24.10.2009 | 15:36
Ég er meðalmenni
Mér - og vonandi flestum - hefur alltaf þótt ég vera dálítið skrýtinn. Það er gaman. Það eru forréttindi að vera kynlegur kvistur í mannlífsflórunni. Nú bregður hinsvegar svo við að ég er orðinn meðalmenni. Þannig háttar að Fréttablaðið leitaði til fjörtíu manns undir því yfirskini að fá úr því skorið hver væri besti bassaleikari, trommari, gítaristi, hljómborðsleikari, söngvari og söngkona íslensku poppsögunnar.
Útnefna átti 3 einstaklinga á hverju sviði og raða í sæti. 1. sætið gaf 3 stig og 3ja sætið 1 stig. Niðurstaðan er birt í Fréttablaðinu í dag. Þar kemur í ljós að allir hljóðfæraleikararnir sem ég setti í 1. sæti tróna í 1. sætinu. Ég er því meðalmenni. Hef sama viðhorf til hljóðfæraleiks og þverskurður fjögurra tuga músíkdellufólks.
Nánar má lesa um úrslitin hér: http://vefblod.visir.is/index.php?s=3476&p=81857
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Stefán, ég heyrði viðtalið. Kristrún kunni gott að meta! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, takk fyrir frábæra sögu! jensgud 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þetta með að "fela" hvítmaðka Karrísósu er alveg frábært ráð. ... johanneliasson 14.5.2025
- Sparnaðarráð: Þegar þú minnist á skerpukjöt sem er vinsælt í Færeyjum, þá det... Stefán 14.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 22
- Sl. sólarhring: 511
- Sl. viku: 763
- Frá upphafi: 4140136
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 573
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Gjagg (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 15:58
Til hamngju, þú lifir lengi á þessu, kannski endalaust og gleymist jafnvel ekki eftir dauðann ;)
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 24.10.2009 kl. 18:14
Gjagg, það er mikið til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 24.10.2009 kl. 22:07
Tara, þetta er dálítið tvíbent. Í aðra röndina er gaman að heildarniðurstaða 40 manns skili sömu útkomu og mitt álit á bestu hljóðfæraleikurum poppsögunnar. En það væri meira töff að vera allt öðru vísi en þetta lið.
Jens Guð, 24.10.2009 kl. 22:21
Æ fyrirgefðu elskan, en af hverju, verum bara við sjálf.
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 24.10.2009 kl. 22:30
Tara, það er ekkert að fyrirgefa (þó ég geti það samt líka). Ég kann meira að segja textann: "Vertu þú sjálfur / Gerðu það sem þú vilt..."
Jens Guð, 24.10.2009 kl. 22:58
Þessi listi var alveg eins og aðrir svipaðir - flest er ásættanlegt, en sumt annað finnst manni alveg út úr kú.
Þó ekki jafnsúrt og þegar Kurt Kobain lenti í 1. sæti yfir bestu gítarleikara sögunnar.
Ingvar Valgeirsson, 25.10.2009 kl. 20:10
Ingvar, svona listar eru skemmtilegur samkvæmisleikur. Meira til gamans gerðir en eitthvað sem á að taka hátíðlegt. Eitt það skemmtilega við þá er einmitt að sumt er út í hött. Og vissulega er verulega út úr kú að staðsetja Kurt Cobain sem besta gítarleikara sögunnar.
Ég er að uppistöðu til sáttur með listann hjá Fréttablaðinu. Og er pínulítið drjúgur yfir að hafa valið í 1. sæti alla hljóðfæraleikarana sem höfnuðu í 1. sæti. Ég sá nefnilega val nokkurra þátttakenda þar sem þeir völdu yfirleitt aðra í 1. sætið en áttu það sameiginlegt að setja sigurvegarana í önnur sæti en heildarsamtektin skilaði þessari niðurstöðu.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:53
Ég leitaði að nafninu þínu á lista álitsgjafa. Hafði mestan áhuga á að vita hvort þú hefðir verið í þeim hópi.
En það er eitt í þessu sem ég bara get ekki skilið; hvernig er hægt að setja upp lista yfir bestu söngvara þjóðarinnar og Björgvin Halldórsson er ekki á honum? Burt séð frá því hvort menn hafa smekk fyrir þá tónlist sem Bjöggi hefur flutt í gegnum tíðina, eður ei...
Jóna Á. Gísladóttir, 26.10.2009 kl. 00:01
Jóna, það er fastur liður að ég sé í hópi álitsgjafa þegar svona mikið er í húfi. Annars væru skekkjumörk í niðurstöðunni meiri en góðu hófi gegnir.
Þegar upptalning er afmörkuð við 3 einstaklinga í hverjum flokki verða margir útundan sem eiga erindi á svona lista. Kannski hefði verið sanngjarnara að birta nöfn 10 í hverjum flokki. Það má spyrja um Bo, Bubba, Krumma, Óðinn Valdimarsson, Ragga Bjarna, Birki Fjalar í I Adapt, Jens í Brain Police, Bigga í Gyldrunni, Eirík Hauks, Bóas í Reykjavík, Sigga Pönk í Forgarðinum, Pálma Gunnars o.s.frv.
Jens Guð, 26.10.2009 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.