Frábærar ljósmyndir af dýrum

dýramynd5

  Blessuð dýrin þurfa að næra sig.  Fátt er betur til þess fallið en sporðrenna öðrum dýrum.  Rétt eins og maðurinn gerir.

dýramynd6dýramynd7

Stundum þarf að skokka dálítið á eftir matnum.  Það er hressandi.

dýramynd9dýramynd16

Takið eftir hvað fiskurinn er hissa.  Hann hefur aldrei séð landslagið úr þessari hæð áður og þykir þetta verulega furðulegt.

dýramynd8dýramynd15dýramynddýramynd17furðumynd002

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einstök þessi mynd í neðstu röðinni til hægri. Það er afar sjaldgæft að mynd náist af mökunarferli hinna rómuðu Asíuperra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.10.2009 kl. 18:58

2 Smámynd: doddý

mér finnst mörgæsirnar bestar.. þær hitta alltaf í mark sama hvað gengur á hjá þeim (eiginlega eins og framsóknarmenn). kv d

doddý, 18.10.2009 kl. 20:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Smá leiðrétting... "Einstök þessi fuglamynd í neðstu......" átti þetta að vera.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.10.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.