19.8.2009 | 21:29
Músíksmekkur og gáfnafar (námshæfileikar)
Það er ansi gaman að skoða þennan lista yfir músíksmekk og námsárangur bandarískra nemenda. Listinn var unninn þannig: Skoðað var hvað rösklega 1300 bandarísk ungmenni gáfu upp á Fésbók um músíksmekk sinn. Síðan var kannað hvaða einkunn viðkomandi fékk út úr samræmdu prófunum.
Niðurstaðan kemur ekki á óvart.
Skoðum þetta betur:
Af þeim sem hlusta á rapp og hipp-hopp þá hlusta þeir klárustu á Outkast (1), Kanye West (2), Eminem (3) og Nas (4). Þeir lang heimskustu hlusta á Lil Wayne. Þeir sem hlusta á Lil Wayne eru jafnframt heimskastir allra á listanum. Meðaleinkunn þeirra er 876 til samanburðar við þá sem hlusta á Beethoven, 1400.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Vísindi og fræði | Breytt 2.9.2009 kl. 18:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 19
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 1191
- Frá upphafi: 4136286
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 993
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hlýt þá að vera alveg ferlega misgáfaður.. því ég hlusta á þetta allt saman...
Óskar Þorkelsson, 19.8.2009 kl. 21:52
áhugavert.
Hannes, 19.8.2009 kl. 22:14
það er semsagt hægt að syngja sig inní himnaríki, en ekki í háskóla
Róbert Tómasson, 20.8.2009 kl. 11:04
Já...ég sé ad ofurgreind mín sprengir skalann. Ég hlusta nefninlega einvördungu á J.S. Bach og Atla Heimi Sveinsson.
..........popplag í Bjédúr.......
Gjagg (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 18:20
Gott ef ég var ekki með Nickelback í eyrunum þegar ég rakst á þessa könnun
Hjóla-Hrönn, 20.8.2009 kl. 19:09
Ég fatta ekki þetta línurit! Hvar er maður ef maður hlustar á contry og blues og hatar bíthóven?
Siggi Lee Lewis, 20.8.2009 kl. 23:03
Óskar, ég neita að trúa því að þú setjir Lil Wayne og Beyonce á Fésbók þína yfir uppáhaldsmúsíkina.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:06
Hannes, þetta er fyrst og fremst léttur samkvæmisleikur. Það má ekki taka þetta of hátíðlega þó sterk vísbending liggi í útkomunni.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:08
Jens það á að taka þetta alverlega gamli. Samkvæmt þessu er ég tiltulega heimskur enda hlusta ég mikið á Reggí musík.
Hannes, 20.8.2009 kl. 23:09
Robbi, það er spurning hvað sé orsök og hvað afleiðing. Samkvæmt fræðum sem kallast ofurminni auðveldar sum músík fólki að muna. Til að mynda barrokkmúsík.
Ég ætla að músík Lils Waynes, Beyonce og Justins Timberlakes slævi heilastarfsemi hlustandans, geri hann heimskari og óhæfari til náms.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:13
Eyjó, það vantar alveg blús á þennan lista (og reyndar sitthvað fleira). Þar fyrir utan eru margir flytjendur á listanum flokkaðir í rangan músíkstíl.
Hound Dog Taylor er bara snilld!
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:21
Gjagg, þú ert heldur fljótur á þér. Þó Beethoven skori hæst þá er klassísk músík í heild ekki að skora verulega hátt, einhversstaðar um 1000.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:23
Hjóla-Hrönn, þú heppin!
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:24
Ég set Rammstein eða prodigy í spilarann og horfi á myndband með Beyonce á meðan ;)
Óskar Þorkelsson, 20.8.2009 kl. 23:27
Siggi Lee, því miður vantar blúsinn alveg inn í þetta - ef Led Zeppelin eru frátaldir. Þeir skora hátt. En ég veit að þú ert að hlusta á gamla delta-blúsinn.
Klárustu kántrý-boltarnir hlusta á Pat Green og Johnny Cash. Hratið hlustar á Carrie Underwood, Kenny Chesney og Garth Brooks.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:30
Hannes, stakir músíkstílar skora yfirleitt lægra en nafngreindir flytjendur. Reggae er þarna með hærra skor en gospel, hipp-hopp, djass, léttpopp, gamalt popp o.fl. Bob Marley er síðan með fínt skor, um 1115.
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:35
Óskar, ég hafði sterkan grun um að þetta væri einhvernveginn þannig hjá þér
Jens Guð, 20.8.2009 kl. 23:37
Okei ég þá ekki jafn hemskur og hélt samkvæmt þessu. Ég er hræddur um að það sé erfitt að reikna mitt gafnafar útfrá þessu enda með fádæma breiðan músíksmekk.
Hannes, 20.8.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.