13.8.2009 | 16:09
Heimssögulegur viðburður í kvöld
Nú er stóra stundin að renna upp. Hljómsveitin goðsagnakennda Mosi frændi treður upp á Grand Rokk við Smiðjustíg klukkan 21.00 í kvöld - eftir 21. árs hlé! Gestasöngvarar verða Páll Óskar Hjálmtýsson, Felix Bergsson, Hjalti Stefán Kristjánsson og Þorsteinn Joð. Þorsteinn mun kannski ekki syngja svo mikið heldur fara með texta í laginu sívinsæla um Kötlu köldu.
Meðfylgjandi myndbandsbútar eru úr heimildarmynd um Mosa frænda. Hér eru fleiri bútar: http://www.youtube.com/watch?v=2vttMxLPLks&feature=related
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Spil og leikir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 21
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1006
- Frá upphafi: 4161492
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 758
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Heimsögulegur viðburður???....Alveg rólegur kallinn.
Þegar stæðsti hluti þjóðarinnar hefur ekki grænan grun um hverjir Mosi Frændi eru, þá er ekki um stórviðburð að ræða. Það veit ég fyrir víst að Mosdal er frægari, reyndar eruð þið nauðalíkir s.b myndina af þér að ofan.
Nú slöppum við bara af í Thule-inum og öndum með nefinu.
S. Lúther Gestsson, 13.8.2009 kl. 18:04
Er þetta ekki innsláttarvillur - ætlaðirðu ekki að hafa fyrirsögnina "Heimskulegur viðburður í kvöld"?
GG (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 22:15
Sigurður Lúther, þegar ég setti í fyrirsögn "Heimssögulegur viðburður" var ég undir áhrifum frá frétt af því er íslenskir guttar úr Landhelgisgæslunni duttu um gamlar ryðbrunnar bandarískar sinnepstúpur í Írak. Kvótakóngurinn Halldór Ásgrímsson túlkaði atburðinn þannig að Íslendingar hefðu fundið meint gjöreyðingavopnabúr Íraka. Halldór sagði við það tækifæri að hann hafi ALLTAF vitað að Írakar lumuðu á gereyðingavopnabúri. Hann sagði þetta vera heimssögulegan viðburð. Raunveruleikinn var hinsvegar sá að um var að ræða úrelt drasl frá stríði Íraka gegn Írönum mörgum árum áður.
Ég ætla að flestir Íslendingar á okkar aldri kannist við Mosa frænda. Hljómsveitin átti vinsælasta lag ársins 1988, Katla kalda. Lag sem enn í dag er talið eitt það besta/áhugaverðasta í íslensku rokksögunni (samanber skoðanakönnun til vinstri á bloggsíðu minni).
Jens Guð, 14.8.2009 kl. 00:17
GG, þetta var ekki innsláttarvilla.
Jens Guð, 14.8.2009 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.