13.8.2009 | 00:00
Veitingahússumsögn
- Réttur: Humar og humarsúpa
- Stađur: Viđ fjöruborđiđ
- Einkunn: ***** (af 5)
Um verslunarmannahelgina borđađi ég tvívegis á veitingahúsinu Viđ fjöruborđiđ á Stokkseyri. Í fyrra skiptiđ vorum viđ fjögur sem fengum okkur humarsúpu. Ég er mikiđ fyrir humarsúpu og hélt ađ ég vćri búinn ađ smakka allar bestu útgáfur af humarsúpu, bćđi innanlands og utan. Humarsúpan Viđ fjöruborđiđ toppađi allt. Bragđsterk međ mildu tómatbragđi og góđu langvarandi eftirbragđi.
Súpan fyrir okkur fjögur var borin fram á súpudiskum međ 3 - 4 stórum humrum. Jafnframt var borin fram súpuskál međ vćnum skammti af humrum svo vel útilátin ađ okkur var um megn ađ klára úr skálinni. Međlćti var brauđ bakađ á stađnum, hvítlauksdressing og eitthvađ fleira sem ég smakkađi ekki. Ţegar gekk á hvítlauksdressingu bćtti ţjónninn annarri skál af henni viđ.
Daginn eftir var humarsúpa í forrétt og humar í ađalrétt. Međlćti var blandađ grćnmeti af ýmsu tagi í mörgum skálum, kartöflur og fleira. Humarinn var borinn fram í stórri skál sem viđ skömmtuđum okkur sjálf af. Ţegar minnkađi í skálinni var bćtt viđ. Ţetta var "eat as much as you can".
Humarinn var ferskur og snöggsođinn. Dálítil handavinna var ađ "fiska" hann úr skelinni sem gerđi dćmiđ bara skemmtilegra. Viđ fengum blauta klúta til ađ ţrífa á okkur puttana eftir frábćra máltíđ.
Viđ fjöruborđiđ á Stokkseyri er tvímćlalaust einn albesti veitingastađur landsins. Ég hlakka til ađ fara aftur á ţennan stađ og hlakka til ađ bjóđa útlendingum upp á veitingastađ sem er á heimsmćlikvarđa.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Kannski ég renni ţangađ viđ tćkifćri enda fátt betra en góđ humarsúpa.
Hannes, 13.8.2009 kl. 00:21
Ég hef heyrt fólk gefa fjöruborđinu 6 stjörnur af 5, svo mér finnst ţú léttvćgur.
S. Lúther Gestsson, 13.8.2009 kl. 00:29
Ég fékk vatn í munninn viđ ţađ ađ lesa bloggiđ ţitt núna, svo kíkti ég á verđin og matseđlana. Nćst ţegar ég fer austur fyrir fjall kem ég viđ ţarna, humar er ţađ besta sem ég veit, nammm, nammmm.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.8.2009 kl. 00:57
Jú satt er nú thad. Súpan tharna er rosalega gód....ég veit hvad notad er í súpuna sem gerir hana svona rosalega góda.....ég sá hvad sett var í pottinn. Ég sá cirka 25 lítra pott á eldavélinni og sá ég thegar leyniuppskriftin var framkvaemd.
Thad kom mér nokkud á óvart hvad notad var í thessa sérstaklega gódu humarúpu. Thad sem ég sá (enginn vissi ad ég var ad horfa á thegar súpan var eldud...en ég sá allt saman) thad sem var notad í thessa humarsúpu var nefninlega Heinz tómatsósa og mikid af henni. Bródurparturinn úr einni stórri Heinz tómatsósuflösku. Gaeti trúad ad í stóra pottinn vaeri sett 0,75 l. af Heinz tómatsósu. Thetta kom mér audvitad MJÖG á óvart....engu ad sídur...súpan var sérstaklega gód.
Gjagg (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 09:42
'Eg hef heyrt svipađar sögur frá fjöruborđinu. !
tómasósa eđa tómatpúrré dregur fram humarbrađiđ.. og mildar súpuna svo hún verđur bragđgóđ.
Óskar Ţorkelsson, 13.8.2009 kl. 13:58
Hannes, ţú fćrđ hvergi betri humarsúpu.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 15:05
Sigurđur Lúther, ég er ađ öllu jöfnu spar á stjörnur. Sama hvort ég skrifa um músík, kvikmyndir eđa veitingastađi. Ég finn ekkert of eđa van viđ humarveisluna í Viđ fjöruborđiđ. Bara fullkomin máltíđ í alla stađi. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég gef veitingastađ 5 stjörnur.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 15:11
Jóna Kolbrún, ég fćr sjálfur vatn í munninn viđ ađ rifja upp humarveisluna.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 15:12
Gjagg, svo Heinz tómatsósa er stóra leyndarmáliđ á bakviđ súpuna ţarna. En ţađ er líka eitthvađ krydd sem gefur skarpt bragđ. Ég ţori ekki ađ giska á hvort ţađ sé blanda af pipar og paprikudufti eđa eitthvađ annađ.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 15:17
Óskar, ţau eru ekki alltaf flókin leyndarmálin á bak viđ bestu réttina.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 15:34
Já herra J. Gud....thad hefur náttúrulega verid blódbergid (tímíanid) sem átti hlut í thví ad "spíssa upp" bragdid...ásamt theim kryddum sem thú nefnir hér ad ofan.
Gjagg (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 16:33
Já og svo sá ég ad ófáir dropar af hinni ómissandi og bragdsterku Tabasco sósu var hellt í.
Gjagg (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 18:48
ófáum dropum
Gjagg (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 18:49
Fjöruborđiđ á Fésbókinni - http://www.facebook.com/group.php?gid=30667434962&ref=ts
Oddi, 13.8.2009 kl. 22:10
Gjagg, ţú ert kominn langleiđina međ ađ ljóstra upp allri uppskriftinni. Hehehe!
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 22:22
Oddi, bestu ţakkir fyrir hlekkinn.
Jens Guđ, 13.8.2009 kl. 22:24
Ég fór í kvöld á Íslenska barinn viđ austurvöll í kvöld, fékk mér hrefnusteik.. einstaklega ljúffeng og ég get hiklaust mćlt međ henni.
Óskar Ţorkelsson, 14.8.2009 kl. 01:26
Óskar, ég ţarf ađ leita ţennan Íslenska bar viđ Austurvöll uppi. Fátt er betra en snöggsteikt hrefna.
Jens Guđ, 14.8.2009 kl. 19:57
Hrefnukjöt er virkilega gott kjöt og ekki dýrt heldur. Ég grilla hana yfirleitt. nammi namm.
Hannes, 14.8.2009 kl. 22:52
Hannes, ég hef aldrei prófađ ađ grilla hrefnu. Verđ ađ prófa ţađ.
Jens Guđ, 14.8.2009 kl. 23:11
Ég mćli međ ţví og passa sig á ađ grilla hana alls ekki of mikiđ enda best lítiđ elduđ.
Hannes, 15.8.2009 kl. 01:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.