Spennandi bók

islgamansogur3

  Ég rakst á auglýsingu um splunkunýja bók.  Hún heitir  Íslenskar gamansögur 3.  Virđist sem sagt vera 3ja bókin í ţessum bókarflokki.  Á forsíđunni stendur ţessi áhugaverđi texti: 

  "Gurrí Haralds hringir í Rannsóknarlögregluna. Púlli og Haraldur Á. Sigurđsson, leikari, eru góđglađir á Ţingvöllum. Dávaldur fer á kostum á Norđfirđi. Gvendur dúllari gefur vini sínum heilrćđi í brúđkaupsgjöf. Siggi á Fosshóli ekur í ţoku. Össur Skarphéđinsson ćtlar í kápu. Svavar Gests rekur á eftir gítarleikara. Sprengju-Tóti rífur úr sér annađ augađ og  Jens Guđ  situr í hjá leigubílstjóra – međ athyglisbrest.

Hvađ sagđi Ólafur Ragnar aldrei? Vegna hvers er Lilja Mósesdóttir áţjáđ? Viđ hvađ var Arnór Hannibalsson hrćddur? Og hvađa sjósóknarar dóu ekki ráđalausir í baráttu viđ franska skútusjómenn?"

  Í auglýsingatextanum um bókina er henni lýst ţannig:

  "Í Íslenskum gamansögum 3 er samsafn af sprenghlćgilegum gamansögum.

Ţar kemur viđ sögu ekki ómerkara fólk en Gurrí Haralds, Púlli og Haraldur Á. Sigurđsson, leikari, Gunnar Finnsson, Ólafur Sigurđsson, skólameistari, Gvendur dúllari, Lúđvík Jósepsson, Sprengju-Tóti, Kristófer Reykdal, Garđar Sigurđsson, Siggi á Fosshóli, Lási kokkur, Arnór Hannibalsson, Lilja Mósesdóttir og  Jens Guđ. Eru ţá sárafáir nefndir af ţeim sem stíga hér fram á sviđiđ.

Íslenskar gamansögur 3 ćttu ađ vera til á hverju heimili.

Leiđbeinandi verđ: 2.280-."

  Ţetta hljómar virkilega spennandi.  Er ţetta ekki jólagjöfin í ár?  Eitthvađ sem lađar fram góđa skapiđ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Og ţú svona bara dast niđrá ţessa bók af einskćrri heppni, hafđir bara ekki hugmynd ađ hún vćri ađ fara í framleiđslu.

Ha,ha,ha góđur.

S. Lúther Gestsson, 30.10.2009 kl. 15:26

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 30.10.2009 kl. 15:48

3 Smámynd: Ómar Ingi

Höfundur Gervigrasalćknir?.

Ómar Ingi, 30.10.2009 kl. 19:27

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Lúther,  ég vissi ađ ţessi bók var ađ koma út.  Í sumar óskađi ritstjóri hennar eftir ađ fá ađ birta í bókinni örfáar sannar sögur af blogginu mínu.  Ég sagđi honum ađ til umrćđu hefđi komiđ hjá öđru bókaforlagi ađ gefa út einhverskonar "Best of" eđa réttara sagt "Skást of" (eđa á íslensku getum viđ kallađ ţađ "úrval" af bloggfćrslum mínum) en ég teldi ţađ ekki tímabćrt fyrr en eftir 2 - 3 ár.  Ţá vćri kannski búiđ ađ safnast í sarpinn eitthvađ bitastćđara til ađ mođa úr.

  Hann taldi mér trú um ađ ţađ myndi einungis styrkja ţá bók ađ búiđ vćri ađ hita upp međ smá sýnishorni í  Íslenskum gamansögum 3.  Ţar fyrir utan ţykir mér gaman ađ segja sögur og ennţá skemmtilegra ađ einhverjum ţyki gaman ađ lesa ţessar sögur.  Ţannig ađ ég gaf grćnt ljós.

  Hinsvegar veit ég ekkert hvort í  Íslenskum gamansögum 3  er ein saga frá mér eđa fleiri.  Ég hef ekki séđ ţessa bók.  Kom reyndar viđ í Pennanum í Hallarmúla til ađ vita hvort bókin vćri ţar.  Svo var ekki.  Kannski er ekki byrjađ ađ dreifa henni í búđir.  Ég reikna reyndar fastlega međ ađ fá sent eintak af henni.

  Annars fór ég inn á heimasíđuna  www.holabok.is  til ađ kanna međ geisladisk međ upplestri úr bók um Önnu frćnku á Hesteyri.  Sú bók kom út í fyrra og inniheldur fjölda frásagna sem hafa birst á blogginu mínu um ţá merku konu. 

Jens Guđ, 30.10.2009 kl. 21:20

5 Smámynd: Jens Guđ

  Til gamans má geta ađ ritstjóri  Íslenskar gamansögur 3  sendi fyrir mörgum árum frá sér bókina   Skólaskop.  Viđ ţekkjumst ekkert.  En samt er ljósmynd af mér framan á ţeirri bók.  Ţá var ég ađ kenna skrautskrift og ljósmyndara ţótti ég vera "kennaralegastur" af ţeim sem til greina komu.  Hehehe!  Mér ţótti og ţykir ţađ enn fyndiđ.  Veit reyndar ekkert hvađ ţađ er ađ vera "kennaralegur" ţó ég hafi kennt kannski 25.000 manns eđa svo á nćstum 30 árum. 

Jens Guđ, 30.10.2009 kl. 21:30

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 30.10.2009 kl. 21:31

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ómar Ingi,  ég á eftir ađ finna út hvernig ég er kynntur í bókinni.  Ţegar ég skráđi mig inn á bloggiđ á sínum tíma vissi ég ekki hvernig ég átti ađ kynna mig.  Ţó ég sé upptekinn af pönki vildi ég ekki kalla mig pönkara ţví ég var aldrei pönkari međ hanakamb eđa í leđurjakka.  Var meira eins og hippi í klćđaburđi eđa eitthvađ annađ.  Ţá í augnabliks fljótfćrni datt mér í hug ţessi kjánalegi titill,  gervigrasalćknir.  Hann er tvírćtt bull til samrćmis viđ bullbloggin mín.  Getur bćđi táknađ ađ ég sé platlćknir eđa stundi lćkningar međ gervigrasi.   

Jens Guđ, 30.10.2009 kl. 21:39

8 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Örugglega snilldarbók. Ţú ţarft ađ henda henni í mig um jólin...

Siggi Lee Lewis, 1.11.2009 kl. 15:10

9 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ég er viss um ađ í flestum jólapökkum sem ţú fćrđ í ár leynist ţessi bók.

Jens Guđ, 1.11.2009 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband