26.4.2009 | 22:04
Frábćr furđuhljómsveit á leiđ til landsins
Hljómsveitin Orka hljómar eins og hljómsveit međ hefđbundin hljóđfćri. Eins og sést hér á myndbandinu nota liđsmenn Orku samt ekki venjuleg hljóđfćri. Ţess í stađ blása ţeir ofan í glerflöskur, plokka strekktan snćrisspotta, banka á trésög og ýmsa brúsa, tunnur og fleira.
Orka er fćreysk hljómsveit, hugarfóstur Jens L. Thompsen bassaleikara Clickhaze, gömlu trip-hopp hljómsveitar Eivarar. Ţađ er frábćrlega gaman á hljómleikum Orku. Ţađ er til dćmis gaman ađ loka augum um stund og hlusta á ţessa rammfćreysku músík eins og hún sé spiluđ á hefđbundin hljóđfćri. Glenna svo skyndilega upp augun og sjá hvernig ţessir galdramenn fara ađ ţví ađ framkalla tónlistina međ ţví ađ spila á heimilistćki, verkfćri og allt annađ en venjuleg hljóđfćri.
Orka býđur upp á hljómleika í tilefni fćreyska fánadagsins, 30. apríl (miđvikudag) klukkan 21:00 í Norrćna húsinu. Álfadrottningin Eivör kemur einnig fram. Ég lofa frábćrri upplifun.
Plata Orku fćst í verslunum Pier í glerturninum viđ Smáratorg og Korputorg.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 28.4.2009 kl. 13:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast viđ ţetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóđum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvađ gerđi Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Ţađ eru nú til stćrri og umfangsmeiri afćtur en ţessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já ţađ er vandlifađ í ţessari veröld. Ţađ er aldrei hćgt ađ ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirđu ađ Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir ţessa áhugaverđu samantekt. jensgud 5.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: The inner light er eitt af mínum uppáhaldslögum frá sýrutímabil... ingolfursigurdsson 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 64
- Sl. sólarhring: 117
- Sl. viku: 1201
- Frá upphafi: 4129868
Annađ
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1030
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frumleg hljómsveit.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 26.4.2009 kl. 22:10
Gćtu fengiđ skiptimynt í subway í NYC
Ómar Ingi, 26.4.2009 kl. 22:12
Jóna Kolbrún, já frumleg og einnig mjög fćreysk. Ég hafđi einungis heyrt í Orku á plötu áđur en ég sá ţá á hljómleikum. Platan er flott og mađur hugsar ekkert út í ađ ţar sé ekki spilađ á hefđbundin hljóđfćri. Ţó á umslaginu standi á hvađ er spilađ hélt ég ađ ţarna vćri ađ mestu um hljóđversbrellur ađ rćđa. Á hljómleikum sér mađur hinsvegar međ eigin augum hvernig strákarnir fara ađ ţessu.
Jens Guđ, 26.4.2009 kl. 22:19
Ómar Ingi, ţeir eru betur settir en svo ađ ţurfa ađ "böska" í útlendum járnabrautarlestum. Ţessi hljómsveit er vel bókuđ á hljómleikum á meginlandi Evrópu og er í hávegum í Fćreyjum. Plata ţeirra hefur selst vonum framar.
Jens Guđ, 26.4.2009 kl. 22:44
Clickhaze verđur nú varla skilgreind sem hipp hopp hljómsveit er ţađ Jens?
Eiríkur Guđmundsson, 27.4.2009 kl. 01:16
Eiríkur, bestu ţakkir fyrir ađ leiđrétta mig. Ég brást viđ skjótt og lagfćrđi ţetta í fćrslunni. Ég átti viđ trip-hopp en ekki hipp-hopp. Fljótfćrnisvilla.
Ţegar ég heyrđi fyrst í Clickhaze - um 2000 - var ţetta trip-hopp hljómsveit. Hún var undir sterkum áhrifum frá Rage Against the Machine. Spilađi rappađa músík međ "jungle" (sem RATM var laus viđ) og hipp-hopp bíti en ekki eins fönkađa og pönkađa og RATM. Síđar gekk Eivör til liđs viđ hljómsveitina og bćtti inn í dćmiđ gömlum fćreyskum sálmalögum, svokölluđum "kongo". Jafnframt vék hratt "jungle" og hipp-hopp takturinn ásamt rappinu. Á sinni einuplötu, Ep, er Clichaze varla lengur trip-hopp hljómsveit heldur meira nýrokksveit (new wave). Eftir sem áđur héldu gömlu trip-hopp lögin sér inni á hljómleikum hljómsveitarinnar. Svo bara hćtti hljómsveitin og allir liđsmenn hennar urđu súperstjörnur sem sólóistar. Ţar bera hćst Eivör, Högni Lisberg, Mikael Blak međ pönksveitinni 200 og Jens L. međ Orku.
Jens Guđ, 27.4.2009 kl. 02:19
Högni finnst mér vera sćmilega skemmtilegur artisti, og svo voru lögin Daylight og Indigo Brown međ Clickhaze algjörlega frábćr. Ţar heyrist lítiđ, eins og ţú bentir réttilega á, til RATM áhrifa. Vissi reyndar ekki um ţá tengingu, enda enginn frćđingur í fćreyskri tónlist eins og ţú. Gaman ađ vita ţó ađeins meira en ég vissi í gćr.
Eiríkur Guđmundsson, 27.4.2009 kl. 02:47
Sćl Ég vildi koma inn smá leiđréttingu. Tónleikarnir verđa í Norrćna húsinu 30. apríl og byrja kl 21:00 en húsiđ opnar klukkan 20:00.
Ţuríđur Helga Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 09:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.