7.8.2009 | 21:43
Heimildarmynd um Mosa frænda
Vinna er langt komin við heimildarmynd um hljómsveitina goðsagnakenndu Mosa frænda, sem þekktust er fyrir lagið ódauðlega um Kötlu köldu. Mér skilst að myndin eigi að vera tilbúin 13. ágúst þegar hljómsveitin blæs til endurkomu á Grand Rokk. Eða hvort upptökur frá endurkomunni verða notaðar í myndina. Er ekki klár á hvort er.
Bútar úr myndinni eru farnir að leka á netið. Hér eru nokkur sýnishorn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Kvikmyndir, Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Það er til mynd um það hvernig mismunandi málningartegundir þorna. Ég held að ég horfi frekar á hana.
Þetta er örugglega ágætis heimildarmynd fyrir þá sem þekkja þessa hljómsveit.
Kveðja Hannes.
Hannes, 7.8.2009 kl. 21:54
Jens, þetta varð til þess að ég ákveð hér með að bjóða þér í bíó!
Sigurður Þórðarson, 7.8.2009 kl. 23:03
Sælir, ég verð að viðurkenna að mér finnst þetta Mosa dæmi vera bull. Að drag svona uppvakninga fram í dagsljósið aftur er ekki gott mál. Var að hlusta á þá á Rás 2 í morgun og gat ekki betur heyrt en að þeim hafi nákvæmlega ekkert farið fram í hljóðfæraleik eða söng þessi ca. 22 ár sem þeir hafa legið í dvala. En ég skil það að svo sem að það er hart í ári hjá mörgum um þessar mundir og flest notað til að ná sér í aura. Skemtilegt kommentið hjá Dr. Gunna um að þetta sé mentaskóla húmor á 1stigi rotnunnar! Sammála.
viðar (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 00:57
Hannes alltaf hress
Ómar Ingi, 8.8.2009 kl. 13:57
Hannes, ég hlakka til að sjá myndina. Ég fylgdist með Mosanum á sínum tíma og hafði gaman af.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:35
Siggi, ég þakka bíóboðið. Það er alltaf gaman að fara í bíó.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:37
Jens kannski ég taki upp mynd af málningu að þorna og sendi þér hana til að horfa á.
Hannes, 8.8.2009 kl. 17:38
Viðar, mér þykir ólíklegt að endurkoma Mosa frænda sé sprottin af von um skjótfenginn gróða. Ég ætla frekar að þarna séu menn að dusta ryk af gömlum vinskap og endurlifa skemmtilegt tímabil frá unglingsárum.
Er ekki kominn tími á að endurreisa Frostmark?
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:42
Ómar, Hannes er alltaf fjallhress.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:47
Hannes, ég er meira fyrir grínmyndir á borð við Bruno eða Mr. Bean.
Jens Guð, 8.8.2009 kl. 17:49
Ég get ekki horft á svona gamanmyndir fæ martraðir af þeim. Ef ég horfi á eitthvað rómantískt þá get ég ekki sofið í nokkrar vikur á eftir.
Hannes, 8.8.2009 kl. 20:52
Blessaður Jenni, trúlega verða þeir ekki stórefnaðir á þessum endurkomu dæmi. Varðandi Frostmark, það gæti aftur á móti halað inn slatta af klinki. En fáirðu Villa með þá er ég til hvenær sem er. Eða er kanski að bresta á Laugarvatns ríjúníon?
viðar (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 21:27
Jájá, endilega endurreisið Frostmarkið, fáið Villa Guðjóns með og takið eitthvað upp til útgáfu! Jens mun ekki deyja sáttur ella!
Rowan Atkinson ekkert annað en snillingur og Ali/Gorat litlu síðri þó ansi ólíkur sé.
Magnús Geir Guðmundsson, 8.8.2009 kl. 21:50
En um Mosa? Ég veit eiginlega ekki alveg hvað skal segja og segi því bara ekkert um þá.
Magnús Geir Guðmundsson, 8.8.2009 kl. 21:51
Viðar, ég veit ekki hverjir völdust í að framkvæma næsta endurfund Laugvetninga. Ég veit bara að Vala Egils var potturinn og pannan síðast.
Varðandi Frostmark þá er spurning með orgelið sem Leifur Leifs fór hamförum á. Einkum þegar hann tók ekki eftir að lagið var búið og var þá að komast í stuð.
Jens Guð, 11.8.2009 kl. 22:36
Maggi, það gæti verið ansi gaman dusta rykið af Frostmarki. Þó er það varla raunhæft þar sem við erum dreyfðir þvers og kruss um landið. Samt skemmtileg tilhugsun. Þetta var gaman á sínum tíma.
Jens Guð, 11.8.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.