Fćrsluflokkur: Menning og listir

Bestu vísnasöngvarnir

  Singersroom er bandarískt málgagn R&B og sálartónlistar (soul).  Ţar á bć er ţó líka fjallađ um ađra tónlistarstíla.  Til ađ mynda birtist ţar á dögunum áhugaverđur listi yfir bestu vísnasöngva sögunnar (folk songs).  Listinn ber ţess merki ađ vera tekinn saman af Bandaríkjamönnum.  Ţó slćđast ţarna međ lög međ sćnsk-enska Cat Stevens og enska Nick Drake. 

  Hvađ svo sem segja má um listann ţá eiga öll lögin heima á honum.

 

1.  This Land Is Your Land - Woody Guthrie

2.  Irene - Leadbelly (líka ţekkt sem Goodnight Irene)

3.  Little Boxes - Melvina Reynolds (Ţekkt hérlendis sem Litlir kasssar í flutningi Ţokkabótar)

4.  If I Were A Carpinter - Tim Hardin

5.  500 Miles - Hedy West

6.  The Big Rock Candy Mountain - Harry McClintock

7.  Blues Run The Game - Jackson C, Frank

8.  Wild World - Cat Stevens

9.  If I Had A Hammer (Hammer Song) - Pete Seeger

10. Freight Train - Elizabeth Cotten

11. The Times They Are A-Changin´ - Bob Dylan

12. Blue Moon Of Kentucky - Bill Monroe

13. Candy Man - Mississippy John Hurt

14. Deep River Blues - Doc Watson

15. Pink Moon - Nick Drake


Galdrar Bítlanna

 

  Breska hljómsveitin Bítlarnir (The Beatles) átti skamman feril á sjöunda áratugnum.  Plötuferill hennar spannađi sex ár.  Á ţeim tíma sló hún hvert metiđ á fćtur öđru.  Svo rćkilega ađ um tíma átti hún samtímis sex vinsćlustu lög á bandaríska vinsćldalistanum.

  Hljómsveitin hafđi á ađ skipa tveimur bestu lagah0fundum sögunnar.  Áđur en yfir lauk var sá ţriđji kominn í hópinn.  Allir ágćtir textahöfundar.  Ţar af einn sá allra besti,  John Lennon.  Ţarna voru líka saman komnir tveir af bestu rokksöngvurum sögunnar.

  Bítlarnir voru leikmenn;  sjálflćrđir amatörar.  Ţeir kunnu ekki tónfrćđi né nótnalestur.  Samt stóđust ţeir samanburđ viđ hvađa hljómsveitir sem var. Eđa réttara sagt:  skákuđu öllum hljómsveitum.

  Ţó ađ enginn Bítill hafi lćrt á hljóđfćri ţá léku ţau í höndum ţeirra.  Allir spiluđu ţeir á gítar,  hljómborđ,  trommur og allskonar.  Einn spilađi listavel á munnhörpu.  Annar á indverskan sítar.  Ţannig mćtti áfram telja.  

  Upptökustjóri Bítlanna,  George Martin,  var sprenglćrđur í klassískri tónlist.  Af og til benti hann Bítlunum á ađ eitthvađ sem ţeir voru ađ gera stangađist á viđ tónfrćđina.  Jafnóđum varđ hann ađ bakka ţví ţađ sem Bítlarnir gerđu "rangt" hljómađi betur.  

  Einn af mörgum kostum Bítlanna var ađ ţeir ţekktu hvern annan svo vel ađ ţeir gátu gengiđ í hlutverk hvers annars.  Til ađ mynda ţegar John Lennon spilađi gítarsóló í laginu "Get Back" ţá fór hann í hlutverkaleik.  Ţóttist vera George Harrison.  Síđar sagđi George ađ hann hefđi spilađ sólóiđ alveg eins og John.  

  Hér fyrir ofan er síđasta lag sem Bítlarnir spiluđu saman,  "The End" á plötunni Abbey Road.  Í lokakafla lagsins taka John,  Paul og George gítarsóló.  Ţetta er óćfđur spuni.  Eitt rennsli og dćmiđ steinlá.  

  Fyrir neđan eru gítarsólóin ađgreind:  Paul til vinstri,  George til Hćgri,  John fyrir neđan. 


Íslendingar verđlaunađir í Ameríku

  Woody Guthrie (1912-1967) er stundum kallađur fađir bandarísku ţjóđlagatónlistarinnar (folk music).  Hann var trúbador,  flakkari, söngvari og söngvaskáld.  Hans hljóđfćri voru kassagítar og munnharpa.  Eftir hann liggja mörg hundruđ söngvar.  Mörg lög er gleymd.  Ađeins niđurskrifađir textar standa eftir.      

  Fjöldi rokkstjarna skilgreinir sig sem lćrisveina Woodys og hafa hljóđritađ lög hans.  Allt frá Bob Dylan og Bruce Springsteen til U2 og Wilco.  Hann söng um lítilmagnann og baráttu gegn fasisma.  Í seinni heimsstyrjöldinni barđist hann međ bandaríska hernum gegn Hitler,  Mussolini og ţeirra kónum.  Um ţađ orti hann ófáa söngva.  Á gítarinn var letrađ stórum stöfum "Ţetta tól drepur fasista".

  Í Oklahoma er myndarlegt Woody Guthrie safn.  Árlega heiđrar ţađ - verđlaunar - einhverja sem starfa í anda Woodys.  Á dögunum var Íslendingum og stöllum ţeirra í kvennapönksveitinni Pussy Riot afhentur verđlaunagripurinn 2023 sem er smćkkuđ eftirgerđ af gítar Woodys á stalli.  Pussy Riot einbeitir sér ađ afhjúpun á fasistatilburđum Putins.  Fyrir ţađ hafa stelpurnar veriđ fangelsađar í Rússlandi og sćtt harđneskjulegri ţrćlkun.

pussy-riot-woody-guthrie-award


Naflaskraut

  Viđ höfum heyrt út undan okkur ađ töluvert sé um ađ ungar konur fái sér naflaskraut.  Ţetta er svo gott sem tískufyrirbćri.  Jafnan eru ţađ nettir "eyrnalokkar" sem fá ađ prýđa naflann.  Ţeir passa samt ekki öllum.  Ţá er ţetta ráđiđ.

naflaskraut


Dvergur étinn í ógáti

  Ţetta gerđist í Norđur-Taílandi.  Dvergur var međ skemmtiatriđi í sirkuss.  Hann sýndi magnađar listir sínar á trampólíni.  Eitt sinn lenti hann skakkt á trampólíninu úr mikilli hćđ.  Hann ţeyttist langt út í vatn.  Nćsta atriđi á dagskrá var ađ flóđhestur í vatninu átti ađ kokgleypa melónu sem var kastađ til hans úr töluverđri fjarlćgđ.  Viđ skvampiđ frá dvergnum ruglađist flóđhesturinn í ríminu.  Hann gleypti dverginn undir dynjandi lófaklappi 2000 áhorfenda.  Ţeir héldu ađ ţetta vćri hápunktur skemmtunarinnar. 

flóđhestur      


Varasamt ađ lesa fyrir háttinn

  Fátt gleđur meira en góđ bók.  Margur bókaormurinn laumast til ađ taka bók međ sér inn í svefnherbergi á kvöldin.  Ţar skríđur hann undir sćng og les sér sitthvađ til gamans og til gagns.  Ţetta hefur löngum veriđ ađferđ til ađ vinda ofan af erli dagsins í lok dags.  Svífa síđan á bleiku skýi inn í draumaheim. 

  Ţetta getur veriđ varasamt á tćkniöld.  Bćkur eru óđum ađ fćrast af pappír yfir í rafrćnt form.  Vandamáliđ er ađ á skjánum glampar blátt ljós svo lítiđ ber á.  Ţađ ruglar líkamsklukkuna.  Ţetta hefur veriđ rannsakađ.  Sá sem les af skjá er lengur ađ falla í svefn en ţeir sem lesa á pappír.  Svefn ţeirra er grynnri og ađ morgni vakna ţeir síđur úthvíldir.

Tómas Tómasson

 

.

 

 

 

 


Međ 19 skordýrategundir í hári og hársverđi

  Um nokkurt skeiđ hefur tíđindum af líki reggí-konungsins,  Bobs Marleys, veriđ póstađ fram og til baka á samfélagsmiđlum.  Ţar er fullyrt ađ viđ líkskođun hafi fundist í hári hans og hársverđi 19 tegundir af skordýrum.  Ađallega lús en einnig köngulóm og fleira.  Samtals töldust dýrin vera 70. 

  Litlu skiptir ţó ađ vísađ sé til ţess ađ um falsfrétt sé ađ rćđa.  Ekkert lát er á dreifingu fréttarinnar.  Ţannig er ţađ almennt međ falsfréttir.  Miklu meiri áhugi er á ţeim en leiđréttingum.

  Bob Marley dó 1981 eftir erfiđa baráttu viđ krabbamein í heila,  lungum og lifur.  Í krabbameinsmeđferđinni missti hann háriđ,  sína fögru og löngu "dredlokka".  Hann lést međ beran skalla.  Ţess vegna voru engin skordýr á honum.  Síst af öllu lús.  Ţar fyrir utan hafđi hann árum saman ţvegiđ hár og hársvörđ reglulega upp úr olíu.  Bćđi til ađ mýkja "dreddana" og til ađ verjast lús.  Hún lifir ekki í olíubornu hári.

  Til gamans má geta ađ Bob Marley var ekki ađeins frábćr tónlistarmađur.  Hann var líka góđmenni.  Ţegar hann samdi lagiđ "No Woman, No Cry" ţá vissi hann ađ ţađ myndi slá í gegn og lifa sígrćnt til frambúđar.  Hann skráđi fótalausan jamaískan kryppling,  Vincent Ford,  fyrir laginu.  Sá hafđi hvergi komiđ ađ gerđ ţess.  Uppátćkiđ var einungis til ţess ađ krypplingurinn fengi árlega ríflegar höfundargreiđslur.  Bob skráđi einnig konu sína,  Ritu Marley,  fyrir nokkrum lögum af sömu ástćđu.  

      

 


Poppstjörnur á góđum aldri

 

  18. febrúar komst japanska myndlista- og tónlistarkonan Yoko Ono á tírćđisaldur.  Ţá var kveikt á friđarsúlunni í Viđey til ađ samfagna međ henni.  43 ár eru síđan hún varđ ekkja Johns Lennons er hann var myrtur úti á götu í New York. Svona er lífiđ.

  Árlega höfum viđ ástćđu til ađ fagna hverju ári sem gćfan fćrir okkur.  Um leiđ gleđst ég yfir yfir hćkkandi aldri poppstjarna barns- og unglingsára minna.  

  Kántrý-útlaginn Willie Nelson kemst á tírđisaldur í apríl.  Ţessi eiga líka afmćli í ár (aldurinn innan sviga): 

  Tína Turner, Grace Slick (Jefferson Airplane) og Ian Hunter (Mott the Hoople) (84)

  Ringo Starr og Smokey Robinson (83)  

  Bob Dylan, Joan Baez, Eric Burdon (Animals), Paul Simon og Neil Diamond (82) 

  Paul McCartney,  Roger McGuinn (Byrds) og Brian Wilson (Beach Boys) (81)

  Mick Jagger,  Keith Richards, Roger Waters (Pink Floyd) og Steve Miller (80) 

  Rod Stewart,  Ray Davies (Kinks), Roger Daltrey (Who) og Carly Simoon (79)

  John Fogerty (Creedence Clearwater Revival),  Debbie Harry (Blondie),  Robert Wyatt,  Neil Young,  Pete Townshend (Who) og Eric Clapton (78)

  Patti Smith,  Linda Ronstadt, Donovan og Dolly Parton (77)

  Arlo Guthrie,  Elton John,  Carlos Santana,  Emmylou Harris,  Joe Walsh og Iggy Pop (76)

  Rober Plant  (Led Zeppelin),  Stevie Nicks (Fleedwood Mac) og Alice Cooper (75)

  Bruce Springsteen og Hugh Cornwell (Stranglers) (74)

  Peter Gabriel,  Stevie Wonder og Billy Joel (73)

 


Hvernig litu rokkstjörnurnar út í dag?

  Í hvađa átt hefđi tónlist Jimi Hendrix ţróast ef hann vćri á lífi í dag?  En Janis Joplin?  Eđa Kurt Cobain?  Ţessum spurningum hefur áhugafólk um tónlist spurt sig í árarađir.  Ţađ hefur boriđ hugmyndir sínar saman viđ hugmyndir annarra.  Ţetta er vinsćlt umrćđuefni á spjallsíđum netsins.

  Önnur áhugaverđ spurning:  Hvernig liti ţetta fólk út ef ţađ vćri sprelllifandi í dag?  Tyrkneskur listamađur telur sig geta svarađ ţví.  Til ţess notar hann gervigreind.  Útkoman er eftirfarandi.  Ţarna má ţekkja John Lennon,  Janis Joplin,  Jimi Hendrixkurt,  Kurt Cobain,  Tupac,  Freddie Mercury og Elvis Presley.

Johnjanisjimi

                                                                                           

I-havefreddieelvis


Hefur eignast lög sín eftir hálfrar aldar illindi og málaferli

  Forsagan er ţessi:  Á sjöunda áratugnum haslađi bandarískur drengur,  Tom Fogerty,  sér völl sem söngvari.  Til undirleiks fékk hann "instrúmental" tríó yngri bróđur síns,  Johns.  Samstarfiđ gekk svo vel ađ Tom og tríóiđ sameinuđust í nýrri hljómsveit sem hlaut nafniđ Creedence Clearwater Revival. 

  Framan af spilađi hún gamla blússlagara í bland viđ frumsamin lög brćđranna.  Í ljós kom ađ John var betri lagahöfundur en stóri bróđir, betri söngvari og gítarleikari.  Ađ auki var hann međ sterkar skođanir á útsetningum og stjórnsamur.  Frábćr söngvari og gítarleikari.  Frábćr lagahöfundur.  Spilađi líka á hljómborđ og saxafón.  

  Tom hrökklađist úr ţví ađ vera ađalkall í ađ vera "ađeins" rythma gítarleikari á kantinum.  Ekki leiđ á löngu uns hann hćtti í hljómsveitinni og hóf lítilfjörlegan sólóferil.  Á međan dćldi CCR út ofursmellum.  Ađ ţví kom ađ hryn-par (bassi, trommur) hennar bar sig aumlega undan ofurríki Johns og var međ ólund.

  Hann bauđ hryn-parinu ađ afgreiđa sín eigin lög á nćstu plötu CCR,  "Mardi Grass".  Ţađ varđ ţeim til háđungar.  

  Í framhaldinu vildi John hefja sólóferil.  En hann var samningsbundinn plötufyrirtćki sem liđsmađur CCR.  Hann reyndi allra leiđa til ađ rifta samningnum.  Án árangurs.  Hryn-pariđ og Tom stóđu ţétt viđ bak plötufyrirtćkisins.  Seint og síđar meir tókst John ađ öđlast frelsi međ ţví ađ framselja til plötufyrirtćkisins höfundarrétt vegna CCR katalógsins.  Ţar međ átti hann ekki lengur sín vinsćlustu lög.  Allar götur síđan hefur hann barist fyrir ţví ađ eignast lögin sín.  Á dögunum upplýsti hann ađ loksins vćri hann orđinn eigandi allra sinna laga eftir langar og strangar lagaflćkjur.     

          


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.