Sigurvegarar ársins

  Fćreysku tónlistarverđlaunin Planet Awards eru hápunktur ársins í fćreysku tónlistarlífi.  Síđustu vikur fyrir afhendingu verđlaunanna snýst umrćđan í Fćreyjum meira og minna um verđlaunin.  Söluhćsta dagblađ Fjáreyja,  Sósialurin,  lagđi 16 síđna kálf undir verđlaunin um jólin.  Ţau voru síđan afhent viđ hátíđlega athöfn í fyrradag.

  Svo skemmtilega vill til ađ viđ Íslendingar könnumst viđ flesta sigurvegarana.  Eivör,  Brandur Enni og Guđriđ Hansdóttir hafa til ađ mynda öll spilađ á Íslandi.  Eivör og Brandur hafa meira ađ segja notiđ mikilla vinsćlda hérlendis og átt lög og plötur í efstu sćtum íslenskra vinsćldalista. 

  Ţannig er stađiđ ađ fćreysku tónlistarverđlaununum ađ sérstök dómnefnd (mig minnir 8 manna; ţar af 2 útlendingar.  Ţađ er hernađarleyndarmál hverjir sitja í dómnefndinni) tínir saman 30 - 40 nöfn í hvern flokk.  Međ útilokunarađferđ er nöfnum fćkkađ í 5.  Almenningur greiđir síđan atkvćđi međ sms úr farsímum.  

  

Söngkona ársins:  Eivör

Söngvari ársins:  Brandur Enni

Hljómsveit ársins:  Páll Finnur Páll

Lag ársins:  Under the Sun  međ The Dreams

  The Dreams byrjađi sem pönksveit og gerđi út á gömul fćreysk lög.  Svo sló ţessi hljómsveit í gegn í Danmörku er hún tók ţátt í ţarlendri hljómsveitakeppni.  Mig minnir ađ The Dreams hafi hafnađ í 2. sćti en náđi 1. sćti danska vinsćldalistans aftur og aftur međ sitthverju laginu.  Međ tímanum hefur hljómsveitin poppast verulega,  söng á tímabili texta á dönsku en er byrjuđ ađ syngja á ensku til ađ ná út fyrir danska og fćreyska markađinn.

Plata ársins:  The Sky is Opening međ Guđriđ Hansdóttir

Guđriđ á vinsćldum ađ fagna í Danmörku.  Ég man ekki betur en hún hafi tekiđ ţátt í einhverri ţarlendri söngvarakeppni og lent í 2.  sćti.  Eins og ađrir sigurvegarar í fćreysku tónlistarverđlaununum Planet Awards 2009 semur hún sína söngva sjálf.

  


mbl.is Söngkona ársins í Fćreyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Gód samantekt hjá thér, Gud.

Gjagg (IP-tala skráđ) 30.12.2009 kl. 13:32

2 identicon

Gaman ađ sjá hvađ ţú skrifar alltaf um fćreyska tónlist. Ég vinn hjá fćreyskum miđli (mess.fo) en er staddur á Íslandi yfir jólin. Á heimasíđu Mess er ađ finna myndir af ţessum atburđi nb :)

Kv.

Karl

Karl (IP-tala skráđ) 30.12.2009 kl. 15:46

3 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg, takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 30.12.2009 kl. 20:10

4 Smámynd: Jens Guđ

  Karl,  mér ţykir gaman ađ fylgjast međ fćreyskri músík.  Á sennilega 200 - 300 fćreyskar "flögur" og hef veriđ ađ sćkja ţessar helstu tónlistarhátíđir á borđ viđ G!Festival,  Asfalt,  Ólavsvökukonsertinn o.s.frv.  Mér ţykir ágćtt ađ leyfa Íslendingum ađ fylgjast pínulítiđ međ fćreysku tónlistarlífi í leiđinni.

Jens Guđ, 30.12.2009 kl. 20:17

5 identicon

Semur Labbi í Glóru međ Gudrid? Hann er amk skrifađur fyrir nokkrum lögum á disknum hennar...

Slómó (IP-tala skráđ) 1.3.2010 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband