2.12.2009 | 21:37
Gefðu styttu í jólagjöf
Nú stendur yfir fjársöfnun fyrir styttu af tónlistarmanninum Rúnar Júlíussyni. Hver einstaklingur sem leggur fram 1000 krónur fær nafn sitt skráð í bók er liggja mun frammi hjá styttunni í Poppminjasafni. Hámark nafna í bókinni verður 3000 (lágmark 2200). Þetta er bráðupplagt tækifæri fyrir stórfjölskyldur að taka sig saman og fá nöfn sín skráð í bókina á einu bretti.
Þetta er ósköp einfalt. Þú leggur hvern 1000 kall inn á reikning 407784, höfuðbók 05 í banka 1109 (Sparisjóðurinn í Keflavík). Kennitalan er 180352-4309. Hér er um framlög einstaklinga að ræða. Fyrirtæki mega taka þátt en verða að greiða 50 þúsund kall fyrir sitt nafn.
Nánari upplýsingar gefur gott fólk í Áhugahópi um gjöf til minningar um Hr. Rokk - Rúnar Júlíusson. Sími þess er: 892 1240, 692 6790 og 869 7616.
Styttan er til sýnis í Ránni í Keflavík á meðan söfnun stendur yfir. Vonir standa til að söfnun ljúki um áramótin og styttan verði afhent Poppminjasafninu strax eftir áramót.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
Nýjustu athugasemdir
- Svangur frændi: Var ekki kellingarangin bara heppin, engu stolið og pörupilturi... Bjarni 14.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, ég kannast við þetta. jensgud 13.3.2025
- Svangur frændi: Tryggingastofnun gleypir t.d. hverja krónu jafnóðum og lífeyris... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Stefán, hvað gerði Tryggingastofnun af sér? jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Það eru nú til stærri og umfangsmeiri afætur en þessi gutti, t.... Stefán 12.3.2025
- Svangur frændi: Jóhann, óheppni eltir suma! jensgud 12.3.2025
- Svangur frændi: Já það er vandlifað í þessari veröld. Það er aldrei hægt að ga... johanneliasson 12.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Brynjar, þetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróðleikinn. jensgud 7.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Vissirðu að Pósturinn Páll syngur bakraddir á Hvíta albúmi Bítl... Brynjar Emil Friðriksson 6.3.2025
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt: Ingólfur, bestu þakkir fyrir þessa áhugaverðu samantekt. jensgud 5.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 7
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4129896
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1021
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ljóta klúðrið þessi stytta hehehe
Siggi Lee Lewis, 2.12.2009 kl. 21:57
Hvernig var með Helga Hós ..Var hann ekki í forgang ?
hilmar jónsson, 2.12.2009 kl. 22:12
Kannski ég styrki þetta og biðju um að afni Adolf Hitler komi fram.
Hannes, 3.12.2009 kl. 00:12
Siggi Lee, ef ég skil rétt varð einhver misskilningur með styttuna. Gott ef dæmið gekk ekki út á að Reykjanesbær myndi kaupa styttuna. En svo reyndist það bara ekki vera þannig. Svona stytta kostar um 3 milljónir, að ég held. Það er kannski eðlilegra að áhugasamur almenningur kosti verkið en sveitarfélag. Eða kannski ekki kannski. Jafnvel eðlilegra en kannski.
Jens Guð, 3.12.2009 kl. 22:15
Hilmar, ég veit ekki hvar málið er statt með minnisvarða um Helga Hós. Ég væri alveg til í að leggja aur í það - eins og styttu af Rúna Júl.
Jens Guð, 3.12.2009 kl. 22:16
Hannes, ég er ekki viss um að rétt sé að heiðra minningu Rúna Júl með nafni Hitlers. Rúni var lýðræðissinni, anti-rasisti og mannvinur.
Jens Guð, 3.12.2009 kl. 22:18
Jens það fer eftir því hvaða álit maður hefur á honum hvort þetta sé rétt til að heiðra minningu hans eða ekki. Ég er ekki nógu mikið skítseyði til að gera minningu hans þetta af virðingu við aðdáendur hans.
Hannes, 3.12.2009 kl. 23:36
Hannes, ég var svo heppinn að kynnast Rúna. Reyndar aldrei svo mikið að við yrðum eiginlegir kunningjar. En í þau fáu skipti sem við spjölluðum saman urðu samtölin löng. Við deildum saman aðdáun á Led Zeppelin, Jimi Hendrix og Bob Dylan. Og ekki síst Jimmy Cliff og Bob Marley. Ég tók eitt sinn viðtal við Rúna fyrir poppblaðið Sánd. Þegar ég var búinn að skrá viðtalið - sem hafði farið fram í gegnum síma - hittumst við fyrir tilviljun. Ég bað hann um að lesa viðtalið yfir áður en það færi í prentun. Rúni svaraði: "Nei, ég ætla ekki að ritskoða það. Ef ég sagði eitthvað klaufalegt í því þá bara stendur það óbreytt." Samt las hann viðtalið yfir og endurtók: "Ég endurskoða aldrei viðtöl við mig. Látum allt vaða sem ég sagði."
Þetta voru ólík viðbrögð við mörgum öðrum viðtölum sem ég hafði afgreitt við íslenska poppara. Þeir voru vanir að endurskrifa viðtölin meira og minna. Ég held að mér sé óhætt að segja að einungis Bubbi hafi verið jafn mikið sama um það sem eftir var honum haft í viðtölum af íslenskum poppurum.
Til gamans má geta að þegar ég tók þátt í að setja í gang Útvarp Rót var Rúnar fyrstur manna til að leggja okkur í púkk í plötusafn útvarpsstöðvarinnar. Og ólíkt öðrum plötuútgefendum gerði hann enga kröfu um umfjöllun eða spilun á þeim plötum sem hann færði okkur. Svo skemmtilega vildi til að ég kom á sínum tíma lagi með honum í spilun í breska útvarpinu, Come Into My Life, eftir vin okkar Jimmy Cliff (er ég að stafsetja þetta vitlaust?). Rúni var mjög þakklátur og sendi mér mörg eintök af þessari smáskífu. Síðar kom ég lögum með honum í spilun í svissneskri útvarpsstöð sem heitir felix. En ég man ekki í augnabliki slóðina á henni. Áður en Rúni féll frá kom til tals að hann kæmi fram á hljómleikum sem sú útvarpsstöð stóð fyrir.
Jens Guð, 4.12.2009 kl. 01:08
Runni Jul var frabær naungi eg tekti hann vel.Hann a alveg skilið að fa stittu af ser. BILLI START
Brynjar Klemensson (IP-tala skráð) 7.12.2009 kl. 15:52
Heill og sæll Billi Start. Takk fyrir innlitið. Við þurfum að fara að kíkja saman í bjór.
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 03:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.