17.6.2009 | 00:56
100 bestu íslensku plöturnar
Á morgun (17. júní) verđur afhjúpađur listi yfir 100 bestu íslensku plöturnar, unninn í samvinnu rásar 2, Tónlistar.is og Félags íslenskra hljómplötuútgefenda. Ég varpa hér fram spá yfir efstu sćtin og bíđ síđan spenntur eftir úrslitunum. Spá mín er ţessi:
1. Ágćtis byrjun međ Sigur Rós
2. Lifun međ Trúbroti
3. Á bleikum náttkjólum međ Megasi og Spilverki ţjóđanna.
4. Debut međ Björk.
Gaman vćri ađ hlera spá ykkar um niđurstöđuna.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.5%
Rubber Soul 8.6%
Revolver 14.8%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.4%
Magical Mystery Tour 2.6%
Hvíta albúmiđ 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.2%
Yellow Submarine 2.1%
431 hefur svarađ
Nýjustu fćrslur
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţetta minnir mig á..geggjađa búfrćđinginn sem varđ ađ hćtta ţví... sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Stefán, takk fyrir ţessa fréttaskýringu. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Jóhann, svo sannarlega! jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Lesandi um dansandi hund dettur mér í hug Bjarni nokkur og Katr... Stefán 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Ţađ má ekki rétta "sumum" litlafingur, ţá taka ţeir ALLA höndin... johanneliasson 7.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Leppalúđi, takk fyrir ţetta. jensgud 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Kćtir og bćtir. Bítla snilld og mitt uppáhalds íslenska lag í... Leppalúði 5.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Guđjón E, ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér! jensgud 4.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 381
- Sl. sólarhring: 399
- Sl. viku: 1092
- Frá upphafi: 4118051
Annađ
- Innlit í dag: 280
- Innlit sl. viku: 880
- Gestir í dag: 263
- IP-tölur í dag: 259
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
ŢAđ glyemist alvgel Goint to conty me Canned heat sko! ţađ er besta lagđi sko
Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 00:58
http://www.youtube.com/watch?v=D5W2ZcoUEwA Her´na er ţađ SKO
Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 01:00
Blessađur Jenni, ég get ekki séđ ađ ţetta sé marktćkt. Ţar sem hvorki tvöfalda Óđmanna platan né Magic Key međ Náttúru er ađ finna á topp 20.
viđar (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 01:24
Siggi Lee, eins og ég hef mikiđ dálćti á Canned Heat ţá finn ég ţeirri hljómsveit ekki stađ á lista yfir 100 bestu ÍSLENSKAR plötur.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 01:40
Viđar, viđ verđum ađ bíta í ţađ súra epli ađ yngra fólk ţekkir ekki ţessar ágćtu plötur. Magic Kay hefur ţví miđur ekki komiđ út á geisladisk og plata Óđmanna virđist ekki hafa náđ eyrum okkur yngra fólks. Ţví miđur. Ţví miđur. En hér međ mćli ég međ báđum plötunum.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 01:46
Jú Canned Heta var miklu btrei en ţursafklokurinn!!!!!!!!!!! Enda var hljómsvitearsöngvarinn holgóma og miklu betri tónlist
Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 02:21
Eyjó, ég er nokkuđ viss um ađ fyrsta Ţursaflokksplatan verđi međal 15 efstu.
Ţađ er frábćrt ađ ţú skulir hafa fariđ á tónleika međ Canned Heat. Mér skilst ađ hljómsveitin sé enn starfandi ţó 2 eđa 3 af upphaflegum liđsmönnum séu fallnir frá.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:22
Siggi Lee, ţađ voru tveir forsöngvarar í Canned Heat. Ég vissi ekki ađ annar ţeirra hafi veriđ holgóma. Ég giska á ađ ţađ hafi veriđ sá sem söng háu röddina, ţađ er ađ segja sá sem söng Goin´ Up The Country. Engu ađ síđur: Frábćr hljómsveit.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:27
Og - vel ađ merkja - töluvert ólík Ţursum.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:28
Ţar fyrir utan: Takiđ endilega ţátt í ađ giska á hvađa plötur verđa í efstu sćtum yfir 100 bestu íslensku plöturnar. Spreytum okkur á dćminu. Ég er búinn ađ leggja fram mína spá. Látiđ reyna á ykkar spá.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:31
Sammála Óskar ömurlegir vćlukjóar
pjakkurinn (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 11:46
Eyjó, takk fyrir ţetta.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:19
Óskar, Sigur Rós er ekki ofmetin hljómsveit. Alls ekki. Hinsvegar ţarf smá lagni til ađ fanga fegurđina í músík hennar. Ađ ţví leyti liggur hún á milli trans-músíkur og sumra klassískra verka. Ţađ virkar ekki ađ hlusta á músík Sigur Rósar eins og undirleik viđ amstur dagsins. Ţađ ţarf ađ stilla sig inn á músíkina. Ef ţađ tekst fer músíkin međ mann í annan heim. Ţessi galdur er ennţá sterkari á hljómleikum en viđ hlustun á plötur hljómsveitarinnar.
Á hljómleikum er algengt ađ sjá fólk tárfella undir fegurđ tónlistarinnar. Ţađ fólk skilar sér í ţessari könnun um 100 bestu plöturnar.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:30
Pjakkur, sjá komment #18. Ţađ er ekki tilviljun ađ plötur Sigur Rósar seljist í milljóna upplagi og fólk í öllum heimsálfum flykkist á hljómleika hljómsveitarinnar aftur og aftur og aftur. Ţetta er eins og dóp.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:34
Gleđilega hátíđ félagi Jens!
Gerist minn mađur skáldlegur hér ađ ofan, "sem undirleik viđ amstur dagsins", kann vel ađ meta ţetta!
treysti mér hins vegar ekki í spá, man ekkert hvađa plötur eru í sćti 21. til 100.
En Canned Heat, á slatta af plötum međ ţeim, plöturnar sem ţeir gerđu međ snillingnum John Lee Hooker, áreiđanlega einum af mestu áhrifavöldum blússins á rokkiđ m.a. til dćmis stórmerkilegar!
Magnús Geir Guđmundsson, 17.6.2009 kl. 15:57
Magnús, gleđilega hátíđ meistari.
Ég var ađ hlusta á opinberun rásar 2 á 100 bestu plötunum. Ţađ kom mér ekki verulega á óvart ađ ég gat mér rétt til um plöturnar í 3 efstu sćtunum. Hinsvegar hafnađi Debut Bjarkar í 6. sćti en ekki 4. eins og ég spáđi. Eftir á ađ hyggja átta ég mig á ađ margar ađrar plötur međ Björk hafa togast á viđ Debut um atkvćđi. Ţar á međal var Gling gló sem rambađi í 7. sćti.
Fyrsta plata Ţursaflokksins og fyrsta plata Stuđmanna hrepptu 4. og 5. sćtiđ.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 19:05
Gaeti eins verid Thursaflokkurinn
AP (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 19:30
Ţú hefur já löngum veriđ VER SPAKUR Jens minn og séđ lengra nefi ţínu, vćrir ekki sonur einnar konu annars!?
Magnús Geir Guđmundsson, 17.6.2009 kl. 19:51
AP, Gćti eins veriđ er yngri plata međ Ţursunum. Fyrsta platan hét Hinn íslenski Ţursaflokkur.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:28
Eyjólfur, takk fyrir hlekkinn. Ég finn bara plöturnar í sćtum 21 - 50 ţarna.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:31
Magnús, hehehe! Ţessi var góđur. Ég vildi vera svona getspakur í Lottóinu.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:44
Eyjólfur, kćrar ţakkir fyrir ţetta. Ţetta langađi mig einmitt ađ sjá.
Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 21:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.