100 bestu íslensku plöturnar

  Á morgun (17. júní) verđur afhjúpađur listi yfir 100 bestu íslensku plöturnar,  unninn í samvinnu rásar 2,  Tónlistar.is og Félags íslenskra hljómplötuútgefenda.  Ég varpa hér fram spá yfir efstu sćtin og bíđ síđan spenntur eftir úrslitunum.  Spá mín er ţessi:

1.  Ágćtis byrjun  međ Sigur Rós

2.  Lifun  međ Trúbroti

3.  Á bleikum náttkjólum  međ Megasi og Spilverki ţjóđanna.

4.  Debut  međ Björk.

  Gaman vćri ađ hlera spá ykkar um niđurstöđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Siggi Lee Lewis

ŢAđ glyemist alvgel Goint to conty me Canned heat sko! ţađ er besta lagđi sko

Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Siggi Lee Lewis

http://www.youtube.com/watch?v=D5W2ZcoUEwA Her´na er ţađ SKO

Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 01:00

3 identicon

Blessađur Jenni, ég get ekki séđ ađ ţetta sé marktćkt. Ţar sem hvorki tvöfalda Óđmanna platan né Magic Key međ Náttúru er ađ finna á topp 20.

viđar (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 01:24

4 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  eins og ég hef mikiđ dálćti á Canned Heat ţá finn ég ţeirri hljómsveit ekki stađ á lista yfir 100 bestu ÍSLENSKAR plötur. 

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 01:40

5 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  viđ verđum ađ bíta í ţađ súra epli ađ yngra fólk ţekkir ekki ţessar ágćtu plötur.  Magic Kay hefur ţví miđur ekki komiđ út á geisladisk og plata Óđmanna virđist ekki hafa náđ eyrum okkur yngra fólks.  Ţví miđur.  Ţví miđur.  En hér međ mćli ég međ báđum plötunum.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 01:46

6 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Jú Canned Heta var miklu btrei en ţursafklokurinn!!!!!!!!!!! Enda var hljómsvitearsöngvarinn holgóma og miklu betri tónlist

Siggi Lee Lewis, 17.6.2009 kl. 02:21

7 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjó,  ég er nokkuđ viss um ađ fyrsta Ţursaflokksplatan verđi međal 15 efstu.

  Ţađ er frábćrt ađ ţú skulir hafa fariđ á tónleika međ Canned Heat.  Mér skilst ađ hljómsveitin sé enn starfandi ţó 2 eđa 3 af upphaflegum liđsmönnum séu fallnir frá.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:22

8 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ţađ voru tveir forsöngvarar í Canned Heat.  Ég vissi ekki ađ annar ţeirra hafi veriđ holgóma.  Ég giska á ađ ţađ hafi veriđ sá sem söng háu röddina,  ţađ er ađ segja sá sem söng  Goin´ Up The Country.   Engu ađ síđur:  Frábćr hljómsveit.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:27

9 Smámynd: Jens Guđ

  Og - vel ađ merkja - töluvert ólík Ţursum.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:28

10 Smámynd: Jens Guđ

  Ţar fyrir utan:  Takiđ endilega ţátt í ađ giska á hvađa plötur verđa í efstu sćtum yfir 100 bestu íslensku plöturnar.  Spreytum okkur á dćminu.  Ég er búinn ađ leggja fram mína spá.  Látiđ reyna á ykkar spá.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 02:31

11 identicon

Sammála Óskar ömurlegir vćlukjóar

pjakkurinn (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 11:46

12 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjó,  takk fyrir ţetta.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:19

13 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  Sigur Rós er ekki ofmetin hljómsveit.  Alls ekki.  Hinsvegar ţarf smá lagni til ađ fanga fegurđina í músík hennar.  Ađ ţví leyti liggur hún á milli trans-músíkur og sumra klassískra verka.  Ţađ virkar ekki ađ hlusta á músík Sigur Rósar eins og undirleik viđ amstur dagsins.  Ţađ ţarf ađ stilla sig inn á músíkina.  Ef ţađ tekst fer músíkin međ mann í annan heim.  Ţessi galdur er ennţá sterkari á hljómleikum en viđ hlustun á plötur hljómsveitarinnar.

  Á hljómleikum er algengt ađ sjá fólk tárfella undir fegurđ tónlistarinnar.  Ţađ fólk skilar sér í ţessari könnun um 100 bestu plöturnar.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:30

14 Smámynd: Jens Guđ

  Pjakkur,  sjá komment #18.  Ţađ er ekki tilviljun ađ plötur Sigur Rósar seljist í milljóna upplagi og fólk í öllum heimsálfum flykkist á hljómleika hljómsveitarinnar aftur og aftur og aftur.  Ţetta er eins og dóp.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 14:34

15 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Gleđilega hátíđ félagi Jens!

Gerist minn mađur skáldlegur hér ađ ofan, "sem undirleik viđ amstur dagsins", kann vel ađ meta ţetta!

treysti mér hins vegar ekki í spá, man ekkert hvađa plötur eru í sćti 21. til 100.

En Canned Heat, á slatta af plötum međ ţeim, plöturnar sem ţeir gerđu međ snillingnum John Lee Hooker, áreiđanlega einum af mestu áhrifavöldum blússins á rokkiđ m.a. til dćmis stórmerkilegar!

Magnús Geir Guđmundsson, 17.6.2009 kl. 15:57

16 Smámynd: Jens Guđ

  Magnús,  gleđilega hátíđ meistari.

  Ég var ađ hlusta á opinberun rásar 2 á 100 bestu plötunum.  Ţađ kom mér ekki verulega á óvart ađ ég gat mér rétt til um plöturnar í 3 efstu sćtunum.  Hinsvegar hafnađi  Debut  Bjarkar í 6.  sćti en ekki 4. eins og ég spáđi.  Eftir á ađ hyggja átta ég mig á ađ margar ađrar plötur međ Björk hafa togast á viđ  Debut  um atkvćđi.  Ţar á međal var  Gling gló  sem rambađi í 7. sćti.

  Fyrsta plata Ţursaflokksins og fyrsta plata Stuđmanna hrepptu 4.  og 5.  sćtiđ.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 19:05

17 identicon

Gaeti eins verid Thursaflokkurinn

AP (IP-tala skráđ) 17.6.2009 kl. 19:30

18 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţú hefur já löngum veriđ VER SPAKUR Jens minn og séđ lengra nefi ţínu, vćrir ekki sonur einnar konu annars!?

Magnús Geir Guđmundsson, 17.6.2009 kl. 19:51

19 Smámynd: Jens Guđ

  APGćti eins veriđ  er yngri plata međ Ţursunum.  Fyrsta platan hét  Hinn íslenski Ţursaflokkur.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:28

20 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjólfur,  takk fyrir hlekkinn.  Ég finn bara plöturnar í sćtum 21 - 50 ţarna. 

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:31

21 Smámynd: Jens Guđ

  Magnús,  hehehe!  Ţessi var góđur.  Ég vildi vera svona getspakur í Lottóinu.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 20:44

22 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjólfur,  kćrar ţakkir fyrir ţetta.  Ţetta langađi mig einmitt ađ sjá.

Jens Guđ, 17.6.2009 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband