Hitađ upp fyrir annađ kvöld (22. ágúst)

  Á morgun,  22.  ágúst,  ná hátíđarhöld Menningarnćtur hámarki um og upp úr klukkan 23.00 á Grand Rokk.  Ţar verđur bođiđ upp á skinkufeita (eins og Fćreyingar segja) dagskrá međ stórstjörnum á borđ viđ guđfeđur pönksins,  Frćbbblana,  og Megasukk (Megas og Súkkat).  Einnig koma fram ungrokkararnir í Palindrome.

  Miđaverđ er rćfilslegur 1000 kall og allir fá frían bjór.

  Á myndbandinu flytja Frćbbblarnir hiđ magnađa  KKK took My Baby Away  eftir The Ramones.

frćbbblarnir1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: brahim

Skinkufitu eins og ţig og úr sér gegna...mikiđ gaman eđa hitt ţó heldur .

brahim, 22.8.2009 kl. 04:52

2 identicon

brahim ekki vera sona bitur... kvitt á snilld!!

Ágúst hróbjartur (IP-tala skráđ) 22.8.2009 kl. 06:47

3 Smámynd: Jens Guđ

  Brahim,  mikiđ gaman ađ ţú geltir á ţessum vettvangi.  Ţađ léttir álagi á heimilisfólkiđ ađ geđvonskan beinist frá ţví.

Jens Guđ, 22.8.2009 kl. 21:10

4 Smámynd: Jens Guđ

  Gústi,  skemmtilegt ađ heyra frá ţér.  Brahim er alltaf fullur af biturđ og gremju.  Hann ţarf ađ gelta oft og mikiđ.  Mér er ljúft ađ leyfa honum ađ gelta hérna.  Ţađ er gaman.

Jens Guđ, 22.8.2009 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband