8.10.2009 | 16:13
Dýr eru krútt - fyndnar ljósmyndir
Dýr eru hrekkjusvín. Þau eiga til að sýna skepnuskap. En þau geta einnig verið krútt. Það er eitthvað skemmtilega mannlegt við dýr.
Þau eru líka góð með kartöflum og grænmeti. En hvernig ætli standi á veru hunds og hjartar í lögreglubílnum? Varla hafa þau verið HANDtekin?
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Spil og leikir | Breytt 11.10.2009 kl. 17:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.3%
With The Beatles 3.9%
A Hard Days Night 3.4%
Beatles For Sale 3.9%
Help! 6.0%
Rubber Soul 9.4%
Revolver 14.6%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 13.7%
Magical Mystery Tour 2.8%
Hvíta albúmið 10.1%
Let It Be 2.4%
Abbey Road 17.6%
Yellow Submarine 2.1%
467 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Þar fór góður biti í hundskjaft! jensgud 6.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla sem náði ekki forsetakjöri og lenti í skaðræðis g... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán (# 13), ég fatta ekki hvaða Höllu þú vísar til. jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 42
- Sl. sólarhring: 78
- Sl. viku: 1128
- Frá upphafi: 4147663
Annað
- Innlit í dag: 33
- Innlit sl. viku: 914
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Yndislegar myndir
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 16:22
Takk fyrir þetta. Fæ aldrei nóg af fyndnum dýramyndum, en lítið ungrar konu gaman...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.10.2009 kl. 16:25
Skemmtilegar myndir! Takk fyrir mig :)
Þuríður Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 17:05
Flott þessi síðasta mynd, svona þjónusta fæst ekki hvar sem er.
Sverrir Einarsson, 8.10.2009 kl. 17:39
Anna, ég tek undir það.
Jens Guð, 8.10.2009 kl. 19:17
Hildur Helga, ungs manns gaman er ekki meira en þetta. Ég fæ ekki nóg af svona dýramyndum.
Jens Guð, 8.10.2009 kl. 19:19
Þuríður, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 8.10.2009 kl. 19:20
Sverrir, ég reikna með að þú sért að vísa til næst síðustu myndarinnar: Þessarar þar sem fuglarnir eru að þrífa skepnuna. Hugsanlega er skepnan lúsug fyrst fuglarnir eru svona ákafir í verkið.
Jens Guð, 8.10.2009 kl. 19:23
Frábærar myndir , sérstaklega af kisunum. Hef stundum velt fyrir mér hvort ég hafi verið Egypti í fyrra lífi því ég elska ketti.
Kveðja.
Þráinn Jökull Elísson, 8.10.2009 kl. 19:49
Nice win win situation fyrir ofan steikina.
Gjagg (IP-tala skráð) 8.10.2009 kl. 19:52
Fallegar myndir. góð dýr eru skemmtileg en vond leiðinleg.
Hannes, 8.10.2009 kl. 21:01
Krúttlegt..
hilmar jónsson, 8.10.2009 kl. 21:12
Er að pæla í dýrunum í löggubílnum.Er veik fyrir hverskonar getraunum. Það hlýtur að hafa þurft að taka framsætin úr vegna hreyndýrsins,sem er stærra og getur ekki sest á rófuna eins og hundurinn.(Ekki eru þau uppstoppuð?) Eða þetta er gafl á bíl og myndin tekin fyrir kvikmynd, t.d. slagorð lögreglu; Ef ég gæti þín ekki,skal ég hundur heita;(gafst upp).
Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2009 kl. 23:27
Þráinn, það er ekki til neitt fyrra líf.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:10
Gjagg, það er alltaf krúttlegt þegar dýrin hjálpast að.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:11
Hannes, vond dýr geta líka verið skemmtileg stundum. Ef þau eru ekki verulega vond við mann sjálfan.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:12
Hilmar, ég tek undir það.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:13
Helga, mér sýnist hreindýrið vera ungviði og þar með ekki plássfrekt. En myndir skilur eftir mörg spurningamerki.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:15
"Myndin" átti það að vera.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 00:16
hvaða hreindýr eruð þið að tala um ?? ekki eitt einasta hreindýr á þessum myndum. eruð þið steikur .. með sósu ?
Óskar Þorkelsson, 9.10.2009 kl. 08:01
Það er allt í lagi að láta sig dreyma.
Kveðja. Þ. Jökull
Þráinn Jökull Elísson, 9.10.2009 kl. 17:28
Óskar, hvaða skepna er þetta með hundinum í löggubílnum? Ég hef enga þekkingu á svona dýrum. Hélt þetta vera hreindýrskálf.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 19:51
Þráinn, bara um að gera.
Jens Guð, 9.10.2009 kl. 19:52
Gaman að þessu
Inside Bilderberg (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 14:42
Þetta er hjörtur.. ekki leigupenni sjálfstektarinnar, heldur alvöru hjörtur, algengur um alla norðanverða evrópu og norður ameríku
tip, Hreindýr eru grátónuð í 99 % tilfella og með granir svipaðar og belja..
Óskar Þorkelsson, 11.10.2009 kl. 16:14
Inside, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 21:15
Óskar, bestu þakkir fyrir leiðréttinguna. Ég var snöggur að lagfæra þetta í færslunni.
Jens Guð, 11.10.2009 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.