Bókin um fćreysku álfadísina Eivöru

  Í gćr kom í verslanir bókin "Gata,  Austurey,  Fćreyjar,  Eivör og fćreysk tónlist".  Bókin er bćđi gefin út í mjúkri kápu og harđspjaldakápu.  Harđspjaldakápan er töluvert dýrari (um 5 ţúsund kall en mjúka kápan um 3 ţúsund kall). 

gata_austurey_eivor.jpg   Nafn bókarinnar segir töluvert mikiđ um innihaldiđ.  Í gćr atti bókin kappi viđ tvćr öflugar bćkur í útvarpsţćttinum frábćra Virkir morgnar.  Eins og allir vita (nema Eiđur Guđnason) ţá er ţátturinn Virkir morgnar skemmtilegasti morgunţáttur í íslensku útvarpi.  Ţó er samkeppnin hörđ á ţeim vettvangi.  Andri Freyr og Gunna Dís fara á kostum í ţćttinum.  Ţau eru svooooo afgerandi skemmtileg ađ ţađ hálfa vćri hellingur.  

  Bókin međ langa titlinum,  "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist",  rúllađi upp samkeppninni.  Engu ađ síđur voru hinar bćkurnar meiriháttar flottar:  Annars vegar "Brosbörn" og hinsvegar "Strákar".  Bókin "Brosbörn" er mega vel heppnuđ og ćvintýraleg barnabók. Gargandi snilld út í eitt.  Bókin "Strákar" er virkilega snjöll fyrir unglingsstráka.  Fjölbreytt, skemmtileg og unglingsstrákum nauđsynlegt hjálpartćki.   Ţađ var mér mikill heiđur ađ kynna bókina um Eivöru um leiđ og ţessar glćsilegu og eigulegu bćkur,  "Brosbörn" og "Strákar".   

_virkum_morgnum.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég hlustađi á ţáttinn og ađ sjálfsögđu kom"Guđinn" sterkur út!! En mín spurning er: Kom ţessi bók ekki líka út í Fćreyjum og Danmörku???

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.12.2013 kl. 11:09

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Missti af ţćttinum en ég ćtla ekki ađ missa af bókinni.

Sigurđur Ţórđarson, 7.12.2013 kl. 18:50

3 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  mér skilst ađ bókin verđi seld í Fćreyjum.  Ţađ er einhver áhugi fyrir henni ţar.  En hún verđur ekki ţýdd yfir á fćreysku.  Flestir Fćreyingar komnir af barnsaldri geta stautađ sig í gegnum íslenskan texta.  Blađamađurinn sem skrifađi eftirfarandi frétt hafđi til ađ mynda ekki samband viđ mig heldur erum viđ Fésbókarvinir.  Hann skrifar fréttina út frá ţví sem hann les á Fésbókarsíđu minni. 

 http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1335710/

Jens Guđ, 9.12.2013 kl. 01:50

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur Ţórđar,  er ţetta ekki ađal jólagjöfin í ár?

Jens Guđ, 9.12.2013 kl. 01:51

5 identicon

Sćll Jens

Fćst bókin í öllum helstu verslunum? Finn hana ekki á bókalistum á netinu - leitađi hjá Bónus, Hagkaup og Nettó. Endilega segđu mér hvar hún fćst svo ég geti tryggt mér eintak :)

Steinunn Eir Ármannsdóttir (IP-tala skráđ) 13.12.2013 kl. 12:45

6 Smámynd: Jens Guđ

  Steinunn,  bókin fćst í nánast öllum verslunum sem selja bćkur á annađ borđ.  Ţar á međal Bónus og Hagkaup. 

Jens Guđ, 13.12.2013 kl. 13:39

7 identicon

Takk takk, hlakka til ađ lesa hana.

Steinunn Eir Ármannsdóttir (IP-tala skráđ) 13.12.2013 kl. 14:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband