Rokkarar láta gott af sér leiđa

  Sem kunnugt er varđ 17 ára gamall slagari,  Killing in the Name,  međ bandarísku ţungarokkshljómsveitinni Rage Against the Machine óvćnt jólalagiđ í Bretlandi í ár.  Yfir hálf milljón eintaka af laginu seldist síđustu vikuna fyrir jól,  meira en 50 ţúsund eintökum betur en lagiđ sem varđ í 2. sćti.  Sjá:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/994808/

  Liđsmenn Rage Against the Machine hafa sent frá sér yfirlýsingu ţess efnis ađ heildarinnkoma vegna sölunnar á laginu muni renna óskipt til neyđarskýla fyrir útigangsmenn í Bretlandi.

Rage Against The Machine wallpaper


mbl.is Bono og félagar búskuđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Band Name Origins Hérna fynnurđu allt um hvađ nöfnin ţíđa.

viđar (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 00:37

2 Smámynd: Jens Guđ

  Viđar,  kćrar ţakkir fyrir ţennan fróđleik.  Sérlega vegna ţess ađ í fyrra ţrćtti Ari vinur minn viđ mig um ađ XTC vćri skammstöfun á alsćlu.  Ég bar fyrir mig ađ vinur minn,  Peter Blegvad,  hefđi sagt mér ađ nafniđ XTC vćri orđaleikur međ alsćluna.

Jens Guđ, 1.1.2010 kl. 00:56

3 Smámynd: Jens Guđ

  Til gamans má geta ađ ágreiningur hefur orđiđ um hvernig ţýđa á nafn Rage Against the Machine.  "Í kapphlaupi viđ maskínuna"?  "Reiđi gagnvart maskínunni"? ...?  Uppreins gegn maskínunni?

Jens Guđ, 1.1.2010 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.