8.12.2009 | 03:37
Ástæðan fyrir því að bjórinn virkar betur í Þýskalandi
Flestir sem hafa farið til Þýskalands og líta augum úrvalið af bjór í hillum verslana haga sér eins og krakki í dótabúð. Það er svo mikið af framandi og spennandi bjórflöskum og -dósum sem aldrei hafa sést á Íslandi og enginn heyrt minnst á. Menn hamstra þetta eins og enginn verði morgundagurinn.
Svo er byrjað að þamba heilsudrykkinn. Þá vill ósjaldan svífa á fólk mun brattar en venja er. Ég var að uppgötva ástæðuna. Hún er sú að margir þýskir bjórar eru miklu sterkari en þetta piss sem selt er í íslenskum vínbúðum. Bjórinn á myndinni hér fyrir ofan er til að mynda 32%. Einn slíkur jafngildir heilli kippu af venjulegum íslenskum jólabjór. Og í raun meir vegna þess að lifrin á erfiðar með að brjóta niður alkahól þegar hlutfall þess í drykk er þetta hátt. En góður er hann og hressandi.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
Nýjustu athugasemdir
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Stefán, Gyrðir kann að orða hlutina. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ritblý er þrátt fyrir heitið reyndar ekki gert úr frumefninu bl... bofs 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Það er nú einhver framsóknarfnykur af þessu sparnaðarráði, sama... Stefán 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Sigurður I B, frábært viðhorf hjá kellu! jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Jóhann, fiskur er orðinn svakalega dýr. Ekki síst blessuð ble... jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Þetta minnir mig á..... Kona var spurð um allar þessar bensínhæ... sigurdurig 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Ég er alveg hættur að borða bleikju, aðallega vegna verðsins. ... johanneliasson 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 197
- Sl. sólarhring: 470
- Sl. viku: 1223
- Frá upphafi: 4133888
Annað
- Innlit í dag: 164
- Innlit sl. viku: 1027
- Gestir í dag: 162
- IP-tölur í dag: 161
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hef alltaf lesið að magnið af inntöku alkóholsins er það sem að telur, ekki hvort það er mikið af léttu eða lítið af sterku. Einn meðal bjór reynir alveg jafn mikið á lifrina og eitt léttvínsglas eða eitt skot af sterku.
Gunnar (IP-tala skráð) 8.12.2009 kl. 08:22
Gunnar, ég hef ekki þekkingu á þessu. Þori þess vegna ekki að standa við þetta. Þó ég hafi það eftir miklum vínspesíalista. Kannski getur einhver læknismenntaður skorið úr um þetta.
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 09:43
Þetta fann ég á bloggsíðu merktri Hólasveinum:
Áfengistegund - Styrkur alkahóls (%)
Lifrin getur ekki brennt nema um 0,1 grammi af alkóhóli á hvert kíló líkamsþyngdar á klukkustund. Þannig getur einstaklingur sem vegur 70 kíló ekki brennt nema 7 grömmum af alkóhóli á klukkustund, sem jafngildir því magni alkóhóls sem er að finna í u.þ.b. 150 ml af bjór, 50 ml af léttu víni eða 20 ml af sterku víni. Ef meira alkóhól er drukkið en lifrin ræður við að brenna safnast það fyrir í líkamanum. Því hærri sem styrkur alkóhóls er í því áfengi sem drukkið er og því hraðar sem drukkið er, þeim mun hraðar eykst styrkur alkóhóls í blóðinu.
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 10:42
Hjúkket, ég sem var farin að halda að áfengisdrykkjan væri að fara úr böndunum hjá mér, ég hef nokkrum sinnum í sumar orðið allt of drukkin, abbast upp á fólk og orðið mér til skammar. Svo er þetta bara allt því að kenna að ég er 30 kílóum léttari í dag en undanfarin ár, og þoli þess vegna ekki eins mikið áfengi og ég hef drukkið í gegn um tíðina. Heilbrigði borgar sig ekki alltaf! Ég er eins og 16 ára unglingur sem þarf að læra að drekka upp á nýtt!
Hjóla-Hrönn, 8.12.2009 kl. 11:36
Hjóla-Hrönn, það er skýring á öllu. Hehehe!
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 12:59
það er ekki til bjór með meiri styrkleika en 13-14 % Jens. ef styrkleikinn er meiri þá er mjöðurinn nefndur eitthvað annað en bjór.....
Óskar Þorkelsson, 8.12.2009 kl. 15:55
Óskar, ég hef enga þekkingu á bjór. Finn lítinn bragðmun á milli tegunda og styrkleika. Tactical Nuclear Penguin drykkurinn er merktur, kynntur og seldur sem bjór. Hann er 32%.
Þýski drykkurinn Schorchbraer er einnig merktur sem bjór. Hann er 31%.
Þessir bjórar fara í gegnum 2ja - 3ja ára langt ferli þar sem þeir eru ýmist í hita eða frystir. Þetta hefur eitthvað að gera með að vatnið í bjórnum frýs fyrr en alkóhólið.
http://www.brewdog.com/product.php?id=46Jens Guð, 8.12.2009 kl. 20:31
Maður þarf að fá sér nokkra svona næst en ég er hræddur um að þessir sterku bjórar séu jafn rammir og þeir sterkustu hér á landi.
Hannes, 8.12.2009 kl. 22:04
Hannes, þeir eru víst hættulega bragðgóðir. Það eru sett einhver góð bragðefni í þá þannig að þeir eru bæði með góðu bjórbragði og einnig, ja, man ekki hvort það er líka einhvert ávaxta eða hunangsbragð af þeim.
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 22:12
Jens við skulum fá okkur svona bjór þegar þeir verða fluttir til landsins. Mér líst vel á þessa bjóra en er hræddur um að þeir verði rándýrir útaf álögum frá háttvirtu skítseiðum.
Hannes, 8.12.2009 kl. 22:15
Hannes, ég heiti á þig að þegar þessi bjór kemur í sölu á íslenskum pöbba skal ég bjóða þér í glas. Mér reiknast til að flaskan muni kosta rúmar 5000 krónur en skal standa við þetta áheit.
Jens Guð, 8.12.2009 kl. 23:38
Mér líst vel á það gamli.
Hannes, 8.12.2009 kl. 23:46
Bjór yfir 10% er alger viðbjóður og bragðast varla eins og bjór lengur. Fékk mér XX stark (minnir að hann hafi heitið það) í Svíþjóð einu sinni, ca. 12 % var hann held ég. Það var bara eins og einhver hefði blandað landa í bjórinn. Ódrekkandi. Bjór á ekki að vera meira en 8% að mínu mati.
Ari (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 01:05
Hannes, ég stend við þetta áheit.
Jens Guð, 9.12.2009 kl. 02:00
Ari, þumalputtaregla er að bjór sem er sterkari en 7% er bragðvondur. Spírabragð er ráðandi. Mér skilst þó að þessir ofursterku bjórar (31- 32%) séu ekki því marki brenndir.
Jens Guð, 9.12.2009 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.