17.8.2009 | 19:49
Gott ráð
Ég fór á veitingastað. Við næsta borð sátu tvær konur. Af aldri þeirra og orðum mátti ráða að þær væru mæðgur. Dóttirin fékk símtal. Auðheyrt var að hringjandinn var að boða bíl hennar á verkstæði. Er símtalinu lauk tjáði hún mömmu sinni frá því að bíllinn færi á verkstæði daginn eftir og verði þar að minnsta kosti í tvo daga.
"Hvernig ferðu þá að með börnin?" spurði mamman kvíðin. Dóttirin sagðist ekki vita það. Hún hefði engan pening til að taka leigubíl. Þær mæðgur vandræddust yfir þessu í góða stund og veltu fyrir sér ýmsum möguleikum, sem gengu ekki upp þegar betur var að gáð.
Allt í einu glaðnaði yfir dótturinni og hún segir: "Ég fæ bara bíl lánaðan á einhverri bílasölu."
Mamman hafði efasemdir um þessa lausn. En dóttirin var sannfærð. Allt væri frosið á bílasölum. Það færi illa með bílana að láta þá standa óhreyfða mánuðum saman. Bílasalar myndu taka því fagnandi að einhver vildi liðka gamlan bíl fyrir þá.
Konan hringdi í 118 og bað um að sér yrði gefið samband við einhverja bílasölu í Reykjavík. Það gekk lipurt fyrir sig. Konan kynnti sig og bar upp erindið. Bílasalinn spurði greinilega hvort viðgerð á bíl hennar tengdist bílasölu sinni á einhvern hátt. Nei, bílinn var í viðgerð á verkstæði úti í bæ og hún hafði bara hringt í einhverja bílasölu af handahófi.
Bílasalinn tók erindinu illa. Konan þuldi upp fyrir hann sömu rök og hún hafði áður sagt mömmu sinni. Allt kom fyrir ekki. Er símtalinu var lokið án árangurs stundi konan undrandi og hneyksluð: "Djöfull sem bílasalar eru hrikalega heimskir!"
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 18.8.2009 kl. 15:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 16
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1006
- Frá upphafi: 4161526
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 769
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fólk getur tekið strætó, eins og Ómar Ragnarsson.
Að vísu tekur Ómar Ragnarsson ekki strætó en hann getur það.
Ef hann bara vill.
Þannig er það nú í pottinn búið.
Þorsteinn Briem, 18.8.2009 kl. 04:40
Ertu alveg brjál Steini, ef konan fer með krakkana í strætó þá gæti hún þurft að passa þá SJÁLF á meðan ferðinni stendur í staðin fyrir að geta ólað börnin niður og "haft engar áhyggjur"......skil ekkert í þér að koma með þessa tillögu.
Sverrir Einarsson, 18.8.2009 kl. 09:03
Já Jens....thegar menn borda stödugt á veitingastödum thurfa their ad sitja undir svona heimskulegum samtölum. Thetta verdur kannski til thess ad thú farir ad elda heima?
Ímyndadu thér: Slappa af heima og elda og samtímis geta hlusta á pönk eda einhverja snilldartónlist frá Faereyjum. Tala nú ekki um sparnadinn og hollustuna.
Gjagg (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 16:35
þarna eru þær - konurnar tvær sem sitja við borð (eftir að þær voru búnar að vera þögular). þú heppinn jens að þær væru íslenskar en ekki ítalskar, annars hefðir þú kannski misst af þessu gulli ! kv d (nema þú kunnir ítölsku og allskonar mál)
doddý, 18.8.2009 kl. 19:49
Konur ekki hægt að búa með þeim og ekki hægt að drepa þær heldur. Ekki er ég hissa á að bílasalinn hafi skellt á enda ekki hans vinna að lána bílana heldur selja þá. Éf ég hefði verið bílasalinn þá hefði ég bent henni á að hringja á geðdeild landsspítalann og leggjast þar inn.
Hannes, 18.8.2009 kl. 22:50
Köld eru kvenna ráð; Neee Jens!getur þú ekki skutlast með mig.
Helga Kristjánsdóttir, 19.8.2009 kl. 01:19
sveik fannst geðdeildin notalegur staður - hann fékk ekki lánaðan bíl en var borin á milli staða og baðaður eins og ungbarn. kv d
doddý, 21.8.2009 kl. 13:40
Bílasalar mega ekkert lána annarra manna bíla.
Borða heima hjá sér er líka ódýrara heldur en að borða á skyndibitastað. Hún hefði geta tekið leigara fyrir þann pening.
kv
jonas (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 16:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.