2.10.2009 | 20:41
Einföld ađferđ til ađ afhjúpa óheiđarlega
Mótel eđa gistiheimili eru ódýr og ágćtur kostur fyrir einhleypa. Mánađarleiga á herbergi er 20 - 40 ţúsund kall (fer eftir stćrđ og stađsetningu). Herbergin eru búin helstu húsgögnum. Eldhús, setustofa, ţvottavél, bađherbergi, sturtur og ţess háttar eru sameiginleg. Stundum myndar hópur leigjenda einskonar eina stjóra fjölskyldu. Fólk hlustar saman á músík, skiptist á tölvuleikjum, fer saman í bíó eđa á pöbbinn, eldar saman; kunningjahópar viđkomandi sameinast og svo framvegis. Fólk lánar hvert öđru pening, bjór, DVD, bíl og ţess háttar.
Inn á gistiheimilin slćđist einnig óheiđarlegt fólk. Ţađ stelur úr ísskápum, stelur skóm, tímaritum í áskrift og fleiru. Ţađ er til einfalt ráđ sem afhjúpar óheiđarlega fólkiđ: Margir geyma sjampóbrúsana sína í sturtuađstöđunni. Óheiđarlega fólkiđ stelst í sjampó annarra. Trixiđ er ađ hrćra háreyđingarkremi saman viđ sjampóiđ. Ekki miklu háreyđingarkremi. En nóg til ţess ađ hár óheiđarlega fólksins ţynnist frekar hratt. Ţá leynir sér ekki hver er óheiđarlegur. Ţetta er pottţétt og virkar alltaf. Og mjög fyndiđ ađ auki.
Meginflokkur: Heilbrigđismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 3.10.2009 kl. 13:20 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Stefán, eins og svo oft ber enginn ábyrgđ! jensgud 23.1.2025
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urđu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 228
- Sl. sólarhring: 318
- Sl. viku: 1386
- Frá upphafi: 4121768
Annađ
- Innlit í dag: 208
- Innlit sl. viku: 1191
- Gestir í dag: 197
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ţetta er ţjóđráđ hjá ţér Jens
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 2.10.2009 kl. 20:44
Jóna Kolbrún, ţetta ráđ er líka bráđskemmtilegt. Óheiđarlegt fólk skemmir svo svakalega fyrir félagsskap sem annars getur veriđ mjög ánćgjulegur. Eftir ađ ég skildi fyrir nokkrum árum fór ég á gistiheimili og hugsađi ţađ til bráđabirgđa. Reynslan af gistiheimili er hinsvegar svo góđ ađ ég hćtti viđ ađ hugsa ţađ sem bráđabirgđadćmi.
Eitt sinn leigđi ég í gistiheimili á Funahöfđa 7. Ţar lék ţjófur lausum hala. Hann var svo krćfinn ađ ţegar einn var ađ steikja sér tvćr kjötsneiđar á pönnu og brá sér frá í hálfa mínútu var búiđ ađ stela annarri kjötsneiđinni er hann snéri til baka. Ég var snöggur ađ finna út hver viđkomandi var međ ofangreindri ađferđ. Sá drengur varđ gott ađhlátursefni ţegar hár hans ţynntist hratt og ég upplýsti ađra á gistiheimilinu hvađ var í gangi.
Jens Guđ, 2.10.2009 kl. 21:09
Skemmtileg hugmynd hjá ţér Jens og ég ţarf ađ setja skeggeyđingarkrem í sjampóiđ ţitt.
Hannes, 2.10.2009 kl. 23:25
Hannes, ţađ vill svo skemmtilega til ađ ég er bćđi ađ selja sjampó (hágćđa Fruit of the Earth Aloe Vera) og háreyđingakrem. Ég er á heimavelli í ţessu dćmi. Af reynslu mćli ég ţó frekar međ ađ viđ sköfum skegg burt međ hefđbundinni Gillette sköfu. Ég ćtla ţó ađ ađ halda yfirvararskegginu. Hitt er of mikiđ "moj".
Jens Guđ, 2.10.2009 kl. 23:41
Jens ég myndi frekar nota brennisteinssýru en sköfu en mun hvorugu hleypa nálagt mínu skeggi,
Hannes, 2.10.2009 kl. 23:48
Hér er annađ ţjóđráđ, ef matur hverfur t.d súrmjólkin vćri tilvaliđ ađ bćta smá laxerolíu í hana og sökudólgurinn vćri fundinn á klósettinu ekki löngu seinna.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 3.10.2009 kl. 00:53
Sveinn Pálsson
Fannst thetta svolítid fyndid hjá SHU
Gjagg (IP-tala skráđ) 3.10.2009 kl. 10:33
Ţetta er jafn sorglegt og SHU.
Ómar Ingi, 3.10.2009 kl. 13:05
Hannes, ég ţekki ekki hvernig brennisteinssýra virkar á skegg. Ađ óreyndu er ég hrćddur viđ hana.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 13:51
Jóna Kolbrún, ţetta er gott ráđ. Mig rámar í ađ fyrir nokkrum áratugum hafi ţjófur í verbúđ úti á landi veriđ veiddur í svona gildru.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 13:53
Gjagg, ţetta er sniđugt hjá Hinum unga.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 13:54
Ómar Ingi, ţetta er sorglegt en fyndiđ.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 13:55
Jens ég myndi persónulega ekki nota brennisteinssýru á andlitiđ. Ţađ eina sem ég hef notađ hana í nýlega var til ađ leysa stíflu. Stíflueyđirinn var 96% Brennisteinsýra og eg heyrđi hana éta sig gegnum stífluna.
Hannes, 3.10.2009 kl. 14:45
Hraedileg tilfinning ad hnupla í verslun....óviljandi. Ég var staddur í Grikklandi í litlum bae sunnarlega í landinu. Thetta var frekar snemma morguns og ég var ekki almennilega vaknadur eftir skemmtilegt kvöld. Vid vorum ad fara í pikknikk og ég thurfti ad kaupa ýmislegt í sambandi vid thad. Yfir öxl mína hafdi ég hlidartösku. Fór inn í verslun svipada ad staerd og Bónusverslun. Tók innkaupakörfu med mér. Tók kavíartúbu úr hillunni og stakk henni beint í TÖSKUNA!! ...thad leid ein sekúnda og hvílíkt sjokk sem ég fékk thegar ad ég áttadi mig á thví havad ég hafdi gert...í miklu taugaveiklunarlegu ástandi hrifsadi ég kavíartúbuna upp úr töskunni og setti í innkaupakörfuna. Thetta var skelfileg reynsla...sem ég held ad ég einn hafi verid vitni ad...en ég var samt rosalega skömmustulegur thegar ég stód vid kassann og borgadi fyrir vörurnar.
Gjagg (IP-tala skráđ) 3.10.2009 kl. 15:24
Ţađ léttir lund ađ koma hingađ, ţetta međ brennisteinssýruna er magnađ :):):)
Finnur Bárđarson, 3.10.2009 kl. 17:06
Hannes, mér virđist sem öruggast sé ađ halda sig fjarri brennisteinssýru. Rannveig Rist fékk dropa af einhverri svona sýru undir annađ augađ í vikunni, sýran át sig strax í gegnum holdiđ og skilur eftir ćvilangt ör.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 18:47
Gjagg, ég stal slatta úr búđum ţegar ég var unglingur. Ađallega hljómplötum. Ţađ kom sér vel síđar ţegar ég rak plötubúđ. Ţá kannađist ég viđ taktana og trixin.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 18:50
Finnur, hér er fjöriđ.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 18:50
Jens. Mađur á ekki ađ kaupa sýru eđa međhöndla nema mađur ţurfi á henni nauđsýnlega ađ halda.
Hannes, 3.10.2009 kl. 19:09
Á kinn hún vel var kysst,
kella upp ţar hrist,
og rúnum nú er rist,
reiđ međ Oliver Twist.
Ţorsteinn Briem, 3.10.2009 kl. 20:25
Hannes, mjólkursýra (mysa) er undantekning. Hún er virkilega svalandi. Ţegar ég var krakki í útjađri Hóla í Hjaltadal fjarri gosdrykkjum var fátt betra á heitum sumardögum en mysa.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 23:49
Steini, ţađ er frábćrt ađ ţú sért aftur farinn ađ yrkja vísur hér. Vísurnar ţínar eru alltaf mikil skemmtun.
Jens Guđ, 3.10.2009 kl. 23:50
Sigurbjörg Sigurđardóttir, 4.10.2009 kl. 14:02
Sigurbjörg, takk fyrir innlitiđ.
Jens Guđ, 4.10.2009 kl. 14:10
Jens, ég gerđi ţetta einu sinni. Bjó á svona gistiheimili á Háteigsveginum og ţar sem annađhvort var svarthol í sjampóbrúsanum mínum eđa ţjófur í einu herberginu brá ég á ţetta ráđ, en háreyđingakremiđ fékk ég hjá stúlku í nćsta herbergi - ég var viss um ađ hún var ekki bófinn, ţví hún brúkađi sérinnflutt hampsjampó (hampó?). Frönsk stúlka á einu herberginu varđ gríđarţunnhćrđ og ógeđfelld samdćgurs. Ég viđurkenndi ţetta ađ sjálfsögđu ekki og harđneitađi, sagđist aldrei myndi beita svona lúalegu bragđi... og hló inni í mér međan hún grenjađi úr sér augun.
Ţađ var reyndar ekki sjampóţjófnađurinn sem í upphafi gerđi mig fúlan, heldur ţađ ađ bjórinn minn í sameiginlegum ísskáp íbúa hvarf ískyggilega oft og samskonar bjórdósir birtust tómar í rusli úr herbergi ţeirrar frönsku. Sem sýnir ađ ţađ er hreinlega óhollt ađ stela bjór af tónlistarmönnum.
Ingvar Valgeirsson, 7.10.2009 kl. 14:13
Ingvar, ţađ er nefnilega ţetta međ sjampóiđ: Sjampó er ódýr vara. Ţannig lagađ. Einn gusa í háriđ kostar kannski 1 - 2 krónur. Manni er ţess vegna ekki sárt um ađ einhver stelist í sjampóbrúsann. Hinsvegar er ţjófnađur á sjampó tákn um virđingaleysi gagnvart eignum annarra og frekja. Sá sem stelur sjampói stelur nefnilega líka bjór og ýmsu öđru. Og er ótrúlega bírćfin/n.
Fátt er meira pirrandi en eiga 10 dósa kassa af bjór inn í ísskáp, vera kominn í réttu stemmninguna fyrir ađ fá sér nokkra kalda en uppgötva ađ 5 - 6 dósum hefur veriđ stoliđ.
Jens Guđ, 7.10.2009 kl. 19:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.