Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.6.2015 | 21:01
Vigdís kom mér í opna skjöldu. Og aftur.
Fyrir nokkrum árum átti ég erindi í Pósthúsiđ á Eiđistorgi á Seltjarnanesi. Ţar var töluverđur erill. Tvćr dömur stóđu vakt viđ afgreiđsluborđin. Ég var ađ venju međ smá frekju. Tróđst fram fyrir rađir og bađ um tiltekna límmiđa og og eitthvađ fleira. Ţá snýr sér viđ í röđ kona og segir viđ mig: "Mikiđ er gaman ađ heyra skagfirskan framburđ." Ţetta var Vigdís Finnbogadóttir.
Ég er fćddur og uppalinn í Skagafirđi. Flutti ţađan á unglingsárum fyrir nćstum hálfri öld og hélt ađ skagfirski framburđurinn hefđi fjarađ út strax á unglingsárum. En greinilega ekki alveg miđađ viđ viđbrögđ Vigdísar.
Ég efast um ađ fleiri en Vigdís nemi ţađ sem ennţá eimir eftir af skagfirskum framburđi mínum. Ţađ er ekki tilviljun ađ hún reki Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Sú stofnun hefur allt ađ segja um allskonar tungumál. Ég hef skrautskrifađ ýmsa diplóma fyrir hana - án ţess ađ hitta Vigdísi ţar.
1983 skrifađi ég af hvatvísi og í miklu tímahraki ömurlega bók sem heitir Poppbókin. Bókaforlag Ćskunnar gaf hana út. Bókin mokseldist. Ţví miđur. Einn góđan veđurdag birtist Vigdís inn á gólfi hjá Ćskunni og óskađi eftir ţví ađ kaupa eintak af bókinni. Viđbrögđ urđu ţau ađ vilja gefa henni eintak af bókinni. Hún tók ţađ ekki í mál. Áreiđanlega er ţetta versta bók í bókasafni hennar.
Ég kaus Vigdísi í forsetakosningunum. Og er stoltur af.
Vigdísi fagnađ í miđborginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
17.6.2015 | 21:21
Enn eitt klúđriđ viđ val á kosningalagi
Ótrúlega oft opinbera frambjóđendur til embćttis forseta Bandaríkja Norđur-Ameríku gargandi skilningsleysi og ranghugmyndir viđ val á kosningalagi. Ţetta er einkennilegt. Međal annars vegna ţess ađ frambođ kostar meira en alltof dýr pylsa í Bćjarins bestu. Bara til ađ eiga möguleika á ađ ná árangri í forvali kostar nokkur ţúsund milljónir íslenskra króna. Stór hluti kostnađarins rennur til allskonar rándýrra ímyndunarfrćđinga, spunameistara, almannatengla, auglýsingafrćđinga, sálfrćđinga og ţannig mćtti lengi áfram telja.
Sérfrćđingastóđiđ virđist aldrei lćra hvernig á ađ standa ađ vali á kosningalagi. Ţađ sćkir um leyfi hjá umbođsskrifstofu viđkomandi söngvahöfundar og flytjanda. Ţar á bć er venja ađ samţykkja á fćribandi notkun á öllum lögum, hvort heldur sem er til notkunar í auglýsingar fyrir bíla eđa sjampó, í sjónvarpsţćtti, í bíómyndir eđa hvađ sem er. Spilun á lagi á sem flestum vígstöđvum er fagnađ - ađ öllu jöfnu.
Vandamál frambjóđenda Republikanaflokksins er ađ margar rokkstjörnur eru ekki stuđningsmenn ţeirra. Ţó ađ umbođsskrifstofan hafi samţykkt notkun á lagi ţeirra ţá bregđast ţćr hinar verstu viđ. Dćmi um ţetta er ţegar George W. Bush gerđi út á lag Toms Pettys, "Won´t Back Down". Tom brást hinn versti viđ. Vegna andúđar á flestu sem Bush stóđ fyrir fordćmdi hann "misnotkun" á laginu. Ţetta varđ Bush til töluverđrar háđungar.
Minna ţekktur frambjóđandi "misnotađi" annađ lag eftir Tom Petty, "American Girl", höfundinum til lítillar gleđi.
Ronald Reagan gerđi lag Brúsa frćnda "Born in the USA" ađ sínu kosningalagi. Jafnframt vitnađi hann til Brúsa í frambođsrćđum. Brúsi samţykkti uppátćkiđ međ ţeim skilyrđum ađ Reagan myndi hlusta á plötuna "Nebraska". Ţar syngur Brúsi um fátćka fólkiđ í Bandaríkjunum.
Nú hefur auđmađurinn Donald Trump skotiđ sig í fótinn međ ţví ađ hefja frambođ sitt í forvali Republikanaflokksins til forsetaembćttis međ lagi Njáls Unga, "Rockin´ in the Free World". Njáll hefur tekiđ uppátćkinu illa. Í frétt tímaritsins Rolling Stone er hann sagđur styđja tiltekinn frambjóđanda Demókrataflokksins. Í yfirlýsingu sem Njáll sendi frá sér í gćrkvöldi segist hann aftur á móti ekki styđja bandaríska pólitík. Hún hafi veriđ tekin yfir af stórfyrirtćkjum.
Frambjóđandi Republikana, John McCain, lenti í ţeirri neyđarlegu stöđu 2008 ađ Dave Grohl krafđist ţess ađ hann hćtti ađ nota Foo Fighters lagiđ "My Hero". Áđur hafđi McCain neyđst til ađ hćtta viđ ađ nota sitthvert lagiđ frá John Mellencamp og Jackson Brown vegna mótmćla ţeirra.
Mörg fleiri dćmi mćtti rifja upp. Líka í öđrum löndum. Núna er fćreyska álfadísin Eivör heldur betur ósátt viđ ţađ ađ fćreyski Fólkaflokkurinn notar lag međ henni í sínum auglýsingum. Hún er ekki stuđningsmađur ţess flokks.
Á sínum tíma ţótti bratt ţegar breska Margrét Thatcher gerđi lag Johns Lennons, "Imagine", ađ sínu kosningalagi. Rökin voru ţau ađ í eina skiptiđ sem John neytti atkvćđisréttar ţá kaus hann ungur drengur Íhaldsflokkinn.
Young ekki ánćgđur međ Trump | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.6.2015 kl. 06:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.6.2015 | 21:57
Hvar eru flestar nauđganir?
Oft og víđa er ţví haldiđ fram ađ nauđganir séu hlutfallslega flestar í Svíţjóđ af öllum löndum heims. Ţetta er ekki rétt. En samt nćstum ţví. Samanburđur á tilfellum nauđgana á milli landa er afar ónákvćmur. Hćgt er ađ bera saman tölur yfir kćrđar nauđganir. Einnig yfir dćmda nauđgara. Líka skeikular skođanakannanir. Ţar fyrir utan er skilgreining á nauđgun afar ólík á milli landa og menningarsvćđa.
Af öllum alvarlegum glćpum eru nauđganir léttvćgar fundnar í mörgum löndum. Í sumum samfélögum getur veriđ hćttulegt ađ kćra nauđgun. Í sumum samfélögum er fylgifiskur nauđgunar ađ ţolanda er útskúfađ af fjölskyldu sinni og almenningi. Í öđrum löndum ţykir nauđgun ekki vera neitt til ađ gera veđur út af. Allt ađ ţví viđurkennt sport af hálfu nauđgara.
Netsíđan Wonderlist birtir ţennan lista yfir mestu nauđganalönd heims (ć, ţetta er illa orđađ):
1. Bandaríkin
2. S-Afríka
3. Svíţjóđ
4. Indland
5. Bretland
Bandaríkin eru sér á parti (ásamt Ísrael) hvađ varđar nauđganir á karlmönnum. Ţćr eru ótrúlega algengar. Einkum í fangelsum, hernum, rugby-boltafélögum og brćđralagsfélögum unglingaskóla. Ţćr nauđganir eru sjaldnast taldar međ. Ekki kćrđar né skráđar.
Wikipedía er í mörgum tilfellum ţokkalega áreiđanleg heimild. Ađ vísu eru tölur ţar ekki nýjar. Ţetta eru nokkurra ára gamlar tölur. Ţar eru afrísk lönd í verstu sćtunum. Innan sviga er fjöldi nauđgana á hverja 100.000 íbúa.
1. S-Afríka (132,4)
2. Botswana (92,9)
3. Losotho (82,7)
4. Swasiland (77,5)
5. Bermuda (67,3)
6. Svíţjóđ (63,5)
Netsíđan Top 10 For birtir ţennan lista:
1. Indland
2. Spánn
3. Ísrael
4. Bandaríkin
5. Svíţjóđ
Hvađa listi sem er marktćkastur verđur ekki framhjá ţví litiđ ađ Svíţjóđ er ofarlega á ţeim öllum. Ţađ er skelfilegt.
P.s. Ég er ósammála Páli Vilhjálmssyni um rofnar/órofnar samfarir (sjá HÉR). Ef ađ kona eđa kall vilja hćtta viđ í miđjum leik ţá á viđkomandi fullan rétt á ţví. Taki karlinn eđa konan ekki mark á ţví og heldur áfram ţá er er ţađ nauđgun.
Nauđgađi eiginkonunni reglulega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.6.2016 kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2015 | 22:20
Fćreyingar verjast hryđjuverkasamtökum
Bandarísku hryđjuverkasamtökin Sea Shepherd hafa bođađ komu sína til Fćreyja 14. júní. 500 liđsmenn samtakanna héldu til í Fćreyjum í allt síđasta sumar. Urđu ţar ađhlátursefni. Erindi ţeirra var ađ hindra hvalveiđar Fćreyinga. En höfđu ekki erindi sem erfiđi. Hvalurinn, marsvín (grind), sýndi sig ekki ţađ áriđ. Engu ađ síđur lugu hryđjuverkasamtökin ţví á heimasíđu sinni ađ ţau hafi bjargađ lífi á annađ ţúsund hvala í Fćreyjum.
Á ýmsu gekk. Kanadíska/bandaríska leikkonan Pamela Anderson mćtti á svćđiđ og bullađi. Hélt ţví m.a. fram ađ fjölskyldan vćri hornsteinn samfélags hvala. Ţađ er della. Hvalir eru nautheimskir. Hálf vangefin dýr. En éta frá okkur óhemju mikiđ af fiski.
Nú hafa Fćreyingar fest í lög háar fésektir viđ ţví ađ fćla hval úr fćreyskum firđi. Lágmarks sekt er hálf milljón ísl. króna. Ţađ mun reyna á ţetta. Hryđjuverkasamtökin hafa stefnt til Fćreyja öllum sínum stćrstu og öflugustu skipum. Ţau gefa baráttu í Ástralíu og Asíu frí í sumar. Einbeita sér ţess í stađ gegn Fćreyingum (og kannski Noregi í leiđinni). Ţau búast viđ beinum átökum viđ fćreyska hvalveiđimenn. Verđa međ myndatökuliđ um borđ í hverjum bát. Tilgangurinn er međal annars sá ađ útbúa áróđursefni. Út á ţađ komast ţau í feita bankareikninga heimsfrćgra rokkstjarna og kvikmyndaleikara.
Ţađ verđur fjör.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.6.2015 kl. 18:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
29.5.2015 | 16:50
Kvikmyndarumsögn
- Titill: Hrútar
- Handrit og leikstjórn: Grímur Hákonarson
- Helstu leikarar: Sigurđur Sigurjónsson, Theodór Júlíusson, Guzzi (Gunnar Jónsson), Charlotte Böving, Jörundur Ragnarsson...
- Einkunn: ****
Áđur en kvikmyndin Hrútar var tekin til sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum vann hún til verđlauna í Cannes í Frakklandi. Ţađ er helsta kvikmyndaráđstefna/hátíđ heims. Fyrst var myndin valin úr hópi fjögur ţúsund kvikmynda og síđan verđlaunuđ. Fyrsta og eina íslenska kvikmynd til ađ ná ţessum árangri. Og ţađ verđskuldađ.
Vandamáliđ sem fylgir er ađ áhorfandi í íslensku kvikmyndahúsi býst viđ miklu. Ţegar á reynir fer myndin rólega af stađ. Viđ kynnumst brćđrum, einyrkjum, á tvíbýli í sveit. Ţeir hafa ekki talast viđ í fjóra áratugi. Ţetta er alvanalegt í sveitum á Íslandi. Ekki endilega alveg eins. Í Skagafirđi ţekkti ég mćđgin sem bjuggu ein í sama húsi. Sonurinn talađi ekki viđ mömmu sína í áratugi.
Í Hrútum fáum viđ ekki upplýst hvađ olli ţagnarbindindi brćđranna. Enda aukaatriđi.
Frá fyrstu mínútum myndarinnar er glćsileg myndataka áberandi. Reyndar er allt glćsilegt en rembingslaust viđ myndina: Tónlist notuđ á áhrifaríkan hátt (samin af Atla Örvarssyni); íslenskt veđur á stórleik. Blessunarlega er - aldrei ţessu vant - engin áhersla lögđ á fallegt íslenskt landslag. Landslagiđ í myndinni er sviplítiđ og "venjulegt".
Er líđur á myndina taka viđ skondin atvik, óvćnt framvinda og af og til spennandi senur. Allt hjúpađ hlýju og samúđ međ persónum. Mest hvílir á leik Sigga Sigurjóns. Hann er frábćr í sínu hlutverki. Trúverđugur, brjóstumkennanlegur og ekta bóndi. Hann kann öll réttu handbrögđin. Ţađ leynir sér ekki ađ hann hefur veriđ í sveit og hefur bóndann í sér.
Fjárhópur og hundur leika vel og sannfćrandi. Einkum hundurinn.
Kynningarklippan (treilerinn) skemmir smá fyrir ţví sem gćti veriđ óvćnt uppákoma er annar bróđurinn skýtur á rúđur hins. Samt er nóg eftir sem gerir myndina áhrifaríka.
Orđiđ sem lýsir myndinni best er "magnađ". Ţetta er mögnuđ mynd. Ég mćli međ henni sem magnađri upplifun í bíósal.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.5.2015 | 20:35
Fermingardrengur dćmdur í fangelsi fyrir stuđning viđ ISIS
Fjórtán ára austurískur gutti hefur veriđ dćmdur til tveggja ára fangelsisvistar. Tilefniđ er ađ hann ráđgerđi ađ ganga til liđs viđ geggjuđu hryđjuverkasamtökin ISIS (Ríki islam). Ekki nóg međ ţađ. Hann stefndi á ađ ferđast til Sýrlands og taka ţátt í hernađi ISIS gegn sýrlenskum stjórnvöldum. Ekki nóg međ ţađ. Upp um kauđa komst vegna ţess hversu áhugasamur hann var um ađ afla sér upplýsinga um sprengjugerđ. Ţađ ţykir ekki viđ hćfi krakka á fermingaraldri.
Hann langađi til ađ sprengja upp járnbrautastöđ í Sankt Pölten, höfuđborg Neđra-Austurríkis. Stráksi er fćddur í Tyrklandi en flutti sex ára gamall til Austurríkis. Hann viđurkenndi fúslega ađ hafa ţótt ţađ spennandi tilhugsun ađ hanna sprengju. Ţađ vćri alveg gaman ađ leika sér í byssó međ félögunum; en meira alvöru ađ sprengja alvöru sprengju.
Ţetta er ungt og leikur sér.
16 mánuđir af dómnum eru óskilorđsbundnir. 8 eru á skilorđi.
Stúlkurnar í ţjálfun í Raqqa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.5.2015 kl. 17:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
19.5.2015 | 22:10
Ótrúlegt skilningsleysi stjórnarandstöđunnar á fjarveru forsćtisráđherra
Alveg er međ ólíkindum hvađ ţingmenn stjórnarandstöđunnar hafa mikiđ óţol gagnvart fjarveru forsćtisráđherra, hćstvirts Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, frá Alţingi. Viđ umrćđu um rammaáćtlun ćtlađi allt um koll ađ keyra vegna fjarveru Sigmundar Davíđs. Ţađ var gólađ, skammast og gargađ í allar áttir.
Vita ţingmenn ekki ađ í dag er alţjóđlegi djöflatertudagurinn?
Kvörtuđu yfir fjarveru Sigmundar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.5.2015 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Eftir örfá ár verđur einkasala ríkisins, ÁTVR, á áfengi ađhlátursefni. Alveg á sama hátt og bjórbanniđ, sala á bjórlíki, áfengislausir miđvikudagar, sjónvarpslausir fimmtudagar, sjónvarpslaus júlí, einkasala mjólkurbúđa á mjólkurvörum, einkasala Osta- og smjörsölunnar á ostum, lokun verslana eftir klukkan sex á daginn og allar búđir lokađar á tilteknum hátíđisdögum.
Reyndar er einkasala ríkisins á áfengi ţegar ađhlátursefni.
Áfengissala ríkisins er rekin međ tapi. Rökin fyrir henni halda ekki vatni. Ţađ er ađ segja ţau rök ađ ríkiđ beri kostnađ af misnotkun áfengis og ţurfi ţess vegna ađ hafa tekjur af áfengissölu.
Ţar fyrir utan: Áfengi er löglegur heilsudrykkur. Bjór inniheldur góđan skammt af B-vítamíni. Er í raun brauđ í fljótandi formi. Hóflega drukkiđ vín gleđur mannsins hjarta hóflega. Gróflega drukkiđ vín gleđur mannsins hjarta gróflega. Rauđvin er hollt. Og bragđgott.
Frambođ á vínbúđum er í molum. Ţađ er engin vínbúđ í Garđabć. Engin í Grafarvogi. Engin í Grafarholti. Engin í Vogum á Vatnsleysuströnd. Engin í Sandgerđi. Engin í Garđi. Ţannig mćtti áfram telja.
Burt međ ríkiseinokunarsölu á áfengum drykkjum. Inn á međ nútímann og áfengissölu í allar matvöruverslanir landsins. Líka bensínsjoppur, sólbađsstofur og byggingavöruverslanir. Heimsendingarţjónusta spornar gegn ölvunarakstri.
ÁTVR hafnar skýrslunni alfariđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.5.2015 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
8.5.2015 | 22:56
Slóttugheit Skota
Fyrir nokkrum árum kusu Skotar um hugsanlegan ađskilnađ frá breska heimsveldinu. Um tíma leit út fyrir ađ sjálfstćđissinnar myndu fara međ sigur af hólmi. Ţegar betur er ađ gáđ ţá var sigurinn ţeirra ţó ađ niđurstađa kosninganna sýndi annađ - í fljótu bragđi. Ég sá strax í gegnum ţetta.
Skotar eru lúmskir. Ţeir hafa ţurft á ţví ađ halda öldum saman. Ţađ hefur veriđ illa fariđ međ ţá, svo sem sjá má í kvikmyndinni Braveheart. Ţeir hafa veriđ fótum trođnir og fátćkir. Ţegar skotiđ er úr fallbyssum 12 skotum (međ litlu s) á hádegi ţvers og kruss um Bretland ţá hinkra Skotar um klukkutíma og skjóta einu skoti klukkan eitt.
Ţegar Skotar kusu gegn ađskilnađi frá breska heimsveldinu voru ţeir í raun ađ styđja sjálfstćđi Skotlands. Bara á annan og metnađarfyllri hátt. Óopinbert markmiđ Skota er ađ tilheyra áfram breska heimsveldinu en yfirtaka ţađ. Leggja ţađ undir yfirráđ Skota. Skoski ţjóđarflokkurinn hefur ţegar hafiđ stórsókn í Bretlandi. Kosningarnar í fyrradag fćrđu honum 56 ţingsćti á breska ţinginu. Hann bćtti viđ sig 50 ţingsćtum. Flokkurinn er jafnframt búinn ađ úthýsa öđrum flokkum úr Skotlandi. Skotland er svo gott sem einsflokks kjördćmi skoska ţjóđarflokksins í dag. Ţađ eru fleiri ísbirnir í Skotlandi en breskir Íhaldsmenn. Breska Verkamannaflokknum var sömuleiđis sparkađ endanlega út úr Skotlandi í kosningunum.
Vekur upp fjölda spurninga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.5.2015 kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2015 | 22:07
Stóri bróđir í góđu stuđi
Ráđherrar eiga ţađ margir sameiginlegt ađ hrökkva úr sambandi viđ raunveruleikann á milli ţess sem ţeir mćta í kokteilbođ, viđra sig í útlöndum á Saga Class og og skutla sér á tertusneiđ hvenćr sem ţeir fá vitneskju um súkkulađitertu á bođstólum.
Ţađ er góđ skemmtun ađ setja lög. Og breyta reglum. Ţađ ţarf ekkert ađ hugsa máliđ til enda. Hitt skiptir meira máli.
Í síđustu ríkisstjórn bannađi Álfheiđur Ingadóttir fólki undir 18 ára ađ fara í sólbađ. Enginn hefur eftirlit međ ţví. Samt er ţađ fariđ ađ skila sér í D-vítamínskorti og beingisnun.
Reisupassinn er annađ dćmi um geggjađa hugmynd um nefskatt / gjaldtöku sem var dauđadćmd della frá fyrsta degi. En ţráast var viđ fram á síđasta dag. Icesave I, II og III vvar ítrekađ reynt ađ trođa ţversum ofan í landsmenn. Tölum ekki ógrátandi um makrílfrumvarpiđ.
Ég veit ekki hver ţađ var sem stytti gildistíma vegabréfa úr 10 árum niđur í 5 ár. Ţađ var út í hött. Síđan hefur allt veriđ í klessu hjá vegabréfadeild Sýslumannsins í Kópavogi. Álagiđ er ađ sliga embćttiđ. Einnig allskonar sérviskulegar reglur. Svo sem ađ ţađ verđi ađ póstsenda ný vegabréf til sýslumannsembćtti viđkomandi. Fólk sem mćtir á stađinn má ekki fá afhent vegabréf ţó ađ starfsmađur embćttisins sé međ ţađ í höndunum. Computer says no.
Vegabréf miđaldra og eldri eiga ađ duga alveg í 10 - 15 ár. Ljósmynd sýnir sömu manneskju. Ólíklegt er ađ hćđ hennar breytist verulega, fćđingardagur eđa augnlitur.
Hafa fengiđ nóg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.5.2015 kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)