29.9.2009 | 07:52
Besta hjálpartæki ástarlífsins
Í aldir hefur margþætt hollusta hinna ýmsu afurða jurtaríkisins verið þekkt, svo sem að ginseng skerpir athygli og eykur þol. Í sunnudagshefti Extrablaðsins segir frá nýrri rannsókn sem sýnir að ginseng er einnig kröftugt ástarmeðal. Það eflir kynlífslöngun og styrkir alla þá líkamshluta sem helst koma við sögu þegar um kynmök er að ræða. Um þetta má lesa nánar á http://ekstrabladet.dk/sex_og_samliv/article1227101.ece
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.6%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.7%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.7%
Revolver 14.9%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.2%
Magical Mystery Tour 2.5%
Hvíta albúmið 9.6%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.1%
436 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, Steinn Steinarr klikkar ekki! jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Nýlega sköpuðust miklar umræður hér á þessu bloggi um hunda óme... Stefán 24.1.2025
- Passar hún?: Elskuleg. L 24.1.2025
- Passar hún?: L, takk fyrir skemmtilegt ljóð. jensgud 24.1.2025
- Passar hún?: Í ástarinnar Ômmu er allt í stakasta lagi. Skapaðar að hanna g... L 23.1.2025
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgð! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 60
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 1186
- Frá upphafi: 4121874
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 989
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ad háma í sig melónur á víst ad vera jafn áhrifaríkt og ad gleypa viagra pillur.
Gjagg (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 08:25
Semsagt ginseng gerir mig mótækilegri við pyntingum pyntingarvéla. Verð að muna að taka aldrei ginseng inn.
Hannes, 29.9.2009 kl. 09:25
Líklega gera gulófur sama gagn Jens minn. Placebo í hylkjum.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 10:42
Nú! Átti að borða melónurnar? Ekki furða þó þetta hafi ekki virkað neitt og frúin í fýlu...
Óskar Arnórsson, 29.9.2009 kl. 15:00
Siggi ginseng flaggar sem sagt aldrei í hálfa stöng og fer létt með að draga íslenska fánann að húni á hverjum morgni til heiðurs presidentinum á Bessastöðum.
Þorsteinn Briem, 29.9.2009 kl. 15:23
Virkilega
margrét (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 15:27
Eitthvað er náttúruleysið að hrjá Austur-Asíubúa því ólíklegustu afurðir nota þeir til að ná honum upp.
Þurrkað, mulið, hert og hrátt.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.9.2009 kl. 17:12
Gunni T....thú gleymdir: Súrsad, saltad, seytt, sodid, steikt, bakad, grillad, brennt, hengt, kaest, reykt, lútad, sprengt, paeklad, pressad, teygt, trampad á og étid lifandi.
Gjagg (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 20:40
Gjagg, vatnsmelónur víkka æðar og blóðflæði rétt eins og Viagra.
Jens Guð, 29.9.2009 kl. 23:17
Hannes, ef þú færir að taka inn Rautt Eðal Ginseng er næsta víst að afstaða þín til kvenna yrði jákvæðari.
Jens Guð, 29.9.2009 kl. 23:19
Jens. Heldurðu virkilega að afstaða mín til kvenna yrði jákvæðari ef ég tæki inn Rautt Eðalginseng? hahaha.
Hannes, 29.9.2009 kl. 23:59
Jón Steinar, gulrætur innihalda mikið af A og C vítamíni ásamt kolvetnum. Kolvetnin gefa orku, A-vítamínið skerpir sjón og C-vítamínið eflir varnarkerfi líkamans. Allt nýtist þetta vel í ástarlífi fólks.
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 20:04
Óskar, þessi var góður!
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 20:06
Jón Steinar, ég átti við gulrófur. Sorrý.
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 21:56
Steini, ég er ekki viss um að Siggi "ginseng" flaggi forsetanum til heiðurs. Annað sem þú segir er ekki fráleitt.
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 21:59
Margrét, svo er að sjá af greininni í Extrablaðinu.
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 22:49
Gunnar Th., það þarf reyndar ekki austurlandabúa til. Hérlendis mokseljast typpastækkarar, ilmefni, smyrsl og sitthvað fleira sem á að redda hlutunum.
Góðir vinir mínir settu á sínum tíma upp Pan, verslun með hjálpartæki ástarlífsins. Það voru stanslausir brandarar sem þar komu upp. Ég sá um auglýsingar fyrir þá og kom oft við í Pan. Eitt sinn mætti þangað gamall maður. Sennilega að nálgast áttrætt. Hann sagði: "Ég keypti af ykkur fyrir nokkrum dögum kynörvandi gel. Ég veit ekki hvort ég nota það rétt. Ég bar það á axlirnar á mér."
Guðmundur Rúnar (Bauni) svaraði: "Þú átt bara aö bera það á sjálfan slitflötinn."
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 23:30
Gjagg, og upptalningin er hvergi tæmandi.
Jens Guð, 30.9.2009 kl. 23:31
Hannes, ég er sannfærður um það. Það gerir að minnsta kosti ekkert til að láta á það reyna.
Jens Guð, 2.10.2009 kl. 18:15
Ég efast það stórlega Jens að afstaða mín til pyntingartækja yrði betri. Afstaða mín yrði í besta falli betri til dúkna.
Hannes, 2.10.2009 kl. 18:38
Upp með fánann drengir.Og það í heila stöng.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2009 kl. 21:08
Ég á engan fána sem ég get sett í heila eða hálfa stöng. Kannski Jens eigi 2.
Hannes, 2.10.2009 kl. 23:28
Eru þessir typpastækkarar eitthvað að virka?
Minn er bara .....
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.10.2009 kl. 03:24
Mér hefur aldrei dottið í hug að prufa typpastækara og mun aldrei gera. Veit ekki hvernig þeir virka.
Hannes, 3.10.2009 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.