Fyndnar myndir

villfámiða2furðuleg mynd 4furðuleg mynd 3

  Þessar myndir fékk ég sendar.  Og hló.  Vonandi laða þær einnig fram bros hjá þér.  Ég klóra mér í hausnum yfir næst efstu myndinni.  Ég veit ekki hvers lenskt meginletrið er á versluninni.  Að mér læðist grunur um að einhverskonar þýðingarvilla hafi leitt til þess að búðin sé einnig skráð á ensku sem Barnabjór. 

furðuleg mynd 6furðuleg mynd 1furðuleg mynd 2furðumynd1furðuleg mynd 5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.7.2009 kl. 00:13

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 27.7.2009 kl. 00:14

3 Smámynd: Jens Guð

  Jóna,  í hremmingum tábrots og sýkingar í fæti má brosa í gegnum tárin.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 00:17

4 Smámynd: Jens Guð

 Ómar Ingi,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 00:18

5 Smámynd: Hannes

Ég verð nú að segja að maðurinn á efstu myndinni er líkur þér Jens. haha

Hannes, 27.7.2009 kl. 00:20

6 Smámynd: Jens Guð

  Ef hann væri með skegg,  eins og við Hannes,  væri nánast um tvífara að ræða.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 00:53

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha takk fyrir hláturinn Jens minn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2009 kl. 09:13

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Takk fyrir Jens  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2009 kl. 15:31

9 Smámynd: Hannes

Rétt er það Jens. Við gætum rakað okkur og þá værum við tvífararar hans.

Hannes, 27.7.2009 kl. 16:41

10 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 22:19

11 Smámynd: Jens Guð

  Axel,  takk fyrir innlitið,  kæri skólabróðir.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 22:20

12 Smámynd: Jens Guð

  Hannes,  það er annar möguleiki:  Að við rökum af okkur skeggið og setjum upp fína húfu.  Þá værum við og kallinn á efstu myndinni eins og þríburar.

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 22:22

13 identicon

Varðandi næst efstu myndina: leturgerðin er devanagari svo myndin er tekin í Indlandi eða Nepal. Enski textinn ætti eflaust að vera "Chilled Beer".

Örvar (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 23:23

14 Smámynd: Jens Guð

  Örvar,  bestu þakkir fyrir þennan fróðleik.  Það var einmitt eitthvað svona sem mig grunaði að væri málið.

  Í þessu samhengi er gaman að rifja upp þegar Ólympíuleikar voru í Kína og veitingastaður þar var merktur stóru letri sem sagði á ensku:  "Villa í þýðingu" (error in translate).

Jens Guð, 27.7.2009 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband