Úrslit: Bestu íslensku smáskífurnar

  Ţegar Félag íslenskra hljómplötuútgefenda,  rás 2 og www.tonlist.is  hófu í vor leit ađ 100 bestu íslensku plötunum ţótti sumum sem merkar smáskífur vćru afskiptar.  Margar af bestu hljómsveitum íslensku rokksögunnar sendu aldrei frá sér stóra plötu (Lp).  Ađeins smáskífur.

  Upp kom umrćđa um smáskífur sem áttu og eiga erindi í umrćđu um bestu íslenskar plötur.  Í kjölfar ţeirrar umrćđu tók ég áskorun um ađ finna bestu íslensku smáskífuna.  Skilyrđi voru ţau ađ smáskífan vćri sjálfstćđ útgáfa.  Ekki kynning fyrir stóra plötu.  Sömuleiđis mátti ađallag smáskífunnar ekki vera útlend kráka (cover song). 

  Undirtektir voru góđar.  Um 100 smáskífur voru tilnefndar.  Ţćr smáskífur sem fengu flestar tilnefningar og/eđa stuđning frá öđrum setti ég upp í formlega skođanakönnun.  Sjálfur reyndi ég ekki ađ hafa áhrif á uppstillinguna.  Ég var einungis forvitinn ađ komast ađ almennu viđhorfi til viđfangsefnisins.  Og var reiđubúinn ađ sveigja reglur til samrćmis viđ ţau sjónarmiđ sem voru ráđandi.  Ţetta var til gamans gert.

  Nú hafa vel á sjöunda hundrađ atkvćđa skilađ sér í hús.  Röđin hefur ekkert breyst frá ţví atkvćđi voru 100,  200,  300,  400,  500 eđa 600.  Munur á milli sćta er mikill.  Ţađ gerir útkomuna trúverđugri.  Hún er ţessi:

1.  Katla kalda/Ástin sigrar međ Mosa frćnda 28,4%

2.  Spáđu í mig/Komdu og skođađu í kistuna mína  međ Megasi  19%

3.  Gvendur á eyrinni  međ Dátum  15,6%

4.  Dánarfregnir og jarđarfarir  međ Sigur Rós  11,7%

5.  Dimmar rósir  međ  Töturum  8,8%

6.  Glugginn  međ Flowers  5,2%

7.  Jenny darling  međ  Pelican  4,4%

8.  Tilf  međ Purrki Pillnikk  3,9%

9.  Yacketty yak, Smacketty smack   međ Change, 3,2%

  Ég endurtek og undirstrika ađ ţessi úrslit hafa ekkert međ minn músíksmekk ađ gera.  Ég er samt ekkert ósáttur viđ efstu sćti.  Gaman vćri ađ heyra viđbrögđ ykkar viđ niđurstöđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Til gamans vil ég bćta viđ ađ Ţorleifur,  sá hinn sami og vann Lennon-svítuna í Bítlaferđ til Liverpool,  uppgötvađi ađ lagiđ  Komdu og skođađu í kistuna mína  međ Megasi er sama lag og  You Ain´t got No Home  međ Bruce Springsteen eftir Woody Guthrie.  Gítarleikarinn í laginu međ Megasi er Óttar Felix Hauksson,  formađur Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi.

Jens Guđ, 23.8.2009 kl. 01:54

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Persónulega finnast mér svona kannanir ađallega eiga heima í kunningjahópum. Ţćr markast um of af tíđaranda.

T.a.m er ţađ dćmigert "hype" ađ setja Mosa frćnda ţarna í efsta sćtiđ (ekkert slćmt um ţá ađ segja annars. Fyrir fimm árum hefđu ţeir tćplega fengiđ nema hluta af ţessum atkvćđum.

Forvitnilegur listi annars.

Lárus Gabríel Guđmundsson, 23.8.2009 kl. 10:22

3 Smámynd: Ómar Ingi

Settu ţessa smáskífu í fyrsta sćtiđ og máliđ er dautt, eđli málsins samkvćmt  

Dánarfregnir og jarđarfarir  međ Sigur Rós 

Ómar Ingi, 23.8.2009 kl. 15:06

4 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Bara ţađ eitt ađ Megas sé ekki í fyrsta sćti segir manni ađ ţessi listi sé falsađur. Stórlega ýktur.

Ómar Ingi, ţađ eru allir hćttir ađ hlusta á Sigur rós. Ţađ var bara svona 2007. 

S. Lúther Gestsson, 23.8.2009 kl. 19:22

5 Smámynd: Ómar Ingi

Satan Lúther ekki vera međ grín ţetta er sko ekki Bubba Bjarkar eđa Megasar band.

Ómar Ingi, 23.8.2009 kl. 20:45

6 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Heldur hvađ?

S. Lúther Gestsson, 23.8.2009 kl. 21:20

7 Smámynd: Jens Guđ

  Lárus,  ţađ var fyrst og fremst kunningjahópurinn sem greiddi atkvćđi í ţessari könnun.

  Vissulega setur tíđarandinn ćtíđ mark á svona kannanir.  Hjá ţví verđur aldrei komist.  Ţó er ţađ ţannig ađ fyrir 26 árum stóđ ég fyrir skođanakönnun um bestu íslensku plöturnar og birti niđurstöđuna í bók,  Poppbókinni.  18 árum síđar stóđ Dr.  Gunni fyrir samskonar könnun og birti niđurstöđuna í bók,  Eru ekki allir í stuđi

  Allar plötur í efstu sćtum á lista  Poppbókarinnar  skiluđu sér á lista Dr.  Gunna.  Eini munurinn var ađ plötur sem komu út eftir 1983 voru einnig á listanum hjá Dr.  Gunna.

  Sagan endurtók sig núna í sumar ţegar Félag íslenskra hljómplötuútgefenda,  rás 2 og tónlist.is leitađi ađ bestu íslensku plötunum.  Sömu gömlu góđu plöturnar af lista Poppbókarinnar og Dr.  Gunna skiluđu sér á listann í sumar.  En eđlilega bćttust nýrri plötur í hópinn.

Jens Guđ, 23.8.2009 kl. 21:22

8 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar,  ég breyti ekki röđinni.  618 hafa kveđiđ upp sinn dóm.  Hinsvegar fagna ég ţví ađ  Dánarfregnir og jarđarfarir  sé í einu af efstu sćtunum.  Ţegar veriđ var ađ tilnefna smáskífur í skođanakönnunina fundu einhverjir ţví allt til foráttu ađ ţessi skífa yrđi međ.

Jens Guđ, 23.8.2009 kl. 21:26

9 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Jens: Jú, tímalaus klassík er vissulega til. Klausan mín hér ađ ofan átti einnig sérstaklega viđ smáskífur sem ađ mínu mati eru erfiđara viđfangsefni í "Topplistagerđ", en "heilar" hljómplötur.

Ég átti ekki viđ ađ ekki mćtti dćma tónlist og skipa í sćti en ţađ hefur ţó einhverra hluta vegna alltaf fariđ ađeins fyrir brjóstiđ á mér. Ţetta er ţó eins og alltaf viđlođandi.

Fyrir mér er svona listagerđ í tónlist eins og setja upp lista yfir 10. bestu listmálara sögunnar...

Hvort er Picasso eđa Dali "betri" málari ? Svariđ verđur alltaf hjákátlegt ţví spurningin sem slík er undarleg ekki satt ?

Lárus Gabríel Guđmundsson, 23.8.2009 kl. 21:40

10 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Lúther,  Sigur Rós hefur aldrei veriđ vinsćlli en einmitt í dag.  Og vinsćldir ţessarar mögnuđu hljómsveitarinnar fara bara vaxandi. 

  Ţađ er vandamál međ allar skođanakannanir ađ ţćr sýna aldrei 100% rétta niđurstöđu.  Vandamáliđ međ skođanakannanir hér á blogginu er margţćtt.  Međal annars ađ úrtakiđ velur sig sjálft.  Einnig ađ uppistađan af ţeim sem kíkja á ţessa bloggsíđu eru á aldrinum 30 - 60 ára. 

  Á móti vegur ađ ćtla má ađ fyrst og fremst áhugasamir međ skođanir á músík hafi greitt atkvćđi.  Einnig veit ţađ á gott ađ röđ platnanna breyttist ekkert ţó atkvćđum fjölgađi.  Sömuleiđis veit á gott ađ töluverđur styrkleikamunur er á milli hverrar plötu fyrir sig.

  Ég er mikill ađdáandi Megasar og stend í ţeirri trú ađ ég hafi fyrstur manna titlađ hann meistara Megas á prenti.  Einmitt vegna ađdáunar minnar á Megasi ţekki ég mćta vel ađ fjöldi manns hefur óţol gagnvart honum og skilur ekki hvernig nokkur manneskja hlusti á hann sér til gamans.  Ég hefđi ekki beinlínis orđiđ undrandi ef smáskífa hans hefđi lent í toppsćtinu.  En nokkuđ viss var ég um ađ ef svo fćri ţá yrđi mjótt á munum međ efstu sćtum. 

Jens Guđ, 23.8.2009 kl. 21:42

11 Smámynd: Jens Guđ

  Lárus,  ég get alveg fallist á ţitt viđhorf.  Ţetta er laufléttur samkvćmisleikur en ekki hárnákvćm vísindi.  Ţađ má ekki taka svona leik of hátíđlega.  Ţetta er bara til gamans gert.  Sjálfur hef ég afskaplega gaman af svona listum.  Heimur poppmúsíkurinnar snýst mikiđ til um lista af öllu tagi.  Ţar eru vikulegir vinsćldalistar mest áberandi.  Vinsćlustu poppmúsíktímaritin keppast viđ ađ bjóđa upp á lista:  Árlegt vinsćldaval lesenda,  áramótauppgjör gagnrýnenda,  bestu plötur ţessarar aldar,  bestu plötur síđustu aldar og svo framvegis.  Mér ţykir gaman ađ fylgjast međ öllum ţeim listum - međ ţeim tilheyrandi annmörkum sem ţeir eru háđir.  

Jens Guđ, 23.8.2009 kl. 22:01

12 Smámynd: Ómar Ingi

S Lúther , heldur besta band sem Ísland hefur aliđ af sér.

Ómar Ingi, 25.8.2009 kl. 23:12

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar og Sigurđur Lúther,  fyrir minn smekk er Sigur Rós eitt allra flottasta fyrirbćri íslenskrar músíkur.  Og á heimsmćlikvarđa sem slíkt.

Jens Guđ, 25.8.2009 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband