Hitað upp fyrir annað kvöld (22. ágúst)

  Á morgun,  22.  ágúst,  ná hátíðarhöld Menningarnætur hámarki um og upp úr klukkan 23.00 á Grand Rokk.  Þar verður boðið upp á skinkufeita (eins og Færeyingar segja) dagskrá með stórstjörnum á borð við guðfeður pönksins,  Fræbbblana,  og Megasukk (Megas og Súkkat).  Einnig koma fram ungrokkararnir í Palindrome.

  Miðaverð er ræfilslegur 1000 kall og allir fá frían bjór.

  Á myndbandinu flytja Fræbbblarnir hið magnaða  KKK took My Baby Away  eftir The Ramones.

fræbbblarnir1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: brahim

Skinkufitu eins og þig og úr sér gegna...mikið gaman eða hitt þó heldur .

brahim, 22.8.2009 kl. 04:52

2 identicon

brahim ekki vera sona bitur... kvitt á snilld!!

Ágúst hróbjartur (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 06:47

3 Smámynd: Jens Guð

  Brahim,  mikið gaman að þú geltir á þessum vettvangi.  Það léttir álagi á heimilisfólkið að geðvonskan beinist frá því.

Jens Guð, 22.8.2009 kl. 21:10

4 Smámynd: Jens Guð

  Gústi,  skemmtilegt að heyra frá þér.  Brahim er alltaf fullur af biturð og gremju.  Hann þarf að gelta oft og mikið.  Mér er ljúft að leyfa honum að gelta hérna.  Það er gaman.

Jens Guð, 22.8.2009 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband