22.10.2009 | 22:50
Bráđnauđsynlegt ađ hafa í huga
Nú er rétti tíminn til ađ undirbúa jólafríiđ í útlöndum og skipuleggja sumarfríiđ. Flestir setja stefnuna á Pakistan. Ţar er alltaf fjör og margt skemmtilegt ađ sjá. Ef heppnin er međ getur mađur rekist á hressa Talibana. Ţađ vćri ekki ónýtt ađ hitta Osama bin Ladin á djamminu og fá eiginhandaráritun hjá honum. Mér skilst ađ hann sé skemmtilegur og vinalegur gaur.
Sólin er heit í Pakistan og fólk getur sólbrunniđ ef gleymist ađ taka Banana Boat sólvörn međ. Ţá kemur sér vel ađ hjólbörur eru ódýrar í Pakistan og gera sama gagn.
Pakistan er eitt bandarísk-vćddasta land í ţessum heimshluta. Hćgt er ađ kaupa nýsteikta hamborgara hvenćr sem er alla 25 klukkutíma sólarhringsins.
Ekkert er fínna í Pakistan en Merzedes Benz. Ţar er mikiđ lagt upp úr ađ ekki fari á milli mála ađ bíllinn sé Benz.
Mislćg gatnamót í höfuđborg Pakistan, Islamabad, eru í lćgri kantinum. Ţegar ekiđ er undir brú međ bíla á tveggja hćđa vörubílspalli ađlagast bílarnir strax ađstćđum.
Pakistanar leggja mikiđ upp úr ţví ađ útlendum ferđamönnum sé auđveldađ sem mest má ađ komast leiđar sinnar. Í lyftum er tekiđ fram ađ hnappur merktur "Upp" tákni ađ lyftan fari upp og takki merktur "Niđur" tákni ađ lyftan fari niđur.
Pakistanar vita ađ útlendir snobbađir ferđamenn sćkja í merkjavöru. Ţess vegna hafa Pakistanar á söluborđum úrval af vel ţekktri alţjóđlegri merkjavöru. Ţessir vinsćlu innikór eru merktir Nokia. Ég veit ekkert um Nokia en hélt ađ ţađ vćri farsímavörumerki.
Pakistanar eru vanir ađ lesa frá vinstri til hćgri. Ţumalputtareglan er sú ađ röđ stafanna skipti ekki máli svo framarlega sem fyrsti og síđasti stafurinn í orđinu er réttur. Pakistanar vita ađ ferđamenn sćki í fatnađ merktum Adidas.
Ef ég man rétt er Adidas ţýskt anti-rasisma vörumerki. Tveir ţýskir brćđur framleiddu íţróttaskó. Annar var nasisti en hinn anti-rasisti. Sá síđarnefndi, sem framleiddi Adidas skó, skóađi bandaríska blökkumanninn sem sigrađi í hlaupi á Ólympíu-leikum Hitlers á sínum tíma. Ég man ekki hvađa frćga vörumerki nasistinn gerđi út á. Ég er viss um ađ ofbeldismađurinn Ólafur Klemensson gengur í skóm frá honum.
Í Pakistan er hćgt ađ finna skóla sem eru barnvćnir. Ţeir eru merktir sérstaklega.
Ađ gefnu tilefni tek ég fram ađ ţessari fćrslu er ekki ćtlađ ađ vera rasísk. Pakistanar eru fjölmenn ţjóđ og ađ uppistöđu til gott fólk. Vona ég. Ţađ er í góđu lagi ađ draga fram broslegar hliđar á sitthverju sem virkar ţannig á fordćmafulla Vesturlandabúa.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 23.10.2009 kl. 13:39 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 42
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1060
- Frá upphafi: 4111545
Annađ
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 889
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Búin ađ kaupa miđa fyrir mig og alla fjölskylduna.
Halla Rut , 23.10.2009 kl. 00:02
Gúmmístígvélin frá Nokia hafa greinilega ekki hlotiđ náđ fyrir augum Kaupfélags Skagfirđinga....
Klassískur skóbúnađur sem ólíkt símunum ţeirra er ekki orđinn úreltur eftir 6 mánuđi.
Gunnar Björgvinsson (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 00:03
Ţađ ćtti ađ senda ţennan nasista úr Seđlabankanum ( sá stutti međ leđurhanska og vindil ) til Afghanistan.
Stefán (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 08:35
Brćđurnir framleiddu Adidas og Puma. Puma er ţá sennilega rasistamerkiđ.
Kveđja, Bjarni
Bjarni (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 09:01
Ćtli ég verđi ekki bara heima.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.10.2009 kl. 09:10
Ţú ert skemmtilegur Jens:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 20:57
Ćtli mađur haldi sig ekki bara viđ Kanarí ţessi jólin....
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.10.2009 kl. 21:52
Halla Rut, til hamingju međ ţađ. Ţetta voru góđ kaup.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:00
Gunnar, takk fyrir ţessar upplýsingar. Ég veit ekki hvort Nokia stígvél voru eđa eru seld í KS. Ég var bara í tékkneskum gúmmískóm. Ţeir dugđu árum saman. Og lengur ef mađur átti dekkjaslöngubćtur.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:04
Stefán, honum myndi ganga betur ađ efna til slagsmála ţar en á Austurvelli.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:05
Bjarni, ţetta er áreiđanlega rétt hjá ţér.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:06
Ásthildur, ţađ er annar möguleiki. Og ekki síđri.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:08
Ragna, Pakistanar eru miklu skemmtilegri.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:09
Anna, ég hef sannfrétt ađ ţar séu góđir íslenskir fararstjórar.
Jens Guđ, 24.10.2009 kl. 23:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.