Takiđ laugardagskvöldiđ frá

  Takiđ kvöld laugardagsins 22. ágúst frá.  Merkiđ inn á dagataliđ viđ ţennan dag:  Grandrokk,  Smiđjustíg 6,  klukkan 23.00.  Ţarna verđur nefnilega meiriháttar rokkveisla í bođi.  Hvorki meira né minna en pönksveit allra pönksveita,  Frćbbblarnir,  ásamt Megasukki (Megas + Súkkat) og ungu rokkhundunum í Palindrome.

  Miđaverđ er ađeins aumur 1000 kall og innifaliđ í miđaverđinu er ískaldur og svalandi bjór.

  Á myndbandinu eru Frćbbblarnir ađ flytja  Sheena is a punk rocker  eftir The Ramones.

frćbbblarnir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég verđ líklega ađ vinna ţetta kvöld

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.8.2009 kl. 01:40

2 Smámynd: doddý

ég kem ég kem ég kem kv d

doddý, 12.8.2009 kl. 17:15

3 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna,  ţú mćtir bara nćst.  Frćbbblarnir eru ekkert á förum.  Ţeir koma alltaf aftur og aftur.  Og alltaf jafn frábćrir.

Jens Guđ, 12.8.2009 kl. 21:02

4 Smámynd: Jens Guđ

  Doddý,  ég sé ţig 22. ágúst.

Jens Guđ, 12.8.2009 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband