Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvađ nú? Kosningar?

  Ţađ er saga til nćsta bćjar ađ barnaníđingar og stuđningsmenn ţeirra felli ríkisstjórn.  Eđlilega gekk framvinda mála fram af Bjartri framtíđ.  Eins og flestum öđrum en Sjálfstćđisflokknum.  Reyndar hefur margoft gerst í útlöndum ađ komist hefur upp ađ ćđstu stjórnmálamenn og ţeirra nánustu slái skjaldborg um barnaníđinga.

  Líklegt er ađ ţetta kalli á nýjar kosningar.  Hvađ ţá?  Nćsta víst er ađ Flokkur fólksins fljúgi inn á ţing.  Jafnvel viđ ţriđja mann.  Spurning hvort ađ nýir flokkar bćtist í hópinn.  Einn heitir Frelsisflokkurinn eđa eitthvađ svoleiđis.  Dettur Viđreisn út af ţingi?  Mun Framfarafylking Sigmundar Davíđs bjóđa fram?  Segir Bjarni Ben af sér formennsku í Sjálfstćđisflokknum?    

hjalti og félagar


mbl.is „Ekki lengra gengiđ ađ sinni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fćreyingar stórgrćđa á vopnasölubanni Íslendinga til Rússa

  Ţađ tók Íslendinga heilt ár ađ ögra og mana Rússa til ađ sýna viđbrögđ viđ vopnasölubanni sem Gunnar Bragi Sveinsson, ţáverandi utanríkisráđherra,  setti á Rússa.  Seinbúin viđbrögđ Rússa fólust í ţví ađ hćtta innflutningi á íslenskum vörum.  Fram til ţess voru Rússar í hópi stćrstu kaupenda á íslenskum sjávarafurđum og lambakjöti.

  Um leiđ og Rússar hćttu ađ kaupa makríl af Íslendingum hćkkađi verđ á fćreyskum makríl um 20%.  Allar götur síđar hafa Fćreyingar malađ gull á mjög bratt vaxandi sölu á sjávarafurđum til Rússa.

  Í ár borga Rússar Fćreyingum 37,4 milljarđa ísl. kr. í beinhörđum gjaldeyri.  Ţetta er 11,3 milljarđa aukning frá síđasta ári.  Munar heldur betur um ţennan gjaldeyri fyrir 50 ţúsund manna samfélag.

  Kaup Rússa nema 27% af útflutningi Fćreyinga.  Ţeir eru lang stćrsti viđskiptavinurinn.  Í humátt á eftir eru Bretar og Kanar.  Ţeir kaupa hvorir fyrir tćpa 15 milljarđa.  Ţar á eftir koma Danir, Ţjóđverjar og Kínverjar. 

  Salan til Rússa er á laxi, makríl og síld.  Hinar ţjóđirnar kaupa fyrst og fremst lax.  Nema Bretar.  Ţeir kaupa nánast einungis ţorsk og ýsu.  

makríllmakríll grillađurmakríll pönnusteiktur


Allir verđa ađ hjálpast ađ

  Lambakjötiđ hrannast upp óselt.  Ţökk sé međal annars vopnasölubanni sem Gunnar Bragi Sveinsson,  ţáverandi utanríkisráđherra,  setti á Rússa.  Út af fyrir sig var gott ađ draga úr vopnasölu.  Brögđ eru ađ ţví ađ vopn séu notuđ til illra verka.  Rússar eru seinţreyttir til reiđi.  Gunnar Bragi ţurfti ađ ögra ţeim ítrekađ međ digurbarkalegum yfirlýsingum á alţjóđavettvangi til ađ knýja fram viđbrögđ.  Seint og síđarmeira tókst ţađ.  Rússar hćttu ađ kaupa íslenskt lambakjöt og makríl.  

  Íslendingar verđa sjálfir ađ hlaupa í skarđiđ sem Rússar skilja eftir.  Hrun blasir viđ sauđfjárbćndum.  Ţetta eru hamfarir.  Allir verđa ađ hjálpast ađ.  Öflugt átak ţarf til ađ auka tímabandiđ lambakjötsneyslu á međan markađurinn leitar jafnvćgis. 

  Góđu fréttirnar koma úr Garđahreppi.  Í sumarbyrjun var opnađ ţar Kaupfélag.  Ţađ selur lambahakk.  Slíkt hafđi ekki sést í íslenskum matvöruverslunum til áratuga - ţrátt fyrir mikla eftirspurn.  Kaupfélag Garđahrepps hefur jafnframt sannađ ađ hćgt er ađ verka lambaskrokk ţannig ađ kótelettur séu beinlausar.  

  Nýveriđ hóf Bónus ađ selja í lítersfötu fulleldađa kjötsúpu.  Ţađ er til fyrirmyndar.  Almenningur veit ekki af ţessu.  Ef hann fćr vitneskju um ţetta er líklegt ađ kjötsúpan verđi einnig seld í 3ja lítra fötu.

  Einhver er byrjađur ađ kynna til sögunnar lambabeikon.  Man ekki hver. 

  Ţetta dugir ekki til ađ vinda afgerandi ofan af kjötfjallinu.  Almenningur verđur ađ leggjast á árar;  leggja hausinn í bleyti og koma međ hugmyndir og ábendingar um hvađ megi betur fara til ađ efla lambakjötsneyslu.  

  Hér eru punktar í púkkiđ:

  -  Frosiđ lambakjöt í kćliklefum matvöruverslana er óađlađandi; grátt og guggiđ.  Lystugra vćri ađ umbúđirnar sýndu ljósmynd af fulleldađri máltíđ:  Steiktu eđa grilluđu kjöti ásamt girnilegu međlćti.

  - Hafa einfaldar og spennandi uppskriftir á öllum pakkningum á frosnu lambakjöti.  Skipta ţeim út fyrir nýjar međ reglulegu millibili.  

  -  Margir búa einir.  Heilt lćri eđa heill lambahryggur er of stór skammtur fyrir ţá.  Minni einingar ţurfa einnig ađ vera í bođi.  Kannski eins og ţriđjungur af hrygg eđa kvart lćri.

  -  Ţađ ţarf stöđugt ađ glenna lambakjöt framan í neytendur.  Til ađ mynda međ ţví ađ vera međ smakk í öllum helstu stórmörkuđum daginn út og inn.  Smakk er einhver virkasta söluađferđ sem til er.  Mun betri leiđ til ađ minnka kjötfjalliđ en urđa kjötiđ.  

  -  Margir kvarta undan og undrast ađ kubbasteik hafi hvergi sést til áratuga - ţrátt fyrir mikla eftirspurn.

  -  Lambagúllas hefur ekki fengist í árarađir - ţrátt fyrir mikla eftirspurn.

  -  Ţađ ţarf ađ fá lambakjötiđ vottađ sem ţjóđarrétt Íslendinga.  Hampa ţví framan í milljónir erlendra ferđamanna.  Bjóđa hvarvetna upp á lamborgara (lambaborgara).  Engin vegasjoppa má vera svo aum ađ hún bjóđi ekki upp á lamborgara.

  -  Vöntun er á úrvali lambakjötsáleggs.  Hangikjöt og rúllupylsa eru ekki nóg.  Ţađ ţarf kjötsneiđar sem keppa viđ roastbeaf og skinku.  

  -  Sumir vinsćlustu veitingastađir landsins selja enga lambakjötsrétti.  Munar ţar mestu um Ikea.  Ţessu ţarf ađ kippa í liđ. 

  -  Liđur í ađlögunarferli innflytjenda ćtti ađ vera námskeiđ í fjölbreyttri matreiđslu á lambakjöti.  Námskeiđiđ getur stađiđ öllum opiđ fyrir vćgt hráefnisgjald.

  -  Fjölga ţarf fullelduđum lambakjötsréttum án međlćtis.  Helst einhverjum sem ţarf ekki ađ hita.  Til ađ mynda gćtu lambanaggar veriđ ágćtt snakk (međ pítusósu).    

lambasneiđar

lambakjöt   


mbl.is Taka allt kjötiđ heim og selja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattabreyting hefur ţveröfug áhrif

  Fyrir tveimur árum var virđisaukaskattur á bćkur hćkkađur;  úr snautlegum 7% upp í virđuleg 11%.  Bók sem áđur kostađi 4999 kr. kostar nú 5199 kr.  Skattahćkkunin var liđur í átaki til ađ efla bóklestur.  Ekki síst bóklestur ungs fólks.  Ţetta átti ađ vera kröftug vítamínssprauta inn í íslenskar bókmenntir.  Bóksala myndi glćđast sem aldrei fyrr.  

  Taliđ var fullvíst ađ fólki ţćtti óţćgilegt ađ borga rćfilslegt verđ fyrir veglega bók.  Fólk hafi metnađ til ađ greiđa međ reisn ríflega fyrir hana.  Einkum vegna ţess ađ bókin hefur veriđ ein vinsćlasta gjafavara á Íslandi til áratuga.  Gefandi vill láta spyrjast út ađ hann borgi smáaura fyrir bókagjöf.  

  Einhver skekkja er í dćminu.  Í fyrra hrundi bóksala um 11%.  Í ár er samdrátturinn ađ nálgast 8%.  Áköfustu talsmenn skattahćkkunarinnar kenna komu Costco um.  Ţeim er bent á ađ einungis röskir 2 mánuđir séu síđan ţađ ágćta kaupfélag var opnađ í Garđahreppi.  Ţví er svarađ međ ţjósti ađ vćntanleg koma Costco hafi fariđ ađ spyrjast út í fyrra.  Einmitt um svipađ leyti og bóksalan tók ţessa rokna dýfu sem hvergi sér fyrir enda á.  Ađ minnsta kosti ekki á međan Costco varir.

  Er ţetta ekki svipađur samdráttur og hjá íslenskum tómatrćktendum, jarđaberjasölum og klósettpappírsframleiđendum? spyrja ţeir drjúgir og bćta viđ:  Ţetta er allt á sömu bókina lćrt.  Helst allt í hendur.

  Ég ţekki manneskju sem var vön ađ kaupa árlega um 10 bćkur til jólagjafa.  Ađrar 10 til afmćlisgjafa.  Líka 5 handa sjálfri sér.  Pakkinn kostađi um 125 ţúsund kall.  Eftir skattahćkkunina kostar sami pakki 130 ţúsund.  Eldri borgara munar um 5000 kr.  Ríkissjóđi munar einnig um skattpeninginn sem hann tapar á lestrarátakinu.  Samdrátturinn er mun meiri en skattahćkkunin.  Tap ríkissjóđs á ţví er nćstum fimmfalt.  Í stađ ţess ađ skila stórauknum tekjum - eins og ćtlađ var, vel ađ merkja.

  Ráđamenn - gapandi af undrun - hafa tilkynnt ađ sett verđi saman (hálauna elítu)nefnd.  Hennar hlutverk verđur ađ komast ađ ţví hvers vegna lestrarátakiđ mistókst svona hrapalega.  Ţađ ţarf marga fundi, mikiđ kaffi og gott međlćti til ađ finna orsökina.   

         


mbl.is Algert hrun í bóksölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglan ringluđ

  Í Fćreyjum lćsa fćstir húsum sínum.  Skiptir ekki máli hvort ađ íbúar eru heima eđa ađ heiman.  Jafnvel ekki ţó ađ ţeir séu langdvölum erlendis.  Til dćmis í sumarfríi á Spáni eđa í Portúgal.  

  Engar dyrabjöllur eđa hurđabankara er ađ finna viđ útidyr í Fćreyjum.  Gestir ganga óhikađ inn í hús án ţess ađ banka.  Ţeir leita uppi heimafólk.  Ef enginn er heima ţykir sjálfsagt ađ gestur kominn langt ađ kíki í ísskápinn og fái sér hressingu.  Ţađ á ekki viđ um nćstu nágranna.  

  Fyrst ţegar viđ Íslendingar látum reyna á ţetta í Fćreyjum ţá finnst okkur ţađ óţćgilega ruddalegt.  Svo venst ţađ ljómandi fljótt og vel.

  Eitt sinn hitti ég úti í Fćreyjum íslenskan myndlistamann.  Ţetta var hans fyrsta ferđ til eyjanna.  Ég vildi sýna honum flotta fćreyska myndlistasýningu.  Ţetta var um helgi og utan opnunartíma sýningarinnar.  Ekkert mál.  Ég fór međ kauđa heim til mannsins sem rak galleríiđ.  Gekk ađ venju inn án ţess ađ banka.  Landa mínum var brugđiđ og neitađi ađ vađa óbođinn inn í hús.  Ég fann húsráđanda uppi á efri hćđ.  Sagđi honum frá gestinum sem stóđ úti fyrir.  Hann spurđi:  "Og hvađ?  Á ég ađ rölta niđur og leiđa hann hingađ upp?"  

  Hann hló góđlátlega,  hristi hausinn og bćtti viđ:  "Ţessir Íslendingar og ţeirra siđir.  Ţeir kunna ađ gera einföldustu hluti flókna!"  Svo rölti hann eftir gestinum og ţóttist verđa lafmóđur eftir röltiđ.  

  Víkur ţá sögunni til fćreysku lögreglunnar í gćr.  Venjulega hefur löggan ekkert ađ gera.  Ađ ţessu sinni var hún kölluđ út ađ morgni.  Allt var í rugli í heimahúsi.  Húsráđendur voru ađ heiman.  Um nóttina mćtti hópur fólks heim til ţeirra.  Ţađ var vinafólk sem kippti sér ekkert upp viđ fjarveru húsráđenda.  Fékk sér bara bjór og beiđ eftir ađ ţeir skiluđu sér heim.

  Undir morgun mćtti annar hópur fólks.  Ţá var fariđ ađ ganga á bjórinn.  Hópunum varđ sundurorđa.  Nágrannar hringdu á lögregluna og tilkynnti ađ fólk vćri fariđ ađ hćkka róminn í íbúđinni.  Lögreglan mćtti á svćđiđ.  Var svo sem ekkert ađ flýta sér.  Hávćr orđrćđa ađ morgni kallar ekki á bráđaviđbrögđ.  

  Er löggan mćtti á svćđiđ var síđar komni hópurinn horfinn á braut.  Lögreglan rannsakar máliđ.  Enn sem komiđ er hefur hún ekki komist ađ ţví um hvađ ţađ snýst.  Engin lög hafa veriđ brotin.  Enginn hefur kćrt neinn.  Enginn kann skýringu á ţví hvers vegna hópunum varđ sundurorđa.  Síst af öllu gestirnir sjálfir.  Eins og stađan er ţá er lögreglan ađ reyna ađ átta sig á ţví hvađ var í gangi svo hćgt verđi ađ ljúka ţessu dularfulla máli.  Helst dettur henni í hug ađ ágreiningur hafi risiđ um bjór eđa pening.  

fćreyskur löggubíllfćreyingar 

      


Sea Shepherd-liđar gripnir í Fćreyjum

  Fćreyska lögreglan brá viđ skjótt er á vegi hennar urđu Sea Shepherd-liđar.  Ţađ gerđist ţannig ađ aftan á stórum jeppabíl sást í límmiđa međ merki bandarísku hryđjuverkasamtakanna.  Lögreglan skellti blikkljósum og sírenu á bílinn og bjóst til ađ handtaka liđiđ.  Í bílnum reyndust vera öldruđ hjón.  Reyndar var ekki sannreynt ađ ţau vćru hjón.  Enda aukaatriđi.  Ţeim var nokkuđ brugđiđ.

  Lögreglan upplýsti gamla fólkiđ um nýleg og ströng fćreysk lög.  Ţau voru sett til ađ ţrengja ađ möguleikum hryđjuverkasamtakanna á ađ hafa sig í frammi í Fćreyjum.  Ţar á međal er ákvćđi um ađ til ađ vera međ einhverja starfsemi í Fćreyjum ţurfi ađ framvísa fćreysku atvinnuleyfi.  Ţetta nćr yfir mótmćlastöđur,  blađamannafundi,  afskipti af hvalveiđum og allskonar.

  Jafnframt hefur lögreglan heimild til ađ neita um heimsókn til Fćreyja öllum sem hafa brotiđ af sér í Fćreyjum.  Hvergi í heiminum hafa hryđjuverkasamtökin veriđ tćkluđ jafn röggsamlega og í Fćreyjum.  

  Gamla fólkiđ svarađi ţví til ađ ţađ vćri algjörlega óvirkir félagar í SS.  Ţađ kćmi ekki til greina af ţess hálfu ađ skipta sér af neinu í Fćreyjum.  Ferđinni vćri heitiđ til Íslands.  Ţađ vćri einungis í smá útsýnisrúnti um Fćreyjarnar á međan beđiđ vćri eftir ţví ađ Norrćna héldi til Íslands.

ss jeppinn    


Snillingarnir toppa hvern annan

  Stundum er sagt um suma ráđamenn ađ ţeir sitji í fílabeinsturni.  Ţá er átt viđ ađ ţeir séu úr tengslum viđ almúgann.  Ţeir lifi í sýndarveruleika.  Ţeir rađa í kringum sig já-mönnum.  Loka eyrunum fyrir gagnrýnum röddum.

  Á tíunda áratugnum hratt ţáverandi heilbrigđisráđherra úr vör verkefninu "Ísland án eiturlyfja 2002".  Ég man ekki hver ţađ var en einhver Framsóknarmađur.  Peningum var sturtađ í verkefniđ og gćđingum rađađ á jötuna;  ótal nefndir og ráđ međ tilheyrandi fundarhöldum og veisluföngum.   

  Um síđustu aldamót vakti dómsráđherra,  Sólveig Pétursdóttir, athygli fyrir ađ deila ekki salerni međ öđrum starfsmönnum ráđuneytisins.  Ţess í stađ lét hann innrétta splunkunýtt einkaklósett sem kostađi milljónir króna.  Gékk undir gćlunafninu gullklósettiđ.  Enda var ekki vitađ um jafn dýrt og glćsilegt klósett hérlendis.    

  Ráđherrans er ekki síđur minnst fyrir skelegg viđbrögđ viđ kröfu um fjölgun lögregluţjóna.  Hann lét fjöldaframleiđa pappalöggur!  Ţeim var plantađ á ljósastaura viđ Reykjanesbraut.  Pappalöggurnar útrýmdu ekki hrađakstri og öđrum afbrotum á Suđ-Vestur horni landsins.  Fjarri ţví.  Ţess í stađ var pappalöggunum stoliđ og vöktu kátínu í partýum út um allt.

  Nokkru síđar fóru utanríkisráđherrann Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og forsćtisráđherrann Geir Haaarde á flug viđ ađ koma Íslandi í Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna.  Tilgangurinn var enginn nema ađ spila sig stóra/n í útlöndum.  Allir međ lágmarksţekkingu á heimsmálum vissu ađ ţetta var meira en út í hött; meira en óraunhćft.  Dćmigert heilkenni íbúa fílabeinsturnsins.  

  Ţetta var brandari.  Dýr brandari.  Yfir 1000 milljónum króna var sturtađ út um gluggann.  Ísland átti aldrei raunhćfa möguleika á inngöngu í Öryggisráđiđ.  Ţví síđur erindi.

  Nú reynir fjármálaráđherrann,  Benedikt, ađ toppa Sólveigu Pétursdóttur,  Ingibjörgu Sólrúnu og Geir Haaarde.  Hann bođar upprćtingu svartrar atvinnustarfsemi međ ţví ađ taka 10.000 kallinn og 5000 kallinn úr umferđ.  Ţjóđinni og 2,5 milljónum túrista árlega verđi skylt ađ borga fjölskyldufyrirtćkjum Engeyinga,  Borgun og Valitor, "kommisjón" af öllum viđskiptum.  

  Rökin eru snilld:  Ţeir sem stunda svarta atvinnustarfsemi eru svo vitlausir ađ ef ţeir geta ekki borgađ međ 5000 kalli ţá fatta ţeir ekki ađ ţađ er hćgt ađ borga međ 5 ţúsund köllum.       

gullklósettiđ

   


mbl.is 10.000 króna seđillinn úr umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nafn óskast

  Algengt er ađ verđandi foreldrar finni nafn á barn sitt löngu áđur en ţađ fćđist.  Ţó hendir einstaka sinnum ađ ekkert heppilegt nafn finnist.  Barniđ getur veriđ orđiđ töluvert stálpađ áđur en ţví er fundiđ nafn.  Núna hefur móđir í Fćreyjum auglýst eftir ađstođ viđ ađ finna nafn á son sinn.  Skilyrđin eru ţessi:

  - Verđur ađ vera drengjanafn

  - Verđur ađ hljóma eins á fćreysku og dönsku

  - Má ekki vera á lista yfir 50 algengustu drengjanöfn í Fćreyjum eđa Danmörku

  - Stafafjöldi skal vera 3 - 6

  - Verđur ađ hljóma vel viđ nafniđ Arek án ţess ađ byrja á A (Arek er nafn eldri bróđur hans)

  Ef ţiđ hafiđ góđa uppástungu skal koma henni á framfćri í skilabođakerfinu HÉR

   


Íslendingar fćra Fćreyingum listaverk ađ gjöf

  Í vikunni var listaverkiđ "Tveir vitar" afhjúpađ viđ hátíđlega athöfn í höfuđborg Fćreyja,  Ţórshöfn.  Annika Olsen, borgarstjóri, og Högni Hoydal, ţingmađur á fćreyska lögţinginu og danska ţinginu, fluttu ávörp og Hafnar-lúđrasveitin lék viđ hvurn sinn fingur.  

  "Tveir vitar" er gjöf Vestfirđinga til Fćreyinga;  ţakklćtisvottur fyrir höfđinglegar peningagjafir fćreyskra systra okkar og brćđra til endurreisnar Flateyrar og Súđavíkur í kjölfar mannskćđra snjóflóđa 1995.

  Bćjarstjóri Ísafjarđar,  Gísli Halldór Halldórsson, afhenti listaverkiđ formlega.

  Ţađ er virkilega fagurt og glćsilegt, samsett úr blágrýti og stáli.  Höfundurinn er myndlistamađurinn Jón Sigurpálsson.  Hann er einnig kunnur sem bassaleikari djasshljómsveitarinnar Diabolus in Musica.

  Á klöppuđum uppreistum steini fyrir framan "Tvo vita" stendur:

TVEIR VITAR

"Ţökk sé fćreysku ţjóđinni fyrir samhug og vinarţel í kjölfar snjóflóđanna í Súđavík og á Flareyri 1995.  Frá vinum ykkar á Vestfjörđum." 

  Fćreyingum ţykir afskaplega vćnt um ţessa táknrćnu ţakkargjöf.  

Tveir vitar 


N-Kórea smíđar herflugvél úr spýtum

  Norđur-Kórea er um flest vanţróađ ríki.  Ţar er ţó öflugur her.  Hann er í stöđugri framţróun á tćknisviđi.  En fer fetiđ.  Til áratuga hefur fjórđungur allra eldflaugaskota mistekist.  Eldflaugin lyppast niđur á fyrst metrunum.  

  Sá sem ber höfuđábyrgđ á eldflaugasmíđinni hverju sinni lćrir aldrei neitt af mistökunum.  Hann hverfur.   

  Metnađur ráđamanna í N-Kóreu á hernađarsviđi er mikill.  Mönnum dettur margt sniđugt í hug.  Nýjasta uppátćkiđ er ađ smíđa herflugvélar úr timbri.  Ţćr sjást ekki á radar.  Ţar međ getur n-kóreski herinn flogiđ ađ vild um svćđi óvina án ţess ađ nokkur fatti ţađ.  

  Ađferđin er einföld en seinvirk og kallar á mikla vandvirkni.  Hún felst í ţví ađ flugvélum sem heita Antonov An-2 er umbreytt.  Hćgt og bítandi er hverjum einum og einasta málmhluta skipt út fyrir nákvćmlega eins hluti úr timbri.

 

 kimmi


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband