Bestu plötur aldarinnar

  Í nýjasta hefti breska músíkblađsins Uncut er birtur listi yfir bestu plötur síđustu 10 ára.  Listinn er unninn af blađamönnum Uncut og styđst viđ plötudóma blađsins.  Listinn kemur ekki beinlínis á óvart í stćrstu dráttum.  En vitaskuld er ţetta samkvćmisleikur sem bara gaman er ađ velta sér upp úr.  Efstu sćtin eru ţannig (útgáfuáriđ innan sviga):

1.   The White Stripes:  White Blood Cells (2001)

  Ţessi bandaríski dúett kom sterkur til leiks međ lagrćnni (melódískri) blöndu af kántrýi,  blús,  rokki og einfaldleika.  Hann á einnig plötur í 17. (Elephant 2003),  35. (Yankee Hotel Foxtrot 2002),  59.  (De Stijl 2000),  88. (Get Behind Me Satan 2000) og 109. sćti (Icky Thump 2007).

2.   Bob Dylan:  Love and Theft (2001)

  Gamli seigur hefur hvergi slakađ á (nema stundum).  Síđustu plötur hans hafa veriđ virkilega góđar.  Ţćr eru í 8. sćti (Modern Times 2006) og 58. (Together Through Life 2009)

3.   Wilco:  A Ghost is Born (2004)

  Bandarískt alt-kántrý í hćsta gćđaflokki.  Lćrisveinar The Byrds.  Wilco eiga líka plötu í 138. sćti (Sky Blue Sky 2007).

4.   Brian Wilson:  Smile (1967/2004)

5.   The Strokes:  Is This It (2001).  Ţessi leiđinlega hljómsveit á sömuleiđis plötu í 136. sćti (Room on Fire 2003). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Júlíusson

Ađ mínu mati er besta plata allra tíma plata ţeirra Pink Floyd manna, "Dark site of the moon"  Toppiđ ţetta!!!

Guđmundur Júlíusson, 7.11.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  ţú ert svo ungur ađ ţú ţekkir ekki stemmninguna ţegar Dark Side... kom út 1973.  Ţá var allt ađ gerast:  Trúbrot,  Óđmenn, Náttúra, Tilvera,  Led Zeppelin,  Deep Purple... Ţessi plata var beint innlegg í progiđ en samt öđruvísi.  Allt ţetta nýja "flipp" en samt einfaldleiki.  Engin hippagítarsóló, engar flóknar kaflskiptingar en samt stílbrot út og suđur.  Flott "grúv".  Flottar laglínur.  Fersk nálgun,  dýpt og einstaklega góđ framvinda laga sem tóku skemmtilega viđ hvert af öđru.

  Ég átti ţessa plötu á kassettu, einnig 8 rása bíltćki og ađ minnir einnig í quatraphonic vinyl. Eđa ađ minnsta kosti einhverjar PF plötur í quatraohonic.  Síđar kynntist ég nokkrum sem unnu međ Pink Floyd.  Međal annars Robert Wyatt og Anthony Moore.  En ţađ er önnur saga.   

Jens Guđ, 7.11.2009 kl. 01:28

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Ţó ađ White Blood Cells sé bara rétt eins og skán undir nögl á Whole lott a shakin going on, ţá eiga ţeir hrós skiliđ fyrir eitt besta lag síđustu 20 ára.

Siggi Lee Lewis, 7.11.2009 kl. 03:09

4 Smámynd: Hjalti Garđarsson

Ég hélt ađ Geirmundur myndi toppa ţetta!

Hjalti Garđarsson, 8.11.2009 kl. 21:13

5 Smámynd: Jens Guđ

  Siggi Lee,  ég veit ekki hvađ  White Blood Cells er.  Hinsvegar kannast ég viđ ađ John Lennon hélt ţví fram ađ  Whole Lotta Shaking Going On  vćri fullkomnasta lag rokksögunnar.

Jens Guđ, 8.11.2009 kl. 22:19

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hjalti,  ég er ekki alveg međ puttann á púlsinum.  Hefur Geirmundur sent frá sér plötu á ţessari öld?

Jens Guđ, 8.11.2009 kl. 22:21

7 Smámynd: SeeingRed

Ţó ađ ég viđurkenni og heyri hćfileika White Stripes, ţá hefur ţau alldrei kveikt í mér ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir og mér finnst lögin ţeirra ekki skemmtileg...sennilega ekki nógu ţung fyrir mig eđa eitthvađ...ekki er nú samt tóm ţyngsli sem ég hlusta á ţó. Wilco hafa alltaf snert í mér einhverja taug hinsvegar, sérstaklega ţegar tilraunamennskan er í fyrirrúmi hjá ţeim.

SeeingRed, 9.11.2009 kl. 21:47

8 Smámynd: Jens Guđ

  SeeingRed,  ég er eiginlega sammála ţér međ White Stripes og Wilco.  Ađ vísu kann ég vel viđ sum lög međ WS en er ekki nógu hrifinn til ađ kaupa plötur međ ţeim.  Hinsvegar átta ég mig á hvers vegna margir hrífast ađ ţeim.

  Wilco er í uppáhaldi.  Ég tel hana vera í hópi flottustu hljómsveita síđari ára.

Jens Guđ, 9.11.2009 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband