Fćrsluflokkur: Tónlist

Plötuumsögn

knut_-_on_high.jpg

  - Titill:  On High

  - Flytjandi:  Knút

  - Útgefandi:  Tutl

  - Einkunn: ****1/2 (af 5)

   Knút er Knút Háberg Eysturstein,  fćreyskt söngvaskáld.  Hann kvađ sér fyrst hljóđs međ rokksveitinni Reverb í Götu í Fćreyjum,  12 ára gamall.  Jafnaldra hans,  Eivör,  var söngvarinn.  Af öđrum ţekktum í Reverb má nefna trommuleikarann Högn Lisberg.  Hann og Eivör voru síđar í "súper grúppunni" Clickhaze.  Högni á farsćlan sólóferil.  Um ţađ má lesa í nýútkominni bókinni "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist".

  On High er ţriđja og besta plata Knúts.  Ţađ er ekki auđvelt ađ lýsa tónlistinni.  Hún er róleg eđa á millihrađa og iđulega međ stígandi.  Sumt minnir örlítiđ - en ađeins örlítiđ - á REM.  Einkum lagiđ Revolution of the Heart.  

  Lögin hljóma strax vel en eru samt flest frekar lengi ađ síast inn.  Ţađ er ađ segja ađ fegurđ ţeirra kemur hćgt og bítandi betur og betur í ljós.  Ţađ er mikiđ lagt í útsetningar.  Mikiđ um fagran baksöng,  fiđlur og allskonar önnur hljóđfćri.  Um bakraddirnar sjá Dam systur og frćnkur (ţar á međal hin vinsćla Dorthea Dam).  Ţćr vega ţungt og lađa fram ţungan hátíđarblć.  Kallast mikilfenglegar skemmtilega á viđ einfalt píanópikk.  Ţetta er flott plata sem venst einstaklega vel viđ ítrekađa spilun.  Músíkin er notaleg og á köflum virkilega fögur.  Öll lögin eiga ţađ sameiginlegt ađ vera ljúf og ţćgileg áheyrnar. 

  Platan fćst hjá www.tutl.com   

   


Íslensk tónlist gerir ţađ gott í áramótauppgjöri erlendra fjölmiđla

  Ísland er svokallađ örríki.  Viđ erum 0, eitthvađ % af rösklega 7 milljörđum jarđarbúa.  Fyrir aldarfjórđungi sótti kunningi minn brúđkaupsveislu í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Ţar hitti hann Indverja.  Sá hafđi setiđ viđ hliđ Dana í flugvél vestur um haf.  Indverjinn henti gaman af ţví ađ Daninn kom frá 6 milljón manna landi.  Indverjinn hló.  Hann sagđi:  "Ađ hugsa sér ađ hćgt sé ađ kalla ţađ ţjóđ sem er ađeins 6 milljón manna ţorp."

  Íslendingurinn ákvađ ađ upplýsa ekki ađ hann vćri frá 300 ţúsund manna ţjóđ.

  Í áramótauppgjöri útlendra fjölmiđla eru íslenskar plötur áberandi.  Dćmi:  Breski netmiđillinn OMH (musicomh.com) birti í gćr áramótauppgjör sitt.  Niđurstađan er ţessi:

  1.  John Grant:  Pale Green Ghosts

  29.  Sigur Rós:  Kveikur

  74.  Ólöf Arnalds:  Sudden Elevations

   Í áramótauppgjöri Íslendinga hafa sumir spurt hvort ađ plata Johns Grants sé íslensk eđa útlensk.  Svariđ er:  Hún er íslensk.  John Grant er búsettur á Íslandi.  Hann gerir sína músík út frá Íslandi.  Međspilarar hans eru Íslendingar.  Hans starfsvettvangur er íslenskur.  Upptökustjórar og ađrir sem koma ađ upptökum á hans tónlist eru Íslendingar.  Sjálfur upplifir hann sig sem ţátttakanda ađ einu og öllu í íslensku tónlistarlífi.

  Ţetta er alveg eins og međ fćreysku söngkonuna Eivöru.  Hún var búsett á Íslandi í nokkur ár.  Hér samdi hún sína músík.  Hér var hún í hljómsveit međ íslenskum hljóđfćraleikurum.  Hér upplifđi hún sig sem fullgildan ţátttakanda í íslensku tónlistarsenunni.  

  Eivör var á ţessu tímabili margútnefnd og verđlaunuđ međ íslenskum tónlistarverđlaunum og leikhúsverđlaunum.  Um ţetta má lesa í bókinni Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist.

 csm_eivoer_bok_c0b821cb67.jpg

  Ţađ kemur kannski einhverjum á óvart ađ plata međ Ólöfu Arnalds rati inn í áramótauppgjör erlendra tónlistarmiđla.  Stađreyndin er sú ađ Ólöf Arnalds er nokkuđ hátt skrifuđ í Bretlandi (einkum Skotlandi) og Ţýskalandi.  Í skoskum plötubúđum hef ég séđ plötum hennar stillt upp á áberandi hátt og undir yfirskrift "Mćlt međ".  Ég hef séđ svipađ í ađal plötubúđ Berlínar í Ţýskalandi.  

  Ólöf Arnalds er mun stćrra dćmi erlendis en viđ hér á Íslandi gerum okkur grein fyrir.   Í skoskri plötubúđ var mér sagt ađ Ep-plata međ henni vćri vinsćl.  Bćđi söluhá og lög af henni spiluđ í skosku útvarpi. 

 

 


Ađal fréttin í Fćreyjum

  Ţađ er gaman ađ fylgjast međ fćreyskum fjölmiđlum.  Hlusta á fćreyskar útvarpsstöđvar,  horfa á fćreyska sjónvarpiđ,  lesa fćreyska dagblađiđ Sosialin og lesa fćreysku vefritin.  Ţađ er svo gaman ađ hlusta á eđa lesa útlent tungumál sem svipar svo mjög til íslensku ađ auđvelt er ađ skilja ţađ. 

  Ţessi frétt er til ađ mynda dáldiđ skemmtileg: 

       

Dagfinn Olsen 06.12.2013 (00:15)

Bók útkomin um Eivřr

Íslendski fřroyavinurin, tónleikaserfrřđingurin, bloggarin, og nú eisini rithřvundurin, Jens Guđ, hevur giviđ út bók um Eivřr, iđ er sera kend í Íslandi.

Bókin er tó ikki bert um Eivřr Pálsdóttir, men sum heitiđ á bókini sipar til, so fevnir bókin eisini eitt sindur meira víđfevnt um Fřroyar og fřroyskan tónleik.

Bókin hevur heitiđ Gata, Austurey, Fćreyjar, EIVŘR og fćreysk tónlist.

Á fřroyskum: Gřta, Eysturoy, Fřroyar, Eivřr og fřroysk tónlist.

Jens Guđ hevur veriđ nógv í Fřroyum og hevur fylgt sera vćl viđ seinnu árini í tí, sum er fyrfarist á fřroyska tónleikapallinum.

Hann hevur eisini lagt til rćttis savnsflřgur fyri Tutl.

Í Íslandi er hann m.a. kendur sum ummćlari, bloggari, plátuvendari, tónleikari og lćrari í fagurskrift.

Jens Guđ sigur, at hann í hesum dřgum hevur úr at gera. Hann var ikki meira enn liđugur at tosa um bókina á íslendsku Rás 2, og at signera břkur har, fyrr enn Útvarpiđ Sřgu vildi hava fatur á honum til upplestur úr nýggju bókini.

Bókin er á íslendskum, men áhugađ hava mřguleika at ogna sćr bókina í handlinum hjá Tutl, har nřkur eintřk av bókini vera á hillini í nćstum.

---------------------------------

Fréttina má sjá á in.fo međ ţví ađ smella á ţennan hlekk: http://www.in.fo/news-detail/news/bok-utkomin-um-eivoer/?fb_action_ids=10201907433479210&fb_action_types=og.likes&fb_source=aggregation&fb_aggregation_id=288381481237582

---------------------------------

  Ţessu alveg óviđkomandi.  Ég sá á Fésbók Sćunnar systur minnar ţessa áhugaverđu spurningu:  Ef róni hrósar manni er ţađ ţá alkahól? 


Bókin um fćreysku álfadísina Eivöru

  Í gćr kom í verslanir bókin "Gata,  Austurey,  Fćreyjar,  Eivör og fćreysk tónlist".  Bókin er bćđi gefin út í mjúkri kápu og harđspjaldakápu.  Harđspjaldakápan er töluvert dýrari (um 5 ţúsund kall en mjúka kápan um 3 ţúsund kall). 

gata_austurey_eivor.jpg   Nafn bókarinnar segir töluvert mikiđ um innihaldiđ.  Í gćr atti bókin kappi viđ tvćr öflugar bćkur í útvarpsţćttinum frábćra Virkir morgnar.  Eins og allir vita (nema Eiđur Guđnason) ţá er ţátturinn Virkir morgnar skemmtilegasti morgunţáttur í íslensku útvarpi.  Ţó er samkeppnin hörđ á ţeim vettvangi.  Andri Freyr og Gunna Dís fara á kostum í ţćttinum.  Ţau eru svooooo afgerandi skemmtileg ađ ţađ hálfa vćri hellingur.  

  Bókin međ langa titlinum,  "Gata, Austurey, Fćreyjar, Eivör og fćreysk tónlist",  rúllađi upp samkeppninni.  Engu ađ síđur voru hinar bćkurnar meiriháttar flottar:  Annars vegar "Brosbörn" og hinsvegar "Strákar".  Bókin "Brosbörn" er mega vel heppnuđ og ćvintýraleg barnabók. Gargandi snilld út í eitt.  Bókin "Strákar" er virkilega snjöll fyrir unglingsstráka.  Fjölbreytt, skemmtileg og unglingsstrákum nauđsynlegt hjálpartćki.   Ţađ var mér mikill heiđur ađ kynna bókina um Eivöru um leiđ og ţessar glćsilegu og eigulegu bćkur,  "Brosbörn" og "Strákar".   

_virkum_morgnum.jpg

 


Nýja íslenska jólalagiđ sem er ađ slá rćkilega í gegn

  Í gćrkvöldi setti Ţórđur Bogason inn á youtube splunkunýtt frumsamiđ jólalag,  "Biđin eftir ađfangadegi".  Ţađ var eins og kveikt á flugeldi.  Lagiđ rauk af stađ í einskonar jó-jó ţvers og kruss um Fésbók.  Ég hef aldrei séđ annađ eins flug á ţeim vettvangi.  Í "commentakerfi" Fésbókar var laginu fagnađ og ţađ hlađiđ lofiđ í bak og fyrir.  Margir lýsa ţví sem flottasta íslenska jólalagi síđustu ára.  Sumir nota tćkifćriđ og hćđa 2ja stjörnu (skv. mbl.is) jólaplötu "Ekki háttvirts" um leiđ og ţetta lag er rómađ sem hinn fullkomni jólasöngur.  Ég hef ekkert heyrt af jólaplötu "Ekki háttvirts" (hlusta ekki á Bylgjuna) og tek ţví ekki ţátt í ţeirri umrćđu.  

  Fyrir minn smekk er jólalag Ţórđar Bogasonar virkilega grípandi og gott jólalag.  Ţađ hefur alla eiginleika til ađ verđa sívinsćlt jólalag.  Eitt útspiliđ er hvernig lagiđ er brotiđ upp međ örstuttu ágengu rokkgítarsólói.  Til viđbótar viđ hvađ laglínan er sterk bćđi í versi og viđlagi.  Trompin eru lögđ á borđiđ á fćribandi. 

  Hljómsveitin Foringjarnir er skráđ fyrir laginu.  Mér virđist ţó sem ađ ţetta sé sólóverkefni Ţórđar Bogasonar,  söngvara,  lagahöfundar,  textahöfundar og gítarleikara.  En skiptir ekki máli.  Jólalagiđ í ár og nćstu ára.  Ţegar ég smellti á lagiđ á youtube í gćrkvöldi hafđi ţađ veriđ spilađ 5 sinnum.  Í dag ţegar ég sá hversu mjög rösklega ţví hafđi veriđ deilt á Fésbók sá ég ađ ţađ hafđi veriđ spilađ  500 sinnum á innan viđ sólarhring.  Ég man ekki eftir jafn rosalegum viđbrögđum.  

  Ţetta er nýja íslenska jólalag (međ ákveđnum greini).  Toppurinn í nýjum jólalögum 2013.  Dreifiđ laginu og leyfiđ öđrum ađ komast í rétta jólagírinn.    

   


Bestu plötur ársins 2013

  Nokkrir fjölmiđlar hafa ţjófstartađ og birt áramótauppgjör,  lista yfir bestu plötur ársins 2013.  Ţađ er gaman ađ skođa niđurstöđuna.  Máliđ er ađ taka ţetta ekki of hátíđlega.  Ţetta er ađeins léttur og saklaus samkvćmisleikur.  Hér er niđurstađa nokkurra miđla.  Fyrst er ţađ listi netmiđilsins Pitchfork. 

  Fremsti sviginn sýnir niđurstöđu breska vikublađsins NME.  Nćsti svigi er útkoman hjá bresku netsíđunni Aoty.  Ţriđji sviginn er sóttur í smiđju netsíđunnar Best ever albums.  Fjórđi sviginn er listi bandaríska tímaritsins Spin.  Aftasti sviginn er niđurstađan hjá Rolling Stone. 

kanye west-yeezus

1  (6) (6) (6) (1) (2) Kanye West - Yeezus
 

 
2  (-) (18) (3) (3) (1) Vampire Weekend - Modern Vampires of the City
3  (-) (-) (1) (37) (5) Arcade Fire - Reflektor
4  (-) (-) (-) (5) (13) Disclosure - Settle
5  (-) (3) (8) (39) (23) My Bloody Valentine - m b v
6  (-) (-) (-) (-) (-) Darkside - Psychic
7  (-) (1) (-) (22) (-) Deafheaven - Sunbather
8  (2) (-) (4) (19) (3) Daft Punk - Random Access Memories
9  (-) (-) (-) (-) (-) Phosphorescent - Muchacho
10 (-) (8) (-) (-) (17) Danny Brown - OLD
 
  Í 1. sćti hjá NME er AM međ hljómsveitinni Arctic Monkeys

Rás 2 er frábćrt útvarp

  Öll fyrirtćki hafa gott af ţví ađ ganga í gegnum allsherjar endurskođun.  Ţess vegna - međal annars - ber ađ fagna kreppu og grófum samdrćtti.  Ţumalputtaregla er ađ fyrirtćki stofnađ í ađdraganda kreppu eđa eftir ađ kreppa er skollin á verđi langlífari og blómstri betur en fyrirtćki sett á laggir í góđćri.

  Kreppa og samdráttur kalla á hagrćđi.  

  Fyrstu viđbrögđ eru jafnan ađ segja upp ţeim sem skúrar og ţrífur klósettin.  Ćđstu stjórnendur međ margföld laun ţess sem skúrar slá skjaldborg um sín 16 milljón króna árslaun,  jeppa,  síma og ţađ allt.  Hjá Rúv eru 11 ćđstu stjórnendur međ hátt á annađ hundrađ milljón króna launakostnađ.  Ţegar ađrir yfirstjórnendur eru međtaldir er talan - ađ mig minnir - um 260 milljónir króna.  

  Ţetta er svo sem ekki há tala.  Ríkiskirkjan er međ 4000 milljónir.  Domino´s var verđlaunađ sem markađsfyrirtćki ársins 2013 eftir 2000 milljón króna afskriftir (eđa voru ţćr bara 1000 milljónir?).  Morgunblađriđ:  4000 milljónir, 

  Ég kann ekki nöfnin á öllum ţeim Björgúlfum sem hafa fengiđ afskrifađar svo margar milljónir ađ ég get ekki taliđ núllin án ţess ađ ruglast í talningunni.

  Víkur ţá sögu ađ Rúv og Rás 2.  Rás 2 hefur gegnt stóru hlutverki í íslenskri tónlist.  Rás 2 er ábyrg fyrir ţeirri sterku stöđu sem íslensk tónlist gegnir innanlands og ekki síđur erlendis.  Međ tilheyrandi gjaldeyristekjum íslenska ríkisins (sameiginlegum sjóđi landsmanna) - ef menn vilja meta dćmiđ út frá krónutölu.  Sem er ţó ekki eftirsóknarverđasti ţáttur í menningu og listum.  Ađ nćra sálina er nauđsynlegra en ađ telja aura.

  Rás 2 og Rúv hafa sinnt sínu hlutverki frábćrlega vel. Hljómsveitin Kukl varđ til í útvarpsţćtti á Rúv.  Kukl var ţúfan sem velti stórum steini.  Kukl varđ Sykurmolarnir.  Sykurmolarnir urđu heimsfrćg hljómsveit. Söngkona Sykurmolanna,  Björk,  varđ frćgasti Íslendingur sögunnar.  Heimsfrćgđ Bjarkar lagđi grunn ađ ţví ađ útlendum ferđamönnum til Íslands fjölgađi úr 80.000 í 600.000.  Ţegar á leiđ međ fulltingi Sigur Rósar,  Of Monster and Men og fleiri.  

  Hvar og hvenćr sem eitthvađ er um ađ vera í íslenskri tónlist ţar er Rás 2.  Hvort heldur sem eru Músíktilraunir,  Airwaves,  Menningarnótt,  17. júní eđa annađ.  Ferill Of Monster and Men hófst međ sigri í Músíktilraunum og fór á flug á Airwaves.   

  Rás 2 býr ađ ţeirri gćfu ađ ţar hefur safnast saman hugsjónafólk sem leggur sig fram um ađ styđja íslenska tónlist.  Dagskrárgerđarmenn sem hafa metnađ, elju, ástríđu og ákafa  í ađ sinna ţessu hlutverki:  Óli Palli,  Andrea Jóns,  Guđni Már,  Matti Matt,  Doddi litli,  Andri Freyr og Gunna Dís, Ásgeir Eyţórs,  Ţossi,  Valli Dordingull og fleiri.  Ég er ađ gleyma svoooo mörgum.

  Í áranna rás hef ég af og til stússađ í kringum tónlist međ íslenskum og útlendum tónlistarmönnum.  Flestar - nánast allar - músíkútvarpsstöđvar eru lok, lok og lćs.  Nema Rás 2.  Meira ađ segja ţegar "Ormurin langi" međ fćreysku hljómsveitinni Tý seldist í 4000 eintökum á Íslandi var hann einungis spilađur á Rás 2.  Sama var ţegar Eivör seldi 10 ţúsund eintök af Krákunni.  Hún var ađeins spiluđ á Rás 2.  Ţannig mćtti áfram telja.  

  Rás 2 stendur öllum tónlistarstílum opin.  Engu er hafnađ á ţeirri forsendu ađ ţađ falli ekki ađ lagalista stöđvarinnar.  

  


mbl.is Adolf Inga sagt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bestu tónlistarmyndbönd sögunnar

  Breska popptónlistarblađiđ New Music Express leitar ađ besta tónlistarmyndbandi sögunnar.  New Musical Express er söluhćsta tónlistarblađiđ í Evrópu.  Ţađ selst líka međ ágćtum í Ameríku og víđar.  Til ađ finna bestu tónlistarmyndböndin hefur NME leitađ til lesenda sinna.  Ţeir hafa komist ađ eftirfarandi niđurstöđu:

1  Thriller međ Michael Jackson

2  Sabotage međ Bestie Boys

3  Just međ Radiohead

4  Coffie and TV međ Blur

5  Learn to Fly međ Foo Fighters

6  Fell in Love with a Girl međ White Stripes

7  All is full of Love međ Björk

8  Weapon of Choice međ Fatboy Slim

9  Buddy Holly međ Weezer

10  Sledgehammer međ Peter Gabriel

11  Common People međ Pulp

12  Go With the Flow međ Queens of the Stone Age

13  Around the World međ Daft Punk

14  Born Free međ MIA

15  Wicked Game međ Chris Isaak

16  Bad Girls međ MIA

17  Walk This Way međ Run DMC

18  Get Ur Freak On međ Missy Elliot

19  Like a Prayer međ Madonnu

20  Sleep Now in the Fire međ Rage Against the Machine 


Áríđandi ađ eyđa ţessum ljósmyndum

  Kanadískur söngvari,  Justin Bieber,  telur sig vera nćstum ţví búinn ađ venja sig af ţví ađ hrćkja yfir ađdáendur sína.  Hann er međ smávegis bakţanka yfir hrákaslummunum.  Skammast sín pínulítiđ.  Ţess vegna biđlar hann til allra ađ eyđa ljósmyndum af uppátćkinu af Fésbók,  bloggsíđum og öllum öđrum stöđum.  Hann vill ađ myndirnar hverfi međ öllu og fyrir fullt og allt úr netheimum og sjáist aldrei aftur.  Ţćr skađa ímynd söngvarans, alveg eins og Gillz og Egill skađa ímynd hvors annars.

  Mér finnst sjálfsagt ađ hlaupa undir bagga hjá Justin svo ađ hann endurheimti flekklausa ímynd.  Ég leitađi myndirnar umrćddu uppi á netinu til ađ átta mig á ţví hvađa myndir ţađ eru sem ţurfa ađ hverfa úr netheimum.  Ég hvet ykkur til ađ dreifa myndunum út um allt:  Á Fésbók,  á bloggsíđum,  á heimasíđum og hvar sem ţví verđur viđkomiđ.  Til ađ bón Justins verđi uppfyllt ţurfa allir ađ vita hvađa myndir ţetta eru.  Annars er hćtta á ađ fólk eyđi vitlausum myndum.

bieber.jpg 


Ţjófar stela músík

  Á sjötta áratug síđustu aldar áttu fáir plötuspilara.  Samt alltaf einhver í hverri sveit.  Í sumum sveitum jafnvel tveir.  Plötueign var af skornum skammti.  Frambođ var rýrt og platan dýr.  75 snúninga plasthnullungur.  Ţó ađ hún innihéldi ađeins tvö lög ţá ţótti fyrirbćriđ göldrum líkast.  Nágrannarnir fjölmenntu í heimsókn til eiganda plötuspilarans og fengu ađ hlusta.  

  Í hvert sinn sem ţeir hlustuđu ţá fengu höfundar söngvanna engan pening.  Ekki flytjandinn heldur.  Hlustendur hlustuđu ókeypis.  Ţetta var ţjófnađur á höfundarvörđu efni.  Ég hafđi áhyggjur af ţessu.  Ţađ var ekki gripiđ í taumana og ennţá eru Soffía og Anna Sigga rćndar.  Ég man ekki hvers vegna ég braut plötuna međ Soffíu og Önnu Siggu.  Mig minnir ađ ég hafi notađ hana eins og frisby disk.  

  Í sveitum ţar sem plötuspilari var á tveimur bćjum var gengiđ enn frekar á höfundarréttinn.  Plötueigendur skiptust á ađ lána hver öđrum plötur.  Ţeir hlustuđu dögum saman á plötur sem ţeir áttu ekki sjálfir.  Alveg ókeypis.  Tónlistarmennirnir á plötunum fengu ekki krónu í sinn vasa ţegar menn hlustuđu á lánsplötur.  Ţetta var ţjófnađur.

  Hćgt og bítandi fjölgađi plötuspilurum.  Plötuúrval batnađi.  Til viđbótar viđ 75 snúninga hnullunginn komu á markađ ţunnar,  léttar og mjúkar vinylplötur.  Minni gerđin var 45 snúninga.  Stćrri gerđin var 33ja snúninga og gat geymt marga söngva.  Jafnframt fjölgađi ţjófunum sem hlustuđu ókeypis á plötur sem ţeir höfđu ekki sjálfir keypt.

  Ástandiđ súrnađi ţegar menn komust yfir segulbandstćki.  Ţau voru kölluđ Real-to-Real.  Stór og klunnaleg tćki međ stórum spólum.  Segulbönd voru notuđ til ađ afrita músík af plötum.  Segulbandseigendur borguđu tónlistarmönnunum aldrei neitt.  Ţetta var ţjófnađur.  

  Ţegar leiđ á sjöunda áratuginn flćddu lítil og nett ferđasegulbönd yfir markađinn.  Ţau voru međ litlum kassettum.  Kassettutćki voru nánast á hverju heimili.  Flestir notuđu tćkin til ađ hljóđrita lög úr útvarpinu.  Svo voru ţessi lög spiluđ í tíma og ótíma.  Ţetta var ţjófnađur á höfundarvörđu efni.  Gríđarmikill og grófur ţjófnađur.   

  Á níunda áratugnum kom geisladiskurinn á markađ.  Nokkru síđar var hćgt ađ kaupa svokallađa skrifara.  Ţađ var tćki sem gat afritađ tónlist af plötum og diskum yfir á "tóma" diska.  Fáir fjárfestu í skrifara.  Kúvending varđ ţegar tölvan flćddi inn á öll heimili.  Tölvan var međ skrifara.  Nćstum ţví allir eiga skrifara í dag.  Upp til hópa er ţađ fólk ósvífnir ţjófar.  Ţeir afrita heilu plöturnar og skrifa ţćr á diska.  Ţeir ósvífnustu gefa öđrum skrifađa diska.  Tónlistarmennirnir fá ekkert fyrir sinn snúđ ţegar höfundarvörđu efni er rćnt á ţennan hátt.

  Á ensku heitir ţetta "burn".  Plötubrennur eins og tíđkuđust međ Bítlaplötur í Bandaríkjunum fengu nýja merkingu.  

  Nú er internetiđ helsti vettvangur glćps.  Fólk getur flett upp á allskonar tónlist á netinu og hlustađ á hana ókeypis.  Ţađ er hćgt ađ hala tónlist niđur og geyma hana.  Ţađ gerir fólk sér til hagrćđis.  Ţá ţarf ekki ađ leita aftur ađ laginu.  Eftir situr tónlistarmađurinn slippur og snauđur međ grátstaf í kverkunum.  Hann fćr ekki aur.  Hann er svangur.   Hann er svekktur og sár,  fúllyndur spćldur.  Í hvert sinn sem hlustađ er á lag hans ţá er hann rćndur.  Líka ţó ađ hann hafi áđur stoliđ laginu frá öđrum höfundi.  

  Heiđarlegast er ađ hlusta á tónlist í útvarpinu.  Ţví lengur og ákafar sem hlustađ er ţeim mun heiđarlegra.    

  Nćst besti kostur tónlistarmannsins er ađ helga líf sitt baráttu viđ ađ verja bankarćningja.  Brauđmolarnir sem hrökkva af borđi bankarćningja geta vegiđ upp á móti aurunum sem tapast ţegar hlustađ er ólöglega á stolin lög.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.