Pönkbyltingin

nefrennsli

  Á hippárunum á seinni hluta sjöunda áratugarins talađi ungt fólk stundum međ tilhlökkun um ţađ ţegar "68-kynslóđin",  hipparnir,  myndu taka viđ stjórn landsins.  Fólkiđ sem mótmćlti stríđi,  sagđist kúka á kerfiđ,  bođađi frjálsar ástir og dópađi.  Ţađ yrđi fjör.  Ţađ var heldur ekkert langt í ađ Davíđ Oddsson yrđi borgarstjóri,  forsćtisráđherra,  Seđlabankastjóri,  ritstjóri Moggans;  Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir,  DJ-drottning,  yrđi alţingiskona og allskonar;  rokkstjarnan Óttar Felix Hauksson - sem rokkađi međ nakinni kvenmannsgínu - yrđi formađur Sjálfstćđisfélags Kópavogs;  Már Guđmundsson yrđi Seđlabankastjóri... Og svo framvegis.  Og svo framvegis.  Tony Blair varđ forsćtisráđherra Bretlands.  Bill Clinton varđ forseti Bandaríkjanna.

  Vissulega urđu miklar breytingar á vestrćnum samfélögum.  Frjálsrćđi jókst og gömul gildi úreltust.  En samt.  Ţetta varđ ekki eins og vonir stóđu til.  "Eitt sinn hippi,  ávalt hippi" varđ meira ţannig ađ "nú er hann orđinn kótelettukarl".

  1976/77 bylti pönkiđ hipparokkinu og ný kynslóđ,  pönkkynslóđin,  varđ ráđandi afl međ nýjum viđhorfum.  Gerđu-ţađ-sjálf/ur (Do-it-yourself) var hugmyndafrćđin;  ađ kýla á hlutina.  Frćbbblarnir og Sex Pistols hraunuđu yfir hippana.  Anarkismi var máliđ.

 

  Nú hefur ţađ gerst sem fáa órađi fyrir:  Pönkbyltingin er orđin stađreynd í borgarstjórn Reykjavíkur.  Jón Gnarr var áberandi í pönksenunni.  Myndin hér efst er af pönksveit hans,  Nefrennsli.  Óttar Proppe,  forsprakki hinnar frábćru pönksveitar Rass,  er kominn í borgarstjórn:

   Líka Einar Örn.  Hann er orđinn formađur Sorpu bs.

  Og Dr.  Gunni er ţarna einnig.  Hann er orđinn formađur Strćtó bs.

 


mbl.is Jón Gnarr međ lyklavöldin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  mér varđ á ađ skella upp úr.  Ţú ert ótrúlegur.  Reyndar fer Paul Robson vel međ ţetta ţjóđlag Cherokee indíána sem skoskur ţrćlaflutningaskipstjóri orti sálmakvćđi viđ og frćgt er sem,  Amazing Grace.  Bara ekki minn músíkstíll.  Reyndar ekki heldur:  http://www.youtube.com/watch?v=UvYIjFtPQEk

  Ég á ţetta lag sungiđ á grćnlensku.  Mig vantar pönkútgáfuna.

Jens Guđ, 15.6.2010 kl. 23:26

3 Smámynd: Hannes

Ég kann betu viđ útfćrslu Paul Robeson persónulega ţó ađ ţessi sé góđ líka enda er mađurinn snillingur.

 Ţađ vćri gaman ađ heyra lagiđ á Grćnlensku.

Hvađ var svona fyndiđ viđ kommentiđ?

Hannes, 15.6.2010 kl. 23:37

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  mér ţótti fyndiđ ađ vera nýbúinn ađ renna í gegnum mörg gullkorn pönksins og skipta svo yfir í Paul Robeson.  Töluvert önnur stemmning.  Vissulega er mađurinn virkilega flottur söngvari.  En ekki mín pönkdeild.

Jens Guđ, 15.6.2010 kl. 23:56

5 Smámynd: Hannes

Jens.  Hann er góđur og međ sérstaka og kraftmikla rödd.

Hannes, 16.6.2010 kl. 00:02

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hannes,  ég kvitta alveg undir ađ Paul Robeson var frábćr söngvari.  Međ rosalega sterka og flotta rödd.  En ég hallast frekar ađ pönkdćmunum hér ađ ofan.

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 00:17

7 identicon

Ég hló mikiđ ađ skónum hans Einars Arnar áriđ 1979 ... ţeir voru fyrstu támjóu pönkskórnir sem ég hafđi séđ. Alveg svakalega langir. Svo var hann sjálfur auđvitađ einn fyrsti alvöru pönkarinn á Íslandi ... og ţá meina ég ađ hann var alveg á kafi í músíkinni sjálfri, fílađi hana í botn og vissi allt um hana á međan ađrir voru bara pönk í stíl og stćlum. Nú er hann nr. 2 mađur í borgarstjórn.

Annars finnst mér vanta einn í Besta flokkinn; Bógómil Sigtryggsson Baldursonar ... hvar er hann núna?

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 01:04

8 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Kosningaskrifstofan hjá Besta flokknum var viđ hliđina á vinnustađnum mínum.  Nú sé ég náttúrulega hvílíkt eftir ţví ađ hafa ekki bođiđ mig fram í sjálfbođavinnu og fengiđ sćti á listanum í stađinn.  Ég hefđi smellpassađ inn í hópinn.  Svo er bara spurningin hvort ţetta fólk gefist upp á skriffinnskunni og leiđindum, ţađ er ekki nóg ađ vera skemmtilegur og skapandi, svona störf eru fundasetur, kvabb og nöldur út í gegn.

Hjóla-Hrönn, 16.6.2010 kl. 12:02

9 Smámynd: Jens Guđ

  Grefill,  Einar Örn átti stóran ţátt í pönkbyltingunni.  Hann var umbođsmađur Utangarđsmanna.  Mjög drífandi umbođsmađur.  Svo og söngvari Purrksins og stofnandi plötufyrirtćkisins Gramm.

  Er Sigtryggur ekki ađ spila í útlöndum međ Emilíönu Torrini?

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 12:10

10 Smámynd: Jens Guđ

  Hjóla-Hrönn,  ég hef setiđ í nokkrum nefndum og ráđum hjá borginni.  Flestir fundir ţar á bć eru ótrúlega leiđinlegir.  Fólk talar í löngu máli um ţađ sem auđveldlega má segja í einni setningu,  endurtekur sig í sífellu (međ setningum sem byrja á:  "Eins og ég var ađ segja..."),  endurtekur ţađ sem ađrir voru ađ segja ("eins og hann var ađ segja...") og svo framvegis. 

  Ţar sem fulltrúar BF eru formenn í sumum tilfellum má ćtla ađ ţeir breyti ţessu međ snöfurlegri fundastjórn.

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 12:14

11 identicon

Ţađ var einhver fjöldi kjósenda Besta flokksins sem strikađi yfir nafn Einars Arnar. Líklega ţeir hinir sömu og ţola hann alls ekki sem söngvara, eđa kanski ţađ sé persónan sem pirrar svo marga. 

Stefán (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 12:32

12 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

flott hvernig SP settu tommarann í forgrunn, sem alla jafna eru settir aftast og enginn sér.

Brjánn Guđjónsson, 16.6.2010 kl. 15:00

13 identicon

Vardandi nefndarfundi...er ekki haegt ad tvinga fólk til thess ad halda sig innan tímamarka? 

Nú fyrir skömmu eins og allir vita thá drápu ísraelsmenn saklausa einstaklinga á althjódlegri siglingarleid sem voru ad hjálpa saklausu fólki sem ísraelsmenn svelta og hafa kúgad og raent landi, vatni og ödrum audlindum frá auk thess ad eydileggja bústadi thess.

Glaeparíkid Ísrael og zionist mordingjarnir eru ekki einungis álitnir glaepamenn af flestum á thessum hnetti...trúadir gydingar um allan heim eru á móti theim sbr thetta:

http://www.youtube.com/watch?v=Y48cYB89FXU

Gjagg (IP-tala skráđ) 16.6.2010 kl. 17:14

14 Smámynd: Jens Guđ

  Stefán,  ég hef grun um ađ ţađ hafi veriđ einhverjir sem ţola ekki Ghostdigitals.  Eđa vildu ađ Björk afgreiddi ein allan söng í Sykurmolunum.

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 22:28

15 Smámynd: Jens Guđ

  Brjánn,  ţetta var ekki regla hjá SP.  Trommarinn var oft aftast á sviđinu.  En varstu búinn ađ fatta ađ SP fjármögnun er skýrđ eftir Sex Pistols?

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 22:31

16 Smámynd: Jens Guđ

  Gjagg,  fundarstjóri hefur vald til ađ stýra fundi ţannig ađ fólk blađri ekki út í eitt.  Ég veit ekki af hverju ţví valdi er sjaldan beitt.  Kannski af ţví ađ stundum eru veglegar veitingar á borđum.  Sumum ţykir gaman ađ sitja lengi yfir veitingum. 

  Hugsanlega mynda atvinnustjórnmálamenn ţol gagnvart löngum fundum.  

  Takk fyrir hlekkinn.  Fjöldi gyđinga í og utan hryđjuverkaríkisins Ísraels er ofbođiđ hvađ zíonistar hafa tileinkađ sér nasisma rćkilega.

Jens Guđ, 16.6.2010 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.