Fćrsluflokkur: Tónlist

Ţorri

  Á morgun gengur Ţorri í garđ.  Tilviljun? 


Glćsilegur pakki

  Út er komin ljóđabókin "Staldrađu viđ".  Hún inniheldur 156 kvćđi;  hvert öđru betra.   Höfundur er Ólafur F. Magnússon. Ţetta er hans önnur ljóđabók.  Hin fyrri,  "Ástkćra landiđ",  kom út síđsumars í fyrra.

  Ólafur yrkir á hefđbundinn hátt međ stuđlum, höfuđstöfum og endarími.  Ljóđin eru innhaldsrík og yrkisefniđ fjölbreytt.  Ţau lýsa ást höfundar á náttúru Íslands, lífinu og trú á hiđ góđa,  vináttu og hamingjuna, svo fátt eitt sé nefnt.  Mörg fjalla um nafngreinda einstaklinga,  bćđi lífs og liđna.  Jákvćđur andi svífur yfir bókinni - ţó einnig sé minnt á dekkri hliđar tilverunnar.  Töluvert er um uppbyggjandi heilrćđisvísur.  

  Bókinni fylgir veglegur 12 laga geisladiskur.  Ţar af eru níu áđur óútgefin.  Upphafslagiđ er samnefnt bókinni,  "Staldrađu viđ".  Ţađ er afar grípandi blús-smellur.  Ef hann er spilađur ađ morgni ţá sönglar hann í hausnum á manni ţađ sem eftir lifir dags.  Önnur lög eru ólík honum.  Ţau eru hátíđleg og bera keim af klassískri tónlist,  ţjóđlegum tónum og í sumum tilfellum sálmum.  Lög Ólafs hafa frá upphafi veriđ góđ og falleg og eru stöđugt betri.

  Sama má segja um söng Ólafs.  Hann hefur alltaf veriđ ágćtur söngvari.  Á síđustu árum hefur hann vaxiđ mjög sem söngvari.  Hann syngur af miklu öryggi, yfirvegun, einlćgni og innlifun.  Annar söngvari á plö0tunni er Guđlaug Dröfn Ólafsdóttir.  Hún syngur líka á báđum fyrri diskum Ólafs.  Hún er lćrđ í klassískum söng.  Á plötunum syngur hún - blessunarlega - ekki í óperustíl.  Hún hefur snotra söngrödd.  Raddir ţeirra Ólafs liggja mjög vel saman,  hvort heldur sem ţau syngja raddađ saman eđa skiptast á ađ syngja kafla og kafla.

  Hćgri hönd Ólafs í tónlistinni er Vilhjálmur Guđjónsson.  Hann útsetur lögin - sum ásamt Gunnari Ţórđarsyni.  Hann spilar á öll hljóđfćri (um 20) ef frá er talinn gítarleikur Gunnars í sumum lögum.  Einnig radda ţeir félagarnir.  Allt er ţetta afgreitt snyrtilega af smekkvísi.  Útsetningarnar klćđa lögin afskaplega vel.  Allt leggst á eitt međ ađ ljóđabókin og platan eru glćsileggur pakki.  Virkilega flottur pakki. 

staldrađu viđ           


Staldrađu viđ

  Á dögunum kom út verkiđ Staldrađu viđ eftir Ólaf Friđrik Magnússon.  Um er ađ rćđa pakka međ ljóđabók og hljómdiski.  Hvorutveggja bókin og diskurinn eru gleđigjafar. Svo skemmtilega vill til ađ framarlega í bókinni rakst ég á flott kvćđi sem heitir Jens Guđ.  Ţađ er ţannig:

  Guđinn velur lögin vel

öđlingsmađur víst ég tel

ađ hann sé frá toppi í tá

tóna fagra greina má.

  Höfđingi er hann í lund,

hýr og glađur hverja stund.

Vel af gćsku veitir hann

veit ég ei margan betri mann.

  Gaman ađ ţessu.  Ţegar ég hef oftar hlustađ á diskinn og lesiđ ljóđabókina mun ég gera betri grein fyrir pakkanum.   

 

staldrađu viđ


Smásaga um búđ

  Ţađ er rólegt í litlu hverfisbúđinni á horninu.  Ađeins einn viđskiptavinur er ţar innandyra.  Ţađ er öldruđ kona.  Hún kaupir eldspýtustokk.  Hún stendur fyrir framan afgreiđsluborđiđ og telur peninga upp úr snjáđri peningabuddu.  Ţađ gengur brösuglega.  Hún á erfitt međ ađ greina á milli krónupenings,  fimmkalls og tíkalls.

  Afgreiđslumađurinn leyfir henni ađ taka sér ţann tíma sem ţarf.  Ekkert liggur á.  Ţau eru á svipuđum aldri og hafa átt í viđskiptum til áratuga.  

  Seint og síđarmeira tekst konunni ađ smala saman réttri upphćđ.  Er hún gengur út um dyrnar mćtir hún ókunnugum manni.  Hann er illa áttađur.  Ţađ er eins og hann viti ekki hvort hann er ađ koma eđa fara.  Hann gónir hikandi í allar áttir.  Konan slćr hann af öllu afli í andlitiđ međ töskunni sinni.  Svo heldur hún heim á leiđ.  Ţađ er eins og brái af karlinum.  Hann ţurfti á högginu ađ halda til ađ ná áttum.  Samt er hann hikandi er hann lćđist inn í búđina.  Ţar gengur hann ringlađur um og veit varla hvađ hann er ađ gera.

  Afgreiđslumađurinn ţreifar eftir hornaboltakylfu undir afgreiđsluborđinu.  Hann gćlir viđ ţá hugmynd ađ lúberja komumann og rćna hann - ef svo vel vildi til ađ hann vćri međ verđmćti á sér.  Međ herkjum nćr hann ađ stoppa sig og bryddar ţess í stađ upp á samrćđum.  

  - Góđan dag.  Get ég ađstođađ ţig?

  - Nei,  ég veit ţađ ekki.  

  - Hver veit ţađ ţá?  Jólasveinninn kannski?

  - Mér finnst eins og ég eigi ekki ađ vera hér.

  - Ţađ finnst mér líka.  En af hverju ertu ţá hérna?

  - Ég var á leiđ í ađra smásögu en ţessa og villtist af leiđ.  Svo var ég allt í einu kominn í ţessa sögu.

  - Ég get reddađ ţér út úr ţessari sögu ef ţú vilt.  Ég er höfundur hennar og rćđ hvernig hún er.

  - Ég vil gjarnan komast út úr ţessari sögu.  En hvernig kemst ég í réttu söguna?

  - Ţađ er ţitt vandamál en ekki mitt.  Hinsvegar skal ég gefa ţér mandarínu í nesti.  Um leiđ óska ég ţér gleđilegra jóla, gott og farsćlt komandi ár, ţökkum liđiđ, fjölskyldan í Litla-Koti.  Ţar međ ert ţú úr sögunni.  

 

 

        


Augnlćknir Johns Lennons

 

 Nú logar friđarsúla Johns Lennons skćrt í Viđey.  Sendir góđa strauma og jákvćđar kveđjur út um allan heim.  Bođskapurinn er:  "Gefum friđnum tćkifćri!" og "Allt sem ţarf er kćrleikur!"

  Unglingurinn John Lennon fylgdi ekki bođskap eldri Lennons.  Unglingurinn var árásargjarn og ofbeldishneigđur.  Ţađ rjátlađist af honum. 

  Á áttunda áratugnum flutti John frá ćskustöđvum sínum á Englandi til Bandaríkjanna - nokkru eftir ađ hann leysti upp frćgustu hljómsveit allra tíma,  Bítlana.  

  Ég hef lesiđ ótal bćkur um John Lennon.  Lengst af hefur vantađ bók eftir augnlćkni hans.  Sá rak gleraugnaverslun í New York,  steinsnar frá heimili Lennons.    

  Einn góđan veđurdag 1975 límdust tvö andlit viđ búđargluggann án ţess ađ hann veitti ţví eftirtekt.  Blómasali í nćsta húsi upplýsti undanbragđalaust ađ ţar hafi John og Yoko veriđ á ferđ.  Ţađ var svo gott sem stađfest nćsta dag.  Um ţađ bil sem versluninni var lokađ laumuđust John og Yoko inn í hana.  

  Afgreiđsludaman var frá Gana.  Hún vissi ekkert hvađa fólk ţetta var.  Hún vissi heldur ekki í hvađa heimsálfu hún var stödd. Hún vissi ekki einu sinni ađ til vćru heimsálfur.   Hún gaf ţeim tíma.  Hann - sjónfrćđingurinn - fór hinsvegar á taugum.  Óttađist ađ klúđra öllu og lenda í fyrirsögnum slúđurblađa um augnlćkni sem greindi blindan Bítil ranglega.  

  Allt gekk vel og John valdi nokkrar keimlíkar umgjarđir.  Allar í "ömmugleraugnastíl".  Er sjónglerjafrćđingurinn bađ um símanúmer til ađ láta vita ţegar gleraugun vćru tilbúin fór John í baklás.  En tók gleđi sína á ný er hann bauđ John ađ skrifa númeriđ í kóđa viđ pöntunina. 

  Nćstu ár kom John af og til í verslunina.  Ýmist til ađ uppfćra gleraugun eđa láta laga umgjörđ ţeirra.  Ţegar Yoko var međ í för var kappinn slakur.  Hún hafđi róandi áhrif á hann.  Margir fleiri hafa vottađ ţađ.  Hún stóđ alltaf í bakgrunni,  hljóđlát og kurteis.  Ţađ var sláttur á kauđa er hann var einn á ferđ.

  Dag einn kom John međ Julian son sinn í búđina.  Hann vildi ađ strákurinn fengi ömmugleraugu.  Sá var ekki til í ţađ.  Hann valdi hermannagleraugu. 

  Öđru sinni kom John međ Sean son sinn í bakpoka. 

  Augnlćknirinn spurđi John aldrei út í Bítlana.  Honum lćrđist snemma ađ John vćri af verkalýđsstétt og kynni ţví vel viđ stéttlausa New York.  Sem ađ vísu var rangt.  John var af millistétt en, jú,  skilgreindi sig alltaf til verkalýđsstéttar.  Fósturmamma hans hamrađi á ţví viđ hann alla ćvi ađ hann vćri af millistétt.  Hann var hinsvegar svo svo harđur á ţví ađ vera í verkalýđsstétt ađ hann samdi um ţađ lagiđ "Working Class Hero".  Í Bretlandi skiptir stéttskipting risamiklu áli.  Ţađ eiginlega gerist ekki ađ einhver felli sig niđur um stétt.  Ţess í stađ rembast margir viđ ađ hćkka sig um stétt ţegar munur er lítill á efri verkalýđsstétt eđa neđri miđstétt.  

  Eitt sinn lét sjónfrćđingurinn liggja frammi bókina "A Spanian in Work" eftir John,  vonandi ađ hann myndi bjóđast til ađ árita hana.  John brást glađur viđ en bauđst aldrei til ađ árita hana.  Í annađ sinn var John í heimsókn og spurđi upprifinn:  "Er ţetta Paul?"  Sjónfrćđingurinn hafđi ekki veitt ţví athygli ađ í útvarpinu hljómađi lag međ Paul.  Í annađ sinn gaf Lennon viđskiptavini ráđ viđ val á gleraugum. Ţóttist vera augnlćknir.

  Svo var hann myrtur 1980,  nánast í hlađvarpa gleraugnabúđarinnar.  


Afi og Trúbrot

  Á ćskuheimili mínu,  Hrafnhóli í Hjaltadal,  var hefđ fyrir jólabođum.  Skipst var á jólabođum viđ nćstu bći.  Ţađ var gaman.  Veislukaffi og veislumatur.  Fullorđna fólkiđ spilađi bridge fram á nótt.  Yngri börn léku sér saman.  Ţau sem voru nćr unglingsaldri eđa komin á unglingsaldur glugguđu í bćkur eđa hlustuđu á músík.

  Í einu slíku jólabođi 1969 bar svo viđ ađ í hús var komin splunkuný plata međ hljómsveitinni Trúbroti. Ţetta var fyrsta plata hljómsveitarinnar.  Dúndur góđ og spennandi plata.  Lokalagiđ á henni heitir Afgangar (nafniđ hljómar ekki vel á fćreysku.  Eđa ţannig.  Á fćreysku ţýđir orđiđ brundur).  Ţar er bróđir minn ávarpađur međ nafni - ásamt öllum hans nöfnum.  "Ţarna ertu Stebbi minn / sanni og góđi drengurinn. / Ţú ert eins og afi ţinn / vćnsti kall, já, og besta skinn."

  Viđ brćđur - ég 13 ára - lugum í afa ađ lagiđ vćri um Stebba bróđur og afa.  Afi - alltaf hrekklaus - trúđi ţví.  Hann fékk mikiđ dálćti á laginu og allri plötunni.  Ţó ađ hann ţyrfti ađ staulast kengboginn međ erfiđismunum á milli hćđa ţá lét hann sig ekki muna um ţađ til ađ hlusta enn einu sinni á "lagiđ um okkur".  

  Í jólabođinu safnađist unga fólkiđ saman til ađ hlýđa á Trúbrot.  Grćjurnar voru ţandar í botn.  Bóndinn af nćsta bć hrópađi:  "Ţvílíkur andskotans hávađi.  Í guđanna bćnum lćkkiđ í ţessu gargi!"

    Afi kallađi á móti:  "Nei,  ţetta er sko aldeilis ljómandi fínt.  Ţetta er Trúbrot!"

 

 


Bestu lög síđustu 35 ára

  Bandaríska tónlistartímaritiđ Spin hefur tekiđ saman áhugaverđan lista yfir bestu lög síđustu 35 ára.  Spin er nćst söluhćsta tónlistartímarit heims (á eftir Rolling Stone).  Viđfangsefni ţess er ađ uppistöđu til rokk- og dćgurlagamúsík.  Listann ber ađ skođa međ ţađ í huga.

  Tímaritiđ upplýsir ekki hvernig stađiđ var ađ vali á lögum á listann.  Mér segir svo hugur ađ blađamenn blađsins hafi hver um sig gert lista í númerađri 35 laga röđ.  Svo hafi listarnir veriđ sameinađir í einn lista međ ţví ađ telja saman stigafjölda hvers lags.

  Undirtitill listans er:  "Lögin sem breyttu áferđ tónlistarinnar".  Ćtla má ađ ţetta hafi veriđ útgangspunktur viđ val á lögum - fremur en val á vinsćlustu lögum viđkomandi. Ţarna vegur ţungt á milli og ţarf ađ undirstrika.  

  Ég er nokkuđ sáttur viđ listann.  Vissulega myndi ég skipta út örfáum lögum fyrir nokkur sem ég sakna.  En ég er sérlega ánćgđur međ lagiđ í toppsćtinu. Ţetta er engu ađ síđur fyrst og síđast skemmtilegur samkvćmisleikur.  Jafnframt ítreka ég ađ Spin er bandarískt tímarit.  Útkoman litast töluvert af ţví.  Hún er ţessi:

1.   Public Enemy - Fight the Power (1989). 

2.   Tori Amos - Silent all these years (1992)

3.    Sinead O´Connor - Troy (1987)

4.   N.W.A. - Fuck the police  (1988)

5.   Madonna - Like a prayer (1989)

6.  John Mellencamp - Rain on the Screcrow (1985)

    Mellencamp er dálítiđ eins og nćsti bćr viđ Brúsa frćnda (Bruce Springsteen);  alţýđlegur gallabuxnarokkari.  Frćgastur fyrir lagiđ "Hurt so good".  Framan af ferli gerđi hann út á nnafniđ John Cougar (Jón fjallaljón).  Svo hitti hann hljómsveitina Sykurmolana.  Ţeir upplýstu hann um ađ nafniđ Cougar vćri ekki ađ virka flott á Íslandi.  Töffaranum var svo brugđi ađ hann "droppađi" Cougar-nafninu međ hrađi.

7.  Nirvana - Smells like teenage spirit (1991)

8.  Eminem - Loose yourself (2002)

9.  Radiohead - Creep ((1993)

10. Tracy Chapman - Talking about revoultion (1988)

"Give me one reason" er flottara lag.  En vissulega hefđbundinn blús sem breytti ekki ásjónu rokksins.

  

11. U2 - I still havn´t found what I´m looking for (1987)

12. Lenny Kravits - Let love rule (1989)

13. XTC - Dear God (1986)

14. Butthole Surfars - Pepper (1996)

15. Beasty Boys - Sabotage (1994)

16. Morphine - In spite of mine (1993)

17. The Stone Roses - I wanna be adored (1989)

18. Kate Bush - Running up that hill (A deal with god) (1985)

19. Midnight oil - Beds are burning (1987)

20. Chris Isaac - Wikcked game ( 1989)

21. LL Cool - Mama said knock you out (1990)

22. Beck - Loser (1994)

23. Lana Del Ray - Video games (2011)

24. Run D.M.C. - It´s tricky (1986)

25. Fiona Apple - Criminal (1996)

  Njáll ungi er eini fulltrúi okkar á öldrunrheimilunum á listanum.  Á međan sitjum viđ undir harmónikkuspili,  kórsöng, gömlu dönsunum og skallapoppslögurum. 

26. Neil Young - Fuckin up (1990)

27. R.E.M. - Loosing my religion (1999)

28. Guns ´N Roses - Sweet child o'mine (1987)

29. The white stripes - We are going to be friends (2001)

30. George Michael - Jesus to child (1996)

31. Dr. Dre feutering Smoop Dog - Still D.R.E. (2001)

32. Pearl Jam - Jeremin (1991)

33. Amy Whinehouse (Back to black)

24. Lorde - Royals (2013)

35. Soundgarden - Black hole sun (1994)


Misgóđ plötuumslög

  Breskur netmiđill heitir Loudersound.com.  Hann gerir ţungu rokki af ýmsu tagi góđ skil.  Á dögunum birti hann samantekt á misvel heppnuđum plötuumslögum.  Greinin heitir "Crap 80s Metal Art is our new favourite thing".  Ţađ má hafa gaman af ţessu.  Ţungarokkiđ var í krísu á 8unni (níunda áratugnum).  Nýbylgjan fór mikinn,  einkum nýrómantíkin (sítt ađ aftan).  Í Bandaríkjunum börđust Verndarsamtök foreldra af hörku gegn ţungarokki - meeđ töluverđum árangri. 

  Útvarpsstöđvar veigruđu sér viđ ađ spila ţungarokk af ótta viđ Vrndarsamtökin. 

  Ţungarokksplötuumslög voru mörg hver heimagerđ.  Drátthagur vinur eđa vandamađur var fenginn til ađ henda saman umslagi - án ţess ađ hann hefđi skilning á "semilógíu" (táknmáli myndefnis).  Engu skárri var ţekking og skilningur á leturfrćđi.  Útkoman var tilrćđi viđ dómgreind plötukaupandans.  Ţađ var talađ niđur til hans eins og krakkakjána. 

umslag a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er nafniđ Sound vćgast sagt illa og hallćrislega handteiknađ.  Ađ auki eru teiknuđu fígúrurnar litlu skárri.

albúm b

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nafn flytjandans er illlćsilegt og óţungarokkslegt.  Mér sýnist ţađ vera Zarpa.  Myndin á ađ vekja óhug og tákna ađ hér sé "brútal" ţungarokk á ferđ.  Til ţess ar hún aftur á móti alltof of aulaleg.  

umslag c

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Önnur teikning sem á ađ vekja óhug og tákna grimmt ţungarokk en er einungis barnalega kjánalegt.

umslag d

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er ţokkaleg en gerir illt verra fyrir ţungarokk.  Hún á heima í teiknimyndablađi fyrir krakka. 

umslag e

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er ekki vond.  Bara asnaleg.

umslag f

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Teikningin er svo hrópandi and-ţungarokksleg ađ ţađ er vandrćđalegt. 

umslag g


Plötuumsögn

Titill:  Seljan

Flytjandi:  Jóhanna Seljan

Einkunn: ****

  Reyđarfjörđur hefur aliđ af sér fjölda tónlistarmanna - ţó fram ađ álveri hafi ţorpiđ veriđ fámennt.  Nefna má gítarleikarann Andra Frey (Bisund, Botnleđja, Fidel),  trommufeđgana snjöllu og söngvarann Birki Fjalar (Bisund, Stjörnukisi, I Adapt, Celestine, Hellvar) og Viđar Júlí Ingólfsson (Frostmark, Jarlar);  Einar Ágúst (Skítamórall) og fleiri.  Ţar á međal Jóhönnu Seljan Ţóroddsdóttur.  Hún er dúndurgóđ söngkona međ sterka tilfinningu fyrir djassi og blús.  Sveiflast lipurlega á milli blíđra tóna og ţaninna raddbanda.  

  Ţessi fyrsta plata hennar geymir níu lög.  Sjö ţeirra eftir hana sjálfa.  Hin tvö eru annarsvegar eftir Jón Hafliđa Sigurjónsson og hinsvegar Bergstein Ţórsson.  Allt saman flott lög. 

  Sjö textanna eru eftir Jóhönnu.  Hinir eru úr smiđju Helga Ţórssonar og Halldórs Laxness.  Textarnir klćđa lögin vel. Ég tel mig greina ađ lögin séu samin viđ textana.  Ţeir eru ljóđrćnir.  Fjalla um mannlegar tilfinningar:  Söknuđ, vonir, ţrár, einmanaleika, ástarsorg...  Ţeir eru ýmist á íslensku eđa ensku. 

  Jóhanna á ekki langt ađ sćkja skáldagáfuna.  Afi hennar,  Helgi Seljan,  var landsfrćgur hagyrđingur.  Hann skemmti áratugum saman međ söng og frumsömdum gamanvísum. 

  Tónlistin á plötunni er blanda af blús og ljúfum djassi.  Góđ blanda.  Hljóđfćraleikur er eđal.  Valinn mađur í hverju rúmi:  Birgir Baldursson á trommur, Jón Hafliđi Sigurjónsson á bassa,  Jón Hilmar Kárason á gítar og Kjartan Valdemarsson á hljómborđ.  Ţeir fá ađ njóta sín.  Ţeir eru meira eins og hljómsveit heldur en "ađeins" undirleikarar.  Ţegar gítarleikur er á hćsta flugi kemur Gary Moore upp í hugann.

  Platan er pínulítiđ seintekin.  Lögin eu ekki Ob-La-Di barnagćlur.  Ţau eru fullorđins og vinna bratt á viđ hverja spilun.  Ég elska ađ spila ţessa plötu.  Vert er ađ geta ađ hljóđheimur hennar (sánd) er sérlega hreinn og tćr.  Hlustandinn er nánast eins og staddur inni á stofugólfi hjá flytjendum.  Ţetta er í alla stađi afskaplega vel heppnuđ, skemmtileg og notaleg plata.  Hún er fjölbreytt en jafnframt međ sterkan heildarsvip.

    


Söluhćstu lög og plötur í dag

  Sölutölur yfir vinsćl lög og plötur eru í dag dálítiđ flókiđ og margslungiđ dćmi.  Plötur í föstu formi (vinyl,  geisladisk,  kassettur...) hafa fariđ halloka fyrir streymisveitum á netinu.  Höfundaréttarskráning heldur utan um ţetta flókna dćmi.

  Ţetta eru söluhćstu tónlistarmenn fyrri helmings - fyrstu 6 mánuđi - ţessa árs:  

1.  Bítlarnir seldu um 1,1 milljón eintök af sinni afurđ.

2.  The Queen koma nćst međ 780 ţúsund eintök.  

3.  Imagine Dragons 600 ţúsund eintök.

4.  Fleetwood Mac 565 ţúsund eintök. 

5.  Metallica 550 ţúsund eintök.

  Óendanlegar yfirburđa vinsćldir Bítlanna eru ekki óvćntar.  Samt.  Bítlarnir sendu frá sér plötur ađeins um sex ára skeiđ á sjöunda áratugnum (6-unni).  Síđan er liđin meira en hálf öld. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband