Jón Ísleifsson - snillingur úr Árneshreppi

  Fyrir nokkrum árum fékk ég far frá Vestfjörđum međ presti sem heitir Jón Ísleifsson og var međ prestkall í Árneshreppi.  Til eru margar skemmtilegar sögur af Jóni.  Ţađ var virkilega gaman ađ fá far međ honum til Reykjavíkur.  Ţađ var snemma morguns sem viđ lögđum af stađ.  Á miđri leiđ bađ ég Jón um ađ stoppa ţví ég ţurfti ađ pissa. 

  Ég var ekki fyrr kominn út úr bílnum en Jón spíttađi međ kraftmiklu spóli í burtu á bílnum en lagđi honum eftir um ţađ bil kílómeters akstur.  Ég pissađi og skokkađi síđan ađ bíl Jóns.  Lafmóđur og óvanur skokki spurđi ég ósáttur:  "Hvađ er í gangi?  Ţú lćtur mig hlaupa heilan kílómeter."

  Jón svarađi ofurrólega:  "Ég vildi ekki ađ ţú pissađir utan í bílinn minn."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2009 kl. 23:49

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 26.11.2009 kl. 00:15

3 Smámynd: Jens Guđ

  Axel,  Jón er sérstakur og frábćr út af fyrir sig.  Hann var síđar rekinn úr Árneshreppi og ţađ kostađi málaferli.

Jens Guđ, 26.11.2009 kl. 00:39

4 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 26.11.2009 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband