25.10.2009 | 15:36
Þetta sem vantar í fréttina
Á dv.is er frétt af lögfræðingi sem varð gjaldþrota og var út af öðru máli dæmdur í 12 mánaða fangelsi. Hann skipti um nafn og hélt áfram að praktísera, reka mál fyrir dómi og rekur lögmannsstofu. Skrifstofustjóri dómsmálaráðuneytisins segir nafnbreytinguna hafa ruglað kerfið (eins og líkast til var ætlunin).
Það sem vantar í frétt dv.is er að lögmaðurinn var dæmdur fyrir vörslu gífurlega mikils magns barnakláms. Í heimatölvu hans og á vinnustað fundust yfir 40 þúsund barnaklámsmyndbönd og ljósmyndir. Þar af voru myndir af fullorðnum mönnum að nauðga börnum og unglingum gróflega og neyða með ofbeldi til annarra kynferðisathafna. Fíkn lögmannsins í ofbeldisfullt barnaklám taldist vera á háu stigi.
Á sama tíma þjálfaði hann unglingsstúlkur og -stráka í körfubolta.
Um nafnbreytinguna má lesa á http://www.dv.is/frettir/2009/10/25/daemdur-logmadur-skipti-um-nafn/
Meginflokkur: Fjölmiðlar | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
Nýjustu athugasemdir
- Lífseig jólagjöf: Jóhann, sömuleiðis! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B (#4), snilld! Þetta mættu fleiri taka upp! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Stefán, góður! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á "jólagjöfum". Það er sagt að hugurinn á bakvið... johanneliasson 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Þetta minnir mig á vinina tvo sem gáfu hvorum öðrum alltaf fimm... sigurdurig 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Ég hef fengið jólagjöf sem ég sjálfur gaf jólin áður og var nok... Stefán 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Sigurður I B, allra bestu jólakveðjur! jensgud 24.12.2024
- Lífseig jólagjöf: Frábær nýting á jólagjöf og gleðilega jól minn kæri. sigurdurig 24.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já ég man það vel þegar Jón Rúnar sagði þetta um heiðursmanninn... sigurdurig 23.12.2024
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur: Já Stefán það hafa ekki alltaf verið rólegheit og friður í krin... johanneliasson 21.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 54
- Sl. sólarhring: 482
- Sl. viku: 860
- Frá upphafi: 4116173
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 632
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
40.000 myndir og myndbönd... Hvad aetli sé margir svona perrar á Íslandi? Hefur thad einhverntíma verid reynt ad giska á hvert prósentubrotid er?
Gjagg (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 17:56
40.000 myndir og myndbönd... Hvad aetli séu margir svona perrar á Íslandi? Hefur einhverntíma verid reynt ad giska á hvert prósentubrotid er?
Gjagg (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 17:58
Guð minn góður.....hverslags klúður er þetta!! Maður er alveg orðlaus!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 18:31
Það er allrar athygli vert að Lögfræðingafélagið skuli ekki telja lögfræðinga komna út á hálan ís fyrr en þeir fá þyngri fangelsisdóma en 4 mánuði óskilorðsbundið! Sakleysið og siðprýðin uppmáluð fram að því.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2009 kl. 18:33
Já...svolítid fyndid, Axel. 12 mánudir skilordsbundid er skítur á priki.
Gjagg (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 18:44
Er bókstaflega allt samfélagið orðið gegnsýrt af græðgi, glæpum og óþverra ????
Kannski er vænlegasta ráðið að hreinlega loka landinu og hreinsa til í öllum skúmaskotum
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 19:05
Gjagg, sennilega er útilokað að finna út fjölda barnaperra á Íslandi. Ég ætla að óreyndu að það sé mjög lág prósentutala. Kannski bara brot úr prósenti. Það sem verra er: Fyrir 1 - 2 árum las ég grein í New York Times þar sem því var haldið fram að barnagirnd sé ólæknandi. Það sé blekking að hægt sé að lækna einhverja af þessari brenglun. Blekkingin liggi í því að í einhverjum tilfellum geta barnaníðingar tímabundið haldið aftur af sér.
Ég las - að mig minnir á vísindavef Háskólans - að barnaníðingar skiptist í 3 flokka. Þar er haldið fram að hægt sé að beina einhverjum þeirra af braut óeðlisins.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:29
Ragnheiður, þetta vekur upp margar spurningar. Sem lærður og starfandi lögfræðingur er nafnskiptingurinn með góða þekkingu á því hvernig kerfið vinnur og notfærir sér gloppurnar.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:31
Mikið ofboðslega ertu heppinn Jens að hafa þennan gjaggara hjá þér. Vinur minn átti einu sinni svona hund sem gjammaði í hvert sinn er vinurinn opnaði munninn.
Yngvi Högnason, 25.10.2009 kl. 21:31
Axel, að óreyndu mætti halda að lögmenn - af öllum stéttum - gættu þess að hafa ekki innan sinna raða gjaldþrota og dæmda kynferðisglæpamenn að störfum.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:35
Gjagg, maðurinn fékk 12 mánaða dóm. Þar af voru 9 skilorðsbundnir.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:39
Anna, það er ofmælt að allt samfélagið sé gegnsýrt af óþverra. En víða er pottur brotinn. Krafa um betra siðferði er sífellt háværari. Held ég.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:41
Yngvi, ég er afskaplega ánægður með að fá "komment" frá Gjaggi. Hann er oft með skemmtileg innlegg í umræðuna.
Jens Guð, 25.10.2009 kl. 21:43
Lýsir vel hvernig kerfið er á Íslandi engum hægt að treysta og allra síst þeim sem hafa verið dæmdir.
Hannes, 26.10.2009 kl. 00:24
Viðbjóður.
Hæsta hlutfall barnaníðingar er í kaþólsku kirkjunni... 1 af hverjum 20 er barnaníðingur.
DoctorE (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 08:42
Ég hef reyndar ekki nokkra trú á Lögfræðingafélagi Íslands eða lögfræðingum almennt. Lögfræðingar og löglært fólk á alveg gífurlega stóran þátt í fjármálahruni Íslands og stór hluti íslenskra lögfræðinga eru að mínu mati samviskulausir peningaplokkarar - alveg siðlaus stétt manna þar á ferð !
Stefán (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 08:47
Einn af sonum mínum fór að læra lögfræði,og hætti eftir tvö ár mér til mikillar gremju.Það var mikil heppni að hann skyldi komast inn í lögfræðinámið.Það tók mig soldin tíma á að jafna mig á þessu,en sem betur fer að þá hélt hann áfram menntavegin á öðru sviði en lögfræðinni.Þegar ég loks manaði mig til þess að spyrja hann hversvegna hann hafi hætt í lögfræðinni , að þá svaraði hann mér::Ég er heiðarlegur ,og ætla að vera það áfram,þess vegna hætti ég í lögfræðinni, bætti hann við.:: (Ekki ætla ég það að allir lögfræðingar séu óheiðarlegir.)
Númi (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 09:39
http://www.youtube.com/watch?v=Tu8MLAaNkqI
http://www.youtube.com/watch?v=Tu8MLAaNkqI (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 09:47
Mér finnst komment hér að framan sem beinlínis segja það eða gefa í skyn að allir lögfræðingar eða lögmenn séu óheiðarlegir á ótrúlega lágu plani.
" Ég er heiðarlegur og ætla að vera það áfram þess vegna hætti ég í lögfræðinni!" Kommon! Ætlast Númi til að einhver trúi þessari dellu? Annað hvort hefur drengurinn bara fallið og notar þetta sem auma afsökun eða Númi finnur þetta upp hjá sjálfum sér. Hvort tveggja er lélegt.
Held að í stétt lögmanna og lögfræðinga sé misjafn sauður í mörgu fé eins og allstaðar. Þetta er góð almenn menntun og lögfræðimenntun nýtist fólki í ýmsum störfum. Held að þeir sem hafa útskrifast úr lögfræði eigi ekkert stærri þátt í hruninu en aðrar stéttir sem koma að starfsemi banka og fjármálafyrirtækja.
Ef á að hengja þann merkimiða á einhverja stétt ætti það þá ekki að vera viðskiptafræðingar? Veit ekki betur en Bjarni Ármanns, Hreiðar Már, Lárus Welding, Björgólfur Thor, Birna Einarsdóttir og Karl Wernesson séu allir viðskiptafræðingar. En svo eru hagfræðingarnir náttúrulega ferlega slæmir eins og sést á Sigurði Einarssyni og Þorsteini í Kók eða kannski ættum við að skella skuldinni á verkfræðinga. Sigurjón Árnason bankastjóri Landsbanka er jú vélaverkfræðingur og sömuleiðis Hannes Smárason. Jú og Ármann Þorvaldsson er sagnfræðingur! Öss.... það er greinilega vafasöm stétt! En sennilega eru þessir óháskólagengnu verstir. Þar má finna lið eins og Jón Ásgeir, Jóhannes í Bónus, Magnús Ármann og Lýður Guðmundsson í Exista. Noh! Hvar eru helv..... lögfræðingarnir?
Kjellingin (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 13:10
Kjellingin, Það er ekki verið að fjalla um Hrunið í þessu bloggi, það er verið að tala um vinnubrögð ákveðis lögfræðings og "áhugamál" hans svo og aðkomu, eða öllu heldur afskiptaleysi, Lögfræðingafélagsins að hans máli. Sé ekki hvað viðskiptafræðingar koma því máli við eða aðrar starfstéttir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.10.2009 kl. 14:09
Ég var heldur ekki að tjá mig um efni bloggsins hjá Jens en get tekið heils hugar undir það. Hefði alveg mátt fylgja sögunni í fjölmiðlum að mannhelv.... væri perri. Ég er eiginlega bara að tjá mig um önnur komment hér að framan. Held að allir séu sammála bloggi Jens en ekki kannski fullyrðingum eins og "...Lögfræðingar og löglært fólk á alveg gífurlega stóran þátt í fjármálahruni Íslands og stór hluti íslenskra lögfræðinga eru að mínu mati samviskulausir peningaplokkarar - alveg siðlaus stétt manna þar á ferð !" hjá stefáni hér að framan og eins kommenti Núma. Fannst þær athugasemdir svo fáránlegar að ég mátti til með að benda á það.
kjellingin (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 14:56
Á bak við allt útrásarliðið sem kom okkur á hausinn eru lögfræðingar í tuga og hundraðavís. Án þeirra hefði útrásarliðið hvergi komist áfram og nú er þetta sama lögfræðingalið að verja gjörðir þessara glæpona - skjólstæðinga og vinnuveitenda sinna. Margir telja líka lögfræðinginn Davíð Oddsson bera mesta ábyrgð á því hvernig komið er fyrir þjóðinni.
Stefán (IP-tala skráð) 26.10.2009 kl. 15:46
Hannes, það er hratt og bítandi að verða æ augljósara að íslenska þjóðfélagið er gegnumrotið af svindli og annarskonar spillingu.
Jens Guð, 26.10.2009 kl. 17:51
DoctorE, þetta er óhugnanleg tala sem þú gefur upp. Það sem er ennþá óhugnanlegra er að barnaníð kaþólskra presta er ekki bundið við eitthvert eitt land heldur er hið sama upp á teningnum hvort sem er í Bandaríkjunum, Englandi, Ástralíu, Írlandi o.s.frv.
Jens Guð, 26.10.2009 kl. 17:55
Stefán (#16), sem betur fer eru margir lögfræðingar hið ágætasta fólk. Hugsanlega er rétt að stór hluti stéttarinnar fellur undir þína lýsingu. Að minnsta kosti er auðvelt að kannast við nokkra sem lýsingin passar við.
Jens Guð, 26.10.2009 kl. 18:05
Númi, ég tel rétt að undirstrika og taka undir með þér að ekki séu allir lögfræðingar óheiðarlegir. Hinsvegar þekki ég rösklega miðaldar mann sem lærði lögfræði og starfaði við fagið í örfá ár. Þá snéri hann sér að öðru. Hann segir ástæðuna vera þá að honum tókst ekki að brynja sig fyrir þeirri hörku sem starfið gengur iðulega út á. Hann segir starfið vera meira fyrir þá sem hafa gaman af klækjapólitík og finna ekki til samúðar með þeim sem eiga um sárt að binda.
Jens Guð, 26.10.2009 kl. 18:13
#18, þetta er alveg ljómandi fín útgáfa hjá Gísla á flottu lagi Magnúsar Þórs Sigmundssonar.
Jens Guð, 27.10.2009 kl. 00:02
Kjellingin (#19), ertu ekki á hálum ís að alhæfa svona um viðskiptafræðinga, hagfræðinga og óháskólagengna? Margir viðskiptafræðingar, hagfræðingar og óháskólagengnir eru gott fólk þó innanum séu svartir sauðir.
Bítlarnir voru til að mynda óháskólagengnir.
Jens Guð, 27.10.2009 kl. 00:07
Axel, mikið rétt.
Jens Guð, 27.10.2009 kl. 16:16
Kjellingin (#21), takk fyrir að vera sammála færslunni minni.
Jens Guð, 27.10.2009 kl. 18:42
Stefán (#22), það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 27.10.2009 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.