11.7.2009 | 16:03
Skúbb! Fćreysk stórhátíđ á Stokkseyri
Dagana 31. júlí, 1. ágúst og 2. ágúst nćstkomandi verđur haldin fćreysk stórhátíđ í Draugasetrinu á Stokkseyri. Ţar verđur bođiđ upp á feitan pakka af fjölbreyttri fćreyskri tónlist og fćreyskum dönsum. Fjöriđ hefst međ dansleik klukkan 22.00 föstudaginn 31. júlí. Jens Marni og félagar leika fyrir dansi. Dansleikurinn verđur brotinn upp međ fćreyskum dansi, harmónikuspili og innslagi frá Simme og hljómsveit.
Ţetta er í annađ sinn á hálfri öld sem Simme skemmtir á Íslandi. Í fyrra skiptiđ kom hann hingađ 1959. Ţá naut hann gífurlegra vinsćlda hérlendis međ lögum sem margir muna vel eftir, svo sem Kenna tit Rasmus og Sunnukvöld í plantasjuni.
Laugardaginn 1. ágúst hefst dagskrá međ fótboltakeppni Fćreyjar-Ísland klukkan 15.00. Klukkan 19.00 flytja fiđlusnillingurinn gullfallega Agelika Nielsen, píanóleikarinn Kristian Blak og hljómsveit dagskrána Heygar og dreygar. Klukkan 20.00 tekur Simme viđ. 21.00 flytja Hilmar Joesen, Angelika og Kristian Blak dagskrána Álvastakkur. Hálftíma síđar hefst fćreyskur dans ţar sem kyrjađur verđur söngurinn um Ólaf Riddararós. Klukkan 23.00 blása Eyđun & Terji til dansleiks. Ég sá ţá spila í Fćreyjum fyrir nokkrum vikum. Ţá spilađi James Olsen međ ţeim á trommur og söng. Međal laga á dagskrá ţeirra var Talađ viđ gluggann eftir Bubba Morthens.
Dansleikur Eyđuns & Terjis verđur brotinn upp međ innslagi frá Simme, harmónikuspili og fćreyskum dönsum.
Dagskrá sunnudagsins 2. ágúst hefst međ helgistund í umsjón Matine klukkan 11.30. Um tónlist sjá Angelika & Kristian Blak ásamt hljómsveit. Klukkan 15.00 er söngdagskrá í höndum - eđa raddböndum öllu heldur - Jens Marni, Kims Hansen, Terjis & Eyđuns og Simme. Klukkan 16.00 er ţađ fćreyski dansinn Dvörgamöy. Viđ tekur klukkan 22.00 dansleikur međ Kim Hansen og hljómsveit. Eins og fyrri kvöld verđur hann brotinn upp međ innslögum frá Simme, harmónikuspili og fćreyskum dansi.
Ţetta er spennandi og vönduđ dagskrá. Ég hvet alla sem geta valdiđ vettlingi ađ láta ţessa glćsilegu stórhátíđ ekki framhjá sér fara.
Ljósmyndin efst til vinstri er af Kristian Blak (www.kristianblak.com). Honum til hćgri handar er fiđlusnillingurinn Angelika Nielsen (http://www.facebook.com/people/Angelika-Nielsen/590996554). Ţriđja myndin er af Jens Marni (http://www.myspace.com/jensmarni).
Kíkiđ líka á: http://www.simme-musikkhus.fo/main.html
Mynd númer 4 er af Eyđunni & Terji. Mynd númer 6 er af plötuumslagi hljómsveitar Angeliku, Kvönn. Mynd númer 7 er af plötuumslagi Kristian Blak og Eivarar, Yggdrasil.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt 12.7.2009 kl. 21:07 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var ađ lesa ljóđabók eftir Ólaf Hauk og fannst ţess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá ţér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst ađ sameina notagildi, gćđi og fallega hönnun - en ţ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsiđ í borginni og ţú andar á ţađ. Húsiđ fý... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Mér finnst ađ mađur eigi ekki ađ hrósa sjálfum sér nema hóflega... ingolfursigurdsson 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Jóhann, segđu! jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: "Oft er kapp best međ forsjá" eins og Stefán bendir svo vel á..... johanneliasson 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég ţarf ađ tékka á Bítinu. jensgud 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.2.): 19
- Sl. sólarhring: 597
- Sl. viku: 899
- Frá upphafi: 4124180
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sćll Jens flott umfjöllun hjá ţér.... dagskráin er ađ ţéttast. stal svona smá frá ţér vona ađ mér verđi fyrirgefiđ...
sjá á www.stokkseyri.is eđa á Facebook http://www.facebook.com/event.php?eid=103948382681#/event.php?eid=103948382681&ref=mf
bestu kveđjur Reynir og sjáumst um Versló
Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráđ) 21.7.2009 kl. 00:22
Reynir, steldu endilega frá mér eins og ţú mest mátt. Ţegar nćr dregur ćtla ég ađ kynna í sérstökum bloggfćrslum flesta sem ţarna koma fram. Ég hef fylgst međ ţessu fólki árum saman, séđ ţau spila í Fćreyjum og víđar. Hlakka virkilega til ađ upplifa fjöriđ á Stokkseyri. Og bara endilega pikkađu upp eins og ţú getur um ţađ sem ég hef til mála ađ leggja. Ţarna er um ađ rćđa rjóma rjómans í fćreyskri tónlist.
Jens Guđ, 21.7.2009 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.