Change vćri fullskipuđ hljómsveit var hún ţeirra dćmi. Sett saman til ađ flytja ţeirra söngva á ţeirra forsendum. Átti ađ verđa heimsfrćg en breskir fjölmiđlar hćddu hana og uppnefndu The Girls from Iceland.
Jens Guđ, 16.4.2009 kl. 22:45
Kćrar ţakkir fyrir fróđlegar upplýsingar. Ţarna sýnist mér vera mynd af kynningareintaki, hugsanlega fyrir tónlistarfjölmiđla (útvarpsstöđvar og tímarit). Vćri fróđlegt ađ vita hvađ stóđ á ţeirri smáskífu međ laginu ţegar ţađ var fyrst gefiđ út á međan Magnús og Jóhann voru bara Magnús og Jóhann. Ekki ćtla ég ađ deila um keisarans skegg, en í mínum huga er ekki rökrétt ađ skrifa hljómsveit, sem ekki var til, fyrir lagi ţegar ţađ var samiđ á sínum tíma.
Sveinn (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 11:21
Lagiđ tungliđ, tungliđ taktu mig međ Diddú og Ljósunum í bćnum kom aldrei út á smáskífu og á ekkert heima á ţessum lista vegna ţess ađ ţađ lag var gefiđ út á Lp breiđskífu.
Ég tel líklegt ađ Garden Party međ Messóforte hafi veriđ gefiđ út annađhvort á 7" plötu eđa á 12" 45 snúninga plötu, eđa jafnvel bćđi varđandi erlendan markađ, en ég er ekki alveg viss.
Ekki má gleyma 7" 4 laga plötu Taugadeildarinnar !
Međ góđri kveđju, Steinn.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 19.4.2009 kl. 04:11
Sveinn, ţađ er rétt og leynir sér ekki ađ platan er merkt "kynningareintak". Ég skrifađi um poppmúsík fyrir Alţýđublađiđ á ţessum tíma og fékk sem slíkur svona eintak. Minni mitt nćr samt ekki yfir sögu Change, ţađ er ađ segja hvernig eđa á hvađa tímapunkti dúettinn Magnús og Jóhann breyttist í Change. Ţetta var ekki mín músík. Ég man ađ ég fékk líka smáskífu frá Change međ laginu Lady, London Lady og eftir ađ stóra platan međ Change kom út var mér bođiđ á hljómleika eđa dansleik međ Change. Mér ţótti ţetta vera of mikiđ sýróp fyrir minn smekk. Og flest frá Magnúsi og Jóhanni merkilegra en ţađ sem var gefiđ út undir nafni Change.
Jens Guđ, 20.4.2009 kl. 00:00
Steinn, bestu ţakkir fyrir innlegg og fróđleik. Ég tel mig muna eftir Garden Party bćđi á 7" og 12". Ég tel mig líka muna eftir ađ Garden Party hafi fyrst komiđ út á stórri plötu. Sennilega Surprise, Surprise.
Jens Guđ, 20.4.2009 kl. 00:03
Ég verđ bara ađ gefa Mosa frćnda mitt atkvćđi :)
Mosi frćndi: Katla kalda
Ţráinn Árni Baldvinsson, 21.4.2009 kl. 23:51
Ţráinn, takk fyrir ţađ og gaman ađ fylgjast međ Blóđi.
Jens Guđ, 22.4.2009 kl. 01:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.