9.9.2008 | 18:18
Sigurjón nćsti formađur Frjálslynda flokksins
Stjórn Frjálslynda flokksins í Eyjafirđi hefur sent frá sér tilkynningu ţar sem skorađ er á Sigurjón Ţórđarson ađ gefa kost á sér til formennsku í flokknum á landsţingi flokksins sem haldiđ verđur eftir fjóra mánuđi. Ţetta líst mér vel á og styđ eindregiđ. Sigurjón hefur alla burđi til ađ sameina flokksfélaga í ţeim knýjandi verkefnum sem framundan eru og rífa upp fylgi flokksins.
Sigurjón er vel kynntur á landsbyggđinni, sem og á höfuđborgarsvćđinu. Hann á auđvelt međ ađ vinna međ fólki og nýtur stuđnings grasrótarinnar.
Frjálslyndi flokkurinn á gott sóknarfćri og Sigurjón er best til ţess fallinn ađ leiđa flokkinn til stórsigurs í nćstu kosningum.
![]() |
Vilja ađ Sigurjón gefi kost á sér sem formađur Frjálslynda flokksins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Samgöngur | Breytt s.d. kl. 18:27 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legiđ í símanum á milli ţess sem hún hlúđi ađ kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frćnka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér og ađ vera snöggur ađ hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kćrar ţakkir fyrir ţessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af ţví hvađ ţú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsćldalistar og listar yfir bestu plötur eru ágćtir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ţađ er töluverđur munur á vinsćlarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ingólfur, bestu ţakkir fyrir frábćra samantekt1 jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Bítlarnir eru og voru einstakir. Ţeir sameinuđu ađ vera fyrsta ... ingolfursigurdsson 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Stefán, vel mćlt! jensgud 9.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 260
- Sl. sólarhring: 276
- Sl. viku: 798
- Frá upphafi: 4135432
Annađ
- Innlit í dag: 203
- Innlit sl. viku: 634
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 196
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Stórsigurs í Fjáreyjum. Ekki nokkur spurning.
Ţorsteinn Briem, 9.9.2008 kl. 18:37
Grjóni hlýtur ađ vera betri en rasistalögfrćđingurinn ykkar sem sölsa ćtlađi flokkinn ykkar undir sig eđa mun sölsa
Ómar Ingi, 9.9.2008 kl. 18:55
Sammála, Jens - Sigurjón yrđi góđur formađur.
Guđsteinn Haukur Barkarson, 9.9.2008 kl. 19:12
En hvađ um nafna minn Skagasunddrottningareiginmann og fiskerspekulannt? Hann er jú formađur til vara ekki satt?Og hvađ međ allar sćtu stelpurnar í flokknum, sem margar hverjar blogga, ćttu ţćr ekki ađ láta líka í sér heyra?
Og hvurnig er ţađ, vantar flokkin ekki líka almennilegan áróđursmeistara, svona "Spin Doctor", sem Jens myndi áreiđanlega vera fínn í!?
En Guđjón er semsagt ađ hćtta samkvćmt ţessu ef máliđ er rétt skiliđ!
Magnús Geir Guđmundsson, 9.9.2008 kl. 20:22
knús knús og bestu kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.9.2008 kl. 21:37
Í fullri alvöru.... ćtliđi ađ halda áfram ađ láta eins og stjórnmálaflokkur og kjósa menn í ţetta og hitt?
S. Lúther Gestsson, 9.9.2008 kl. 22:10
Steini, stórsigur í Fjáreyjum. ţađ kemur ekkert annađ til greina.
Ómar, ţađ er enginn ađ reyna ađ sölsa FF undir sig. Flokksmenn eiga fortíđ í ýmsum flokkum en hafa sameinast í FF. Sá tími er vonandi liđinn ađ fólk sem nćr ekki ţeim frama innan flokksins sem ţađ hefur ćtlađ sér stökkvi frá borđi og gangi til liđs viđ ađra flokka eđa stofni nýja flokka.
Guđsteinn, Sigurjón VERĐUR góđur formađur. Ţađ er pottţétt.
Magnús, í umrćđu innan flokksins hafa mörg nöfn boriđ á góma. Enda mannval gott. Umrćđan leiđir ţó alltaf til ţess ađ Sigurjón sé rétti mađurinn.
Ţú ferđ rétt međ ađ FF hefur sinnt mörgum verkefnum betur en markvissri og faglegri ímyndavinnu (áróđri). Umrćđa um ţađ vandamál á ţó betur heima utan ţessarar bloggsíđu.
Linda mín, takk fyrir knúsiđ og knús á ţig sömuleiđis.
Sigurđur Lúther, félögum fjölgar svo hratt í FF ađ viđ höfum veriđ ađ stofna kjördćmafélög út og suđur sem aldrei fyrr. Flokksstarfiđ hefur tekiđ viđ sér. Sem dćmi ţá vorum viđ áđur međ "dautt" Reykjavíkurfélaga. Ţađ er ađ segja óvirkt. Ţar fór engin starfsemi fram.
Núna höfum viđ virk og öflug kjördćmafélög bćđi í Reykjavík norđur og suđur og sömuleiđis höfum viđ mjög drífandi borgarmálafélag.
Sóknarfćri eru mörg. Framsóknarflokkurinn hverfur í nćstu kosningum. Sjálfstćđisflokkurinn er á fallandi fćti. Sífellt fleiri eru ađ átta sig á ţví ađ ţessir kvótaflokkar frömdu stćrsta glćp Íslandssögunnar; stćrsta rán Íslandssögunnar - og ţráast viđ gangast viđ glćpnum eđa reyna ađ lagfćra óréttlćtiđ.
Samfylking hefur gegniđ í liđ međ kvótaflokkunum og hummar fram af sér úrskurđ frá erlendri mannréttindanefnd ađ kvótakerfiđ sé mannréttindabrot.
Jens Guđ, 9.9.2008 kl. 22:40
Amma mín kenndi mér ađ dćma ekki fólk eftir útlitinu, fćđíngarztađ & perzónuleikanum einvörđúngiz. Ţú ert enn ein lifandi sönnun ţezz ađ hún fór líklega međ rétt mál.
Steingrímur Helgason, 9.9.2008 kl. 23:50
Steingrímur minn, ekki ćtla ég mér ţađ hlutverk ađ kollvarpa kenningu ömmu ţinnar.
Jens Guđ, 10.9.2008 kl. 01:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.