Fćrsluflokkur: Útvarp

Sviptingar á fjölmiđlamarkađi

  Ţađ eru ekkert vođalega mörg ár síđan ekki var ţverfótađ fyrir íslenskum dagblöđum:  Vísir,  Mogginn,  Tíminn,  Alţýđublađiđ,  Ţjóđviljinn,  Dagblađiđ og Dagur.  Til viđbótar ţessum 7 dagblöđum voru gefin út vegleg helgarblöđ.  Annađ hét Helgarpósturinn (síđar Pressan) og hitt hét Eintak.  Um tíma kom Eintak einnig út á miđvikudögum.  Á mánudögum kom Mánudagsblađiđ út.  Ţá var gaman ađ vera blađafíkill.  Dagurinn og kvöldin fóru í ađ lesa dagblöđ og vikublöđ.

  Í dag eru ađeins gefin út 3 dagblöđ:  Mogginn,  Fréttablađiđ og DV.  Síđastnefnda blađiđ kemur út ţrisvar í viku.  Nýlega hćttu hin blöđin ađ gefa út blöđ á sunnudögum.

  Ţróunin virđist vera í ţessa átt:  Ađ dagblöđ séu á hallandi fćti.  Í Fćreyjum hafa áratugum saman veriđ gefin út 2 dagblöđ,  Dimmalćtting (sem líkist Mogganum) og Sósíalurin (sem líkist DV og Fréttablađinu).  Bćđi blöđin komu út 5 sinnum í viku.

  Fyrir tveimur mánuđum fćkkađi Sósíalurin útgáfudögum niđur í 3.  Ţá brá svo viđ ađ sala jókst um 12%.  Útgáfufyrirtćki Sósíalsins (í eigu starfsfólks) hefur gengiđ í gegnum fleiri breytingar á síđustu árum.  Ţađ heldur úti nokkrum vefsíđum:  planet.fo,  portal.fo,  sportal.fo,  sosialurin.fo og kannski fleirum.  Einnig heldur Sósíalurin nú úti annarri af tveimur einkaútvarpsstöđvum Fćreyja,  Rás 2 (hin er kristilega útvarpsstöđin Lindin).  Rás 2 er músíkstöđ.

  Svona er ţróunin á gervihnattaöld.


Eivör í 1. sćti i tveimur löndum međ sitthvort lagiđ

  Nýja platan međ Eivöru,  Larva,   er töluvert ţungmeltari en fyrri plötur hennar.  Jafnframt er músíkstíllinn verulega frábrugđinn ţjóđlagakenndri vísnatónlistinni sem Eivör er ţekktust fyrir.  Á  Larva  er ţađ rafmagnađ tölvuhljómborđ sem rćđur för.  Engu ađ síđur kunna margir vel ađ meta ţessa frábćru plötu,  Larva.   Og ennţá fleiri eiga eftir ađ lćra ađ meta hana ţegar fram líđa stundir.

  Upphafslag  LarvaUndo your Mind,   flaug um helgina upp í 1. sćti vinsćldalistans á rás 2.  Svo skemmtilega vill til ađ á sama tíma flaug annađ lag af  Larva,  Vöka,  upp í 1.  sćti fćreyska vinsćldalistans.  Ţađ er óvenjulegt ađ sami flytjandi sitji í toppsćti vinsćldalista tveggja landa međ sitthvort lagiđ.  En Eivör er ekki venjuleg og ekki Larva  heldur.  Larva  er ţessa vikuna í 7.  sćti yfir söluhćstu plöturnar á Íslandi.

  Sjá plötuumsögn:  http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725


Missiđ ekki af

  Kosningabaráttan hefur veriđ í daufara lagi.  Ţađ er dođi yfir öllu.  Fólk er eins og dofiđ eftir allar upplýsingarnar um gengdarlausa spillingu,  grófar einkavinavćđingar,  mútur,  keypta stjórnmálamenn,  bankarán,  siđblindu og ţađ allt.  Og sér hvergi fyrir enda á svindlinu og svínaríinu.  - Ţó varaformannsefni Sjálfstćđisflokksins,  Ólöf Nordal,  stappi stálinu í flokksbrćđur sína međ hughreystandi ummćlum á borđ viđ:  "Ţessi Rannsóknarskýrsla og ţetta allt saman er ađ ţvćlast eitthvađ fyrir okkur tímabundiđ."  Gagnrýni á spillinguna líđur hjá eins og hver annar ţynnkuhausverkur.  

  Á milli klukkan 4 og 5 í dag verđur spennandi dagskrá á Útvarpi Sögu.  Ţar munu etja kappi Ólafur F.  Magnússon,  leiđtogi H-lista,  frambođs um heiđarleika og almannahagsmuni,  og Einar Skúlason,  frambjóđandi Framsóknarflokksins.  Mér segir svo hugur ađ ţetta verđi hressilegur ţáttur.  Ég spái ţví ađ Ólafur muni leggja Einar á hné sér og hýđa hann á bossann međ upprifjunum um margháttađa grófa spillingu Framsóknarflokksins í Reykjavík (eins og víđar). Af nógu er ađ taka.

olafurfmagnusson_993936.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Fyrir ţá sem ekki vita sendir Útvarp Saga út á FM 99,4 á suđ-vestur horninu.  Ég veit ekki međ ađra landshluta.  Áreiđanlega er hćgt ađ finna upplýsingar um ţađ á www.utvarpsaga.is.  Ţađ er sömuleiđis hćgt ađ hlusta á stöđina beint af ţeirri heimasíđu.

.

.  


mbl.is Skattar munu hćkka eitthvađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eivör í 7. sćti íslenska vinsćldalistans

  Nýja plata Eivarar,  Larva,  er seintekin,  ţungmelt,  tilraunakennd og ólík fyrri plötum fćreysku álfadrottningarinnar.  Ţrátt fyrir ţađ tekst mörgum Íslendingum ađ međtaka upphafslag plötunnar í fyrstu atrennu.  Í vikunni flaug lagiđ  Undo Your Mind  í einu stökki upp í 7. sćti vinsćldalista rásar 2.  Ţađ er glćsilegur árangur.  Og nćsta víst ađ lagiđ muni hćkka á vinsćldalistanum ţegar fleiri venjast ţví.

  Dómur um  Larvahttp://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1057725/


Frábćrlega fyndinn hrekkur

 frostmark

  Litla hafmeyjan  á rás 2 er einn allra skemmtilegasti ţáttur í íslensku útvarpi (ég ţekki ekki nógu vel til útlendra útvarpsstöđva upp á samanburđ ađ gera).  Ađ venju fóru félagarnir á kostum í ţćttinum í dag.  Mestu munađi ţar um nettan hrekk ţeirra viđ trommusnillinginn og plötusnúđinn DJ Viđar,  vinsćlasta plötusnúđ austan Eyjafjallajökuls.

  Forsagan er sú ađ sonur Viđars,  Andri Freyr,  er annar tveggja umsjónarmanna  Hafmeyjunnar.  Viđar lćtur ţađ ekki hindra sig í ađ hringja inn í ţáttinn og taka ţátt í spurningakeppni ţegar vinningur er hvítlauksristađur humarhali.  Viđar kann betur flestum öđrum ađ meta svoleiđis lostćti.

  Hinn umsjónarmađur  Hafmeyjarinnar,  Doddi litli,  bregđur á leik.  Lćtur vinninginn ekki skila sér til Viđars.  Viđar,  kominn međ litla fingur á humarbitann,  sćttir sig ekki viđ ađ bitinn sé rífinn frá sér ţegjandi og hljóđalaust heldur sćkir máliđ af fullum ţunga.  En reynir ađ sýna kurteisi og nćstum ţví skilning á vandamálinu til ađ byrja međ.  Ađ ţví kemur ţó ađ kurteisin virđist ekki ćtla ađ skila árangri og kappinn fer ađ byrsta sig.  Viđar er ekki vanur ađ sćtta sig viđ ađ menn séu međ múđur.  Hann er vanari ađ taka í hnakkadrambiđ á ţeim sem eru međ stćla og kynna ţeim reyđfirska sjóarahnefa.  Dodda litla til happs var ađ í samtali ţeirra skildu landshlutar ţá ađ.  

  Hér má heyra ţáttinn: 

http://dagskra.ruv.is/ras2/4522439/2010/05/22/ 

  Hrekkurinn viđ Viđar er í síđasta ţriđjungi ţáttarins.  Annars er ţátturinn ţađ skemmtilegur ađ ástćđa er til ađ hlusta á hann allan.  Andri Freyr á afmćli í dag og er ađ mestu fjarri góđu gamni.  Helgi Seljan hleypur í skarđiđ.  Til hamingju međ afmćliđ,  Andri!

  Ljósmyndin hér fyrir ofan var tekin fyrir nćstum fjórum áratugum af súpergrúppunni Frostmarki.  Viđar stendur ţarna í röndóttri peysu,  einbeittur á svip og ákveđinn.  Viđ hliđ hans er hljómborđsleikarinn Leifur Leifs,  sonur Jóns Leifs.  Lengst til vinstri međ bassann er Guđmundur Einarsson,  síđar aflahćsti skipstjóri Vestfjarđa til margra ára.  Fyrir miđju er,  nú gamli mađurinn ég.  Ţarna ćtti líka ađ vera gítarsnillingurinn Villi Guđjóns.  Og líka gítarleikari frá Ţorlákshöfn sem heitir Gunnar (ađ mig minnir).  Gott ef gítarleikarinn ţarna heitir ekki Andrés eđa eitthvađ svoleiđis og var frá Blönduósi.  Viđ vorum allir á Laugarvatni.  Hann var rekinn úr skólanum (man ekki fyrir hvađ).  Viđ Viđar stálum einhverjum plötum frá honum af ţví tilefni (og frá fleirum í bland).  Svo vorum viđ reknir fyrir fyllerí.  Eins og gengur.  Ţá rćndum viđ plötubúđir í Reykjavík í stađinn.  Ţađ var ódýrara en kaupa plöturnar.  Svo er hneykslast á ólöglegu niđurhali í dag.  Tímarnir líđa og breytast.

 


Flřgu ummćli

eivör-larva 
- Titill:  Larva
- Flytjandi:  Eivör
- Einkunn: ***** (af 5)
 
  Ţessi sjöunda sólóplata fćreysku áfladísinnar Eivarar kemur áreiđanlega mörgum í opna skjöldu.  Platan er ólík hennar fyrri plötum.  Ţetta er tilraunakennt tölvupopp.  Á köflum dálítiđ ágengt og hávćrt.  Fyrir okkur hin sem höfum heyrt Eivöru syngja međ Orku er platan rökrétt framhald af ţátttöku hennar í ţeirri frábćru hljómsveit.  
  Á fćreysku er orđiđ larva notađ yfir seyđi (á millistigi eftir klak áđur en ţau verđa fiskar).  Á ensku ţýđir "larva" lifra.  Nafn plötunnar er tilvísun í ađ tónlistarferill Eivarar sé nýlega hafinn og enn í mótun. 
  Samverkamenn Eivarar á plötunni eru međal annars helstu liđsmenn Orku.
  Hingađ til hefur Eivör samiđ og sungiđ flesta söngva sína á fćreysku.  Nú er markađssvćđi hennar orđiđ alţjóđlegt.  Öll lög nema eitt eru sungin á ensku.  Fćreyska lagiđ,  Vöka, er  mitt uppáhald á plötunni.  Ţađ hefst á ljúfu hljómborđs "riffi".  Er á líđur ćsast leikar.  Fćreyski kórinn Mpiri tekur undir.  Úr verđur vćg Rammstein stemmning.  Ćđislega magnađ og flott lag.
  Platan hefst á tölvupopplaginu  Undo Your Mind:  Fallegri laglínu međ ófyrirsjáanlegri framvindu.  Fögur söngrödd og breitt raddsvíđ Eivarar nýtur sín vel.  Eivör ţenur röddina fyrirhafnarlaust af öryggi.  Hljómborđshljómurinn er rafmagnađur,  drynjandi og "töff".  Lagiđ er samiđ og útsett undir áhrifum frá tónlist James Bond kvikmyndanna.  Fađir Eivarar er ađdáandi James Bond mynd.
  Í nćsta lagi,  Fill the Air,  er söngröddin mjúk og hvíslandi á milli ţess sem hún er ţanin.  Útsetningin lćtur ekki mikiđ yfir sér.  Eitthvađ sem hljómar líkt og klapp liggur undir upphafserindinu og dúkkar upp af og til í laginu.  Barnakór tekur undir og íslenski Caput hópurinn kemur viđ sögu.  Fjölbreytt og magnađ lag.
  Ţriđja lagiđ er endurgerđ af  Wall of Silence  međ fćreysku súpergrúppunni Clickhaze.  Dulmagnađ lag međ vinalegri laglínu. Clickhaze byrjađi sem trip-hop hljómsveit.  Ţađ eymir örlítiđ eftir af ţví í laginu.  Skemmtilegt uppátćki hjá Eivöru ađ blístra í laginu.  Ţađ smellpassar.
  Fjórđa lagiđ,  All Blue,  er lágstemmd tölvupopp-ballađa.  Undurfagurt lag.  Ţađ er vćgur djasskeimur af ţví. Lágvćr og sparlega notađur bjöllukliđur gefur laginu draumkenndan blć. 
  Fimmta lagiđ er  Waves and the Wind.  Sérkennilegur trommutaktur leiđir ţađ ásamt notalegu hljómborđsstefi. 
  Sjötta lagiđ er  Is it Cold Outside.  Söngröddin er hvíslandi yfir tölvuhljómborđinu.  Lagiđ stigmagnast.  Takturinn verđur hrađari.  En lagiđ endar á ţćgilegu nótunum.
  Sjöunda lagiđ,  Even if the sun don´t Shine,  er ofur rólegt og ljúft. Hvíslandi söngrödd og einfalt hljómborđ. 
  Áttunda lagiđ,  Hounds of Love,  er eftir bresku tónlistarkonuna Kötu Brúsk (Kate Bush).  Eivör afgreiđir lagiđ svolítiđ í anda Kötu.  Lagiđ er ágengt,  öflugt og glćsilegt.  Ástćđan fyrir ţví ađ Eivör ákvađ ađ kráka (cover song) ţetta lag er ađ henni ţykir vera svo mikil Eivör í ţví.  Og ţađ er tilfelliđ.  Lagiđ er eins og klćđskerasaumađ fyrir Eivöru.  Ţađ var hljóđritađ "live" í einni töku.  Ţađ ţurfti ekki ađ endurtaka ţađ.  Lagiđ steinlá í fyrsta rennsli.  
  Níunda lagiđ er Vöka sem áđur er minnst á.  Tíunda lagiđ er  So Close to being Free.  Tölvupopplag sem rafmagnast og ćsist er á líđur.  Ţađ koma töluverđ lćti viđ sögu áđur en yfir líkur. 
  Ellefta og síđasta lagiđ á plötunni er  Stay in the Light.  Rólegt og ţćgilegt lag međ hvíslandi söng.  Ofur heillandi og snoturtt.
  Larva er frekar seintekin plata.  Ţađ ţarf ađ hlusta á hana nokkrum sinnum áđur en fegurđin í músíkinni síast inn.  Mér ţótti platan áhugaverđ,  forvitnileg og spennandi viđ fyrstu rennsli. Eftir nokkrar spilanir hafđi ég samt efasemdir.  Ţađ var eins og lögin ćtluđu ekki ađ síast almennilega inn.  Eftir ennţá fleiri spilanir opnuđust flóđgáttir.  Ţetta var dálítiđ eins og ţegar ég var ađ međtaka Sigur Rós á sínum tíma.  Núna er niđurstađan sú ađ  Larva  sé besta plata Eivarar til ţessa. Ekki nóg međ ţađ.  Skrefiđ sem hún stígur međ ţessari plötu frá ţví ađ vera vísnasöngkona er stórt.  Skrefiđ er djarft.  Ţetta er dúndur góđ plata.  Ein besta plata ársins 2010.  Ég er orđinn háđur plötunni.  Spila hana aftur og aftur.  Og hlakka til í hvert sinn sem ég set hana á "play". 
  Gefiđ plötunni tćkifćri.  Veriđ međvituđ um ađ ţađ tekur tíma ađ venjast henni.  Uppskeran verđur ríkuleg.
.
 
    
    
 
 

Plötuumsögn

fogerty

Titill:  The Blue Ridge Rangers Rides Again
Flytandi:  John Fogerty
Einkunn:  *** (af 5)
  John Fogerty var forsprakki bandarísku blúsrokksveitarinnar Creedence Clearwater Revival:  Höfundur söngvanna,  útsetjari,  söngvari og gítarleikari.  CCR naut ofurvinsćlda 1968 - ´72.  Rađađi lögum og plötum í efstu sćti vinsćldalista ţvers og kruss um heiminn.  Lögin og plöturnar teljast til klassískra verka rokksins.  Ótal ţekktar poppstjörnur hafa gert ţađ gott međ lögum úr smiđju CCR.  Má ţar nefna Presley og Tínu Turner (Proud Mary) og The Ramones (Have You Ever Seen The Rain).  Íslenska hljómsveitin Gildrumezz gerđi alfariđ út á CCR lög.
  John Fogerty er magnađur lagahöfundur.  Lög hans eru einföld, auđlćrđ og grípandi en ekki leiđigjörn.  Ţar munar um öflugar útsetningar.  Hráar og ţađ sem kallast "americana":  Ópoppuđ bandarísk (og kanadísk) rótarmúsík (back to the basic);  Blúsađ rokk međ kántrý-keim.  Ţađ má einnig kalla ţetta suđurríkjarokk.
  Söngur Johns er einn sá flottasti í rokkinu:  Rifinn og ţróttmikill.  Kallinn hefur ekkert fyrir ţví ađ öskra út í eitt.  Til viđbótar er John dúndurgóđur gítarleikari og liđtćkur á ýmis önnur hljóđfćri. 
  John hefur áberandi sérkenni á öllum sviđum:  Söng,  gítarleik,  útsetningum og lagasmíđum.  Plötufyrirtćki dró hann eitt sinn fyrir dóm.  Kćrđi hann fyrir ađ stela lagi frá sjálfum sér.  Hann vann máliđ.  Sannađ ţótti ađ höfundareinkennin vćru svo sterk ađ í fljótu bragđi gćti fólk ranglega ályktađ sem um sama lag vćri ađ rćđa.  Höfundareinkenni Johns skína alltaf í gegn.  Líka ţó til ađ mynda Status Quo hafi náđ ađ gera  Rockin´ All Over the World  ađ sínu.  Lag sem er einnig baráttulag fótboltaliđs á Akranesi.
  Síđasta plata CCR,  Mardi Grass,  var bastarđur.  Ađrir liđsmenn hljómsveitarinnar voru ósáttir viđ ađ vera eins og "session" menn.  Ţeim ţótti CCR starfa eins og sólóverkefni Johns.  Ţeir vildu fá ađ koma sínum lögum ađ.  John féllst á ţađ međ semingi.  Lög hinna drógu plötuna verulega niđur.
  Ţetta óheillaskref olli leiđindum og John yfirgaf CCR 1972.  Síđan hefur lítiđ til ţeirra hinna spurst.  Ţeir hafa haldiđ úti hljómsveit sem spilar gömul CCR lög.  Međ lítilli reisn.
  Fyrsta sólóplata Johns var gefin út undir hljómsveitarnafninu The Blue Ride Rangers.  Ţar krákađi (cover) hann ţekkta kántrý-slagara og spilađi á öll hljóđfćri.  Ţetta hafđi eitthvađ ađ gera međ ađ hann var samningsbundinn öđru plötufyrirtćki.  Hann mátti ekki gefa út plötu hjá öđru plötufyrirtćki undir eigin nafni međ frumsömdu efni.
 
  Blue Ridge Rangers  kom út 1973.  Tveimur árum síđar hóf John ađ senda frá sér sólóplötur međ frumsömdu efni.  Flestar góđar.  Nú hefur hann aftur snúiđ sér krákunum.  The Blue Ridge Rangers Rides Again  inniheldur gamla kántrý-slagara eftir John Denever,  Rick Nelson,  Buck Owens og fleiri.  Eitt lag,  Change in the Weather,  er frumsamiđ.  Ţađ ber af.  Ţađ kom áđur út á hans sístu sólóplötu,  Eye of the Zombie
  Ég átta mig ekki á hvers vegna einn af bestu lagahöfundum rokksins er ađ senda frá sér krákuplötu.  Á plötum CCR kom vel út ađ hafa međ í bland eina og eina kráku međ eftir Leadbelly,  Little Richard,  Marvin Gaye og Screaming Jay Hawkins.  En heil plata međ gömlum slögurum eftir ađra er ekki besti kostur ţegar John Fogerty á í hlut.  Hvert og eitt lag er ágćtt út af fyrir sig.  Flutningurinn er í einskonar mjúkpoppuđum gír.  Samt "americana".  Hljóđfćrin eru kassagítar,  mandólín,  stálgítar og fiđla  auk trommu og bassa,  svo og rafgítar í einstaka lagi.
  Söngurinn er allt ađ ţví raul.  John beitir hvergi sínum frábćra öskursöngstíl.  Gestasöngvarar eru Don Henley (The Eagels),  Tomothy B. Schmit og Brúsi "frćndi" (Bruce Springsteen). 
  Í samanburđi viđ ađrar plötur Johns er ţessi frekar flöt og "venjuleg".  Ekki beinlínis poppuđ.  En samt poppuđ í samanburđi viđ ađrar plötur Johns.  Ég ráđlegg fólki ađ kaupa ađrar plötur Johns.  Ţeir sem eiga hinar plötur Johns og kunna vel ađ meta ćttu ađ bíđa međ ađ kaupa ţessa ţangađ til hún lendir á útsölu.  Hún er ekki leiđinleg.  Flestar ađrar plötur Johns eru skemmtilegri.

Skúbb! Ómar Ragnarsson og Andri Freyr í samstarf

  Samkvćmt ţokkalega áreiđanlegum heimildum hafa tveir af helstu skemmtikröftum og sprelligosum ţjóđarinnar,  Ómar Ragnarsson og Andri Freyr Viđarsson,  ákveđiđ ađ stilla saman strengi sína í sumar.  Ţetta hljómar virkilega spennandi.  Ţađ fylgir reyndar ekki sögunni í hverju samstarfiđ mun nákvćmlega felast.  Áreiđanlega verđur ţađ annađ hvort eđa bćđi á sviđi tónlistar og ljósvakamiđlunar. 

  Eftir Ómar liggja sennilega á annan tug hljómplatna og Andri Freyr hefur spilađ á gítar međ hljómsveitum á borđ viđ Bisund,  Botnleđju og Fidel.  Ómar hefur til fjölda ára veriđ einn vinsćlasti sjónvarpsmađur landsins og Andri Freyr einn vinsćlasti útvarpsmađurinn;  núna síđast sem umsjónarmađur  Litlu hafmeyjarinnar  á rás 2 - ásamt Dodda litla.

  Ţađ hlýtur fljótlega ađ koma eitthvađ fram um ţetta vćntanlega samstarf Ómars og Andra Freys.  Á hvađa sviđi sem ţađ verđur ţá er ţetta tilhlökkunarefni.  Ţó Ómar sé sennilega um sjötugt og Andri Freyr 20-og-eitthvađ ára ţá er nćsta víst ađ ţessir ćringjar geta náđ vel saman og spilađ hvorn annan upp í allskonar sprell. 


Stórmerkilegar upplýsingar

  Fundi borgarstjórnar í dag var ađ venju útvarpađ á stuttbylgju (fm) 98,3.  Hann var hinn fjörlegasti og fróđlegur um margt.  Einkum vekja athygli háar skuldir borgarinnar (deilt á hvern íbúa borgarinnar).  Hér fyrir neđan er ţađ helsta sem bar til tíđinda á fundinum.  Ţegar ţiđ hafiđ lesiđ ţađ er upplagt ađ kíkja á www.utvarpsaga.is.  Ţar til hćgri er skođanakönnunum um hvort ţiđ ćtliđ ađ kjósa H eđa F eđa eitthvađ annađ frambođ til borgarstjórnar eftir tćpan mánuđ.

  1.  Lagđur fram til fyrri umrćđu ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir áriđ 2009. Jafnframt lögđ fram endurskođunarskýrsla Pricewaterhouse Coopers hf., ásamt skýrslu fjármálaskrifstofu og skýrslu mannvirkjaskrifstofu um framvindu nýframkvćmda 2009.

        Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Ţćr 2,5 milljónir króna sem hver einasti borgarbúi skuldar í dag eru ađ langmestu leyti tilkomnar vegna glórulítilla fjárfestinga og framkvćmda í orkumálum og takmarkalítillar ţjónkunar viđ erlend málmbrćđslufyrirtćki.

        Samţykkt međ samhljóđa atkvćđum ađ vísa ársreikningi Reykjavíkurborgar ásamt endurskođunarskýrslu til síđari umrćđu.

  2.  Lögđ fram svohljóđandi tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar:

Borgarstjórn samţykkir ađ endurvekja 10 mínútna tíđni Strćtó á stofnleiđum innan Reykjavíkur. Í ţví skyni ađ fjármagna ţá ţjónustuaukningu verđi m.a. teknar upp viđrćđur viđ ríkisstjórnina um endurgreiđslu á olíugjaldi á almenningssamgöngur, sbr. nýframlagđa samgönguáćtlun til fjögurra ára. 

 
       Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Um leiđ og fagnađ er tillögum um bćttar almenningssamgöngur er minnt á ađ fulltrúar fjórflokksins hafa um langt árabil ekki stutt tillögur mína ţar ađ lútandi. Bćtt ađgengi almennings og niđurfelling gjaldtöku vegna almennings-samgangna er brýnt samgöngu og umhverfismál, sem gćti leitt til mikils sparnađar og betra mannlífs í borginni ţegar upp er stađiđ.

        Samţykkt er međ 15 samhljóđa atkvćđum ađ vísa tillögunni til umhverfis- og samgönguráđs. 


    3.  Fram fer umrćđa um hámarkshrađa á götum í Reykjavík.

        Ólafur F. Magnússon óskar bókađ:

Ţađ er ófrávíkjanleg krafa mín og ţess frambođs um heiđarleika og almannahagsmuni sem býđur fram til borgarstjórnarkosninganna 29. maí nk. ađ hvergi verđi gefiđ eftir varđandi 30 km hámarkshrađa í öllum hverfum borgarinnar, sem og í miđborginni. Umferđarslysum í borginni verđur ađ útrýma međ stífum hrađahindrandi ađgerđum og mislćgum tengslum gangandi og akandi umferđar.


mbl.is Sammála um ađ auka tíđni strćtóferđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband