30.7.2009 | 21:53
Bráđnauđsynlegt ađ leiđrétta
Í Fréttablađinu í dag er skemmtileg og fróđleg grein eftir Ţorvald Gylfason, prófessor. Ţar er margan fróđleik ađ finna um Brasilíu og ţarlenda músík. Ţađ er vel. Brasilísk músík hefur veriđ hornreka í íslenskum fjölmiđlum - ţó ţungarokkssveitirnar Sepultura og Soulfly njóti hér töluverđra vinsćlda.
Grein Ţorvaldar hefst á ţessum orđum: "Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, ţar sem alţjóđaflugvöllur heitir í höfuđiđ á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro er kenndur viđ bossanóvakónginn Tom Jobim."
Ţetta er ekki rétt. Alţjóđaflugvöllurinn í Varsjá í Póllandi heitir Fryderyk Chopin í höfuđiđ á samnefndum píanóleikara og einu höfuđtónskálda klassísku rómantísku músíkurinnar. Í Varsjá er Chopin í hávegum og margt annađ ţar ber hans nafn. Ţađ minnir mig á ađ ég á eftir ađ láta Stefán bróđir fá staup merkt Chopin síđan ég skrapp til Póllands fyrr á árinu.
Alţjóđaflugvöllurinn á Englandi heitir Liverpool John Lennon Airport í höfuđiđ á samnefndum söngvara og tónskáldi.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Fjölmiđlar, Menning og listir | Breytt 31.7.2009 kl. 12:45 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
Nýjustu athugasemdir
- Kallinn sem reddar: Sigurđur I B, hugmyndin er snilld - eins og margt annađ hjá re... jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ćtli kallinn sem reddar öllu sé ekki búinn ađ gefa bílaframleiđ... sigurdurig 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, Ólafur Haukur er flottur. jensgud 6.2.2025
- Kallinn sem reddar: Já Jens, ég var ađ lesa ljóđabók eftir Ólaf Hauk og fannst ţess... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Grímur, svo sannarlega rétt hjá ţér. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Sumum tekst ađ sameina notagildi, gćđi og fallega hönnun - en ţ... grimurk 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Stefán, ég kveiki ekki á perunni. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: ,, Ég kýs ljótasta húsiđ í borginni og ţú andar á ţađ. Húsiđ fý... Stefán 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Ingólfur, takk fyrir skemmtilega frásögn. jensgud 5.2.2025
- Kallinn sem reddar: Mér finnst ađ mađur eigi ekki ađ hrósa sjálfum sér nema hóflega... ingolfursigurdsson 5.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.2.): 30
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 1093
- Frá upphafi: 4124481
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 921
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
En ţetta er huglćg "villa". Hann sagđi sér vitanlega vćri ţetta sú eina. Sem ađ er rétt ađ hann viti ekki betur en svo
Daníel (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 22:28
Daníel, vissulega má segja ađ ţćr forsendur sem Ţorvaldur gefur sér - ađ hann viti ekki betur - séu réttar. Eftir stendur ađ upplýsingar hans eru rangar. Ţó hann viti ekki betur. Ţćr upplýsingar er ég ađ leiđrétta fremur en skođun hans/vitneskju.
Til gamans má geta ađ á unglingsárum mínum varđ ágreiningur vegna svars nemanda í gagnfrćđiskóla í Varmahlíđ. Spurt var á prófi: "Getur ţú nefnt...?" Ég man ekki um hvađ var spurt en nemandinn svarađi: "Nei, ég get ţađ ekki." Ţessi spurning réđi úrslitum í hvort viđkomandi náđi prófinu. Hann hélt ţví fram ađ svariđ vćri rétt miđađ viđ hvernig spurningin var orđuđ. Ég man ekki hvort nemandinn leitađi réttar síns hjá skólanefnd eđa til menntamálaráđuneytis. Niđurstađan varđ ţó nemandanum í vil.
Jens Guđ, 30.7.2009 kl. 22:45
John Lennon International Airport
Doddi D (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 23:43
Chopin flottur
Brjánn Guđjónsson, 31.7.2009 kl. 03:02
Doddi, takk fyrir ađ benda á Lennon flugvöllinn í Liverpool. Ég bćti ţeim upplýsingum í snatri inn í fćrsluna.
Jens Guđ, 31.7.2009 kl. 12:40
Brjánn, Chopin er alltaf mega svalur.
Jens Guđ, 31.7.2009 kl. 12:41
hérna Jens.. ţú getur stautađ ţig fram hér.. ađ ég held allir skráđir flugvellir í heiminum eru ţarna á listanum :)
http://www.azworldairports.com/indexes/p-apnm.cfm
góđa skemmtun
Óskar Ţorkelsson, 31.7.2009 kl. 12:58
Las greinina í gćr og huxađi strax um J.Lennon flugvöllin. Eftirţanki kom ţó um ađ hvort hann teldost til "tónskálds" (orđ sem er fyrst og fremst notađ í klassískri tónlist)
Ari (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 13:12
Óskar, takk fyrir listann. Ég verđ búinn ađ stauta mig í gegnum hann fyrir miđjan ágúst - ef ég tek frí í vinnunni!
Jens Guđ, 31.7.2009 kl. 13:45
Ari, rétt er ţađ ađ orđiđ tónskáld hefur frekar veriđ notađ yfir höfunda klassískrar tónlistar en höfunda popplaga. Hinir síđarnefndu eru jafnan kallađir lagahöfundar. Ţó er engin skráđ regla til um ţetta. Tom Jobim sá sem Ţorvaldur skrifar um var poppari. Slagarar hans hafa veriđ vinsćlir í flutningi Franks Sinatra, Tony Benetts og fleiri slíkra raulara (crooners).
Jens Guđ, 31.7.2009 kl. 13:57
Uss, ţetta er skítaskrá um flugvelli. Amk. vantar ţarna Alexandersflugvöll á Króknum!
Tobbi (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 15:53
Mér varđ á í messunni. Ég steingleymdi flugvellinum í Liverpool, hefđi átt ađ nefna hann innan sviga. Ţakka leiđréttinguna og mun halda henni til haga.
Ţorvaldur Gylfason.
Ţorvaldur Gylfason (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 00:01
Mađur lifandi. Tvístrikuđ villa: klikkađi einnig á Varsjá, aldrei komiđ ţangađ, biđ forláts.
Ţorvaldur Gylfason.
Ţorvaldur Gylfason (IP-tala skráđ) 1.8.2009 kl. 00:05
Tobbi, ţađ er spurning hvort flugvöllurinn á Sauđárkróki er nefndur í höfuđ á Alexander söngvara Soundspell?
Jens Guđ, 4.8.2009 kl. 23:11
Ţorvaldur, mestu skiptir ađ í nćstu ágćtri blađagrein ţinni (ţćr eru alltaf einstaklega skemmtilegar) verđa flugvellir Chopin og Johns Lennons međ í pakkanum.
Jens Guđ, 4.8.2009 kl. 23:13
hvert ertu kominn í listanum Jens ?
Óskar Ţorkelsson, 4.8.2009 kl. 23:40
Óskar, hvađa lista áttu viđ?
Jens Guđ, 4.8.2009 kl. 23:42
flugvallalistanum.. ađ ofan :)
Óskar Ţorkelsson, 5.8.2009 kl. 00:02
Óskar, listinn er kominn ţannig:
Tom Jobim
John Lennon
Chopin
Jens Guđ, 5.8.2009 kl. 00:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.