Hverjir eru "mestu" söngvararnir?

  Bestu og flottustu söngvarar eru ekki endilega ţeir sem eru međ breiđasta raddsviđ.  En ţađ er kostur ađ búa yfir breiđu raddsviđi.  Býđur upp á fleiri möguleika en ţröngt raddsviđ.  Fćreyska álfadísin Eivör rćđur yfir mjög breiđu raddsviđi.  Ţýska söngkonan Nína Hagen líka. 

 

  Nú hafa grallarar mćlt út raddsviđ frćgustu söngvara rokksögunnar.  Sigurvegarinn kemur kannski einhverjum á óvart.  Hann er Axl Rose, söngvari Guns N´Roses. 

 

  Nćst á eftir Axl Rose í ţessari röđ:  Maiah Carey og Prince. 

  Ţví nćst Steven Tayler (Aerosmith),  James Brown og Marvin Gaye.  David Bowie er í 8. sćti og Paul McCartney i 9. sćti.  

   Ţađ kemur pínulítiđ á óvart ađ Elvis Presley og John Lennon séu međ nákvćmlega sama raddsviđ (í 12. sćti).  Söngrödd Elvisar er dekkri og ábúđarfyllri.  Lennon er međ mun "strákslegri" söngrödd.  En raddsviđ ţeirra spannar nákvćmlega sömu lćgstu nótu og hćsta tón.  

 

Hér er listinn í heild:  http://www.concerthotels.com/worlds-greatest-vocal-ranges

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ekki skaltu gleyma Ívan Rebroff heitnum.

Tobbi (IP-tala skráđ) 23.5.2014 kl. 18:37

2 Smámynd: Jens Guđ

Tobbi, takk fyrir ađ minna á hann. Mig rámar í hann hafi veriđ mćldur međ breiđasta raddsviđ á sínum tíma.

Jens Guđ, 24.5.2014 kl. 01:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.