Á leið til Færeyja - í annarri tilraun

færeyjar--skerpukjöthöfn þórshafnar

  Nú geri ég aðra tilraun á einni viku til að komast til Þórshafnar í Fjáreyjum.  Fyrri tilraunin tókst ekki betur en svo að hún endaði í Þórshöfn á Langanesi.  Ég var að uppgötva að fleiri en ég mislásu á farseðilinn.  Ég fékk nefnilega útlendan gjaldeyri afgreiddan í bankanum út á farseðilinn til Þórshafnar á Langanesi.

  Í þetta sinn getur fátt farið úrskeiðis.  Allir hlutir hafa verið tvískoðaðir.  Skerpukjötið bíður. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel í þetta skiptið... passaðu þig að vera ekki of hýr á brá þarna... gætir lent í hommabrennu ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 22:09

2 identicon

Taktu myndir!

Ólafur reid med björgum fram og át Síríus súkkuladi med hnetum og rúsínum (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 22:42

3 Smámynd: Hannes

Passaðu þig núna og lestu 3 yfir áður en þú kaupir.

Hannes, 28.5.2009 kl. 23:40

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góða ferð og góða skemmtun í Færeyjum. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.5.2009 kl. 01:06

5 identicon

Ósköp er þessi mynd frá ,, Ólafur reið með björgum fram " eitthvað hrikalaga GAY

Stefán (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 10:12

6 Smámynd: doddý

já og farðu varlega - það er engin eins og þú. kv d

doddý, 29.5.2009 kl. 12:59

7 identicon

Það sem að mér finnst best við myndina er hvernig hann Hannes grefur fingranöglunum sínum í borðið af spenningi við það að sitja við hlið sólbrúnna ungra stráka.

Daníel (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 16:30

8 identicon

Svei mér ef að borðið rís ekki upp hans megin

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 20:48

9 identicon

Ég er í kasti yfir þessu     Daníel! það er alveg rétt hjá þér,hann er með puttana á kafi í borðinu þarna.

Víðir (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 22:12

10 identicon

Passaðu þig nú á því að þeir lemji þig ekki með biblíunum sínum, það er svoddan asskotans kjeftur á gamla (þér).

Ari (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 00:17

11 identicon

Ég segi góða ferð. Ég mæli með því að þú farir til Miðvogs. Bærinn Miðvogur státar af safni í 17. aldar húsi, Kálfahlíð, sem færeyski rithöfundurinn Jörgen Frantz Jakobsen gerði frægt í skáldsögu sinni Barbara. Því miður er Bogi bróðir frá Miðvogi nú staddur á Íslandi svo þið munuð fara á mis.

Jóhann (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 23:10

12 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Vaagar, stendur á skiltinu á flugvellinum

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 30.5.2009 kl. 23:18

13 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar kvöldkveðjur :)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.5.2009 kl. 23:47

14 identicon

Ertu dauður?

Tobbi (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 21:27

15 Smámynd: Hannes

Spurnig hvort maður þurfi að fara að skrifa minningargrein um Jens kallinn

Hannes, 8.6.2009 kl. 21:37

16 identicon

Hann er enn á lífi. Hann er því miður í strangri afhommun í torfkofa á hinni afskekktu Fugley þar sem tölvur þekkjast ekki. Biblíufólkið tók feil á því að hann væri hommi af því að Jens er svo líbó og handtók hann. Afhommunin virkaði því miður á þveröfugun hátt af því að maðurinn er gagnkynhneigður... og Jens er því nú orðinn að homma.

Ari (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 23:54

17 Smámynd: Hannes

Ég held að það sé þá best að setja rafmagnsvír á viðkvæma staði svo hann fái rafstraum ef hann skyldi reyna við mig ef ég hitti hann einhverntímann. hahaha

Hannes, 9.6.2009 kl. 00:25

18 identicon

  Er kvennaflagarinn þá kominn í krísu í Fjareyjum?

Þór (IP-tala skráð) 9.6.2009 kl. 00:49

19 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég kom heim frá Fjáreyjum í fyrradag, eftir viku dvöl.

Mér varð það einu sinni á að minnazt á Jenz Guð & monta mig um að ég 'kennti dýrið', í byrjun ferðarinnar.

Ég gisti á Viðareiði eftir það.

Næzta eyja í norður þaðan er Jan Mayen.

Takk.

Steingrímur Helgason, 12.6.2009 kl. 01:45

20 Smámynd: Jens Guð

  Steingrímur minn,  vonandi eyðilagði það ekki verulega viðskiptavild þína í Fjáreyjum að opinbera að þú kannaðist við dýrið.  Ég er ekki alveg að átta mig á hvað ég á að lesa út úr þessu.   Enda fattlaus.

Jens Guð, 12.6.2009 kl. 03:52

21 Smámynd: Hannes

Jens hvernig gekk afhommunin fyrir sig?

Hannes, 13.6.2009 kl. 01:49

22 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  ég varð hvorki var við homma né afhommun í Færeyjum.  Eini færeyski homminn er fluttur til Danmerkur.  Held ég.  Ef það er rétt eiga Færeyjar og Íran það sameiginlegt að vera einu hommalausu þjóðfélög heims.

Jens Guð, 13.6.2009 kl. 21:34

23 Smámynd: Hannes

Gott að vita það. Ég held að við Íslendingar ættum að reyna kommast í þennan hóp.

Hannes, 14.6.2009 kl. 02:19

24 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  mín afstaða er sú að það sé kostur að sem flestir hommar séu í partýinu.  Þeir eru ekki að togast á við okkur um dömurnar.

Jens Guð, 14.6.2009 kl. 02:27

25 Smámynd: Hannes

Jens það er best að hafa enga homma því að þá losna ég við að tala við pyntingartækin.

Hannes, 14.6.2009 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband