Fćrsluflokkur: Bćkur
6.12.2008 | 23:49
Jóna Ágústa Gísladóttir
Ţegar ég byrjađi ađ blogga í fyrravor vissi ég ekkert hvađ blogg er. Ég hélt ađ ţetta vćri ágćtur vettvangur til ađ eiga orđastađ viđ ćttingja og vini. Sem ţađ reyndar er. En ég sá ekki fyrir ađ ţetta vćri líka vettvangur til ađ lesa sér til skemmtunar bloggfćrslur ókunnugs fólks.
Fljótlega uppgötvađi ég ađ gaman var ađ kíkja á bloggfćrslur Ásthildar Cesil, Jennýar Önnu, Gurríar Har og margra annarra. Jafnframt uppgötvađi ég ađ í bloggheimi voru gömul skólasystkini á borđ viđ prakkarann (Jón Steinar), Krístínu Björgu, Ippu og gamlir kunnigjar úr rokkbransanum eins og Kiddi Rokk og Jakob Smári.
Áđur en langt um leiđ tók ég eftir ađ ein af ţeim bloggsíđum sem ég heimsótti daglega var www.jonaa.blog.is. Jóna skrifar einstaklega góđan og áhugaverđan texta um einhverfan son sinn. Pennafćrni hennar er ađdáunarverđ. Frásagnir hennar snerta mann. Ég held ađ ég muni ţađ rétt ađ bloggsíđa hennar hafi veriđ sú fyrsta af örfáum sem ég hef haft frumkvćđi af ađ óska eftir bloggvináttu. Ţannig var auđveldara ađ smella á ţađ sem mig langađi ađ lesa á daglegum blogglestrarrúnti.
Ţađ kom ekki á óvart ţegar upplýst var ađ von vćri á samantekt á úrvali (best of) af bloggi Jónu Á. í bókarformi. Bókin er komin út og er kćrkomin lesning. Meiriháttar flott bók, vel skrifuđ, einlćg og í ađra röndina bráđskemmtileg. Í hina röndina jákvćđ og upplýsandi um einhverfu, sem ég vissi ekki neitt um. Ţađ er mannbćtandi ađ lesa ţessa bók. Ţetta er bók sem fólk á ađ kaupa fyrir sig til ađ lesa og einnig til ađ gefa vinum og vandamönnum.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
5.12.2008 | 23:16
Missiđ ekki af frábćrum útvarpsţćtti á morgun (laugardag)
Einn alskemmtilegasti ţáttur í íslensku útvarpi er síđdegisţáttur Markúsar Ţórhallssonar og Halldórs Einarssonar á Útvarpi Sögu á laugardögum, Í vikulokin. Ţátturinn hefst klukkan 13:00. Klukkan 14:00 dregur til tíđinda. Ţá verđur fjallađ um ţjóđsagnapersónuna frábćru og náttúrubarniđ Önnu á Hesteyri. Ţađ eru yfirgnćfandi líkur á ađ gamli mađurinn sem hér bloggar mćti til leiks og taki ţátt í umfjöllun um ţessa stórkostlegu frćnku. Pabbi Önnu og afi minn voru brćđur. Anna er ćvintýri og umfjöllun um hana getur ekki orđiđ annađ en ćvintýralega skemmtileg.
Fyrir ţá sem eru utan útsendingarsvćđis Útvarps Sögu er um ađ gera ađ hlusta á netinu www.utvarpsaga.is
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
5.12.2008 | 22:04
Einstaklega glćsilegt tilbođ ađeins fyrir lesendur ţessa bloggs!
Hvernig sem á ţví stendur ţá er lesendum ţessa bloggs bođiđ ađ eignast bókina Međan hjartađ slćr á glćsilegu tilbođsverđi. Almennt verđ er um 5000 krónur (eđa 4980,-). Blogggestum mínum býđst bókin hinsvegar á ađeins 3200 krónur og sendingarkostnađur er innifalinn. Undirtitill bókarinnar er Lífsreynslusaga Vilhjálms Ţórs Vilhjálmssonar hárskera. Vilhjálmur er betur ţekktur sem Villi Ţór rakari. Skrásetjari bókarinnar er blađamađurinn Sigurđur Ţór Salvarsson.
Lífsreynslusaga Vilhjálms Ţórs Vilhjálmssonar er einstök saga manns, sem ţrátt fyrir fleiri áföll á lífsleiđinni en gengur og gerist býr yfir fádćma lífsgleđi og baráttuţreki. Stór hluti ţjóđarinnar fylgdist međ baráttu dóttur hans, Ástu Lovísu, viđ ólćknandi krabbamein en hún vakti landsathygli fyrir baráttu sína viđ sjúkdóminn, en veikindum sínum lýsti hún á bloggsíđu sinni og í viđtölum í sjónvarpi. Tímaritiđ Ísafold útnefndi hana Íslending ársins 2006. Hún lést síđan 30 maí 2007.Ţetta er ekki eina áfalliđ sem duniđ hefur á Villa Ţór. Í ţessari bók deilir hann međ okkur ćvi sinni sorgum og sigrum og kennir okkur ađ horfa ávallt fram á veginn.
UPPLÝSINGAR VARĐANDI PÖNTUN BÓKARINNAR:
Mjög áríđandi er ađ fólk taki fram heiti bókarinnar og tilbođsverđ hennar ţegar pantađ er ţví margar pantanir berast á netfangiđ varđandi ýmsar bćkur og tilbođsverđiđ sem hér er í bođi er einstakt og ţađ lang lćgsta sem nokkurstađar er í bođi.
Ef ţađ fylgir ekki međ ţá verđa e.t.v. mistök t.d. varđandi verđ bókarinnar. Pantanir berist međ tölvupósti sent á netfang annaeiriks@simnet.is međ eftirfarandi upplýsingum:
1. Nafn
2. Heimilisfang
3. Kennitala
4. Pöntun (ţ.e.a.s. bókarheiti og tilbođsverđ)
.
GREIĐSLU FYRIRKOMULAG:Einfaldast fyrir báđa ađila er ađ nýta sér kreditkortaţjónustu og ţá ţarf kortanúmer (16 tölustafir) og gildistími ađ fylgja pöntuninni.Ţeir sem vilja geta einnig fengiđ sendan gíróseđil.Ađ auki er hćgt ađ panta í síma 695-4983 eftir kl 18.00.Bćkur | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
4.12.2008 | 22:55
Ćsispennandi prjónabók
Aldeilis flestum ađ óvörum nema höfundunum sjálfum var ađ koma út splunkuný íslensk prjónabók, Prjóniprjón. Ţetta er hörkuspennandi bók sem inniheldur 35 óvćntar, litríkar, snjallar og skemmtilegar uppskriftir sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum. Hér er komin jólagjöf handa strákum og körlum á öllum aldri. Áreiđanlega munu konur á ýmsum aldrei taka bókinni fagnandi líka.
Prjóniprjón er eftir Halldóru Skarphéđinsdóttur og Ragnheiđi Eiríksdóttur (ekki ţá sem kennd er viđ hljómsveitina Unun). Prjón/n er í hvers manns kjöltu ţessa dagana. Enda fátt meira róandi en handleika prjóna. Sömuleiđis eiga margir notalega samveru yfir prjóni. Ţar fyrir utan er bráđhollt og örvandi fyrir hugsun og sköpunargleđi ađ finna nýjar leiđir og lausnir í prjónaskap..
Útgáfugleđi Prjóniprjóns verđur í Nálinni, Laugavegi 8, föstudaginn 5. desember kl. 17.30-19. Allir eru velkomnir. Partýiđ heldur síđan áfram á Café NoCo, Odengatan 47 í Stokkhólmi, daginn eftir, laugardaginn 6. desember kl. 10-13.
Um höfundana:
.
Halldóra býr ásamt fjölskyldu sinni í Sveppaskógi norđur af Stokkhólmi í húsi fullu af garni og prjónar af lífi og sál á milli ţess sem hún sinnir vísindastörfum viđ háskólann í Stokkhólmi. Kjörorđ: "Meira prjón - meiri gleđi".
.
Ragnheiđur er hjúkrunarfrćđingur og starfar sem nýsköpunar- og ţróunarstjóri hjá BHM. Hún hefur ýmislegt fleira í pokahorninu og vill beita svipađri hugmyndafrćđi á áhugamálin sín ţrjú; prjón, kynlíf og eldamennsku.
Kjörorđ: "Prjón, frelsi og hamingja".
.
Bókin er gefin út af höfundunum sjálfum og fćst í hannyrđaversluninni Nálinni, Laugavegi 8. Einnig er hćgt ađ panta bókina í póstkröfu á prjoniprjon@gmail.com.
Bćkur | Breytt 5.12.2008 kl. 05:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
2.12.2008 | 23:11
Ný bráđskemmtileg bók um töframann
Ţegar ég var unglingur var Baldur Brjánsson töframađur skćr stjarna. Hann var afar fćr töframađur og útfćrđi mörg töfrabrögđin á gamansaman hátt. Sýningar hans voru stórfengleg skemmtun. Nú hefur Gunnar Kr. Sigurjónsson, hljómborđsleikari hljómsveitarinnar Prímó, skráđ ćvintýralegt lífshlaup Baldurs og gefiđ út í bókinni Töfrum líkast - Saga Baldurs Brjánssonar töframanns.
Baldur er ennţá virtasti töframađur Íslands. Hann hefur stundum veriđ kallađur leyndardómsfyllsti mađur landsins; bćđi vegna ţess leyndarhjúps sem hvílir yfir áhrifamiklum töfrabrögđum hans og einnig vegna ţess ađ hann hefur lítiđ veriđ fyrir ađ opna sig í fjölmiđlum. Í bókinni lćtur hann á hinn bóginn allt vađa.
Ćvintýrin eru mörg: Skítafýlusprengur eru sprengdar í Borgarbíói á Akureyri. Rakvélablöđ eru borđuđ međ bestu lyst. Úrum, veskjum og brjóstahaldara er nappađ af blásaklausu fólki. Löggubíl er ekiđ undir áhrifum. Í sjónvarpssal er gerđur uppskurđur međ berum höndum međ ţeim afleiđingum ađ morđhótun berst Baldri í kjölfariđ. Og hvađ skyldi hafa orđiđ um hvítu dúfuna?
Fyrir nokkrum dögum skrifađi ég umsögn um bókina Tabú - Ćvisögu Harđar Torfa. Smári Valgeirsson varđ mikill örlagavaldur í lífi Harđar er hann birti blađaviđtal viđ Hörđ ţar sem Hörđur upplýsti alţjóđ um ađ hann vćri hommi.
Svo sérkennilega vill til ađ Smári var ekki síđri áhrifavaldur í lífi Baldurs.
Baldur Brjánsson fćddist ađ Skáldalćk í Svarfađardal. Hann er sonur Brjáns Guđjónssonar frá Svarfađardal og Ragnheiđar Hlífar Júlíusdóttur frá Dalvík.
Bćkur | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2008 | 23:28
Bókarumsögn
Titill: Tabú - ćvisaga Harđar Torfa
Skrásetjari: Ćvar Örn Jósepsson
Útgefandi: Tindur bókaútgáfa
Einkunn: **** (af 5)
1975 var Hörđur Torfa einn virtasti og vinsćlasti skemmtikraftur landsins. Lög hans hljómuđu daglangt í útvarpi, hann var eftirsóttur leikari og fyrirsćta, lék á sviđi og í sjónvarpinu og leikstýrđi leikhúsum ţvers og kruss um landiđ. Ţá fór allt skyndilega á hvolf. Hörđur lýsti ţví yfir í blađaviđtali ađ hann vćri hommi. Ţetta var sprengja. Fólk varđ agndofa. Samkynhneigđ var eitthvađ er ekki var talađ um opinberlega. Ţađ voru óskrifuđ lög ađ samkynhneigđ ćtti ađ vera í felum.
Karlmenn sem voru óöruggir um kynhneigđ sína tóku upp á ţví ađ ofsćkja Hörđ. Ofsóknirnar gengu ţađ langt ađ Hörđur flýđi land.
Í útlegđ kynnti hann sér réttindabaráttu samkynhneigđra erlendis, snéri aftur til Íslands og stofnađi Samtökin 78. Hörđur sćttir sig ekki viđ ranglćti. Víđa í bókinni bregđur fyrir orđinu óréttlćti og lýsingu á ţví ađ Herđi hafi sárnađ og hann reiđst. Eftir lestur bókarinnar er rökrétt og eđlilegt ađ sjá Hörđ standa fyrir vikulegum mótmćlafundi á Austurvelli eđa berjast fyrir endurupptöku á brottvísunarmáli Pauls Ramses. Á ţessi mál er ekki minnst í bókinni. En ţar sem rétti er hallađ má reikna međ ađ Hörđur láti til sín taka.
Í bókinni leiđir Hörđur lesandann inn í skrautlegan heim homma á Íslandi fyrir daga Samtakanna 78. Viđ ţann lestur rekur mađur upp stór og útstćđ augu ađ hćtti Ástţórs Magnússonar. Ţetta hefur veriđ hiđ litríkasta samfélag. Af bókinni má skiljast ađ ţetta sé veröld sem var. Enda fáir ađ velta fyrir sér kynhneigđ fólks í dag.
Ţađ er dapurlegt ađ lesa um ţađ mótlćti sem Hörđur hefur ţurft ađ takast á viđ og náđi hámarki eftir blađaviđtaliđ. Án ţess ađ draga neitt undan er Hörđur ţó ekki ađ velta sér um of upp úr erfiđleikunum. Hann horfir líka á broslegu hliđarnar. Viđ lesturinn hefur lesandinn ekki fyrr dćst yfir óréttlćti heimsins en hann skellir upp úr viđ atvik eins og ţegar Herđi var sýnt morđtilrćđi. Blóđiđ fossađi úr skurđi niđur eftir bringunni en Hörđur hugsađi bara um ósvífni mannsins ađ skemma skyrtuna. Nýja og dýra skyrtu. Eđa ţegar Hörđur fór í margra daga eins manns verkfall á fjölmennum vinnustađ. Eđa er Hörđur flýđi á harđahlaupum frá stúlku sem vildi trúlofast honum. Eđa ţegar Reynir Oddsson kvikmyndagerđamađur fékk alltaf í bakiđ ef verklegar framkvćmdir stóđu fyrir dyrum. Eđa er Hörđur var vaktađur af lögreglunni og fćrđi lögreglumönnunum liti og litablokk til ađ létta ţeim tilveruna. Ţannig mćtti áfram telja.
Bókin er lipurlega skrifuđ. Ţađ er vel til fundiđ ađ enda hvern kafla á kvćđi viđ hćfi. Ţađ undirstrikar ađ bókin fjallar um ljóđskáld.
Bókin á erindi til allra og ćtti ađ vera notuđ viđ kennslu í skólum. Ţessa bók á líka ađ ţýđa og gefa út erlendis. Til ađ mynda í Fćreyjum.
Saga Harđar segir mikiđ um íslenskt samfélag. Sem músíkdellukarl hef ég sérstaklega gaman af ađ lesa um tónlistarmanninn Hörđ Torfa. Ţar koma fram ýmsir fróđleiksmolar á borđ viđ ţann ađ fyrsta plata Harđar var fyrsta platan sem var hljóđrituđ í steríó á Íslandi. Áhugasamir um leiklist finna sömuleiđis margan forvitnilegan fróđleikinn fyrir sig í bókinni.
Ţegar ég fór á kynningu á bókinni í Iđnó fékk ég símtal frá útlöndum sem ég varđ ađ afgreiđa. Til ađ trufla samkomuna ekki fćrđi ég mig út í bíl. Ađ símtalinu loknu hélt ég áfram ađ glugga í bókina. Og gleymdi mér viđ lesturinn. Las bókina til enda. Hrökk ţá upp viđ ađ mér var orđiđ hrollkalt í bílnum. Kynningardagskráin í Iđnó var áreiđanlega löngu um garđ gengin. Ţannig ađ ég keyrđi bara heim og hóf ađ lesa bókina í annađ sinn. Ţetta segir sitthvađ um hversu áhugaverđ lesning bókin er.
Ţegar ég hef veriđ ađ glugga frekar í bókina sakna ég nafnskrár aftast í henni. Ţađ er svo ţćgilegt ađ finna aftur međ ađstođ nafnskrár eitthvađ sem gaman er ađ lesa betur. Einnig sakna ég ţess ađ í bókinni sé ekki heildarlisti yfir plötur Harđar međ tilheyrandi upplýsingum (upptalningu á lögum, útgáfuár og ţess háttar). Á tölvuöld er svo sem hćgt ađ finna eitthvađ af ţessum upplýsingum á www.hordurtorfa.com.
Bćkur | Breytt 30.11.2008 kl. 02:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
24.11.2008 | 22:39
Anna á Hesteyri - í heyskap
Eftirfarandi frásögn af Önnu á Hesteyri skrifađi Ţóra Guđnadóttir í gestabókarfćrslu hjá mér. Ég hef grun um ađ fáir lesi gestabókarfćrslur. Ţess vegna set ég frásögnina hér inn:
Fyrir nokkrum árum vorum viđ, ég og mađurinn minn, á ferđalagi og fórum í Mjóafjörđ. Ţađ var gott veđur, ţurrt en sólarlaust. Allt í einu geystist inn á veginn fyrir framan okkur kona í síđu svörtu pilsi og veifađi báđum höndum. Viđ stoppuđum og hún kynnti sig sem Önnu á Hesteyri. Bađ okkur ađ hjálpa sér međ ađ ná saman heyi ţví ţađ vćri svo rigningalegt og hún svo slćm í "sírunni". Mađurinn mínn er fćddur og uppalinn í sveit svo hann dreif sig í verkefniđ og ég hjálpađi til. Viđ eyddum ţarna dagparti viđ heyvinnu, náđum öllu saman fyrir hana sem lá flatt. Ţessi dagur var alveg ógleymanlegur en aldrei kom rigningin sem hún spáđi. Ţetta kallar mađur ađ bjarga sér.
------------------------
Fleiri frásagnir af Önnu á Hesteyri:
- fór í bakarí
http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/715823/
Bćkur | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
22.11.2008 | 23:06
Kynning á bókinni um Önnu á Hesteyri á morgun (sunnudag) í Reykjavík
Á morgun verđur viđburđarík dagskrá í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi í Breiđholti á morgun, sunnudaginn 23. nóvember, frá klukkan 13:00 til 16:00. Ţar ber hćst kynning austfirska bókmenntafrćđingsins Rannveigar Ţórhallsdóttur á bókinni frábćru "Ég hef nú sjaldan veriđ algild - Ćvisaga Önnu á Hesteyri". Ţetta er eina kynningin á ţessari bráđskemmtilegu bók á suđurhluta landsins. Ţví er mikilvćgt ađ missa ekki af ţessum viđburđi.
Um 30 ađrar konur kynna einnig sínar bćkur. Ţar á međal eru Álfrún Gunnlaugsdóttir, Auđur Jónsdóttir, Erla Bolladóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigrún Eldjárn, Guđrún Helgadóttir, Ţórunn Valdimarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Halla Gunnarsdóttir, Bryndís Schram, Iđunn Steinsdóttir, Eyrún Ýr Tryggvadóttir, Ragnheiđur Kristjánsdóttir, Sigurlína Davíđsdóttir og Sigurbjörg Ţrastardóttir.
Sitthvađ verđur um ađ vera, svo sem upplestur úr bókunum, sýning á myndum úr bókunum, ljósmyndasýning Bjarna Sigurjónssonar verđur opnuđ, einnig málverkasýning Halldóru Helgadóttur og bođiđ upp á góđgćti af ýmsu tagi.
Á bókasafninu verđur upplestur fyrir börn, ásamt sýningu á bókunum sem hlutu Fjöruverđlaunin, bókmenntaverđlaun kvenna, 2007 og 2008. Ţađ verđur ţess vegna hćgt ađ ná úrvals fjölskylduskemmtun út úr ţessum pakka.
Ţá er bara ađ reyna ađ vakna óvenju snemma til ađ missa ekki af neinu.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
20.11.2008 | 13:56
Lauflétt smásaga
Bćkur | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
18.11.2008 | 23:48
Ćvisaga Harđar Torfa komin út
Mannréttindafrömuđurinn, söngvaskáldiđ og leikstjórinn Hörđur Torfa hefur síđustu laugardaga stađiđ fyrir fjölsóttum og vel heppnuđum mótmćlafundum á Austurvelli. Ćvisaga hans, Tabú, var ađ koma út, skrásett af Ćvari Erni Jósepssyni. Á morgun, miđvikudag, les Ćvar Örn upp úr bókinni í Iđnó á milli klukkan 16:00 til 18:00.
Í fyrra ţegar fćreyska rokkstjarnan og gítarsnillingurinn Rasmus Rasmussen varđ fyrir fólskulegri árás í Ţórshöfn fyrir ţađ eitt ađ vera samkynhneigđur var mér illa brugđiđ. Fćreysk lög vernduđu hann ekki fyrir ofsóknum á forsendum hommafóbíu. Rasmus er góđur vinur minn og búinn ađ standa vaktina í árarađir viđ ađ spila íslenska rokkmúsík í fćreysku útvarpi. Ég brást viđ međ ţví ađ fá alla ţá Íslendinga sem mér hugkvćmdist ađ gćtu komiđ Rasmusi og öđrum samkynhneigđum Fćreyingum til varnar, međal annars til ađ fá lögum í Fćreyjum breytt ţannig ađ bannađ yrđi ađ ofsćkja samkynhneigđa. Ég er sjálfur gagnkynhneigđur en ţađ skiptir ekki máli í ţessari atburđarrás sem varđ mjög hatrömm. Ég hef átt ţeirri gćfu ađ fagna ađ vera vel kynntur í Fćreyjum sem Fćreyingavinur. Í ţessu máli gaf ţó á bátinn. Ég fékk minn ágćta skammt af gusum frá mörgum ágćtum fćreyskum vinum fyrir ađ skipta mér af ţví sem ţeir kölluđu sataníska baráttu fyrir sódómísku. Svo vćgt sé til orđa tekiđ var dálítiđ heift í fćreysku vinafólki mínu.
Međal ţeirra sem ég leitađi til um stuđning viđ málstađinn var Hörđur Torfa, sem ég ţekkti ekki áđur. Ţar hitti ég fyrir mann sem lćtur verkin tala. Ég má til međ ađ nota tilefniđ til ađ fćra einnig ţakkir til alţingiskvennanna Rannveigar Guđmundsdóttur og Guđrúnar Ögmundsdóttur fyrir glćsilega framgöngu sem skilađi árangri, ásamt Geir Haarde. Fćreyskum lögum var breytt í nútímalegt horf og ofsóknir gegn samkynhneigđum eru bannađar í Fćreyjum í dag.
Bókaútgáfan Tindur hefur sent frá sér bókina Tabú -Ćvisögu Harđar Torfasonar, sem Ćvar Örn Jósepsson skráđi.
Fáir listamenn hafa markađ dýpri spor í íslenska samtímasögu en Hörđur Torfason. Ţeir eru til sem hafa hćrra og sperra sig meira, en rétt eins og dropinn sem holar steininn hefur Hörđur náđ ađ búa um sig í íslenskri ţjóđarvitund og breyta henni nánast án ţess ađ nokkur tćki eftir ţví.
Ađ vísu tóku nánast allir eftir ţví ţegar hann lýsti ţví yfir opinberlega, fyrstur Íslendinga, ađ hann vćri hómósexúalisti í viđtali í tímaritinu Samúel áriđ 1975. Ţá fór allt á hvolf, enda glćpsamlegur öfuguggaháttur ađ vera hinsegin í flestra augum. Hörđur, sem hafđi veriđ einn dáđasti og vinsćlasti tónlistarmađur landsins, eftirsóttur leikari og fyrirsćta, hraktist af landi brott, ofsóttur og forsmáđur jafnt af almenningi og ţeim sem ferđinni réđu í listalífinu. Ţađ sem hann gerđi í framhaldinu (og gerir enn) hefur ekki fariđ jafnhátt.
Međ seigluna, réttlćtiđ og umfram allt ţrákelknina ađ vopni vann hann hörđum höndum ađ stofnun baráttusamtaka fyrir réttindum samkynhneigđra. Ţađ tókst er Samtökin 78 voru stofnuđ á heimili hans ţann níunda maí 1978. En hann lét ekki stađar numiđ heldur hélt áfram ađ vinna ađ réttindamálum samkynhneigđra á sinn hógvćra en markvissa hátt. Ekki međ hnefann á lofti eđa slagorđ á vörum, heldur međ gítarinn, söngvana sína og sögurnar ađ vopni og umfram allt sjálfan sig.
Margt hefur breyst frá 1975. Fólk ţarf ekki lengur ađ fara í felur međ kynhneigđ sína. Ţjóđfélagiđ hótar ekki lengur ađ drepa ţá sem eru hinsegin, líkt og fjölmargir hótuđu Herđi í kjölfar játninga hans.
Tabú er áhrifarík saga einstaklings sem breytti sögu ţjóđar međ ţví ađ vera hann sjálfur.
6 fundir međ seđlabankastjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)