Jólatiktúrur afa - Fyrsti hluti

  Afi var jólabarn.  Hann hlakkađi alltaf barnslega mikiđ til jólanna.  Var gífurlega spenntur.  Er jólapakkar tóku ađ berast í hús átti hann erfitt međ ađ hemja sig.  Hann bar sína pakka inn til sín.  Ţar ţuklađi hann á ţeim fram og til baka.  Aldrei leiđ á löngu uns viđ krakkarnir urđum varir viđ ađ afi hafđi gćgst í ţá.  Reyndi hann ţó ađ leyna ţví.  

  Ţegar viđ sökuđum hann um ţetta varđ hann vandrćđalegur og bar fyrir sig langsóttar ástćđur.  Er hann gćgđist í ferkantađa pakka sagđist hann hafa orđiđ ađ ganga úr skugga um ađ ekki vćri um konfekt ađ rćđa.  

  "Mađur geymir ekki konfekt hvar sem er," útskýrđi afi.  "Ţađ gćti bráđnađ ef pakkarnir eru nálćgt ofninum." 

  Um rifu á mjúkum pökkum var afsökunin:  "Ég var ađ fćra hann úr stađ.  Tók í ógáti of fast á honum.  Bréfiđ brast.  Ţegar ég skođađi rifuna betur ţá rifnađi hún meir.  Jólapappír er orđinn svo aumur nú til dags ađ ţađ er hneisa!"

  Einstaka sinnum fékk afi konfekt í jólagjöf.  Hann hafđi ţađ út af fyrir sig.  Ég spurđi af hverju hann biđi ekki međ sér.  Svariđ var:  "Foreldrar ţínir fengu líka konfekt í jólagjöf.  Viđ ţurfum ţess vegna ekkert ađ togast á um ţessa fáu mola.  En ég skal gefa ţér brjóstsykurmola."  Sem hann gerđi.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,, Tvisvar verđur gamall mađur barn ,, en hvađ skyldi ríkisstjórnin svo gefa öldruđum í dag ? Helst einn á kjaftinn sýnist mér.

Seđlabankinn eyđir tćpum átta milljónum í jólagjafir handa sínu starfsfólki. Hvađ vinna eiginlega margir í Seđlabankanum ?

Ef íslensku ruslkrónunni yrđi hent út fyrir annan gjalmiđil, vćri ţá ekki hćgt ađ loka Selabankanum ?

Stefán (IP-tala skráđ) 9.12.2023 kl. 20:29

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Bíđ spenntur eftir seinni hlutanum og grunar ađ sá gamli eigi eftir ađ koma á óvart!

Sigurđur I B Guđmundsson, 9.12.2023 kl. 22:16

3 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  fyrir ekki svo mörgum áratugum var Seđlabankinn ađeins lítil skúffa í skrifborđi í Landsbankanum.  Í dag eru starfsmenn Seđlabankans um 300!   Töluvert fleiri en íbúar Hóla í Hjaltadal og Hofsós til samans! 

Jens Guđ, 10.12.2023 kl. 04:22

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  afi kom stöđugt á óvart!

Jens Guđ, 10.12.2023 kl. 04:23

5 identicon

Já, bákniđ stćkkar og opinberum starfsmönnum fjölgar stöđugt. Ríkisstjórn Katrínar bćtti viđ ráđuneyti og ađstođarfólki viđ ráđherrana međ gífurlegum kostnađi. Árangurinn skilar sér í meira ađgerđarleysi og stöđugri verđbólgu. Hvađ í ósköpunum hafa 300 starfsmenn ađ gera í Seđlabankanum annađ en ađ dansa í kring um jólatréđ, seđlabankastjóra, trölli sem stelur jólunum.

Stefán (IP-tala skráđ) 10.12.2023 kl. 09:31

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stefán, eins og Jens sagđi ţá eru starfsmenn Seđlabankans um 300, sem ţýđir ađ jólagjafirnar handa hverjum og einum eru rúmlega 26.000 krónur.  ađ er passađ upp  á ađ ţćr  lendi innan "SKATTLEYSISMARKA".  Ég get ekki međ nokkru móti skiliđ hvers vegna menn eru ađ "agnúast", krónan er ekkert annađ en GJALDMIĐILL  og gjaldmiđlar eru ekkert annađ en gjaldmiđlar og hafa enga sjálfstćđa hugsun ŢAĐ ER SLĆM EFNAHAGSSTJÓRNUN FRÁ LÝĐVELDISSTOFNUN SEM GERIR AĐ ÁSTANDIĐ Í EFNAHAGSMÁLUM ER EINS OG ŢAĐ ER EKKI KRÓNAN.  Ţađ kostar mikiđ ađ skipta um gjaldmiđil og hvađ halda menn ađ breytist??????

Jens hann af ţinn hefur veriđ alveg sérstaklega sérvitur en mjög skemmtileg týpa og ţví miđur virđist vera ađ svona menn séu ekki til lengur.  Ţađ virđast flestir vera steyptir í sama mótiđ í dag........  

Jóhann Elíasson, 10.12.2023 kl. 09:39

7 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  afi var afar sérkennilegur.  Mér ţótti hann mjög skemmtilegur.  Ýmsir ađrir höfđu önnur viđhorf.  Afi átti í útistöđum viđ marga.  Ţurfti ekki alltaf mikiđ til. 

Jens Guđ, 10.12.2023 kl. 11:35

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#5),  í Seđlabankanum fer fram ýmis starfsemi eins og í fjölmennum ţorpum.  Ţarna er eitt glćsilegasta mötuneyti landsins,  prentsmiđja (fyrir innanhússpóst),  ţvottahús og allskonar.  Steingrímur Hermannsson sagđi frá ţví í ćvisögu ađ í Seđlabankanum fann hann sér fátt til dundurs.  Hann brá á ţađ ráđ ađ spila golf til ađ láta tímann líđa. 

Jens Guđ, 10.12.2023 kl. 13:36

9 identicon

Alltaf gaman ađ lesa skrif ţín Jóhann og ađ hlusta á ţig í útvarpi. Varđandi krónurćfilinn, ţá heyrist mér ađ nánast allir hagfrćđingar tali gegn henni í dag, jafnvel líka Lilja ađ einhverju leiti. Vextir í dag eru ađ sliga heimilin, bćndur, verktaka og fyrirtćki nema einmitt ţau 248 fyrirtćki sem eru búin ađ yfirgefa krónuna. Fćreyska krónan er tengd dönsku krónunni sem er tengd evru. Íbúđavextir í Fćreyjum eru 4,35 %, en hár á landi eru ţeir 12,35 % !! Krónan er sögđ stjórna ţeim miklu sveiflum sem fara svo illa međ allt hér. Vissulega hefur fjármálastjórn hér veriđ slćm í áratug og meira, enda ekki hagfrćđingur setiđ í stól fjármálaráđherra.  

Stefán (IP-tala skráđ) 10.12.2023 kl. 14:49

10 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stefán, ég veit BARA UM EINN HAGFRĆĐING SEM TALAR GEGN KRÓNUNNI OG ŢAĐ ER DAĐI MÁR KRISTÓFERSSON, sem er varaformađur VIĐREISNAR jú og svo hann Ţórarinn Pétursson ađalhagfrćđing Seđlabankans en ađra hagfrćđing hef ég ekki heyrt tala gagn henni.  Ég hef sagt ţađ áđur og stend viđ ţađ ađ VAXTAOKRIĐ hér á landi er alls ekki krónunni ađ kenna.  OG FJÁRMÁLASTJÓRNUNIN HÉR Á LANDI HEFUR EKKI VERĐ SLĆM EINGÖNGU SÍĐASTA ÁRATUGINN HELDUR ALVEG FRÁ LÝĐVELDISSTOFNUN (17. JÚNÍ 1945).....

Jóhann Elíasson, 10.12.2023 kl. 16:33

11 identicon

Ekki er ég hagfrćđingur Jóhann, en ég ţekki ţá nokkra og hef miklar mćtur á ţeim. Hvađ međ hagfrćđingana Heiđar Guđjónsson, Geir Zoega, Jón Daníelsson, Breka Karlsson, Katrínu Ólafsdóttir og skođanir ţeirra á krónunni ? Einhverjir ţeirra komu fram í síđasta Kveiks ţćtti á RÚV sem var mjög svo áhugaverđur og fór greinilega í taugarnar á ónefndum lögfrćđingi. Fyrirtćki sem gera upp í erlendri mynt geta tekiđ lán erlendis á hagstćđum vöxtum, en almenningur situr eftir og borgar hćrri vexti og heimilin brenna. Mikil verđbólga hefur alltaf fylgt krónunni og krónan ýtir undir fákeppni, t.d á bankaţjónustu, tryggingamarkađi, eldsneytismarkađi, í landbúnađi og sjávarútvegi. Fákeppni ýtir svo undir einokun, mismunun, hringamyndun og spillingu líkt og viđskiptahömlur. Svo hefur kaupmáttur hér dregist saman um 5,2 % á einu ári. Umrćđu hér međ lokiđ hjá mér.  

Stefán (IP-tala skráđ) 10.12.2023 kl. 19:53

12 Smámynd: Jóhann Elíasson

Síđasti Kveiksţáttur var mjög umdeildur og ekki sá ég NEINN hagfrćđing taka afgerandi stöđu gegn krónunni,  Auđvitađ ýtir fákeppni undir einokun, hringamyndun og spillingu eins og ţú segir réttilega EN ERU ŢESSIR ŢĆTTIR KRÓNUNNI AĐ KENNA?  Ţađ geta ALLIR tekiđ lán erlendis en vissulega hafa stór fyrirtćki forskot í ţeim málum.  VERĐBÓLGA OG MINNKANDI HAGVÖXTUR SKRIFAST EKKI Á KRÓNUNA HELDUR Á STJÓRNVÖLD SEM EIGA AĐ SJ´UM ALMENNILEGA EFNAHAGSSTJÓRNUN.  Og svo er ég líka hćttur wink.......

Jóhann Elíasson, 10.12.2023 kl. 20:24

13 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jens. Af hverju eru menn ađ tala um krónuna ţegar ţú ert ađ skrifa um afa ţinn???? Nć ekki ţeirri tengingu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.12.2023 kl. 10:29

14 identicon

Góđ spurning Sigurđur. Jens svarar ţessu klárlega, en ég svara ţví til ađ afar okkar allra notuđu krónur og ţurftu margir hverjir ađ fara sparlega međ aurinn og ţví ţurfti ađ vanda til verka međ jólagjafir sem alltaf hafa kostađ sitt. Ţar sem ég er ekki ,, afi minn ,, eins og Laddi komst ađ í kvćđinu, ţá kann ég ekki ađ bera krónu gamla tímans saman viđ krónu nútímans, en afar okkar margra ţurftu ađ ţola gengisfellingar og verđbólgur sem kostuđu ţá marga eignatap og gjaldţrot. Ţannig tengist ţađ beint inn í nútímann og erfiđ jól bíđa margra, ungra sem aldrađra. Stutta svariđ er ţví: Afi hans Jens hefur ţurft ađ fara varlega međ krónur viđ jólagjafakaup og hefur sennilega reiknađ út í huganum hvađ margar krónur hafi fariđ í hverja jólagjöf sem hann fékk. Ţađ hefur svo leitt hann í freistingar viđ ađ gćgjast í pakkana. 

Stefán (IP-tala skráđ) 11.12.2023 kl. 11:15

15 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B (#13),  vegir bloggsins eru órannsakanlegir!

Jens Guđ, 11.12.2023 kl. 13:47

16 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Satt segir ţú!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 11.12.2023 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband